Tíminn - 08.09.1949, Qupperneq 6
'TTV'
6
TÍMINX, fimmtudaginn 8. september 19949
189. blaff
TJARNARBÍD
| Sagan af Wassell \
lækni.
| (The story of Dr. Wassell) |
1 Sýnd kl. 9. i
| l’pjs á líf og dauffa 1
(Higli Powered)
|t Óvenju spennandi og skemmti |
i ieg mynd frá Paramount. =
I Aðalhlutverk: |
ROBERT LOWERY,
PHYLLIS BROOKS.
MARY TREEN.
Sýnd kl. 5 og 7.
íimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiMiiniiiiiiimiMiiiiuiiMO
NÝJA B í□
| Sigurvcgarinn frá I
Kastilíu
n i
p (Captain from Castile) I
i Amerísk stórmynd í eðli- |
n egum litum, byggð á sam- |
ii íefndri sögu, er komiið |
p lefir út í ísl. þýðingu.
K i
s Aðalhlutverk:
Tyrone Power,
| Jean Peters,
| Cesar Romero.
£ z
•D Z
| Bönnuð yngri en 12 ára. i
Sýnd kl. 5 og 9.
Erlent yfirlit
(Framhald af 3. slOu).
.áreiðanlega ekki síður fallið til
öð styrkja hinn þýzka þjóðern-
isanda.
Laginn stjórnandi.
í innanlandsmálum er dr.
Adenauer talinn fremur íhalds-
samur, enda jafnan talinn til
hægri arms kristilega demo-
.krataflokksins. Hins vegar er
■hann talinn nógu klókur til þess
að taka nægilegt tillit til hinna
frjálslyndari afla í flokki sín-
'um, enda jafnan hagað störfum
sinum sem flokksformanns á
þann hátt.
Það getur ekki aðeins skipt
miklu máli fyrir framtíð Þýzka-
lands, heldur Evrópu allrar,'
hvernig stjórn dr. Adenauers
ireiðir af. Evrópa verður alltaf
veikburða og sjúk meðan Þýzka-
‘íand myndar ekki lífrænan
•hluta hennar. Það getur oltið á
stjórn dr. Adenauers, hversu
iljótt það tekst að ná því marki
eða hvort það næst eða ekki.
Þess vegna mun störfum hinnar
fyrstu þýzku rííkisstjórnar eftir
hrun nazismans verða veitt
mikil athygli og það blandað
ýon og ótta, sem menn hyggja
jm væntanleg störf hennar.
Lækjargötu 10B. Sími 6530.
Annast sölu fastelgna,
,:-kipa, blírelffa o. fl. Enn-
Iremur alls konar trygging-
ar, svo sem brunatryggingar,
Innbús-, líftrygglngar o. fl. I
■umboffl Jóns Finnbogasonar
bjá Sj óvátrygglngarfélagl ís-
llands h.f. Vifftalstiml alla
virka daga kl. 10—5, affra
tlzna eftir samkomulagl.
| Hetjudáð |
| Sönnuö börnum innan 14 ára i
Sýnd kl. 9.
I STERKI DRÉNGURINN FRÁ |
BOSTON.
| Hi nspennandi og bráð- |
I skemmtilega kvikmynd um =
i ævi hins heimsfræga hnefa- |
| leikara John L. Sulilvan.
I Sýnd kl. 5 og 7.
’iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiliiiliiiiiiiiiiiiiim
BÆJARBÍÚ
| HAFNARFIRÐI |
Casablanca
| Spenriandi, ógleymanleg og |
1 tórkostlega vel leikin ame- |
i ísk stórmynd frá 'Warner |
1 3ros.
| Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman,
Humphrey Bogart,
Paul Henreid,
| Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
•*M**4|llllllllll!lllltllllllllllllllllllfllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIII»
Kaldrananes-
málið
(Framhald af 5. síBu).
ekki var látið svo lítið af
Fiskimálasjóði að ræða við
hann um þau tilmæli, er hann
hafði borið fram. Rök Mbl.
fyrir þessu eru þau, að til-
mæli hans hafi verið alveg út
í loftið og þess vegna sjálf-
sagt að anza honum ekki.
Hvað er að telja mann ó-
merking, ef það er ekki það,
að telja hann koma með til-
boð og tilmæli, sem ekki séu
svara- eða athugunarverð?
