Tíminn - 10.09.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.09.1949, Blaðsíða 7
191. blað TÍMINN, Iaugardaginn 10- septembcr 1949 Erleut vfirlit (Framhald af 5. síðu). notað í stað „international- isma“, sem er reyndar annaö orð um sama hugtakið. Þess fór fyrst að gæta 1934, að lögð væri áherzla á hið jþjóð- ernislega í Ráðstjórnarríkinu, menningin líður undir lok, mann leg skapgerð er þurrkuð út og maðurinn gerður vélrænt áhald, sem ekki heldur neinu af mann- legum tilfinningum nema ótta- tilfinningunni. Þetta er ýkjulaust. Það er svo margt, sem bendir til þess að í þessa átt er stefnt, að okkur er en síðan hefir það þróast svo,' ohætt að trua þvi að nú er það ráöandi einkenm rússneskrar stefnu. Vegna þess er nú svo komið, að árekstrar og mótsteningar hafa koinið í ljós hjá þjóðernislegum minnihlut- um Ráðstjórnarríkjanna. það er líka staðreynd, sem létt er að fá fullvissu um með því að líta í rússnesk blöð. Endurfæðing þjóðerniskennd Það sem áhrifamest er í þesse sambandi, er það, að vinnu- brögð ofstækisins eru að nokkru leyti tekin upp innan lýðræðis- ríkjanna. Gandhi kenndi, að við mættum ekki nota aðferöir ó- vinarins. Ef við sjálfir í barátt- 1 unni gegn kommúnisma og fas- 'isma byggjum á hræðslunni oj --- -------^ j wv/i liAOIVUiiUU w -- ------- 0 ar hjá kommúnistum skýrir látum fólk óttast að segja það, stöðuga vörn fulltrúa Ráð- sem Því býr r brjósti, erum við stjórnarríkjanna fyrir þjóðern- sjálfir orðnir fórnarlömb fas- islegt sjálfstæði á þingum Sam- ismans og kommúnismans og einuðu þjóðanna. Þess vegna höfum fengið einræðisöflunum1 halda þeir fram neitunarvaldi, hin beztu vopn í hendur. sem er fullkomnun þjóðernislegs sjálfstæðis. Þjóðerniskenndin er 1 r>a* er ckkert léttara en aó ^ líka undirrót andstöðu Ráð- hneppa andstæðinginn í varð- ‘ stjórnarríkjanna gegn alþjóða- stjórn, staðbundnum bandalög- um og alþjóðlegu eftirliti í kjarnorkumálum, Marshalláætl- un og öllu öðru alþjöðlegu sam- hald eða skjóta hann, en það ber vott um, að hinn innri við- námsþróttur er brostinn. Þar, sem andstæðingurinn stóð áður, en hann var skotinn, munu nýir starfi á grundvelli þeim, sem ' andstæðingar rísa upp. Lýðræð- Sameinuðu þjóðirnar hafa lagt. Skefjalaus þjóðernisstefna leiðir til heimsvaldastefnu, enda 1 hafa Ráðstjórnarríkin síðan I 1945 byggt upp stórveldi með' hóp leppríkja umhverfis sig. I Þessi leppríki hafa minna sjálf- 1 stæði en til dæmis Indland bjó bið 1930. Þjóðernisstefna og einræði, — það er kommúnismi nútímans. Það þýðir ekki neitt að vitna í setningar eftir Marx, Engels, Lenin eða Stalin. Við skulum halda okkur við framkvæmdir iíðandi tíma en ekki fræðilegar hugmyndir f-ortíðarihnar. Sálfræðilega er bakgrunnur kommúnismans hinn sami og fasismans, misbeiting vaids, lyg- ar og leynd, tillitsleysi og misk- unnarlausar mannfórnir ,,í þágu mannkynsins", eins og það er orðað. Það er sagt, að kommúnism- inn sé alltaf í baráttu gegn fas- ismanum. Það er satt, — ef kommúnistum hentar ekki að veita fasistum lið. Þýzkir kom- múnistar greiddu oft atkvæði með nazistum meðan þeir sátu á þingi. Hitler og Stalin gerðu sáttmála milli sín. Vel féll á með Stalin og Mussolini. Kom- múnistar og fasistar berjast hvorir gegn öðrum þegar þeir geta ekki unnið saman, af því að þeir eru bróeður í andanum. Fasistar í Þýzkalandi,;Ungverja- landi, Rúmeníu, ítalíú, Póllandi og Tékkóslóvakíu gátu vand- ræðalaust söðlað um og orðið kommúnistar, sem fengu þýð- ingarmiklar ábyrgðarstöður. Þar dugði sama hugarfarið. Doriot, sem