Tíminn - 15.09.1949, Page 3

Tíminn - 15.09.1949, Page 3
195. blað TÍMINN, fimmtudaginn 15. september 1949 / slendingaþættir Dánarminning: Kristjana Sigvaldadóttir frá Fljótsbakka Jarðarför Kristjönu Sig- heiminn með fullri sátt og valdadóttur frá Fljótsbakka hreinni gleði í huga yfir öllu fer fram í dag að Einarsstöð- því, sem vel gengur hjá öðr- um í Reykjadal. j um. Hún var dóttir Hólmfríðar Við gleymum okkur löngum Sigurðardóttur og Sigvalda frá degi til dags við urnsvif og Einarssonar á Fljótsbakka ys daglegrar baráttu. Þar við Skjálfandafljót og var finnst okkur löngum þunga- fædd. 1899. — Úr föðurgaröi. miðja lífsins. Vera má þó, að fluttist hún 1935 er hún gift- við höfum gott af að hverfa ist Kristjáni bónda Jóhannes frá ys og erli að sjúkrabeðn- syni í Hriflu. Kristján andað- um. Ef til vill finnum við þar ist 1938. bezt tign og göfgi lífsins og Síðar giftist Kristjana Jóni það engu síður, þó aö allir viti, bónda Kjartanssyni á Daða- að sá beður er banasæng. Slíkt stöðum í Reykjadal, en hann er mér að minnsta kosti í hug lézt 1947. Kristjana brá búi á er ég nú minnist Kristjönu Daðastöðum 1948 vegna veik- frá Fljótsbakka, með þökk í inda. i huga. Hún lætur eftir sig þrjú Kristjönu var ljúft að tala börn, einn son, Karl, 12 ára, Um ailt það, sem til bóta er hún átti með fyrri manni horfði og framför var í. Hún sínum og dreng og stúlku eft- Var ein þeirra alþýðukvenna, ir seinni.manninn. Þetta eru þau atriði, sem þar sem hún vann skyldustörf ókunnugir spyrja helzt um af sm af railcilli trúmennsku. æviferli manna. Bak við þessa Hvar sem hún frétti, að bætt upptalningu liggur svo ævi- væri Ur vöntun sveitaheimil- sagan, saga um baráttu og anna, vár það henni einlæg vonbrigði, en jafnframt um gieði. í hjarta hennar lá ó- mikla trúmennsku. Sú saga bilandi strengur íslenzkrar verður ekki rakin hér, þó að sveitamenningar. ég minnist Kristjönu með fá-, Þó að Kristjana sæi að Kýrnar - hausfið - veturinn Hagarnir eru að taka á sig búnað haustsins, grösin eru farin ao falla, og fóðurgildi þeirra að minnka. Því vil ég minna menn á að hafa nú 'auga með kúnum, sem mest mjólka. Látið þær ekki geld- ast um skör fram. Munið, að þær fara að þurfa fóðurbæti meö haustbeitinni, ef nytin á ekki að minnka óeðlilega. Og geldist þær að haustinu, er oft erfitt að koma þeim upp í nyt aftur, þegar þær koma inn. En hér kemur líka fleira til en beitin ein. Oft eru veður þannig, að þær geldast þess vegna að haustinu. Þær þurfa yfirbreiðslur, þegar kólna fer í veðri, ef þeim á að líða vel, og halda á sér eðlilegri nyt. Og annríki haustsins má ekki verða orsök þess að kýrn- ar þá verði mismjalta og geld- ist þess vegna. Og það má ekki heldur verða til þess, að þær séu hafðar útundan og hirðing þeirra látin sitja á hakanum. Háarbeitin er góð, RUSSNESKU VEIÐIÞJÓFARNm Morgunblaðið furðar sig á því, að Tíminn skuli ekki hafa sagt frá því undir rosafyrir- sögn, að rússnesk veiðiskip hefðu verið staðin að land- helgisveiðum og klófest aust- ur á Bakkafirði síðasíl. sunnu