Þessu hefir Mbl. að algerlega
tilefnislausu haldið fram um
Jóh. Kristmundsson eða kan-
(ske réttara sagt hefir E. K.
látið gera það, sem mun hafa
haldið hér um penna blaðsins.
Ég hika ekki við að telja
þetta, eins og málum er kom-
ið, óþokkaskap af verstu teg-
und, enda eigi Jóhann Krist-
mundsson allt annað skilið,
því að hann hafi reynzt hinn
traustasti maður i hvívetna
og fullkomlega beri því að
taka það alvarlega, er hann
lætur frá sér fara. Eri svo
langt gengur hin „ruddalega
innreið" í Strandasýslu, að
mannorð Jóhanns í Goðdal
er ekki einu sinni látið í friði,
ef það er talið standa vissum
manni eða mönnum í vegi.
Hitt læt ég mér í léttu rúmi
liggja, þótt Mbl. kalli mig
mannorðsþjóf, en verðskuldi
ég það nafn fyrir greinar
mínar, þá á íslenzk tunga á-
reiðanlega ekki nógu sterkt
orð um greinar þær, sem núv.
æðsti vörður dóms og laga á
landi hér lætur nú daglega
frá sér fara í Mbl. og seinast á
2. síðu blaðsins í gær. En
kannske verður tækifæri til
að minnast á það síðar í
grein, sem ástæða væri til að
skrifa um réttarfar og dóms-
málastjórn selstöðubraskar-
anna. Þ. Þ.
GAMLA Bí□
llallnr-
ráðsmaðurinn
| (A Man About the House) |
i Spennandi og vel leikin |
| ;nsk stórmynd frá London i
i í’ilm. Myndin gerist í hinu i
| jagra umhverfi Napólíflóa á |
| (talíu. |
I Aðalhlutverk:
| Margaret Johnston,
Kieron Moore,
Dulcie Gray.
| . Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I Börn innan 12 ára fá ekki i
aðgang. |
IIIIIIIIIIIIUIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMMIIIII
i Adolf sem þjónn I
Í Afar skemmtileg sænsk i
Í ;amanmynd. I
| Aðalhlutverk:
Í Adolf Jahr,
Elanor Di Floir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllltlllillllllllllllllMIIMMIIIIHIIIIIIM
TRIPDLI-BÍÚ
Ævlntýrið í
fimmtu götu
i .(It happened on 5th Avenue). i
= Bráðskemmtileg ný amerísk 1
Í gamanmynd.
Í Aðalhlutverk:
DON DEFORE
Í ANN HARDING
CHARLES RUGGLES |
I victor MOORE
| |
i Sýnd kl. 5, 7 eg 9.
I Sími 1182.
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimilllllUIIIIIIIIIMIIMIIM
Uppboð
Opinbert uppboð verður
haldið að Urðum við Engja-
veg hér í bænum, laugardag-
inn 10. september kl. 11 f. h.
Seld verður 1364. bifreiðin R
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Borgarfógetinn
í Reykjavík.
Eldurinn
gerir ekkl boff á undan sérl
Þelr, sem eru hyggnlr,
tryggja strax hjá
Samvinnuiryggingum
iftfoeiiií yítnam
3. dagur
Gunnar Widegren:
Greiðist við mánaðamót
svo oft burt fyrirvaralaust. Allar stúlkurnar hjá hluta-
félaginu „Borð & stólar” notuðu þessa nafngift — allar
nema Langa-Berta, sem gekk sínar eigin götur og kall-
aði þess háttar náunga griffla. Hún hélt því nefnilega
fram, að stúlkurnar ættu að stýra þeim og leggja þá ;
frá sér, þegar þeir væru orðnir slitnir!
Svanur Stellu hafði verið laglegasti piltur og átti '
í fórum sínum prófskírteini frá verzlunarháskólanum,
þegar hann tók að stunda skrifstofustörf. Síðari hluta
vetrar hafði hann verið kvaddur til herþjónustu, og þá
varð Stellu allt í einu ljóst, að hún gat ekki af honum
séð. Bréfunum rigndi niður — fyrst í stað. Þegar frá
leið, varð hann þó fljótlega pennalatari. Svo hætti hún
alveg að fá bréf frá honum, og einn góðan veöurdag
frétti nún, að hann væri trúlofaður dóttur kaupmanns
norður í Lappabyggðum. Hún átti heima skammt frá
herbúðunum. Hann ætlaði að setjast að þar norður
frá, gerast hluthafi í fyrirtækinu, er hann hefði lokið
herþjónustunni, og koma þar á nýtízku starfsháttum.
