Tíminn - 08.09.1949, Page 1

Tíminn - 08.09.1949, Page 1
- Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórii Jón Helgason \ Útgefandi: \ Framsóknarflokkurinn i— -------—.----—i P......................... Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 PrentsmiSjan Edda 83. árg. Reykjavík, fimmtiudagnn 8. september 1949 189. bla? tlillllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllillillililliliiiillllllllllilliililllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitin | Stefnuyfirlýsing Búnaðar- | | þings í lanÉönaðarmáium | | Hér fer á eftir stefnuyfirlýsing sú í landbúnaöar- ] | málum, er samþykkt var á afmælisfundum búnaðar- 1 | þingsins að Egilsstöðum á Völlum: „Um leið og Búnaöarþingið minnist 50 ára starfsemi I | sinnar, vill það þakka öllum þeim, er undirbjuggu og I | stóðu að stofnun Búnaðarfélags ísla.nds og festu það i | skipulag um störf Rúnaðarþings, sem síðan hefir í f | megindráttum staðið óbreytt. Búnaðarþing hefir frá f i upphafi talið það hlutverk sitt að vera brjóstvörn og f | merkisberi íslenzkrar bændastéttar, og ávallt viljað I f bera fram réttmætar kröfur hennar um stuðning rík- f | isvaldsins við landbúiiaðinn, og unnið að því, að efla f f stórhug og félagskenndir bændastéttarinnar til vax- | | andi framkvæmda og þroska. f Á þessu 50 ára afmæli Búnaðarþingsins vilja þeir i | fulltrúar, sem þar eiga nú sæti, leggja ríka áherzlu á f | það, að landbúnaður hefir frá upphafi íslandsbyggöar i 1 verið meginatvinnuvegur þjóðarinnar, að hann hefir f | varðveitt tungu vora og þjóðerni. Búnaðarþingið telur 1 f því, að einhver brýnasta þjóðarnauðsyn sé að efla f | landbúnað vorn þannig, að hann geti framvegis verið I | meginstoð atvinnulífs þjóðarinnar. og mótað menn- f | ingu vora og veitt þjóðlífi voru þá festu og það öryggi, f | sem þróttmikill Iandbúnaður ávallt og alls staðar gerir. i Til þess að grundvöllur þessa þjóðfélagslega öryggis = f verði sem bezt fryggöur. Ieggur Búnaðarþing áherzlu f | á að fjárframlög af hálfu þess opinbera til landbún- 1 | aðar verði aukin svo, að þar sé ávallt fyrir hendi sú f | vinnutækni að það fólk, sem þar starfar, geti haft f | sambærileg kjör um kaupgjald og aðra aðstöðu viö f f aðrar vinnandi stéttir þjóðfélagsins. Sem sérstaklega f | aðkallandi ráðstafanir í þessu skyni á næstu 6 árum I f vill Búnaðarþing benda á eftirfarandi atriði: 1. Að ríkissjóður Ieggi fram þann fjárstuðning til f | ræktunarframkvæmda, að allur heyfengur fáist af vél- f f tæku og ræktuðu landi (tún, áveitu). 2. Að innflutningur verði leyfður á nægilega miklu af f | nauðsynlegum vélum og verkfærum, s. s. til þurrkunar f | á landi, jarðvinnslu, heyskaparstarfa og heyverkunar, f 1 svo til annara þarfa landbúnaðarins. f 3. Að lánsstofnanir landbúnaðarins, byggingarsjóð- f | ur og ræktunarsjóður, verði efldir, svo þessar stofnanir f | hafi nægilegt lánsfé með þeim kjörum, er nú gilda, til f | þess að húsabætur, ræktunarframkvæmdir og aðrar f I aðkallandi umbætur varðandi landbúnað geti orðið f | framkvæmdar samkvæmt þörfum bændastéttarinnar. I I Jafnframt verði veðdeild Búnaðarbankans gerð starf- f | hæf og efld til þess að sinna verkefni sínu. 4. Að vega- og símalagningu um sveitahéruð verði f | hraðað svo, að hvert býli komizt í vegasamband við f | þjóðvegakerfi landsins og sími verði Iagður á hvern bæ. f 5. Hraðað verði rafvirkjun og dreifingu raforku, svo f | að öll byggðarlög iandsins geti fengið raforku til sinna f 1 þarfa annað hvort frá stórum orkuverum, eða á ann- f | an hátt, þar sem ekki er annars úrkosta. 