Tíminn - 08.09.1949, Page 8

Tíminn - 08.09.1949, Page 8
„A FÖRW UM VEGI“ í DAG Tvö htmdruð í gili. Reykjavík 8. september 1949 189. blað i gær Sisy«ler setíá ráðstefmma, en engiu mál vorn íeMtt til Missræffiu á ásessimi ÍHtidi. FulltrúíJir þrívelöaráffstefnu Breta, Banaaríkjamanna og Kanaöamanna komu til Washington árdegis í gær og kl. 4 síffdegis Var ráðstefnan sett. Bevin og Cripps komu frá New York með hraðlest. Þrívelda ráðstefna n sett í Washington Síffari híuta sumars hefir veriff mjög heitt í veffri í Beriín og í hinni miklu vöntun hæfi- legra baffstaffa hefir æska borgarinnar reynt að bæta sér skaðann meff því aff nota sprengju- gíga sem sundlaugar. Regnvatn hefir sigiff í gígana og fyllt þá. Myndin sýnir baffgesti í slíkri laug, og þótt unglingarnir reyni aff njóta baffsins og séu kátir og reifir, virffast rústirnar að baki í harla mikilli mótsögn viff hið glaffa æskulíf. — Búnaðarþing. (Framhald af 1. síöu) innan skamms, ef að því er unnið af áhuga og kostgæfni. Skógartrúboð þetta var mjög vel til fallið á þessum merkis degi í sögu íslenzks landbún- aðar. Um kvöldið var snætt að Hallormsstað í boði skó- ræktarinnar, og flutti skóg- ræktarstjóri þar yfirlitsræðu um skógræktarmál. En for- seti búnaðarþings þakkaði móttökurnar að Hallormsstað og fiutti hva.tningarræðu um ræktun og túlkaði fyrir mönn um gildi ræktunarmenningar. Veizla á Egilsstöðum Síðari fundardaginn hafði búnaðarþing boð inni að Egils stöðum, og sátu það, auk ann ai:ra gesta 60—70 forgöngu- menn í búnaðarmálum á Hér- aði. Hóf þetta stóð í fulla sex klukkutlma, og voru þar haldn ar þrjátíu ræður, en sungið á milli. Stjórnaði Þórarinn Þór- arinsson skólastjóri á Eiðum söngnum af mikilli prýði. Séra Marinó Kristinsson söng ein- söng við mikla ánægju. Margar kveðjur bárust. — Voru þær frá forseta samein- aðs alþingis, Jóni Pálmasyni, fröken Thoru Friðriksson, dóttur fyrsta forseta búnað- arþings, Kristjáni Karlssyni skólastjóra, fröken Heigu Sig urðardóttúr skólastjóra, Árna G. Eylands, Jóni Stefánssyni bónda í Möðrudal, þremur ungum mönnum úr Eiðaskóla og nokkrum búnaðarfélögum. Þá sendi Kristinn Guðlaugs son á Núpi, hinn aldraði bún- aðarfrömuður Vestfirðinga, sem einnig er heiðursfélagi Búnaðarfélagsins, langt og ýtarlegt ávarp, sem forseti las við þingslitin. Þinglok. Við þinglok minntist forseti brautryðjendanna og allra þeirra, sem starfað hafa að málum Búnaðarfélagsins á liðnum árum, en nú eru ekki lengur ofar moldu. Reís þing- heimur úr sætum sínum í Reykjavíkurmótið: K.R. - Víkingur 1:1 Leikur K.R. og Víkings s. 1. mánudag var frekar léleg- ur og má að mestu leyti kenna dómaranum Inga Eyvinds það, því honum voru mjög mislagðar hendur í þessum leik og dómar hans voru öllum hreinasta ráðgáta. Áhorfendur sættu sig illa við dóma hans og gerðu mikið hróp að dóm- aranum, og stöðvaði hann leikinn nokkurn tíma til að friða áhorfendur, sem virtist þó engin áhrif hafa, en ef til vill hefur hann aðeins getað róað sínar yfirspenntu taugar. Annars er þetta alveg gamanlaust að vart skuli sæmilegur dómari dæma