dag. Þessu er því að svara, að Tíminn sagði frá þessu með nákvæmlega sama hætti og hann hefir áður sagt frá landhelgisbrotum erlendra veiðiskipa. Frá sjónarmiði Tímans er það ekki neitt meiri frétt, þótt skipin séu rússnesk en t. d. ensk, þýzk eða frönsk. . Hinsvegar virðist einskon- ar flogaveiki hafa gripið Mbl. og Alþbl. í tilefni af töku rússnesku skipanna. Gerðu þau sér kannske svona háar hugmyndir um Rússa, að þeir gætu ekki framið landhelgis- brot aiveg eins og Bretar og Þjóðverjar? Eða er þetta kær- komið tilefni til að draga at- hyglina frá því, sem kosn- sem farið hafði margs á mis, J en haldið henni til kúnna og ingarnar eiga að snuast um, einum orðum. Kynning okkar Kristjönu hófst þá fyrst er heilsa henn- ar var þrotin. Vonir stóðu þó til, að hún fengi heilsu á ný, en það varð frestur einn og ekki langur. Hún notaði þann frest til að skipa málum sín- um og tryggja framtið barna sinna svo sem verða mátti. Jörð sína leigði hún þar tii sonur hennar hefði aldur til að ráðstafa henni. En eftir þennan skammvinna . frest varð Kristjana á ný að leita sér þeirrar líknar, sem kostur væri við sjúkdómi sínum. Sið- an í vor lá hún í sjúkrahúsi í Reykjavík. Það er þungt fyrir móður á miðjum aldri að hverfa frá börnum sínum i bernsku* Verkefnin eru mörg og stór og hugurinn þráir að leysa þau. Við þær ástæður þarf bæði þrek og göfgi til að kveðja sæi hverju fór og þætti sárt að vera af heimi kölluð fyrir ör- lög fram, æðraðist hún ekki. Harmar og mótlæti buguðu ekki þrek hennar né drógu fölskva á góöleik hjartahs. Sú var og trú hennar, að hún gæti framvegis verið í starfi með börnum sínum. íslenzkum byggðum er mik- ill missir í hverri konu eins og þeirri, sem hér er kvödd. Víða er svo þunnskipað um það merki, sem okkur þykir mestu skipta, að hátt sé hald- ið og fram á við fært, að sár verður söknuður eftir þá, sem þaðan hverfa, og það einnig út í frá. Hitt skal þó vera bæði huggun og styrkur, að meðan íslenzkar byggðir eiga konur að kveðja eins Kristjönu frá Fljótsbakka, þarf ekki að ör- vænta um menningu þeirra. H. Kr. Dánarminning: Jóhann Hjálmarsson, bóndi á Bakka í dag er Jóhann Karl Hjálm arsson á Bakka í Bjamarfirði lagður til hinztu hvíldar. Hann var fæddur 25. júlí 1887 og ólst upp hjá fóstur- foreldrum sínum, Ragnheiði Þórðardóttur og Sigurði Krist jánssyni í Kúvíkum. Kona Jóhanns, sem lifir mann sinn, er Ragnheiður, dóttir Benjamíns í Ásmundar- nesi við Bjarnarfjörð. Þau hjón bjuggu fyrst á Halldórs- stöðum, en voru síðan á Gjögri við Reykjarfjörð unz þau fluttu til Bjarnarfjarðar vorið 1920. Bjuggu þau þá fyrst í Hvammi en síöan á Bakka, sem er hjáleiga frá Kaldrana- nesi og var í eyði er þau hjón komu þar. Þau Ragnheiður og Jóhann urðu aldrei efnafólk, enda stefndu þau ekki að því að safna sjóðum. Þau bjuggu í haginn fyrir framtíðina og þá, sem hjálpar þurftu að njóta, ef eitthvað stóð út a.f, Túnið á Bakka var allt kargáþýfi er þau tóku þar við búi, en nú er það allt rennslétt. Öll hús jarðarinnar byggðu þau upp. En af því jörðin er lítil var Jóhann póstur hin síðari ár, en hann var duglegur og þrautseigur við ferðalög sem annað. Ragnheiður er hin mesta gæðakona. Oft hefir hún stundað ljósmóðurstörf, þó að áttræð s§. Hefir henni heppn- ast það með ágætum. Mátti segja, að hún gegndi ljósmóð- urstarfi sveitarinnar stundum í forföllum, þó að hún tæki aldrei embættislaun. Þau Jóhann eignuðust 8 börn og komust 6 þeirra úr bernsku. Þau eru Ólafur og Sigurður í Reykjavík, Einar, sem tekinn er við búi á Bakka, Rósa, í Keflavík, Sigríður hús- frú á Skagaströnd og Hjálm- fríður húsfrú á Drangsnesi. Auk þess ólu þau hjón upp eina fósturdóttur. Og þegar heimili Ólafs; sonar þeirra ieystist'tipþ, 'töku gömlu hjón- látið ekki hrossin naga hana, þau geta enn sótt fóður sitt á útjörðina. Miklar líkur eru til þess, að taðan frá þessu sumri sé bæði fátæk af steinefnum og bæti- efnum. Hún óx fljótt, og hafa því steinefnin varla haft tíma til að leysast upp og koma jurtunum að fullum notum. Og viða varð taðan úr sér sprottin áður en hún varð slegin. Á öðrum stöðum hraktist hún og á enn öðrum stöðum þornaði hún við mikla sól á skömmum tíma. Því má ætla, að í hana vanti hér og þar bætiefni. Það er því hætt við því, að kýi’ í vetur verði dulgengar og tregar til að festa fang, nema þess sé gætt að gefa kúnum lýsi með töð- unni í vetur. Þetta ættu menn að athuga, og svo hitt, að gleyma ekki að gefa fóður- salt, jafnvel þó gefinn sé fóðurbætir, sem fóðursalt sé blandað saman við. Og gelda kýrin þarf líka að fá fóður- bæti ca. mánuð fyrir burð- inn, að minnsta kosti, þar sem taðan spratt örast, og þar sem hún hefir hrakist, eigi doða- hættan ekki að verða mjög mikil. Á þetta bendi ég bænd- um til umhugsunar og athug- unar. . —~ :'.saE2s:: 11. sept. 1949. Páll Zóphóniasson. með því að vaða elginn um rússnesku veiðiþjófana? ★ ÓTTINN VIÐ FJÓRÐA SÆTIÐ Sjálfstæðisflokkurinn á enn i miklum vandræðum við röðunina á lista sínum í Reykjavík. Þó eru þeir komn- ir það langt, að bæði Sig- urði Kristjánssyni og Hall- grími Ben. verður varpað fyrir borð. Aðalerfiðleikinn er nú sá, að enginn vill vera í fjórða sæti, sem er sein- asta sætið á listanum, er telja má öruggt. Ætlunin hefir verið að hafa borgar- stjórann efstan, en síðan kæmu þeir Bjarni Ben., Björn Ólafsson og Jóhann Hafstein. Enginn þeirra vill hinsvegar verða í fjórða sæti. Björn Ólafsson hefir gildar ástæður fyrir því, þar sem eru út- strikanirnar síðast. Bjarni Ben. óttast hinsvegar, ef vangi hann verður í f jórða sæti, að fylgismenn Björns muni þá í hefndarskyni leika hann á sama hátt og hann lék Björn scinast. Vinsældir Jóhanns Hafstein þekkja allir. Eins og nú standa sakir, virðast helst horfur á því, að borgarstjórinn verði fluttur úr efsta sætinu í f jórða sætið, þar sem minnstar líkur eru til þess að hann verði strik- aður út. ★ MBL. BEÐIÐ UM SKÝRSLU Mbl. birtir I gær ómerki- lega grcin um Kaldrananes- málið. Aðaluppistaða hennar er sú, að það sé rangt, að utanhéraðsmenn hafi keypt frystihúsið, því að af hlut- höfunum séu fleiri búsettir