Tíminn - 10.09.1949, Blaðsíða 8
„ERIÆXT YFIRLIT 1 DAG:
Hva«$ er hommúnismi?
33. árg.
Reykjavík
bæjarrústír grafnar
upp í Þjórsárdal
Bær þessi er iiinan við Stöng og riistirnar
eldri. — Kristján Eldjárn, þjóðminiavörð-
ur, og Sigurður Þórarinsson, jarðfræðing-
ur Siai'a unnið að uppgreftrinum í sumar
Síðustu dagana í ágúst unnu þeir Kristján Eldjárn, þjóð-
minjavörður, og Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, að
því að grafa upp miklar bæjarrústir, sem eru um háifrar
stundar gang innan við Stöng í Þjórsárdal. Eru rústir þess-
ar hinar merkilegustu og af svipaðri gerð og Stangarrúst-
irnar, en líklega lítið eitt eldri. Jafnframt er þarna merki-
legt rannsóknarefni, þar sem vikurlögin eru. Rlaðið átti
tal við Kristján Eldjárn, þjóðminjavörð í gærkveldi og
spurði hann frétta af uppgreftinum.
„A FÖRMJM VEGI“ í DAG:
Hvað dvelur orminn lan«ia?
10. seþtember 1949
191 blað
Mjög djúpt á rústunum.
Bæjarrústir þessar hafa
ekki verið rannsakaðar fyrr,
sagði Kristján og lítið er vit-
að um þær. Nafn bæjarins er
ókunnugt. En rústir þessar
eru af stórum bæ með mjög
syipaðri húsaskipan og á
Stöng. Hafa rústirnar geymzt
vel undir þykku vikur- og
foklagi. Er lagið um tveggja
metra þykkt niður ,á gólf. —
Veggir eru ekki eins stæði-
legir og á Stöng, en sér þó
glöggt fyrir þeim. Geysimikil
vinna er hins vegar við upp-
gröftinn, þar sem lagið er svo
þykkt.
Fór snemma i eyði.
Augljóst er, að bær þessi
hefir verið kominn í eyði fyr-
ir nokkru, er hið mikla, hvíta
vikurlag, sem alkunnugt er á
þessum slóðum, hefir fallið,
en vikurlag þetta telur Sig-
urður Þórarinsson líklegt að
hafi fallið í miklu Heklugosi
1104. Þegna þess að bærinn
hefir verið búinn að standa í
eyði áður en vikurlag þetta
féll, finnst lítið sem ekkert af
búsmunum í rústunum og
gerir það allar tímaákvarð-
anir og rannsóknir örðugri.
tóikið er þó þarna af mýrar-
rauða og gjalli, og er ljóst að
þarna hefir verið mikil járn-
gerð.
Merkilegar rústir.
Rústir þessar eru þó hinar
merkilegustu og er þar að
sjálfsögðu margt að finna,
sem gefur fyllri upplýsingar
um bæjargerð þessa tíma og
hjálpar til að skýra þróunar-
söguna í þessum efnum. Upp-
grefti rústanna er að sjálf-
sögðu ekki lokið enn og lýk-
ur ekki í sumar.
Minni bær og yngri.
Þá unnum við einnig að
uppgrefti annarra bæjar-
rústa í Þjórsárdal í sumar.
Nefnist sá bær Sandatunga
(og er neðarlega í dalnum,
skammt þar frá sem Fossá
(fellur í Þjórsá. Eru þetta
(miklu minni bæjarrústir og
yngri. Fór bær þessi í eyði í
Heklugosi 1693, en þá varð
vikurfall mikið. Hér hefir allt
verið smærra og lágreistara,
en engu að síður er þarna að
finna mikils verðar leiðbein-
ingar um breytingarnar í þró
un íslenzkrar bæjargerðar á
liðnum öldum.
Mikið verkefni óunnið.
Annars eru mikil og marg-
vísleg verkefni óunnin við
þessa könnun Þj órsárdals
sagði Kristján að lokum, en
hún er í senn jarðfræðileg og
fornfræðileg, og styður þar
hvor greinin aðra um tíma-
ákvarðanir og aðrar mikils-
verðar ályktanir, enda verður
helzt að vinna að þeim báð-
um saman.
