Tíminn - 08.09.1949, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 8. september 19949
189. blað
Frystihúsið í Kaldrananesi
Ég sé að í stiórnmálablöð-
mum er þessa dagana mjög
'ætt um frystihúsiö á Kald-
ranáhéSi og t>á ráöstöfun,
>em Fiskimálanefnd gerði á
peim málum föstudaginn 12.
igúst s.l.
ég var staddur á Hólma-
rík þann dag, sem átti að
ajoða frystihúsið upp sam-
iværirt fyrstu auglýsingu. Ég
rar þar einnig, er vikufrest-
irinn var liöinn, en aftur var
uppboðinu frestað. Ég var
únn af hluthöfum fyrirtækis
uis, sem undir hamrinum var.
Ég hafði átt tal við kaup-
féiagsstjórann á Hólmavík
úm frystihúsið, en þrátt fyrir
rians dræmu-undirtektir var
'3g ekki vonlaus um, að þar
nundi húsið lenda og á þann
riátt framvegis verða í hönd-
ím innan-héraðsmanna.
Næstu fréttir, sem ég fékk
af máli þessu voru þær, að
Fiskimálanefnd hefði keypt
það fyrir rúma hálfa milljón
ccrónur. Krónurnar voru marg
ar og því varla von til þess
að heimamenn gætu keypt á
því verði, án kaupfélagsins.
Ég bjóst við, að þá þegar yrðu
gerðar ráðstafanir um rekst-
or hússins.
Urn mánaðamótin júlí—
ágúst fékk ég þær fregnir,
að frystihúsinu væri með öllu
öráðstafað af Fiskimálanefnd
og allt virtist í dvala, að því
er sölu og rekstur þess snerti.
Ég sá að til vandræða horfði,
því að sumarið leið og ef ekki
fengist síld til beitu gat það
riaft alvarlegar afleiðingar
fyrir byggðarlagið. Hinsvegar
vissi ég, að s.l. vetur hafði
orðið mörgum þungur í
skauti, þar sem gróðurlaust
var með öllu um miðjan júní.
Mun það einsdæmi. Ýmsir
fjáreigendur þurftu að kaupa
riey og fóðurbæti og varið til
þess í heild stórfé. Til vand-
ræðá hefði komið, ef héraðið
riefði ekki notið aðstoðar Her
manns Jónassonar, er reynd-
ist sannur bjargvættur byggð
arlagsins, sem ávallt endra-
nær, er til hans hefir verið
leitað.
Að þessu athuguðu sá ég,
að heimamenn mundu nú í
bili ekki hafa teljandi hand-
bært fé til kaupa á fi'ystihús-
ínu, og það verð, sem Fiski-
málasjóður hafði keypt fyrir
var of hátt til þess að yfir-
takast af fáum mönnum, sem
riafa allar tekjur sínar af
eigin framleiðslu. Eg talaði
við kaupfélagsstj. á Hólma-
vík um, hvort komið gæti til
mála að kaupfélagið keypti,
ef verulegur afsláttur fengist.
Samkomulag varð um, að ég
athugaði verð og greiðslu-
skilmála, án þess að skuld-
binding um kaup á húsinu
fylgdi. Við aðra hluthafa í
ísborg talaði ég ekki að svo
komnu máli. Ég vissi, að þeir
óskuðu að geta aftur eignast
húsiö og annast rekstur þess
sjálfir, án utan að komandi
aðstoðar, með hag byggðar-
iagsins fyrir augum.
Þann 6. ágúst skrifaði ég
Fiskimálanefnd svohljóðandi
oréf:
Fiskimálanefnd Ríkisins,
Tjarnargötu 4. Reykjavík
Ég undirritaður er einn
af hluthöfum í h.f. ísborg
á Kaldrananesi. Eignir fé-
lagsins hafa nú verið seld-
ar og Fiskimálanefnd
. keypt.
££111’ Júhann Kristinimdsson
Mér gremst að sjá að
þessar eignir eru ekki not-
aðar til reksturs.
Ég vil þessvegna spyrj-
ast fyrir um það hjá Fiski-
málanefnd, hvort hún vill
ræða um það við mig, að
gera tilboð um sölu eign-
anna, þar sem verulegur
hluti skuldar ríkissjóðs og
Fiskimálasj óðs væri eftir
gefinn. Hefi ég í huga að
félag heimamanna og
annara væri stofnað um
reksturinn eða að Kaupfé-
lag Steingrímsfjaröar, sem
var stærsti hluthafinn,
tæki við rekstrinum.
Óska svars ' við fyrsta
tækifæri, má ná til mín í
síma 2287, eða 80028. En
heimilisfang Háteigsvegur
14 í Reýkjavík.
Virðingarfyllst,
Jóhann Kristmundsson.
Á þennan hátt gerði ég ekki
ákveðið kauptilboð. Ég taldi
mér skylt að reyna að fá
húsið með eins hagkvæmum
kjörum og frekast væri unnt.
