Tíminn - 15.09.1949, Síða 1
Ritstjórí:
Þörarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
33. árg.
Reykjavik, fimmtuöaginn 15. september 1949
195. blað
igsir á
Fljótsdalshéraði
Vonir standa til, að hev-
fengur bænda á Fljótsdal
verði fram að því í meðallagi,
og þykir það betra en áhorfð-
ist framan af sumri.
Sums staðar varð þó til
baga, að engjar blotnuðu
mjög í ágústmánuði, svo að
erfitt var að nýta þær, eink-
um þó í Hjaltastaðarþinghá.
Fyrir nokkru áttu bændur
talsvert úti af heyi, en nú
nýlega gerði hinn bezta þurrk,
mikla hita með allsnörpum
vindi, og munu þá allir hafa
náð því, sem þeir áttu úti,
vel þurru. En sumt af því
mun þó hafa verið orðiö nokk
uð hrakið.
Nú hefir verið ákveðið að
fresta göngum þar eystra um
eina viku, svo að menn geti
lengt sláttinn fram á haustið,
sem þvi nemur, og getur orö-
ið að því talsverð búbót, ef
vel viðrar.
Kal og óþurrkar
rýra stórlega hey-
feng á Ströndura .
Talið er að heyfengur
bænda á Ströndum ve/5i að
þessu sinni yfirleitt stórum
rninni en veriö hefir undan-
farið. Eru jafnvel til bæir,
þar sem engar líkur eru til,
heyist nema þriðjungur mið-
að við venjulegan heyfeng.
Eru orsakir þessa einkum
hve mikil brögð eru þar að
kali í túnum, eins og raunar
mjög víða norðan lands, og
svo og slæm heyskapartíð,
einkum síðari hluta sumars-
ins.
Horfir því víða uggvæn-
lega um ásetning i haust og
þörf allra varúðarráðstaf-
ana í tæka tíð, þótt bústofn
verði skertur.
iiaöi hér á lan
Ilæít vIS .Tryjígva HaSelor lisssisS, seias nf~
er Iseaia fs°is msíski í efssisvöi’IkiVssiíf!
í 53andapíkjsmuni.
Nýlega kom heim frá námi í Eandaríkjunum ungur og
efnilegnr efnaverkfræðingur, Tryggvi Balclur Líndal frá
I.ækjamóti í Húnavaínssýslu. Hann hefir stundað nám við
Massachusetts Institute of Techniology í Bandaríkjunum.
Baiðið hefir átt tal við Baldur Líndal um námsdvöíina
ísl. íþróttamenn
keppa í Kanpmh.
í kvöld
ísl. íþróttameninrnir, er
þátt tóku í norrænu lands-
keppninni í Stokkhólmi, þeir
Finnbjörn Þorvaldsson, Guð'-
mundur Lárusson og Torfi
Bryngeirsson, munu taka þátt
í íþróttamóti er haldið verð-
ur í Kaupmannahöfn í kvöld.
Meðal keppenda verða einnig
sænskir og danskir íþrótta-
menn.
Finnbjörn, Guðmundur og
Torfi eru væntanlegir heim
um næstu helgi.
Clausens-bræður munu
dveljast í Svíþjóð nokkurn
tíma.
vestra.
Mikil verkfræðistofnun.
— Hvar dvaldir þú erlendis
og við hvaða nám?
— Ég dvaldi í Bandaríkjun
um við Massachusetts Insti-
tute of Technology sem oft-
ast er kallað M. I. T. vegna
þess hve nafnið er langt.Þetta
eir mikil stofnun og einungis
kennd þar verkfræði og hrein
ar vísindagreinar. Þar eru 15
mismunandi deildir svo sem
í vélaverkfræði, efnaverk-
fræði, efnafrægi, stærðfræði,
eðlisfræði o. s. frv. Nemendur
eru um fimm þúsund og er
það lág tala borið saman við
ýmsa aöra háskóla í nágrenn
inu. Þetta er þó ekki aðeins
skóli heldur fullkomin vís-
indastofnun, þar sem nú
vinna um 3000 sérfræðingar
að rannsóknum í þágu vís-
inda og verklegra framfara.
