Tíminn - 08.09.1949, Page 7
189. blað
TÍMINN, fimmtuðaginn 8. september 1949
arsanibantfsins
Aðalf undur stétt-
(Framhald af 3. síðu).
um aðild að samningum um
þýðingarmestu hagsmuna-
mál sín. Aldrei framar mun
íslenzkri ríkisstjórn dirfast
að svipta samtök bænda fjár
forræði yfir þeim sjóðum,
sem þeir hafa sjálfir stofn-
að sér til stéttárþarfa.
téttarsamband bæhda hef-
ir notið öruggrar ,. forystu,
sem heldur fast frám rétti
og hagsmunamálum bænda
en gætir þó í hvívetna hófs
og vinnur með ríkri’íábyrgð-
artilfinningu. í lok þéssa að-
alfundar var samþvkkt hvatn
ing til íslenzkra . bænda að
standa saman með: einhug
og festu um Stéttársamband
sitt og hvika ekki í beirri bar
áttu. sem ætla mætti að það
ætti fyrir höndum.
Stéttarsamband bænda hef
ir nú komizt yfir byrjunar-
örðugleikana. Áhrif þess
munu verða meiri með hverju
árinum sem líður. Þannig
munu óskir formanns þess
rætast, að það skapi bjart-
ari tíma í sveitum landsins
og eigi þar með góðan þátt í
því. að treysta grundvöllinn
undir afkomu og menningu
íslenzku þjóðarinnar.
Ferðafélag íslands ráðgerir aö
fara gönguför á Heklu um næstu
helgi. Lagt af stað á laugardag
kl. 2 e. h. og ekið að Næfur-
holti og gist þar í tjöldum
(nokkrir í herskála), en á sunnu
dagsmorgun gengið á fjallið. —
Það er sérstaklega ráðgert að
koma í hinn nýja helli — Karels
helli — sem er í hrauninu norð-
an við Höskulsbjalla, og sem að-
eins 3 menn'hafa séð. Hellirinn
er bæði nýfundinn og nýskap-
aður og er hinn merkilegasti. —
Guðmundur Kjartansson jarð-
fræðingur verður leiðsögumað-
ur og kveðst hann engan hraun
hellir hafa séð jafn fallegan,
enda segir hann að veggir og
hvelfing sé úr gljáandi hraun-
glerungi alsett dropsteinum.
Margt er merkilegt um hellir-
inn, sem Guðmundur mun út-
skýra. Hafður verður með kaðal
stigi, svo verði komizt niður 1
hellirinn. Frá Næfurholti er 5
stunda gangur í hellirinn. Far-
miðar eru seldir á skrifstofu Kl.
Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 til
föstudagskvölds kl. 6.
Frjálsíþróttadeild Ármanns.
Námskeiðin byrja aftur í dag og
verða eftirleiöis á þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 7—8 og
laugardaga kl. 4—5 fyrir drengi.
Mánudaga og miðvikudaga kl.
7—8 fyrir stúlkur. F.Í.Á.
KAUPFÉLAGSSTJÓRAR
látib ekki vanta
eKord
SIMi 5313
| SIM! 5913
d^œndi
ur:
Gætið þess að hirða og verka vel allar húðir og
skinn, er til falla á búum yðar og afhenda þær Kaup-
félögunum til sölumeðferðar.
Reynslan mun hér eftir sem hingað til færa yðui
sanninn um það, að með því móti fáið þér hagstæð-
ast verð.
£amband ÍAÍ Aatntiinnujjélacja
\ Orðsending frá S.Í.B.S.
tii atvinnurekenda
í verzlanir yhar
Sendið oss pantanir yðar og vér munurn afgrei&a þær
I með fyrstu ferð
0
1
t:
S
«
♦o
♦♦
»
♦♦
i
♦«
H
H
H
Í
H
♦<>
♦ o
1
H
g
H
!S
H
. H
«
H
«
«
«
3
EFNAGERÐIN REKORD I
Brautarholti 28
«
1
1
Nokkrir nýútskrfiaðir berklasjúklingar hafa beðið
S.Í.B.S. að útvega sér létta vinnu. Atvinnurekendur,
sem gætu liðsinnt þeim, eru vinsamlega beðnir að
láta skrifstofu sambandsins í Austurstræti 9 vita.
Sími 6450.
S.Í.B.S.
tttnnnnntttnunnttt
JajjOtaÍit
et vinsælasta blað unga fólksins.
Flytur íjölbreyttar greinar um er-
lenda sem innlenda jazzleikara.
Sérstakar frétta- spurninga- texta-
og harmonikusiðut.
.iUndirritaður óskar að gerast á-
skrifandi að Jazzblaðinu.
Nafn .............................
Heimili .........................
Staður .......................
ö
Jazzblaðið
Rónorgötu 34 - Reykjavík
Endurskoðunarskrifstofa
EYJÓLFS ÍSFELDS
EYJÓLFSSONAR,
lögg. endusk. Túngötu 8.
Slmi 81388
♦♦♦♦♦♦*■♦♦♦♦♦♦•••♦■
ntttttnntnnuittnntnnnnutntnnntnnnntnntftnttntntntíntftutnntttnu
u !?
(Látið iietta ekki fienda yður (
Auglýsið í TÍMANUM
»
♦♦
♦♦
♦♦
H
«
::
H
::
8
n
Efni KJARNA nr. II.
Rver fylfjist með
tímumim cf ekkt
LOF'FU II?
Vofa læknisins
Venus
H2 o. s. frv.
Ileitrof
Pandos og réttvísin
Systurnar þrjár
Hver drap Castelvetri?
Maöurinn, sem sá ofsýn
Gaman og aívara
H
• «
♦♦
«
■H
tt
«
tt
♦♦
♦♦
♦♦
:t
tt
U
40
«
«
II
«
1
«
«
| Twaritií Hjarnar nr. // en kmii út I
4 ♦•♦♦♦♦♦♦♦«♦*•♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦♦<>
Aöeins 2 sðluda
“’j ■
... .1 ' * ■