Miklir götubardag-
ar í Milanó
Júgóslavar fá lán
í Bandaríkjunum
Júgóslavar hafa fengið 20
millj. dollara lán hjá banda-
ríska útflutningsbankanum.
Er lánið veitt til þriggja ára
og er með 3y2% vöxtum. Tólf
milljónir verða veittar þegar
og fara til kaupa á ýmsum
nauðsynlegum vélum, en 8
milljónir veittar síðar. Er
þetta fyrsta lánið, sem Júgó-
slavar fá í Bandaríkjunum
eftir styrjöldina.
Til mikilla átaka kom í
Mílanó á mánudaginn. Róstur
þessar áttu sér stað milli
verkama'nna í vopnasmiðju
og lögregluliðs, og notuðu báð
ir aðilar vélbyssur.
Tildrögin voru þau, að tvö
hundruð verkamenn efndu
um morguninn til fundar fyr
ir framan Bred-verksmiðjurn
ar, sem á stríðsárunum voru
meðal stærstu vopnasmiðja í
Norðurálfu- Voru þeir að mót
mæla uppsögnum í smiðjun-
um.
Lögreglan kom á vettvang
og tvístraði hópnum og lok-
aði aðalstrætinu, er liggur í
þetta hverfi. Verkamennirn-
ir reyndu að rjúfa blökk lög-
reglumanna, sem svöruðu
með skothríð. Verkamennirn
ir beittu þá einnig vélbyss-
um.þeim, sem þeir höfðu með
ferðis, og verkamenn í öðr-
um smiðjum hófu skothríð á
lögregluna út um glugga. Síð
an voru virki hlaðin á götun
um, og börðust um skeið fimm
hundruð lögreglumenn og
tvö þúsund verkamenn. Óeirð
unum linnti ekki, fyrr en
þingnefnd, sem kommúmst-
ínn Mario Alberganti á sæti
í, kom á vettvang og skoraði
á verkamennina að þoka um
Nýlega var haldið alþjóðlegt mót ferðafélaga í Vejle í Danmörku.
Myndin er frá móti þessu.
Verkaiýðssambönd Banda-
ríkjanna hvetja til aukins
stuðnings til Breta
Cripps segir Breta algerlega sjálfbjarga,
ef þeir fái markað fyrir vörur síuar á
dollarasvseðinu.
Á þríveldaráðstefnunni f Washington voru í gær lesin upp
bréf frá tveim stærstu verkalýðssamtökum Bandaríkjanna,
þar sem þau leggja eindregið til að Bandaríkin auki að mun
stuðning sinn við Breta og geri þeim kleift að .yerða efna-
hagslega sjálfstæðir. Eru og í bréfum þessum bornar fram
tillögur í þessum efnum.
í erindum þessum er lögð á
Tékkneskir prestar
mótmæla
Þaþclskir prestar 1 Tékkó-
slóvakíu hafa sent frá sér
undirskriftaskjal, þar sem
væntanlegri stjórn rikisins á
málum kirkjunnar í landinu
er harðlega mótmælt. Segir
þar, að launabætur þær og
aðrar hagsbætur, sem prest-
ar eigi að fá samkvæmt hinni
nýju skipan hljóti að verða
á kostnað frjálshyggju og
frelsi innan kirkjunnar.
Ný hljómsveit leik-
ur að Röðli í vetur
I kvöld byrjar ný hljóm-
sveit að leika að Röðli. Er
það sex manna hljómsveit
undir stjórn Kristjáns Krist-
jánssonar og nefnist K. K.-
sextettinn eða sama og hljóm
sveitin er Kristján var með
í samkomusal Mjólkurstöðv-
arinnar fyrir tveimur árum.
Meðlimir þessarar nýju
hljómsveitar eru allir þekkt
ir hljóðfæraleikarar, er hafa
leikið í ýmsum hljómsveitum
undanfarin ár.
Hljóðfæraskipun er þann-
ig: Kristján Kristjánsson
stjórnandi og leikur á altó-
saxafón. og klarinett. Vilhj.
Guðjónsson, leikur á altó-
saxafón og klarinett. Ólafur
Pétursson leikur á tenórsaxa-
fón og harmóniku. Jón Sig-
urðsson leikur á trompet. Ein
ar Jónsson leikur á trommur
og Baldur Kristjánsson leikur
á píanó.