Kostnaður við þessar rann-
sóknir er greiddur úr rílcis-
sjóði Bandaríkjanna og starf-
semin er styrkt af ýmsum
auðfélögum og einstakling-
um. Allar niðurstöður eru
þirtar opinberlega.
Námið sniðið eftir stað-
háttum á íslandi.
— Hver er sérgreín þín?
— Ég lauk prófi í efnaverk-
fræði, en nám mitt var að
öðru leyti sniðið eftir þörfum
og staðháttum hér heima eft
ir þvi sem kostur var á og
á ég mikið að þakka dr. Warr-
en K. Lewis í þvi efni, þar
sem hann var óþreytandi við
að gefa' mér persóunleg ráð
og upplýsingar sem að haldi
mættu koma hér á íslandi.
Betri leiðsögumann var vart
hægt að kjósa sér, og vart
mun nokkur einn maður hafa
lagt af mörkum eins drjúgan
skerf til þróunar efnaverk-
fræði sem dr. Lewis.
Rannsókn á íslenzkum
skeljasandi.
— Um hvað fjallaði prófrit
gerð þín?
— Hún var um rannsóknir,
sem ég gerði vestra á íslenzk
um skeljasandi, og mun hún
bráðlega verða birt i riti
vestra, sem fjallar um skyld
efni.
— Stundaðir þú nokkra at-
vinnu meðan þú dvaldir
vestra?
— Ég dvaldi við M. I. T. í
fjögur ár og fékk atvinnu við
rannsóknir hjá efnafræði-
deild stoínunarinnar árið
1947. Síðan vann ég þar og
stundaði nám á víxl það sem
Tryggvi Baldur Líndal
eftir var námstímans. Upp-
haflega ætlaði ég að koma
heim um miðjan s. 1. vetur,
en ég vildi ógjarnan sleppa
starfi þvi, sem ég hafði þarna
og lét því tilleiðast að dvelja
þar þangað til í júlí.
„ . . . Hér er mikil
þörf . . .“
— Áttu kannske kost á
þessu starfi aftur síðar?
— Já, ég á kost á því hve-
nær sem ég vil. En ég vildi
heldur koma heima, þvi að
markmiðið með förinni var
upphaílega það að gera mig
hæfari til að leysa af hendi
verkeíni, sem bíða hér heima.
Hér er mikil þörf á aukn
um verkvísindum og land-
ið að mínum dómi mjö vel
ið að mínum dómi mjög vel
fræðilegs iðnaðar. íslander
frá náttúrunnar hendi
mjög auðugt land og auð-
lindir þess hafa ekki verið
nytjaðar að ráði.
Kalk- og kolsýru-
verksmiðja.
— Stofnaðir þú ekki til fyr
irtækis í efnaiðnaði áður en
þú fórst vestur?
— Jú, ég var einn af þrem
aðalstofnendum verksmiðj-
unnar h. f. Sindri á Aukreyri,
sem hefir framleitt kalk og
kolsýru úr íslenzkum skelja-
sandin undanfarin ár. Við
framleiðsluna sr notað raf-
(Framliald á 8. siðui
Vilhjálmur Árnason
lögfræðingur í
kjon a Seyðisiiröi
Framsóknarmenn á Seyðis
firði hafa ákveðið, að Vil-
hjálmur Árnason lögfræðing-
ur verði í kjöri af þeirra hálfu
við kosningarnar í haust.
Vilhjálmur Árnason er
Seyðfirðingur að ætt og upp-
runa, sonur Árna Vilhjálms-
sonar útvegsbónda á Hánefs-
stöðum, fæddur 1917. Hann
lauk stúdentsprófi frá Akur-
eyrarskóla 1942 og lögfræði-
prófi við háskóla íslands 1946.