6. Að landnámi ríkisins og stofnun nýbýla verði hald- f | ið áfram og hraðað. Unnið verði að því, að stofna til f | einstakra nýbýla og nýbýlahverfa, þar sem náttúru- f f skilyrði og önnur aðstaða er sem bezt. Þess skal þó "f | ávallt gætt, að slíku landnámi sé dreift um öll helztu I f héruð landsins. f 7. Að kostað verði kapps um að hefta eyðingu sand- § f foks og efla landgræðslu á allan hátt. f 8. Að landbúnaðarfræðsla, leiðbeiningastarfsemi og f | tilraunastarfsemi hvers konar I þágu landbúnaðarins, I f verði elfd með meiri f járframlögum, svo að sem ör- f | uggust innlend reynsluvísindi fáist, sem grundvöllur f f að ræktunar- og framleiðslustarfsemi bændastéttar- f 1 innar. f f Jafnhliða og Búnaðarþing gerir þessar kröfur á f f hendur Alþingis og ríkisstjórnar um réttmætan og f | sjálfsagðan stuðning til eflingar landbúnaðinum vill f I þingið jafnframt og sérstaklega bera fram áskoranir f | til bændastéttarinnar um eftirfarandi atriði: 1. Að bændur efli sem mest hin félagslegu samtök f | sín, á öllum sviðum, geri þau sterk og áhrifamikil, f f bæði til þess að mennta bændastéttina, sem mest og f 1 bezt, svo og til þess aö krefjast réttar síns gagnvart f f öðrum stéttum. Félagssamtök bænda þurfa ávallt að f 1 vera vakandi til sóknar og varnar fyrir þeim sjálf- f I Framhald á 8. síðu. I ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiimuiuiiiMiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiK Frásögn Bjarna Ásgeirssonar atvinnumáiaráðherra: Veglegir afmælisfund ir Búnaðar r ~ bings að Egilsstöðum Jón Kjartansson ^ skrifstofnstjóri í kjöri í Siglufirði MerkusÉu sansþykktlr g'erSar og' ausÍE{«--> föriia ö!l liÍEi áuæg'julegasta Tíðindamaður Tímans átti í gær tal við Bjarna Ás- geirsson landbúnaðarráðherra og formann Búnaðarfélag}: íslands, er nýkominn er ti! Reykjavíkur úr búnaðarþings- förinni austur á Fljótsdalshérað- , blaðinu i dag. í öðru lagi va ' A flokksfundi sem Fráiii- sóknarmenn i Siglufirði héldu á mánudagskvöldið var, var ákveðið, að Jón Kjartansson framkvæmdastjóri skyldi verða í kjöri af hálfu Fram- sóknarflokksins við kosning- arnar í haust. Jón Kjartansson er Sigl- Fyrst sinn utan Reykja- víkur. — Eins og frá hefir verið skýrt átti búnaðarþing fimm tíu ára afmæli á þessu sumri, sagði Bjarni. Af þeirri ástæðu var ákveðið, að búnaðarþing það, sem sett var 8. febrúar í vetur, skyldi halda loka- fundi sína úti í sveit síðar á árinu, og skyldi þar afmæl- isins minnzt á veglegan hátt. Búnaðarfélag íslands afréð síðar, að það skyldi kallað saman austur á Fljótsdals- héraði, og fékk stað fyrir þinghaldið að EgiIsStöðum á Völlum og gisting fyrir þing- fulltrúa og gesti þar og á næstu bæjum. Vakti það hvort tveggja fyrir stjórn- inni, að þessi þingstaður, sem valinn var til minningar um- fimmtíu ára starf, væri í i sveit sem fjarst höfuðstaðn- um, og skyldi með því undir firðingur að ætt og uppruna strika þann tilgang og vilja og gerkunnugur öllum mál- °S Þ*r skyldur búnaðarfé- um Siglfiröinga, enda lengi lagsskaparins, að beina starf tekið mikinn þátt í mörgum semi sinni jafnt að öllum hinna þíijðinga'rmestu mála hlutum landsins, eftir því þar nyrðra, þótt ungur sé að sem kostur væri á, og svo hitt árum. Er hann hinn vinsæl- að vel færi á því að gefa asti og nýtur trausts og álits búnaðarþingsfulltrúum kost allra, er hann þekkja. , á sjá eins konar þverskurð- Jón