var formaður komrnúnista- flokksins franska og einn af leiðtogum alþjóðasamtaka kom- múnista, varð í fremstu röö franskra fasista. Kommúnismi og fasismi eru hugtök, sem er umbreytingunum háð. Þessar tvær hreyfingar voru í fyrstu fjarlægar hvor anarri, og enn þá eru þær eng- anveginn samræmdar, en þær nálgast hvor aðra. Bæði kom- múnistar og fasistar vilja sjálfir hafa öll borgaráieg' réttindi, sem þeir neita öllum öðrum um hvarvetna þar, sem þeir fá vald til þess. Baráttan í heiminum stendur nú milli fylgismanna' einræðis oð lýðræðis, — auðvaldseinræð- is og lögjafnaðarlýðræðis. Ef cinræðið sigrar, kemst ofbeldið og siðleysið þar með í öndvegið, ið verður að rífa einræðið upp með rótum með því að verða sjálft ennþá lýðræðislegra og betra. Á kommúnistaþinginu í New York fyrir nokkru síðan, voru 346 af 800 fulltrúum blökku menn. Þingið ræddi borgaraleg réttindi (fyrir kommúnista). Frekari skýringar eru óþarfar. Hættan á stríði og kommún- isma er minnkandi. Nú er tími til að lækna þann sjúkdóm, sem lýðræðið sjálft gengur með innst inni. Fasteignasölu- miöstööin Lækjargötu 10B. Sími 6530. lastelgna, Annast sölu sklpa, blfrelða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, lnnbús-, liftrygglngar o. fi. 1 umboði Jóns Flnnbogasonar hjá Sjóvátrygglngarfélagi ís- lands h.f. VlStalstlmi alla virka daga ki. 10—5, aðra tíma eítir samkomulagl. Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og selj um flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. Kolsýruhleðslan s.f. Sími 3381 Tryggvagötu 10 Reykjavík Bæjai'bruninn . . . (Framhald af 1. síðu) urðu á heyinu, einkum við þann vegginn, en næstur var geymslunni. Talsvert brann einnig af innanstokks munum, og fatnaði og mat- vara öll. Um eittleytið í fyrrinótt kom svo slökkvilið úr Reykja vík, og hafði það ekið upp að Flekkudal á 45 mínútum. Hjálpaði það til þess að kæfa eldinn. íbúðarhúsið í Flekkudal var steinhús, byggt árið 1924, en geymslan var bygað 1936. Hvort tveggja var lágt vá-j tryggt, og innbú allt óvá- tryggt. Fólkið í Flekkudal er sem, stendur í sumarbústað þar við túnfótinn, og vafasamt, I hvort það getur komið upp, þaki yfir höfuð sér í haust.! Viðgerð á hlöðunni verður, þegar hafin, og var efni á leiðinni upp eftir í gær. Norðurlandamótið . (Framhald af 1. siðu) Kúluvarp. 1. R. Nilsson S. 15,87 2. T. Petterson S. 15,32 3. J. Jouppila F. 15,12 4. Bárlund F. 5. G Arvidsson S. 6. Nyquist F. Stig: S. 75 — N. 57. 4x100 m. boðhlaup. 1. Norðurlönd 42,8 2. Svíþjóð 43,3 í Norðurlandasveitinni voru Finnbjörn og Haukur. Stig: S. 80 — N. 64. Tugþraut (fyrri dagur) 1. Örn Clausen í. 4147 2. Tánnander S. 3891 3. Eriksson S. 3513 4. N. N. 3315 5. Gulvik N. '3163 6. Mákela F. 3133 7. Matti F. 3049 8. Svíi 2968 Örn Clausen bar mjög af keppendum í tugþrautinni og hafði náð 4147 stigum eftir 5 greinar, sem er 170 stigum meira en hann náði í Osló, í keppninni U.S.A. Norðurlönd. , Örn bætti árangur sinn í þrem greinum: langstökki, kúluvarpi og hástökki- Árang , ur hans í einstökum greinum ! var: 100 m. 11,0 — langstökk 7,11 — kúluvarp 13,63 — há- stökk 1,86 og 400 m. 50,7. Tánnander náði: 11,4 — 6,60 — 13,31 — 1,86 — 50,4 — Eriksson: 11,8 — 6,78 — 12,10 — 1,75 — 51,9. Sænski þulurinn sagði að ef ekkert óhapp kæmi fyrir Drn myndi hann ná 7400— '7500 stigum, en það væri nýtt Norðurlandamet í tugþraut. Frjálsíþróttamót Vestf ja rða Frjálsíþrcttamót Vestfjarða 1949 fór fram á ísafirði dagana 3. og 4. september. Þátttakenáur voru frá flestum Vestfjarðarfclögunum og var keppnin skemmtileg og náð- ist ágætur árangur í flestum greinum og mörg ný Vest- fjarðarmet sett. Þrístökk. , 1. Svavar Helgas. G.S. 12,89 2. Magnús Guðjónss- S. 12,60 11,2 3. Jcn K. Sigurðss. H. 12,40 líelztu úrslit: 100 m. hlaup. 