Hann er mjög vel kunnug-
ur högum fólksins á Seyðis-
firði, eins og að líkum lætur,
og stundaði sjó þar eystra og
gegndi öðrum störfum, er til
féllu, á unglingsárum sínum
og siðar jafnhliða námi sínu.
mran
barnaskóli íekinn í
notkun í Ólafsfirði
í hansí
Frá fréttaritara Tímans
í Ólafsfirði.
Vonir eru til þess, að lokið
verði byggingu hins nýja
barnaskóla hér í kaupstaðn-
um á þessu hausti, svo að
unnt verði að starfrækja
hann í vetur.
Verður bygging þessi ein
hin fullkomnasta skólabygg-
ing, sem til er i sambærileg-
um kaupstöðum hérlendis.
í henni er.# sex kennslu-
stofur, stór leikfimisalur og
handavinnustofur piltna og
stúlkna.
Ungur listmálari
kemur fram á
sjónarsviðið
Opnar sýningu í dag
Fremur rýr kart-
öfluuppskera í Vík
Frá fréttaritara Tímans
í Vík í Mýrdal.
] Eins og kunnugt er er stund
uð allmikil kartöflurækt i
ÍVík í Mýrdal. í vor var sett
þar seint niður einsog' víðast
jannars staðar á landinu og
skilyrði til sprettu í sumar
virðast ekki hafa verið ákjós-
anleg, því að líkur eru til að
uppskera verði með rýrara
rnóti i haust. Upptaka kart-
aflna þar eystra er um það
bil að hefjast.
j Héraðsmót Fram-1
I sóknarmanna í j
| Kjósarsýslu í Fé- j
ii á laug-1
í dag opnar ungur listmál-
ari, Hörður Ágústsson, sýn-
ingu í Listamannaskálanum.
Hörður Ágústsson hefir langt
og erfitt nám að baki hér í bæ,
í Kaupmannahöfn og í París.
Meira en 60 olíulitamyndir og
fjöldi teikninga, sem hanji
sýnir á þessari fyrstu sýningu
sinni hér á landi, eru nær all-
ar frá síðasta vetri og þessu
vori.
Á þeim fjórum árum eða
fimm, sem hann hefir stund-
að nám erlendis, hefir Hörður
jafnframt lagt stund á list-
fræði og listsögu, og mun
hann á sýningu sinni halda
nokkra fyrirlestri um mynd-
listir og sýna skuggamyndir.
Hörður lauk stúdentsprófi í
Reykjavík 1941 og hefir síðan
helgað sig myndlistinni, þótt
ekki hafi hann viljað sýna op-
inberlega fyrr en þetta. Hann
hélt fyrstu opinbsru sýningu
sina í Galeries Raymond
Duncan í París dagana 18.
júní til 1. júlí í sumar.
ardaginn
Framsóknarmenn í Kjós |
arsýslu efna til héraðsmóts |
að Félagsgarði í Kjós á |
laugardaginn kemur. Hefst i
það kl. 8,30 siðdegis.
Á héraðsmótinu flytja |
i ræður Steingrímur Stein- |
! þórsson búnaðarmálastjóri \
: og Steingrímur Þórisson, |
j frambjóðandi Framsóknar |
; flokksins í Gullbringu- og |
! Kjósarsýslu, Svanasystur |
; syngja við gítarundirleik f
; og að lokum verður dans- |
i að. Hljómsveit þeirra f
; Braga Hlíðberg og Halldórs I
| frá Kárastöðum, f jórir I
{ menn, ‘ leikur fyrir dansin- f
j um.
í upphafi samkomunnar f
I verður stofnað Framsókn- f
i arfélag fyrlr Kjós, Kjalar- |
I nes og Mosfellssveit.
í Ferðir verða á samkom- |
I una úr Reykjavík frá f
Í Ferðaskrifstofu ríkisins I
i klukkan átta og nín á laug |
\ ardagskvöldið. =