hefir lengi starfað hjá armynd af sveitum landsins í síldarverksmiðjum ríkisins í sumarskrúða, svo að þeir Siglufirði, og frá 1946 hefir gsetu með eigin augum séð hann átt sæti í stjórn þeirra. og kynnt sér þær framfarir, Þá hefir Jón einnig starfað som orðið hafa í búnaði s. 1. mjög mikið innan góðtempl- hálfa öld, og fengið um leið arareglunnar í Siglufirði, og yfirlit um verkefni þau, sem sæti á hann í stj órn sj ómanna framundan eru, í sem flest- heimilisins þar. í um héruðum landsins. Jón var í kjöri af hálfu Er þetta í fyrsta skipti, Framsóknarmanna í Siglu- . sem búnaðarþingsfundir eru firði við kosningarnar 1946. i háðir utan Reykjavíkur- ályktun um skógræktarmái, og hefir hún áður verið bir,; í Tímanum. í þriðja lagi va: gerð sú breyting á lögunum, að búnaðarþing skuli hér ef ; ir haldið á hverju ári. Loks var Björn Hallsson, bóndi aö Rangá, einn af elzii'. og merkustu búnaðarfrömuo um austan lands og búnaba. þingsfulltrúi um langt skeic, kjörinn heiðursfélagi Bún aðarfélags íslands. Allar þessar samþykktir voru gerðar í einu hljóði. W Skógræktartrúboð. Eins og áður er sagt va.1 gerð samþykkt um skógrækr- armál á fundum búnaba þingsins. Hafði skógræktac- stjóra ríkisins og formanni Skógræktarfélags íslands, sem flutti búnaðarþingi ávarp verið boðið með í förina. Fyrri fundardaginn bauc Skógrækt ríkisins samkomu- gestum til Hallormsstaðar, o<- sýndi skógræktarstjóri þem.. skógræktarstöðina þar og sagði þeim sögu hennar, lýsti framkvæmdum þeim, sem nu eru á döfinni og framundac.. á næstu árum- Var þessi ferc> öllum óblandið ánægjuefrn, og mun án vafa hafa styrkr trú manna á það, að mikli- nytjaskógar muni risa upp (Framhald á 8. síöuj n 1111:1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 I Héraðsmót Fram-1 1 sóknarmanna í | I Kjósarsýslu | 1 Framsóknarmenn í Kjós | | sýslu halda héraðsmót að | l Félagsgarði í Kjós laugar- | | daginn 17- þ. m. Mótið 1 | hefst með stofnun félags ] | fyrir Mosfellssveit, Kjós i i og Kjalarnes. Að því loknu ] 1 hefst fjölbreytt skemmt- i I un. Nánar verður sagt frá | | þessu héraðsmóti síðar og | ] getið skemmtiatriða á i f skemmtuhinni. ] iiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiniiniiiiii Förin austur. í ferðina austur bauð Bún aðarfélagið öllum núlifandi búnaðarþingsfulltrúum, heið ursfélögum Búnaöarfélags- ins og núverandi starfsmönn um þess, ásamt konum þeirra boðsgesta, er kvæmtir voru. Skrifstofur félagsins voru lok aðar í heila viku af þessum sökum, og er það óþekkt áð- ur í sögu félagsins. Var far- ið austur í þremur áföngum, en fundir stóðu tvo daga, 1. og 2. september. Afgreidd mál. Þrjú mál voru afgreidd. í íyrsta lagi ályktun um land- búnaðarmál, er skoða má sem stefnuyfirlýsingu þingsins um framkvæmdir næstu ár, og er hún birt í heilu lagi hér í Alimörg skip fá síid Þoka á miðununi i gær. í gær bárust rúm 2000 ma.. sildar til verksmiðjunnar i Raufarhöfn, mjög litið ti söltunar. í íyrrinótt var all mikið um síld við Langanes og fengu flest veiðiskipii nokkra veiði og nokkur all mikla, t. d. Viöir frá Eskifirð: í gær var hægviðri á miðun- um en þoka svo að skipin gáti lítið aðhafzt. Nokkur skip munu þó hafa fengið veiði. : gærmorgun varð sildar var: út af Dalatanga, en þar vort einkum norsk skip að veiðuzn Sjómenn telja að um tölu- verða sild sé að ræða á aust- ursvæðinu og segja likur ti. að nokkur veiði faist, ef veðtu verður hagstætt næstu daga,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.