það megináherzla að Banda-
ríkjunum beri skylda til að
veita Bretum þann stuðning
er dugi til þess að þeir geti
staðið á eigin fótum efna-
hagslega vegna þeirra fórna,
sem þeir hafi orðið að leggja
á sig umfram Bandaríkja-
menn í styrjöldinni. Þar seg-
ir og að það sé eindreginn
vilji bandarísku þjóðarinnar
allrar, sem hafi framleitt vör
ur þær, sem Bretar þarfnist.
Þá eru einnig bornar fram
nokkrar tillögur um það,
hvernig hægt sé að auka'
þennan stuðning, og er m. a. j
bent á það, að landvarnir j
beggja landanna verði sam- :
ræmd og gerðar sameiginleg- j
ar að meira eða minna leyti
og þar með létt af Bretum að
einhverju leyti.
Fréttamenn benda á það,
að þetta sé í fyrsta sinn sem
bandarisku verkalýðssam-,
böndin taka svo skelegga af-,
stöðu til utanríkismála, og er
talið að erindi þessi kunni að
hafa mikil áhrif á gang mála
á ráðstefnunni. |
Cripps fjármálaráðherra
Breta ræddi við blaðamenn í
gær, og benti meðal annars
á það, að framleiðsla hefði
aukizt svo í Bretlandi eftir
styrjöldina, að Bretar gætu
nú hæglega haldið 1 horfi um
utanríkisverzlun sína, ef
þeim gæfist færi á að selja
vörur sínar á dollarasvæðinu
meira en nú er.
Heyfliitmngaband reynt hér
á landi og gefst vel
Eiuar Ilsallelorssoií, béndi á Setbergi hefir
kossfiiö ~jþessM bandl npp hjá sér
Fimmtudagimt 8. sept. 1949 athugaði Verkfæranefnd rík-
isins flutningabáiid, er Einar Halldórsson, bóndi á Setbergi
hefir komið upp Hjá sér til þess að flytja nýslegið gras upp
í votheysturn. Flutningaband þetta er gert úr tveimur
endalausum hleldíjakeðjum, þar sem hver hlekkur er 4%
cm. á lengd. Keðiurnar eru tengdar saman með trélistum
4X5% cm. að gildleika með 50 cm. millibili. Upp úr hverjum
lista er tveir tiirdar 10 cm. langir, gerðir úr 6 mm. járni.
set til verkstöðva sinna. Voru
þá þrír fallnir, en margir
særðir.
Flutningabandið liggur eft
ir 20 m. löngum'tréstokk, sem
er 52 cm. breiður og 21 cm. á
dýpt. Liggur hann skáhalt frá
jörðu upp í 12 gftv háan vot-
heysturn. Halli hans er því
1:1%. Því er snúið af 4 hest-
afla mótor með tvöfaldri kíl-
reim, og er reimhjól þess 10
sinnum stærra eir reimhjól
mótorsins. Hraði flutnings-
bandsins er sení svarar 3130
m. á klst.
Reynd var flútninga geta
bandsins. Nýslegnu grasi var
mokað í það af tveimur mönn
um. Tók það 8 minútur að
tæma vagninn, sém í var 1120
kg. af nýsleginni fremur
blautri há (82,4% vatn). —
Flutningageta Öandsins var
þó ekki notuð tíl fulls, vegna
þess að heyið var smágert og
seinlegt að moka því. Þetta
magn af nýsleginni há svar-
ar til 232 kg. af þurru heyi.
Flutningabandið er sænskt
og kostar um kr. 6.000,00 fyr-
ir utan mótor og undirstöður
undir tréstokk. Einar Hall-
dórsson hefir reynt það til
flutnings á þurru heyi inn í
hlöðu og telur það vel fallið
til þess, en ef vindur er, vill
heyið fjúka og mun þá þurfa
að hafa hlífðarborð á tré-
stokknum.
Verkfæranefnd vill taka
það fram, að flutningabönd-
in eru all algeng við landbún
aðarstörf erlendis. Eru þau
oft á hjólum og hægt að
hækka þau og lækka eftir
vild.
(Frá Verkfæranefnd ríkis-
ins).