Tíminn - 19.08.1949, Side 2

Tíminn - 19.08.1949, Side 2
2 TÍMINN, föstudaginn 19. ágúst 1949 174. bJað. 'Jtá kati tii keiía í dag: Sólin kom upp kl. 5.31. Sólarlag kl. 21.31. Árdegisflóð kl. 1.35. Síéjdegisflóð kl. 14.20. í nótt: Næt-urlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. Útvarpið Útvarpið í kvöld: . Fastir. liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- sagan: „Hefnd vinnupiltsins", eftir Victor Cherbuliez; IV. lest- ur (Helgi Hjörvar). 21.00 Strok- kvartettinn „Fjarkinn"; Kvart- ett“ í a-moll eftir Schubert. 21.15 Frá útlöndum (ívar Guð- mundsson ritstjóri). 21.30 Tón- leikar: Norræn kórlög (plötur). 21.45 Erindi: Norræn menning- arsamvinna (Pierre Naert dós- ent). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Vinsæl lög (plöt- ur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Glas- göw um hádegi í dag. Esja er á Áustfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjrðar og Vestfjarða. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Þyrill var á Vestfjörðum í gær. Eiilarsson & Zoega: Foldin fór frá Amsterdam 17. þ. m. áleiois til Reykjavíkur. Lingestroom er í Amsterdani, fer þaðan 21. þ. m. til Reykja- víkur um Færeyjar. Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 13. þ. m. frá Kaupmanna- höfn, fer frá Reykjavík 20. þ. m. til Sarpsborg og Kaupmanna- hafnar. Dettifoss fer frá Reykja vík til Kaupmannahafnar í kvöld kl. 20.00. Fjallfoss er i Reykjavík, fer væntanlega til London 20. þ. m. Goðaíoss fór frá New York 15. þ. m. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Antwerpen 18. þ. m., fer þaðan vtghtanlega 20. þ. m. tii Rotter- dam. Selfoss kom til Reykjavík- ur ‘14. þ. m. frá Leith. Tröllafoss for frá Reykjavík 17. þ. m. til Néw- York. Vatnajökull fór frá London 16. þ. m. til Reykja- víkur. Millilandaflug: Gullfaxi fer í fyrramálið kl. 8.30 til Kaupm.- hafnar. Loftleiðir: í gær var flogið til Vestm,- eyja (2 ferðir), Akureyrar, Isa- fjarðar, Patreksfjarðar, Siglu- fjarðar, Bíldudals og Sands. 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak- ureyrar, ísafjarðar, Þingeyrar, Flateyrar og Akurs. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar, ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Siglufjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Fagurhóls- mýrar. Geysir fór til Prestvíkur og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í morgun: Væntanlegur aftur um kl. 18.00 á morgun. Úr ýmsum áttum Gunnar Thoroddsen borgarstjóri var meðal far- þega með Geysi til Prestvíkur í gærmorgun. Landsmót 3. flokks. Á miðvikudag kepptu Valur og Víkingur í landsmóti 3. flokks og var það þriðji leikurinn í mótinu. Valur vann með þrem mörkum gegn engu. Frjálsíþróttaþing hefst í dag. í dag kl. 5 hefst Frj álsíþrótta- þing hér í Reykjavík, Frjáls- íþróttasamband íslands stendur fyrir þinginu, en það er stærsta sérsambandið innan I.S.Í. og telur 17 sérráð og héraðssam- bönd. Fer ársþingið jafnan fram í sambandi við meistara- mót íslands í frjálsum íþrótt- um, en það hefst á morgun fsfisksalan. Þann 17. þ. m. landaði Röð- ull 271,3 smálestum í Cuxhaven. Leiðrétting. í afmælisgrein um Guðmund Árnason, er birtist í blaðinu 26. júlí s. 1., varð sú meinlega villa, að Guömundur var sagður, í fyrirsögn greinarinnar, til heim ilis að Bólstað í Steingrímsfirði, en það er rangt, því Guðmund- ur býr að Nautsvík í Árnes- hreppi eins og kom greinilega fram í greininni og biðst blað- ið afsökunar á þessum mistök- um. Lciðinleg málviila. Maður skrifar: „Ég hefi veitt athygli nýjum amböguhætti í ritmáli, er sjá má í vaxandi mæli í íslenzkum blöðum. Ég tek til dæmis Morgunblaðið miðvikudaginn 10. ágúst. Þar er í fyrirsögn talað um sextugsaf- mæli frú Björgu Björnsdóttur. í fréttagrein í sama tölublaði Morgunblaðsins segir um ís- lenzka lánið í Bretlandi: „en þetta lán var tekið vegna bygg- ingu tíu nýrra togara.