leik og bíður dómarafélags- ins mikið verkefni að undir- búa dómara betur svo þeir reynist starfi sínu vaxnir. Hvorugt liðið mætti með sitt sterkasta lið til leiks og vantaði bæði liðin þrjá góða menn. Víkingar hófu leik að- eins 10, en einn bættist við rétt. fyrir hálfleikslok. Fyrst í stað þreifuðu bæði liðin fyrir, K.R-ingar reyndu lang ar spyrnur og reyndu að koma hraða í leikinn, sem þó ekki tókst. Víkingar reyndu aftur á móti stutta samspilið og um miðjan hálfleikinn fékk Ragnar Emilsson knöttinn á vítateig og skaut á markið, en Bergur markmaður K.R. varði, en hélt ekki knettinum, þakklætis- og virðingarskyni við minningu þeirra. Þá gat forseti þess einnig, að þetta væri síðasta þing kjörtímabilsins, og þakkaði hann búnaðarþingsfulltrúum gott samstarf á kjörtímabil- inu. Ógleymanlegar móttökur. Þessi ferð varð öllum, sem þátt tóku í henni, til ógleym- anlegrar ánægju, sagði Bjarni Ásgeirsson að lokum. Viðtök- ur allar og viðbúnaður, bæði á Egilsstöðum og annars stað- ar, þar sem leið lá um, var með miklum myndarbrag og Austfirðingum til hins mesta sóma. ' sem fór til Ingvars Pálsson- ar, er þegar skoraði. Nokkru seinna spyrnti vinstri útherji . Víkings knetti að K.R. mark- ! inu, en knötturinn fór yfir ’ endamörk, án þess að nokk- | ur K.R.-ingur kæmi nálægt honum. En hvað dæmdi dóm arinn. Hann dæmdi horn á K.R.! | Strax í byrjun seinni hálf- leiks náði vitleysan hámarki Þá dæmdi dómarinn víta- spyrnu á Víking, og gat ég ekki séð af hvaöa ástæðu hún var tekin og sama er að segja um alla, sem ég hef spurt um þetta atriði. Eftir því' sem dómarinn segir var það af bak hrindingu, er Helgi Eysteins- son átti að hafa framkvæmt. j Guðbjörn tók vitaspyrnuna en Gunnar varði. Ingvari Páls syni mun hafa fundist þetta strangt dæmt og hafði orð | á því við dómarann, en hann vísaði þá Ingvari út af vell- inum! Kom þetta mjög flatt upp á alla, því prúðari og drengilegri keppanda, en Ingvar er vart hægt að hugsa sér. Víkingar léku því tíu mest allan leikinn. Mikil harka færðist í leikinn við þetta og í einu upphlaupi Víkings brá Daníel Baldri Árnasyni all illilega og var það greinilega innan víta- teigs KR. eins og bezt mátti sjá á þvi hvar Baldur datt. Dómarinn færði brotið út- fyrir vítateig. Eftir leikinn náði undirrit aður tali af dómaranum og viðurkenndi hann þá, að það hefði verið yfirsjón hjá sér Snyder, frjármálaráðherra Bandaríkjanna, setti ráðstefn una og bauð fulltrúana vel- komna. Bevin þákkaði fyrir hönd Breta og fjármálaráð- herra Kanada fyrir hönd lands síns. Snyder sagði enn fremur, að aðalviðfangsefni ráðstefnu þessarar mundi verða það, að reyna að finna leiðir til að vinna bug á doll- araskorti Breta og auka út- flutning þeirra til dollara- svæðisins. Einnig mundi um það verða fjallað hvernig ný lendur og samveldislönd Breta gætu be?t orðið að liði í þessari baráttu. Kvaðst hann vona ao heppileg og viðunandi lausn fyndist á þessu mikla vandamáli. Acheson og Bevin munu bráðlega hefja umræður ut- an ráðstefnunnar um Asíu- mál og nánari samvinnu Breta og Bandaríkjamanna í þeim efnum. r Á fundinum í gær voru engin dagsskrármál tekin til umræðu og var- fundi slitið þegar að setningu lokinni. Segja má að Humræðurnar um dollaraskort Breta verði tvíþættar. Annars vegar að finna ráð er leysi Breta úr þeim vanda, sem að þeim steðjar nú, og hins vegar að leggja grundvöllað samvinnu um ráðstafanir,. er framvegis megni að skapa .jafnvægi í við skiptum milli pundasvæðisins og dollarasvæðisips framvegis Senda Grikkir her inn í Albaníu? Gríska stjórnin hefir að undanförnu haft það til at- hugunar, að séí|da hersveitir sínar inn yfií ’ landamæri Albaníu til þess að uppræta skæruliðaflokka -grískra upp- reisnarmanna, sem flúið hafa þangað og gerá'Sífelld áhlaup inn í Grikkland. Talið er að um 3000 grískir uppreisnar- menn hafi flúið. til Albaníu unclanfarna. mánuði. Gríska stjórnin hefir 3,’áett þessi á- form við Breta og fleiri þjóð- ir, sem hafa . eftirlit með stjórn Albaníu. Ekki mun þó afráðið, hvort í.þetta verð- ur ráðizt. ÞjóöjDÍngið í Bonn setí Fyrsti fundur þjóðþings Vestur-Þýzkalands var settur í gær kl. 2 eftir hádegi. Paul Löke fyrrum forseti þýzka ríkisþingsins setti þingið. — Þetta var þó aðeins neðri deild þingsins, sem hóf störf í gær. Helzta verkefni þings- ins er að mynda stjórn fyrir þann hluta Þýzkalands, sem liggur fyrir vestan Elbe. að dæma ekki vítaspyrnu á K.R.! Baldur varð að yfirgefa völlinn um tima. Rétt fyrir leikslok jafnaði K.R. en þá var hornspyrna á Víking. Atli spyrnti vel fyrir markið og ætlaði Gunnar að slá bolt ann frá, en hitti illa og sló hann í sitt eigið mark. H. S. Stefnuyfirlýsing Búnaðarþiugs Framh. af 1. síðu. sögðu kröfum bændaséttar- innar að það fólk, sem við landbúnað starfar beri ekki minna úr býtum en aðrar stéttir þjóðfélagsins. 2. Að glæða og þroska rækt unarmenningu bændastéttar- innar sem allra mest. svo að ræktun jarða og ræktunar- störf verði talin ein virðuleg- asta og nauðsynlegasta starfs grein þjóðanrinnar. 3. Að vinna af alefli að ræktun og kynbótum búpen- ings með enn meiri festu og áhuga en gert hefir verið, og þroska á þann hátt hina mörgu, ágætu afuröaeigin- leika, sem búfé okkar býr yfir og auka hreysti þess og þrif. 4. Að bæta fóðrun og hirð- ingu búfjárins í sambandi við auknar kynbætur búfjárte#- undanna, svo að bændur nálg ist það takmark, sem allra mest, að fóðra hverja skepnu svo vel, að hún gefi af sér það afurðamagn, sem erfðaeðli hennar leyfir. 5. Að gæta þess vel að hafa ávalt nægilegan fóðurforða á haustnóttum fyrir allan fóð- urpening ,svo að aldrei verði fóðurskortur, hversu harður sem veturinn verður. 6. Að hin faglegu félags- samtök bænda hafi sem flesta sérmenntaða menn til þess að Ieiðbeina bændum í hin- um ýmsu greinum landbún- aðarins. Jafnframt er skorað á bændur að afla sér sem mestrar sérmenntunar varð- andi landbúnaðinn og vera vel vakandi fyrir allri leið- beiningarstarfsemi og hag- nýta sér hana við hin daglegu störf sem allra bezt, svo sem mest afköst fáist eftir hvern einstakling, sem að landbún- áði vinnur".

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.