1. Guðm. Herm.s. H. (V.f.met). 2. iónas uiafss. Höfr. 3. Gunnl- Jónass. II. 400 m. hlaup. 1. Ingvar Jónass. H. (V.f.met). 2. Jónas Ólafss. Höfr. 3. Haukur Sigurðss. H. 1500 m. hlaup. 1. Ingvar Jónasson H- 5: 2. Haukur Sigurðss. H 5: 3. Jónas Ólafss. Höfr. 5: Hástökk. 1. Svavar Helgas. G.S. 2. Albert K. Sanders H. 3. Guðm. Guðmundss. H. Langstökk- 1. Guðm. Hermannss. H. 2. Gunnl. Jónass. H. 3. Sig. B. Jónsson V. s Spjótkast. n’g 1. Albert Ingibjarss. H 48,37 2. Þórólfur Egilss. H. 44,39 3. Kristj. Hagalíns. Höfr 41,30 54,2 Kringlukast. 1. Guðm. Hermanns- H 38,11 54-8 2. Svavar Helgas. G.S. 36,92 55.5 3 Albert Ingibjarts. H 31,55 00,0 00,0 17,6 1,65 1,65 1,55 6,12 5,98 5,83 Kúluvarp. 1. Guðm. Hermanns. H. 13,30 (V.f.met). 2. Svavar Helgas. G.S. 12,39 3. Albert Ingibjarts. H 12,02 4x100 m. boðhlaup. 1. Hörður 48,6 sek. (V.f.met). Hörður vann mótið hj,aut 103 stig. Umf. Gísli Súrsson hlaut 24 stig, íþf- Höfrugar 17 stig og Vestri 9 stig. G. S. S.K.T Eldri dansarnir I G. T.-húslnuv í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kL 10.30. Aðgöngumlðasala kl. 4—6. — Sími 3355. — iiiiiiinimo Allt til að auka ánægjuna Kaupum allar tegundir af flöskum og glösum og tusk- um nema stormtau og striga. Verzl. Ingþörs Selfossi — Sími 27 Anglýsingasimi TIMANS er 81300. TENGILL H F. Sími 80 694 Heiði við Kleppsveg annast hverskonara raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnir, skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningu á mótorum, röntgentækjum og heimilis- vélum. Endurskoðunarskrifstofa EYJÓLFS ÍSFELDS EYJÓLFSSONAR, lögg. endusk. Túngötu 8. Simi 81388 Auglýsing m kennslu III og e Berklavarnarlögin mæla þannig fyrir: „Enginn, sem hefir smitandi berklaveiki, má fást við kennslu f skólum, heimiliskennslu né einkakennslu. Engan nemanda með smitandi berklaveiki má taká í skóla, til kennslu á heimili eða til einkakennslu. Engan nemanda má taka til kennslu á lieimili, þar sem sjúklingur með srnitandi berklaveiki dvelur.í* Allir þeir, sem stunda ætla kennslu á komanda hausti og vetri eru því aðvaraðir um að afla sér til- skilinna vottoröa fyrir sig og nemendur sina og mega þau ekki vera eldri en mánaðargömul, er kennsla hefst. Þá er ennfremur svo fyrir mælt i ofangreindum lögum: „Enginn rná halda einkaskóla, nema hann hafi til þess skriflegt leyfi lögreglustjóra, og skal þaö leyfi eigi veitt, nema héraöslæknir telji húsnæði og aðtaúnað fullnægja heilbrigðiskröfum, enda liggi fyrir tilskilin læknisvottorð um að hvorki kennari eða aðrir á heirn- ilinu né neinn nemandanna séu haltínir smitandi berklaveiki“. Þeir sem hafa í hyggju að halda einkaskóla, eru því áminntir um að senda umsóknir sínar til lögreglustjór- ans í Reykjavík hið allra fyrsta, ásamt tilskildum vott- orðum. Það skal tekið fram, að þetta gildir einnig um þá einkaskóla, smáa sem stóra, er áður hafa starfað í bænum. Umsóknir um slika einkaskóla utan lögnsagnarum- dæmis Reykjavíkur, en innan takmarka íæknishér.- aösins, má senda á skrifstofu mína. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 7, sept. 1949. Magniís Péturssofl 'Wti»iii»li»iliiltii»iiii»»iiiMi»ii»iiitli>»t»iiit»iiiiiiiiiii»iiiiiiiiiiM»iiiiniM,l»>i»D>tM»*t{»llMll»M>>»>>>»l|»M>>>>>»l><»>*>>,»»>»»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.