Ég hafði vissu fyrir að enginn
annar hafði falað húsið, og
taldi ég góðar horfur, að
hægt myndi að ná hagkvæm-
um samningi við Fiskimála-
nefnd. Bréfið var skrifað á
laugardag. Nefndarfundir
kváðu venjulega haldnir á
mánudögum. Ég bjóst því við
svari á fundi, sem haldinn
yrði næsta mánudag. Mánu-
dagurinn leið, sömuleiðis
þriðjudagur og miðvikudagur.
Um miðjan fimmtudag
hringdi ég á skrifstofu Fiski-
málanefndar og fékk til við-
tals Gunnar Pálsson skrif-
stofustjóra. Kvað hann bréf
mitt hafa borist nefndinni
og yrði því svarað strax og
Fiskimálanefnd hefði fengið
full umráð yfir húsinu. Eins
og stæði væri ekki formlega
frá afsali gengið vegna deilu
við sýslumanninn í Hólmavík,
en sú deila myndi að líkind-
um leysast á laugardaginn 13.
ágúst. Færi svo, yrði bréf mitt
tekið til umræðu á næsta
fundi nefndarinnar, sem
sennilega yrði mánudag þann
15. ágúst. Ég benti skrifstofu-
stjóra á að vegna væntan-
legrar beitufrystingar í hús-
inu væri áriðandi að hraða
þessu sem mest.
Á samtal þetta var hlustað
svo fleiri eru til frásagnar ef
eitthvað ber milli okkar
Gunnars. Hið sama er að
segja um samtal okkar dag-
inn eftir.
Síðari hluta föstudags 12.
ágúst, hringdi Gunnar Páls-
son og spyr hverju verði ég
vilji kaupa húsið. Ég kvaðst
vilja fá það fyrir sem lægst
verö. Segir skrifstofustjóri
mér þá að nú samdægurs hafi
nefndinni borist frá mála-
færsluskrifstofu hér i bænum
tilboö frá 8 mönnum um að
kaupa húsið fyrir kr. 450, þús.
krónur. Ég bað um frest.
Gunnar kvað erfitt að veita
hann, þar sem nefndarmenn
væru nú saman komnir, að
mér skildist, aðeins til að
ræða þetta mál. Myndu þeir
eigi fúsir að mæta aftur að
morgni, ef ég þá ekki hefði
tilboð að gera, sem tryggði
betur hag Fiskimálasj óðs en
tilboö það, sem nú láegi fyrir,
en það stóð ekki lengur en
til hádegis daginn eftir. Skrif
stofustj órinn sagði, að ef ég
vildi mæta á fundinum, yrði
beðið með að afgreiða málið
þar til ég kæmi.
Viðhorfið hafði breyzt. Ég
haföi ávallt gert ráð fyrir að
fá tíma til þess að athuga
skilmála Fiskimálanefndar,
og því ekki aflaö nauðsyn-
legra gagna til þess að ganga
frá bindandi samning. Viðtal
mitt við skrif stofustj óra
Fiskimálanefndar fimmtudag
inn 11. ágúst, gaf mér sízt
tilefni að álíta annað.
í Morgunblaðinu í gær er
leitast við að sýna fram á,
að við mig hafi ekki þurft
að tala vegna þess að ég hafi
enga möguleika haft. Ef svo
hefði verið, að bréf mitt til
nefndarinnar hefði aðeins
verið talin tilraun til þess að
sýnast er þá líklegt að jafn-
hörð átök hefðu orðið á fund
inum um það hvort lofa ætti
mér að leika fíflið til loka?
Ég held, að enginn trúi því,
að umhyggja fyrir mér hafi í
þessu tilfelli verið orsökin,
enda væri það óeðlilegt
Þá vil ég geta þess að í
Morgunblaðinu í gær er skuld
h.f. ísborg við Stofnlánasjóð
talin kl. 540 þúsund, þarna
tel ég verulega máli hallað
og hafi skuldarupphæðin
verið kr. 200 þúsundum lægri
en þar er talið. Þá er mér
einnig ókunnugt um, að
Kristján Einarsson hafi verið
hluthafi í h.f. ísborg.
Ég er sannfærður um, að ef
tilboð þeirra sunnanmanna
hefði ekki komið, þá væri nú
frystihúsið á Kaldrananesi
eign heimamanna með sæmi-
legum rekstursmöguleikum.
En vitaskuld hefði þetta
frystihúsmál þá ekki orðið
einn aukaþátturinn í hinni
frægu talbrúðuathöfn á
Hólmavík.
4. september 1949
Ls.,BrOarfoss’
fer frá Reykjavík laugar-
daginn 10. september t il
Kaupmannahafnar og Gauta
borgar.
M.s. Dettifoss
fermir í Gdynia og í Finn-
landi (Kotka og eða Helsing-
fors) síðari hluta september-
mánaðar.