innan héraðs en utan. MbL ætti þó að vita, að varðandi yfirráði í hlutafélagi skipt- ir ekki tala hluthafanna máli, heldur hlutafjáreign þeirra. Ef Mbl. vill sanna þá full- yrðingu sína, að innanhéraðs menn hafi raunverulega hreppt húsið, ætti það að birta sundurliðaða skýrslu um hlutafjáreign hluthafanna. Það væri fróðlegt, ef það treysti sér svo til að fullyrða á eftir, að innanhéraðsmenBi ættu húsið. ★ FALSKIR ÚT- DRÆTTIR ENN Mbl. heldur uppteknum hætti að birta innan tilvís- unarmerkja orð, sem aldrei hafa verið sögð eða skrifuð í því sambandi, sem það segir. Þannig segir það nú, að Tím- inn hafi haft eftir ungum menntamanni „að í Ameríku ynnu negrar hin ,óæðri störfc svo sem landbúnaðarvinnu.‘c Þó að Mbl. noti þarna til- vísunarmerki er það hrein fölsun eins og fleira þar. Það má falsa fleira en faktúrur, þegar ábatavonin er annars vegar. Eldurlnn gerlr ekkl boS & tmdan sérl Þeir, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá S am.vinnu.tryggin.giim in fjóra syni hans til fósturs. Slík var rausn þeirra og hjálp- semi, þó að fjárhagur væri þröngur í hj áleigubýlinu viö Bjarnarfjörð. Míeð Jóhanni á Bakka er fallinn traustur stofn. Þar er horfinn einn þeirra góðu manna, sem með sjálfsafneit- un og elju tókst að eiga góðan þátt í framfaraskeiði, samtíð- arinar og vann sér virðingu og velvild samferðamann- aÁhá. J. K. Knattspyrna: Danir unnu Norðmenn 2:0, en töpuðu fyrir Finnum 2:0 Danir unnu Norðmenn í landsleik í knattspyrnu með tveim mörkum gegn engu. Danska liðið var eins skipað og í landsleiknum við íslend- inga, að öðru leyti en því að tveir menn Kaj Frandsen og Erik Kþppen léku ekki með. Samtímis léku Danir annan landsleik við Finna í Kaup- mannahöfn og léku þeir þar meö B-landsliði. Danir eru frekar óánægðir með þennan leik og segja að ef Egil Niel- sen hefði ekki stáðið sig svona vel í markinu, þá hefðu úr- svo oft áður virkustu menu liðsins. Dönsku bíöðin eru mjög óánægð með íramlín- una, sérstaklega Rechendorff og Knud Lundberg (stóð sig’ bezt á móti íslendingum). Einnig fóru Jens Peter Han sen og Lyngs^a illa með á- gæt tækifæri til að skcra. Mörk Dana skoruðu Frank: Rechendorff og Jens Peter Hansen. Norðmaðurim.. Willy Olsen skoraði eitt rnark, sem. var dæmt af þeim vtgna rang stöðu annars íramherja Norðmamia. Miðaö’ vic leik: slitin getað orðið önnur. Sem Dana við islenúinga Kemui sagt Norðmenn fengu ágætt strax j ij ós aö nrrsku fram- tækifæri til að skora en Niel- nierjarn<r sen varði allt. Danska vörnin i -terjigri e, stóð sig sæmilega að undan skildum Dion 0rnvold, sem !þVt ; el,..ð liaía per.. r<]i ieik Luna tergs kunni ekki við sig í bakvarös- j dorff Toj ,e- se. frábær í noi’ska markinu og; bjargaði oft glæsilega. Aftuv stöðunni. Paul Petersen lék aftur á möti mjög vel. Þó voru það framverðirnir Ivan Jen- og Axel Piilmark, sem reynd- | ust í þessum leik eins og enr mui lc.izki og hk áhrif £ ;; Rechen- var eninig á móti virðast dönsku út- (Frauihalcl á 6. siðv).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.