Tíminn - 15.09.1949, Síða 2
2
TÍMINN, fimmtudaginn 15. september 1949
195. blað
'Jrá hafi til hetöa
í dag:
Sólin kom upp kl. 6.50.
Sólarlag kl. 19.54.
Árdegisflóð kl. 11.00.
Síðdegisflóð kl. 23.25.
í nótt:
Næturlæknir er í læknavarð-
stoíunni í Austurbæjarskólan-
um, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast bifreiða-
stöðin Hreyfill, sími 6633.
Útvarpið
Úfvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarps-.
hljómsveitin (Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar): Lagaflokk-
ur eftir Weber. 20.45 Dagskrá
Kvæðamannafélagsins Iðunnar;
tuttugu ára afmæli: a) Ávarp
(Kjartan Ólafsson, formaður fé-
iagsins).b) Erindi (Björn Sig-
fússon, háskólabókavörður), c)
Upplestur: Kvæði (Ólafur Þór-
arinsosn). d) Kvæðalög (Þuríð-
ur Friðriksdóttir, Jósep Hún-
fjörð, Sigríður Friðriksdóttir og
Kjartan Ólafsson kveða). 21.30
Tónleikar: Söngdansar úr óper-
urini „Prins Igor“ eftir Boro-
dine (plötur). 21.45 Á innlendum
vettvangi (Emil Björnsson).j
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Symfóniskir tónleikar,
(plötur): a) Píanókonsert op. 21 '
eftir Haydn. b Symfónía nr. 4 í
e-moll, eftir Brahms. 23.10 Dag-
skrárlok.
Hvar era sklpin?
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík 10.
þ. m. til Kaupm.haínar. Detti-
foss er í Kaupm.höfn. Fjallfoss
er á Siglufirði. Goðafoss fór frá
Hull 12. þ. m. til Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá Bíldudal í gær
kvöldi til Patreksfjarðar. Sel-
íoss fór frá Reykjavik i gær-
kvöldi austur og norður um land
Tiöllafoss fór frá Nev York 7.
þ. m. til Reykjavíkur. Vatnajök-
u)l fór frá Leith 13. þ. m. til
Reykjavíkur.
Sambandsskip:
Flvassafell er á leiðinni frá
Finnlandi til Reykjavíkur.
Ríkisskip: ^
Hekla er i Álaborg. Esja var á
Vopnafirði í gær á suðurleið.
Herðubreið er á Vestfjörðum á
norðurleið. Skjaldbreið er í
Reykjavik. Þyrill er í Faxaflóa.
E. & Z.:
Foldin fermir í Andwerpen i
dag og í Amsterdam á morgun.
Lingestroom er í Amsterdam.
flogið til Siglufjarðar og ísa-
fjarðar.
Millilandaflug: Gullfaxi, milli-
landaflugvél F. 1., kom frá
London og Prestvík kl. 18.30 í
gær. Flugvélin fer áætlunarferð
til Kaupmannahafnar á laugar-
dagsmorgun.
Loftleióir.
Hekla fer klukkan 12 á hádegi
í leiguflug til París.
Árnab heilla
Hjónaband.
Síðastl. laugardag voru gefin
saman í hjónaband á Akranesi
af séra Jóni Guðjónssyni ung-
frú Guðrún Hjartar og Adam
Þór Þorgrímsson, múrari, Bjark-
argrund 15, Akranesi.
Blöð og tímarit
Sport,
9. tbl. 2. árg„ hefir borizt blað-
inu. Efni m. a.: Norræna lands-
keppnin i Svíþjóð, Drengja-
meistaramót íslands, Fyrsta
meistaramót kvenna, Meistara-
mót íslands, ásamt mörgum
myndum frá meistaramótinu.
Það var þreytt lið og ósamæft
lið, sem tapaði í Árósum. Norð-
urlandasundmeistaramótið í
Helsinki. Keppni íslenzka sund-
flokksins á Norðurlöndum. Er-
lendar íþróttafréttir. Ný heims-
met. Islendingur með Lincoln
City. Flestar þessar greinar eru
eftir ritstjórann, Jóhann Bern-
hard. Margar ágætar myndir
prýða blaðið.
Ur ýmsam áttum
Pétur Benediktsson
sendiherra fer til Parísar i dag
með Heklu, millilandaflugvél
Loftleiða. Með sömu flugvél fer
einnig Þórður Aibertsson erind-
reki.
Leiðrétting.
Það var ranghermt í blaðinu
í gær, að Anna Fríða Þórðar-
dóttir frá Borgarnesi og Tómas
Kristjánsson hefðu opinberað
trúlofun sína nýlega. Þau voru
gefin saman í hjónaband af
séra Leó J úlíussyni í Borgar-
nesi.
Isfisksalan.
V.b. Sidon frá Vestm.eyjum
seldi nýlega 531 kits af ýsu og
þorski í Fleetwood fyrir 1678
pund og er það ágæt sala.
Hallgrímur Dalberg
héraðsdómslögmaður hefir
nýlega verið skipaður fulltrúi í
félagsmálaráðuneytinu.