H.f. Eimskipafélag íslands
Anglýsðisgasíiiii
TIMAMS
er 81300,
Ég hefi lesi'ð blaðaskrif um
verðlag landbúnaðarafurða
undanfarið, og sannarlega gæt-
ir undarlegra sjónarmiða í þeim
umræðum. Það er blátt áfram
hispurslaust talað um það í Al-
þýðublaðinu, að það sé fásinna
að reikna bændum vexti, þar
sem þeir séu yfirleitt allir skuld-
lausir og meira en það. Við skul-
um sleppa þessari fullyrðingu
eins og hún væri rétt. Sem bet-
ur fer eru til margir skuldlausir
bændur, þó að hinir séu sjálf-
sagt miklu fleiri. En er það þá
svo ranglátt að miða afkomu
bóndans við það, að hann fái
einhverja vexti af því fé, sem
hann hefir lagt í búiö?
Ilugsum okkur mann, sem
ætti hundrað þúsund krónur.
Hann gæti keypt sér bústofn
og jarðarhús 'fyrir þetta, Við
skulum segja, að hann fengi 10
kýr, fjós og hlöðu fyrir þær fyrir
þetta, og það sem nauðsynlegt
væri fyrir reksturinn. Auðvitað
nægðu þessir peningar ekki til
þess, ef allt v/æri virt og keypt
fullu verði, en við skulum slá af
í þessu dæmi. Myndi það nú
hvetja manninn til að ráðstafa
fénu á þennan hátt, ef hann
vissi, að hann fengi aldrei neina
vexti af þeim höfuðstól, sem í
búinu væri bundinn?
Við getum alveg eins tekið
dæmi af ungum mönnum, sem
eru að velja sér lífsstarf. Er lík-
legt, að þeir vilji helzt safna
sér þeim verðmætum, sem aldrei
eiga að skila neinum vöxtum?
Því skyldu þeir ekki heldur
stefna að því, sem ávaxtar fjár-
magnið eftir því sem það safn-
ast?
j Og svo er það eitt dæmi enn.
Maður hefir nokkuð fé til að
| leggja í búskap en ekki nóg og
þarf því að taka lán, ef hann
á að geta búið. Hann veit, að
1 eigið framlag á ekki að gefa
honum neina vexti. Hann veit
líka, að framleiðsla hans verð-
| ur virt á þann hátt, að hann fái
aldrei frá henni einn einasta
(eyri upp í vexti af áhvílandi
skuldum. Vaxtagreiðslurnar
^ verður hann að bera, með því
að draga þær af kaupi sínu, sem
miðað er við lægst launuðu
verkamenn landsins. Er þessi
tilhögun líkleg til að hvetja
menn til að stunda búskap?
Nú liefir hagstofustjóri að vísu
ekki fallizt á þetta sjónarmið,
en það er samt sem áður sjón-
| armið og krafa neytendafulltrú-
’ anna, sem eru sinn úr hverjum
andstöðuflokki Framsóknar. Að
í vísu er Alþýðublaðið eina blað-
i ið, sem stendur fast með þessari
kröfu. Það er ekki að vonast
eftir neinu fylgi í sveitunum
eins og Morgunblaðið og Þjóð-
viljinn, sem forðast að taka af-
stöðu í þessu máli.
Þetta eru staðreyndir og ég
ætla ekki hér að vera með nein-
ar pólitískar æsingar. Einung-
is langar mig til að sjá, hvort
fólkið í þorpunum sé á því stigi,
að því þyki frammistaða neyt-
endafulltrúanna til sóma. Eru
stéttarfélög neytenda ánægð
með þetta og finnst þeim það
sanngjarnt, að bændum séu
ekki ætlaðir neinir vextir af því,
sem bundið er í búum þeirra,
hvort sem það er eigið fé eða
lánsfé? Eftir því skulum við
taka. Starkaður gamli.
Beztu þakkir færi ég öllum, sem hugsuðu hlýtt til
mín á sextugsafmælinu, sendu mér árnaðaróskir í orð-
um og blómum, eða heiðruðu mig með heimsókn sinni
og afmælisgjöfum.
Ólafur H. Sveinsson.
Flensborgarskéli
Hafnarfirði
Flensborgarskóli verður settur þriðjudaginn 20. sept.
n.k. kl 11 f .h, Skulu þá allir nemendur koma til viðtals.
Skólaskyld eru börn í Hafnarfirði, sem luku barna-
prófi s.l. vor, og einnig þeir nemendur. sem voru i 1.
bekk unglingadeildar Barnaskóla Hafnarfjarðar s.l.
vetur.
Nemendur 2. og 3. bekkjar gagnfræðadeildar, sem
enn hafa ekki tilkynnt komu sína, skulu gera það nú
þegar.
Benedikt Tómasson
i::m::n::t:t:m::t;::ttt:t:::mu::::u::::::::::t::::::t:::::::::::::::::::n:t:tttn:ma
Skiianefnd síldarútvegsins
í Arnarhvoli,
er opin kl. 9—10 árdegis og kl. 5—6 síðdegis, alla virka
daga nema laugardaga.
SIMI B1D45
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM