Tíminn - 10.09.1949, Blaðsíða 1
r—
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
i r ^-------—^
Skrifstofur í Edduhúsinu (J
Fréttasímar: 6
S1302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
83. árg.
Reykjavík, laugardaginn 10. september 1949
191- bla?;
Framboð Framsóknarmanna Söltfrað Sast
r ii * b * sS *» vio raxafloa
i Norður-Mulasyslu akveðm
Listi Framsóknarmanna í
Norður-Múlasýslu verður
skipaður Páli Zóphóniassyni,
ráðunaut, Halldóri Ásgríms-
syni, kaupfélagsstjóra, Þor-'
steini Sigfússyni, bónda á
fíandbrekku, og Sigurði Vil-
hjálmssyni, oddvita á Há-
nefsstöðum.
Páll Zóphóníasson hefir ver
ið þingmaður Norðmýlinga
frá því sumarið 1934, og hef-
ir fylgi Framsóknarflokksins
i kjördæminu farið sívaxandi
við hverjar kosningar siðan.
Má það vera Norðmýlingum
metnaðarmál að auka enn
fylgið við þessar kosningar’
þótt Norður-Múlasýsla hafi
undanfarin ár verið eitt
þeirra kjördæma landsins,
þar sem fylgi Framsóknar-
manna er mest og öruggast.
Það er og alkunna, að fáir
eða engir þingmanna eru
jafn gerkunnugir högum og
þörfum kjósenda sinna á svo
að segja hverjum einasta bæ
og i hverju einasta húsi sem
Páll Zóphaniasson.
Halldór Ásgrímsson var
fyrst kosinn þingmaður Norð
mýlinga 1946, og hefir hann
einnig reynzt hinn skellegg-
asti og öruggasti fulltrúi hér
aðs síns, auk þess sem hann
á að baki merka sögu við
kaupfélagsstjórn á Vopna-
firði og Borgarfirði og baráttu
fyrir mörgum framfaramál-
um eystra.
Þorsteinn á Sandbrekku og
Sigurður á Hánefsstöðum eru
einnig báðir kunnir menn,
sem hafa látið til sín taka
um héraðsmál og almenn
framfaramál, og hafa staðið
framarlega í hinum helztu
greinum islenzks atvinnulífs,
hvor á sinum vettvangi.
Páll Zóphóníasson.
*
Halldór Ásgrímsson.
búðarhúsið að Flekkudal í
Kjós brann tll kaldra kola
í fyrrinótt
í fyrrakvöld brunnu bæjarhúsin að Flekkudal í Kjós
til kaldra kola, og skemmair urðu á hlöðu og heyi. Dreif
Jþegar að úr sveitinni fjöldi fólks til slökkvistarfa, og um
eitt leytið um nóttina kom slökkvilið úr Reykjavík á staðinn.
Tíðindamaður Tímans átti
í gær tal við Magnús Blöndal,
bónda á Grjóteyri, sem er
næsti bær við Flekkudal.
Skýrði Magnús svo frá, að
systkinin, sem búa í Flekku-
dal, Guðni Ólafsson og Guðný
Ólafsdóttir, hefðu orðið elds-
ins vör um klukkan 10,30 í
fyrrakvöld. Kom hann upp í
geymslu, sem var milli íbúð-
arhússins og hlöðunnar, og
áföst við þær byggingar báð-
ar.
Eldurinn var orðinn magn
aður, er hans varð vart, og
breiddist skjótt út. Var þess
þó skammt að bíða, að fólk
af næstu bæjum kæmi til
hjálpar við slökkvistarf, og
síðar dreif að fólk úr nær
allri sveitinni. Var vatn sótt
i mjólkurbrúsum í Flekku-
dalsá og notaðir tveir bilar
til þess að aka þeim heim.
Þrátt fyrir ötula framgöngu
tókst ekki að forða því, að
íbúðarhús og geymslan
brynnu til kaldra kola, en
hins vegar heppnaðist að
stöðva frekari útbreiðslu elds
ins. Þó brann þakið á hlöð-
unni og nokkrar skemmdir
(Framhald i 7. síðuj
ög síldiaa feit ®g
falleg
Frá fréttaritara Tím-
ans á Akranesi:
Undanfarna daga heíir rek
netaafli verið ágætur í Faxa-
flóa, og fjölgar þeim bátum
alltaf, sem stunda veiðarnar.
Þrír bátar komu að í fyrra-
kvöld á Akranesi með ágætan
afla, og er nú afli þeirra
hæstu, á þessari vertið orð-
inn um 2500 tunnur. í gær
fóru átta bátar út með rek-
net frá Akranesi, og líkur eru
til að einir þrír bætist við
erm. Allir síldarbátar frá
Akranesi eru nú komnir að
norðan og kom sá siöasti í
gær.
Söltun mun nú hefjast á
Akranesi og öðrum verstöðv-
um við Faxaílóa, og auglýstu
síldarsaltendur eftir söltun-
arstúlkum í gær. Er síldin
mjög feit og falleg.
Barn týnist
á berjamó
Mikill viðbiíiiaður til
leitar af hálfu lög-
regluimar, Slysa-
varnafélagsins
og skáta
Um klukkan sjö í gærkveldi
var hringt til lögreglunnar í
Reykjavík frá Lögbergi og
þeðið um hjálp til að leita að
þriggja ári barni, sem tap-
azt hafði frá foreldrum sín-
um, sem voru þar í berjamó
í hrauninu við Lækjarbotna.
Hafði barnsins þá verið sakn
að og leitaö í tvær stundir.
Lögreglan sendi þegar hóp
manna upp eftir í bíl búnum
talstöö, og einnig var Slysa-
varnarfélagið beðið aðstoðar.
Fékk það hjálparsveit 20
skáta og fóru þeir þegar á
vettvang. Um leíð voru send
boð til skáta um að mæta við
lögreglustöðina kl. átta. Einn
ig hafði félagið tilbúna litla
flugvél og helikoptervélina,
og voru þær í þann veginn að
leggja af stað svo og seinni
sveit skátanna, þegar fregnir
bárust um það, að barnið
væri fundið.
Fann maður nokkur, sem
þátt tók í leitinni, barnið
skammt frá þeim stað er það
týndist, og kom því til for-
eldranna. Var þaö heilt á
húfi.
Þetta atvik sýnir, hve lög-
reglan, Slysavarnafélagið og
Iskátar geta brugðið fljótt við
og hve margra kosta er völ,
Iþegar slíkt ber að höndum.
N orhurlan.dam.0tLb:
íslendingarnir unnu þrefald-
an sigur í 200 m. hlaupi
örn Oausen klaut 4147 stig, eftir fyrri
dag íKgþrauíai’innar
Norffurlandakeppnin í frjálsum íþróttuni milli Svíþjóð
ar og hinna Norðurlanda hóst í gær. Þrir íslendingar kepptu
í gær í 200 m hlaupi og varð Finnbjörn 1., Guðmundur 2,
og Haukur 3., rétt á undan bezta Svíanum. Samhliða mót-
inu fer fram Norffurlandameistarakeppnin í tugþraut og
var Örn Clausen þar langfyrstur með 4147 stig, sem er einn
bezti árangur er náðst hefir eftir fyrri dag tugþrautarinn-
ar í heiminum. Örn bætti árangur sinn í þrem greinum
Svíar „leiðail keppnina eftir fyrsta daginn og hafa hloti?
80 stig, en hin Norðurlöndin hafa hlotið 64-
800 m. hlaup.