Ungbarnavcrnd
Líknar, Templarasundi 3 er
opin þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 3.15—4 síðd.
Innritun í gagnfræðaskólana
í bænum er hafin og eru hlut-
aðeigendur beðnir að kynna sér,
hvernig henni er héttað. Eiga
aðstandendur að koma til við-
tals við skólastjórana fyrir þá
nemendur, sem fjarverandi eru
úr bænum.
Beriitz-skólinn
tekur til starfa hinn 20. §ept-
ember næstkomandi. Þessi
tungumál verða kennd: Enska,
franska og býzka. Aðferð Ber-
litz hefir gefizt ágætlega við
tungumálanám, eins og kunn-
ugt er, og má því búast við
góðri aðsókn að skólanum. Inn-
ritun fer fram hjá forstöðu-
manni skólans. Halldóri P. Dur.-
dal í Barmahlíð 13. Sími 4895.
Happdrætti I.R.
Frjálsíþróttadeild íþróttafé-
lags Reykjavíkur hefir efnt til
happdrættis til ágóða fyrir hina
miklu starfsemi deildarinnar. —
Vinningurinn er mjög glæsileg-
ur, þvottavél, ísskápur og Rafha
eldavél, allt í einum drætti, og
er verð' hvers happdrættismiða
aðeins 2 kr. Dregið verður þann
8. október.
Lóð Sjómannaskólans
Flugferðir
Flugfélag Islands.
Innanlandsflug: Áætiunar-
ferðir verða farnar í dag til Ak-
ureyrar <2 ferðir), Vestmanna-
eyja, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Siglufjarðar og Ólafs-
fjarðar.
A morgun eru áætlaðar ferðir
til Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja, Kirkjubæjarklaust-
urs, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar og Siglufjarðar.
I gær flugu flugvélar F. í. til
Akureyrar (2 ferðir), Blöndu-
óss, Vestmannaeyja, Isafjarðar
og Hólmavíkur. Frá Akureyri var
Það er nú orðið alllangt síðan
Sjómannaskólinn reis af
grunni — ein af tígulegustu
byggingum bæjarins og sú, sem
athygli aðkomumanna beinist
einna mest að, hvort heldur er
komið til Reykjavíkur á sjó eöa
landi.
En væri að' ófyrirsynju, þótt
spurt væri: Hvenær á að ráð-
ast í það stórvirki að laga eitt-
hvað' til á lóð skólans? Ár eftir
ár hefir hún legið óhreyfð, og
hið' eina, sem á henni hefir ver-
ið gert, auk byggingarinnar
sjálfrar, er illa frá gengin og ó-
hrjáleg braut heim að húsinu.
Vafalaust mun það kosta
nokkurt fé að lagfæra lóðina
svo, að viö'unandi geti kallazt.
En hvort tveggja er, að varla
mun fyrirhugað, að hún verði
um aldur og ævi í þeirri ó-
hirðu, sem hún er nú, og svo
hitt, að öðrum eins peninga-
fúlgum hefir verið og er eytt
til lítilla nytsemda — að ekki
sé sagt á glæ kastað.
Sjómennirnir eru sú stétt ts-
lands, sem afia meginhluta
þeirra verð'mæta, er halda uppi
utanrikisverzluninni og þjóðar-
búskapnum, og það virðist ekki
ósanngjarnt að krefjast þess, að
þeirra stofnun, Sjómannaskól-
anum, sé ekki sýnd bein óvirð-
ing og skeytingarleysi.
En það þarf ekki aðeins að
laga lóðina kringum Sjómanna-
skólann. Það þarf líka að búa
skólann sjálfan þeim tækjum
og öðru, sem nauðsynlegt er til
þess, að kennslan geti orðið svo
fullkomin sem kostur er á.
Þetta ætti ekki að liggja í
þagnargildi, svo lengi sem svo
sjálfsagðar kröfur eru hundsað-
ar með þögn og aðgerðarleysi. ,
J. H.
Fresfið ekki lengur, að gerasf
áskrifendur TÍMANS'
. Opna sýningu
á málverkum og teikningum i Listamannaskálanum
í dag kl. 2 eftir hádegi.
Sýningin verður opin framvegis frá kl. 11—23.
HÖPvÐUR ÁGÚSTSSON
POLLYANNA
Þetta bráðskemmtilega leikspil er við hæfni barna og
unglinga á öllum alari. — Spilið Pollyönnu!
Heildsölubirgðir:
Ásbjörn
Grettisgötu 2
814405 um,>
Loftlelöir h.f.
Lækjargötu 2.
lllllllllllllllllli'lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllllllllUIIHinilllllllllllllllllllllllllllllUIUIIIIUIIIIIÍ
. Símanúmer okkar er
Trésmiðafélag Reykjavíkur.
ORÐSENDING
til félagsmanna
Þeir félagsmenn sem verða þess varir, að ófaglærðir
menn séu að vinna viö trésmíðar í bænum eða nágreni
hans, tilkynni það tafarlaust til skrifstofu félagsins í
Kirkj uhvoli.
Félagsstjórnin.