“ — Hvernig er það: Er mönnum farið að fipast svona eignar- fallsbeygingar algengustu orða? Árnað h.eilla Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Gerður Pálsdóttir hús- mæðrakennari, Bólstað í Rvík og Friðrik Kristjánsson frá Ytri Tjörnum í Eyjafirði. Nýlega opmberuðu trúlofun sína, ungfrú Hanna Pálsdóttir, Drápu- hiíð 40 og Pálmi Arason, Ásvalla- götu 16, Reykjavík. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Birni Magn- ússyni^ ungfrú Margrét Sighvats- dóttir og Haraldur Örn Sigurðs- con, bifreJðástjóri. Heimili þeirra < r á Be: gstaöastræti 43. SLATTUVELAR fyrir flestar tegundir dráttarvéla, nýkomnar. Kristján G. Gístason & Co. h.f. Sími 15555. Flugferðir Flúgíélag ísiands: Innanlandsflug: í dag eru ráÁgerðar flugferðir frá Flugfé- lagUíslands til. þessara staða: Akúhéyrar (2 ferðir), Vestm.- eýjá; Kirkjubæjarklausturss, Fágurhólsmýrar, Hornafjarðar, Keflavíkur og Sigiufjarðar. Á morgun verða farnar áætl- unarferðir til Akureyrar (2 ferð- ir), Vestmannaeyja, Keflavíkur (2 ferðir), Siglufjarðar, Blöndu- óks' ‘Og ísafjarðar. f gær var flogiö til Akureyrar (2 ferðir), Reyðarfjarðar. Fá- skrúðsfjarðar, Neskaupstaðar, Vestmahnáéýjá,/; ' ^é'fláý'íkui*, Siglufjarðar óg'Ólafsfjarðar. Við kosningarnar í Þýzkalandi var sú nýbreytni höfð í fáeinum kosningaumdæmum í Köln og við- ar, að kjörseðill karlmanna var öðruvísi litur en kjörseðill kvenna. Var þetta gert til þess að afla fróðleiks um það, eftir hvaða hlutföllum fylgi karla og kvenna deilist á flokkana. Nú fara í hönd kosningar hér á landi. Væri það brot á íslenzkum kosningalögum, þótt kjörseðlar væru t. d. af fjórum litum — handa konum og körlum, ungu fólki og rosknu? Með því móti væri unnt að afla skemmtilegs fróðleiks um það, hvaða flokk eða flokka æsku- fólkið í landinu styddi, hvaða flokks kvenþjóðin bæri mest traust til o. s. frv. Þetta væri ekki aðeins fróðleikur til fkemmtunar, heldur gætu flokkarnir kannske eitthvað af þessu lært. ,,Ef æskan þér rétt- ir örvandi hönd, þá ertu á fram- tíðarvegi“,, sagði Þorsteinn Er- liþgsson forðum. Þau orð eru í fullu gildi enn. Æskulýðurinn er Vélskólinn í Reykjavík \ verður settur 1. október 1949. Þeir, sem ætla að stunda *■ nám við skólann, sendi skriflega umsókn, ekki siðar *I en 10. sept. þ. á. Um inntökuskilyrði, sjá ,,Lög um kennslu í vélfræði, nr. 71, 23. júní 1936“, og Reglu- '■ gerð fyrir Vélskólann í Reykjavík nr. 103, 29. sept. 1936. Þeir utanbæjarnemendur, sem ætla að sækja um heimavist, sendi umsókn til Húsvarðar Sjómannaskól- ans fyrir 10. sept. þ. á. Nemendur sem búsettir eru í í Reykjavík eða Hafnarfirði koma ekki til greina. £ Skólastjórinn. .* ningarör framtíð þjóðarinnar, og stjórn- málaflokkur eða stjórnmálastefna, sem ekki á. ítök meðal æskulýðs- ins, íiglir hraðbyri til grafar. Það væri þýðingarmikil vitneskja um strauma í þjóðfélaginu, ef glögg- lega væri hægt að sýna; að æsku- fólkið hallaðist frekar að einum flokki eða stefnu en annarri. Það væri líka næsta fróðlegt að vita, hvar í flokki konur landsir.s væru hlutfallslega fjölmennastar. Framundir þetta hafa konur ekki notfært sér nema að sáralitlu leyti pólitískt jaínrétti. Þær eru sjald- an og óvíða í framboði, aðeins sáraíáar konur hafa komizt á þing og þátttaka kvenna í kosningum er jafnan hlutfallslega minni en j karla. En áður en líður hljóta kon- ( ur að sækja fram á þessum vett- j vangi, taka vaxandi þátt í stjórn- málum og krefjast raunverulegs ! jafnréttis til allra trúnaðarstarfa j í þjóðfélaginu. Afstaða kvenna í j kosningunum er því einnig rík i bending um það, hvert okkur er Útvegum frá Englandi gegn gjaláeyris- og innflutn- ingsleyfum Simplex aluminium raflagningarör. Ven'Eið er Isagkvœsní Gæðlíi eria viSnrkéimd Afg’rei&slHíísamii es* gkaHUBiHi* Geíum einnig útvegað gegn gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfum stál raílagningarör frá Þýzkalandi með stuttum fyrirvara. Talið við »ss aSiiií* esa fsér ffesíið kanp arniars staSar* Samband ísl. sámvmimfélaga Fresfið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS v - .'-/á v r £ að bera í pólitískum efnum. i;

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.