Þau höfðu aldrei minnzt einu orði á trúlofun eða >
; hjónaband. En henni sárnaði, að hánn skyldi heldur
kjósa að hundsa hana en segja henni sannleikann.
Hún átti í miklu sálarstríði og tók að fara einförum.
Svo var það einn dag, að hún hitti Dagnýju Lind á
förnum vegi. Þær voru saman í leikfimi — annars
þekktust þær ekki. Dagný hafði tælt hana til þess að
eyða sumarleyfinu með sér. Hún var nýbúin aö eignast
hjól og hafði uppi miklar ráðagerðir um ferðalag um
Gautland. Það átti að leggja af stað frá Eyrarbrú. Hún
vildi endilega fá Stellu með sér — Stella var svo fljót
að átta sig á kortum og þess háttar!
; Mest freistaði þó það, að Dagný átti frændfólk um
; allar trissur og fullyrti, að þær gætu víðast hvar borð-
[ að ókeypis og jafnvel fengið með sér nestispakka sums ;
[ staðar. Stella lét til leiðast. Hún reiknaði í huga sér,
hvað ferðin myndi kosta, og komst að þeirri niður-
stöðu, að þetta sumarleyfi yrði að minnsta kosti þrjá-
tíu krónum ódýrara en hún átti að venjast. Það var >
ekki amalegt að geta lagt þá upphæð sem stofnfé í
pelssjóðinn, sem hana hafði lengi dreymt um.
Til allrar hamingju hafði hún þó ekki byrjað á því
að stofna sjóðinn. Hún hafði hugsað sem svo, að það
væri eins gott að hafa þessa peninga handbæra, þar '
til hún hefði séð, hvernig ferðinni reiddi af. Hún komst
líka brátt að raun um, að Dagný var ekki aðeins í
meira lagi óábyggilegur og erfiður ferðafélagi, heldur ;
einnig dýr. Á hverjum morgni þurfti hún að rífa sund-
ur allan farangur sinn og þjóta um allar trissur, svo
að þær komust aldrei af stað fyrr en klukkan hálf-
ellefu, enda þótt þær hefðu tekizt í hendur upp á
það kvöldið áður, að nú skyldu þær verða ferðbúnar ;
ekki seinna en klukkan átta.
Þar að auki var hún mjög ódugleg á hjóli. Ef eitt- >
hvað hallaði undan, bremsaði hún í sífellu, þótt Stella
brunaði áfram á fleygiferð, svo að ljóst hárið þyrlað- ;
ist í golunni. Og hvenær sem vegurinn lá eitthvað ;
upp i mót steig hún af hjólinu, enda þótt hún sæi, aö
Stellu væri það einmitt metnaðarmál að komast upp
á brekkubrúnina án þess. Dagný hafði lesið það í ein-
hverju blaði eða tímariti, að fæturnir yrðu svo ljótir >
og vöðvamiklir, ef mikið væri reynt á þá.
— Sjáðu þessa, sagði Stella og sýndi henni fæturna I
á sér — hún vissi sem var, að hún gat verið hreykin
af þeim.
— Já, sagði Dagný. Þetta ert þú. Ég geng að minnsta
kosti upp þessa brekku!
Hvar sem hún sá veitingaskála, hljóp hún undir
eins af hjólinu. Hún varð að fá kaffi eða svaladrykk.
Væru þar fyrir karlmenn, dró hún fram Kódak-vélina
sína, vildi fá aö mynda þá og var svo sjálf mynduð í
staðinn. Á eftir kom svo langt samtal, áður en skipzt
var á nöfnum og heimilisfangi og loforðum um að ;
senda myndirnar. Stella hypjaði sig oftast burt og
lagðist einhversstaðar í grasbrekku meðan á þessu stóð, ;
ýmist þar sem skugga þar á eða sólin náði að skína,
allt eftir því hvernig skapi hún var í. Þar eyddi hún I
tímanum við að horfa á ský himinsins eða hún for-
-*vr._
1