1. O. Áberg S. 1:51,0
2. I. Bengtson S. 1:51,3
3. Lindgárd S. 1:51,6
4. O. Höyland N. 1:51,8
5- G. Nielsen D. 1:52,4
6. M. Lunás N. 1:52,8
Keppnin var mjög hörð eins
og sjá má af tímunum. Milli-
tími i 400 m. var 52 sek. Sví-
ar unnu þarna þrefaldan sig-
ur, en þrátt fyrir það stóðu
hinir sig mjög vel og bættu
allir tíma sinn.
Stig: Svíþj. 16 — Norðurl. 6
Sleggjukast.
1. S. Strandli N. 56,02
2. B. Erikson S. 54,12
3. S, Fredriksen D. 53,95
4. E. Söderquist S. 52,53
5. F. Karlsson S. 50,52
6. L. Tamninen F. 48,83
Norðmaðurinn kom mjög á
óvart með að vinna sleggju-
kastið og setti nýtt norskt
met. Fredriksen setti nýtt
danskt met.
Stig: S. 25 — N. 18.
Hástökk.
1. R- Reiz S. 2,00
2. A. Ahman S. 1,95
3. Wiedenfeldt S. 1,90
4. Leirud N.
5. Nicklen F. 4
6. Lipasti F.
Reiz reyndi við 2,02, sem
AMETYST Á
HEIMLEIÐ
Brezka hersnekkjan Amet-
hyst, sem varð fyrir árásinni
á Jangtsefljóti i sumar og
sigldi síðar niður eftir fljót-
inu þrátt fyrir árásir, lagði
af stað í gær frá Hong Kong
áleiðis heim til Bretlands. —
Var skipið kvatt með mikilli
viðhöfn og viðbúnaður hefir
verið hafður til þess að taka
með viðhöfn á móti skipinu,
er það kemur við i ýmsum
flotahöfnum Breta á heim-
leiðinni. Bretar líta á afrek
skipshafnarinnar sem eitt hið
mesta í sögu flotans.
hefði verið nýtt sænskt met,
en tókst ekki að stökkva bá
hæð.
Stig: S. 42 — N. 24.
5000 m. hlaup.
1. Albertsson S.
2. Nyquist S.
3. Mákela F.
4. Koskela F.
6- Ahldén S.
5. Salonen F.
Það kom mjög á óvart ac'
Svíar skyldu verða á undar..
Finnunum. Sérstaklega biási;
Koskela vonum manna.
Stig: S. 55 — N. 33.
200 m. hlaup.
1. Finnbj. Þorvaldss. I. 21,7
2- Guðm. Láruss. í. 21,9
3. Haukur Clausen í. 22,1
4. Wolfbrandt S. 22,2
5. Johanson S. 22,b
6. Anderson S. 22,7
Þetta' er mjög glæsiiegv,
hlaup fyrir íslendingana
Finnbjörn vann örugglega og
er því Norðurla;ndameistai:
í 200 m. hlaupi. Tími Finnbj.
er sá bezti sem hann hefir
náð. Guðmundur stóö sig
mjög vel, en Haukur virðist;
hafa verið óupplagður eða
kannske setið eftir í viöbtagc:
inu.
Stig: S. 61 — N. 49-
(Framhaid á 7. siCu)
Heiiustu dagar
sumarsins
Undanfarna daga haft,
miklir hitar gengið um .norð-
anverða Evrópu, einkum.
Þýzkaland og Danmörku
Þriðjudagurinn var, varð heiv
asti dagur sumarsins í Dan-
mörku og komst hitinn þá.
upp í 28 stig á Fjóni. Er það
talið einstætt, að heitast:
dagur sumarsins sé á þessum
tíma. Þót.t nú sé raunar kom.
ið haust færðist nýtt fjör i
baðlífið og baðstaðir fylltusv
af fólki á ný. Hitinn í Þýzka-
landi varð einnig mjög mik-
ill eða 34 stig í Hamborg, og
þar varð eitt dauðsfall ai
völdum sólstings. En nú ei
þetta Indíánasumar í Evrópi.
á. enda.