Tíminn - 15.09.1949, Side 6
6
TÍMINN, fimmtudaginn 15. september 1949
195. blað
TJARNARBID
Blauche Fury
Glæsileg og áhrifamikll i
i mynd í eðlilegum litum.
| Aðalhlutverk:
Stewart Granger,
Valerie Hobson.
1 Bönnuð yngri en 14 ára. |
Sýnd kl. 5, 7 og 9
S =
m -
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiitiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiro
í Þýzk stórmynd um baráttu ;
| Þjóðverja við svartamark- i
| aðsbraskíð. Þetta er fyrsta j
I myndin, sem hér er sýnd, er i
i Þjóðverjar hafa tekið eftir j
| styrjöldina.
i Bönnuð yngri en 14 ára.
i Sýnd kl. 7 og 9.
DULARFULLI
MAÐURINN
I Sýnd kl. 5.
uiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiiiii
N Ý J A B í □ c : BÆJARBÍD
i §>igarvegarmn frá f 1 HAFNARFIRÐI 1
Kastilíu
i (Captain from Castile) 1 Hetfudáð
| Hin glæsilega stórmynd í f i (Pride of the Marines) i
1 eðlilegum litum, með Tyrone I = |
1 Power og Jean Peters. i Sérstaklega spennandi og f
1 Sýnd kl. 9. f áhrifamikil amerísk kvik- f
f Bönnuð yngri en 12 ára. i | mynd, byggð á sönnum at- i
i burðum frá styrjaldarárun- i
1 Gimsteinaræn- | | um. |
ingjarnir f Aðalhlutverk:
f Ný amer. spennandi leyni- | John Garfield,
f lögreglum., með Kent Tay-1 Eleanor Parker,
i Ior, Louise Currie. Dane Ciark.
f Aukamynd: i Bönnuð yngri en 14 ára. i
i Baráttan um Grikkland. i = S
f Sýnd kl. 5 og 7. i Sýnd kl. 7 og 9.
i Bönnuð yngri en 16 ára. 1 i Sími 9184.
*MMftJ||llllllllllllllll||||||ltllllllimilllHI|IIIIHUIIIIIMIII»
fþróttir
(Framhald af 3. slSu).
herjarnir hafa staðið sig illa
í báðum þessum leikjum.
★
„Það verður langt að bíða
að við leikum aftur tvo
landsleiki sama daginn“
sagði formaður danska knatt-
spyrnusambandsins eftir tap-
leik B-landsliðsins við Finna
með tveimur mörkum gegn
engu. Aðeins einn maður 1 lið
inu var í danska liðinu, sem
lék gegn íslandi og var það
Kaj Frandsen. Frandsen var
bezti maðurinn í framlín-
unni og vann ótrúlega mikið.
Dönsku blaðamennirnir hella
úr skálum reiði sinnar yfir
liðið, segja að það hafa unnið
illa saman, hraðinn verið eng
inn, skothæfni enginn o. s.
frv. Finnarnir voru aftur á
móti mikið fljótari á knöttinn
og léku oft ágætlega saman.
Bæði mörkin voru skoruð í
fyrri hálfleik fyrra markið á
14 mín. en þá var miðfram-
herjum Yrjó Asikainen frír
við markið og skoraði. Hitt
markið kom á 25 min og skor
aði Rytkonen (lék í landsleikn
um Ísland-Finnland). Kaj
Frandsen skoraði mark fyrir
Dani, sem var dæmt af þeim.
Danir og Svíar skora
á Ítalíu
Knattspyrnutímabalið á
Ítalíu hófst s. 1. sunnudag.
Eins og kunnugt er leika marg
ir Danir og Svíar í ítölsku lið
unum og einnig Albert Guð-
mundsson er leikur með
Milan.
Juventus vann Fiorentina
með 5:2, en í Juventus leika
Danirnir John Hansen og
Carl Aage Prest og skoruðu
báðir, Atlanta vann Bolonga
6:2 en þar skoraði Leschley
Sþrenson tvö mörk og Karl
(léku báðir í danska lands-
liðinu á íslandi 1946). Svíinn
Bertil Nordahl lék miðfram-
vörð í þessum leik og stóð sig
mjög vel.
Milano vann Sampdoria
3:1. í Milano leika Svíarnir
Gunnar Gren, Gunnar
Nordahl og Niels Liedholm og
íslendingurinn Albert Guð-
mundsson. Liedholm skoraði
fyir Milano.
Erlent yflrlit
(Framhald af 5. síBuj.
óeðlilegu valdi einvaldskonunga
og aðals á 19. öldinni.
Ræðan, sem dr. Heuss hélt, er
hann tók við forsetastörfunum,
bendir til þess, að hann ætli sér
ekki sem forseti að hafa afskipti
af innanlandsmálunum meira
en óhjákvæmilegt er, en fyrst og
fremst ætli hann að vera oddviti
þjóðarinnar á sviði þjóðernis-
málanna og utanríkismálanna.
Hann lét í Ijós þá ósk, að bráð-
lega mætti sameina allt Þýzka-
land undir eina stjórn. Hann
minntist á Berlín og sagði, að
Vestur-Þýzkaland gæti ekki án
hennar verið. Þá sagði hann:
Austur-Þýzkaland er ekki að-
eins einn stór kartöflugarður, —
það er einnig ættjörð þýzku
þjóðarinnar. Það er þýzkt
land og við getum ekki sleppt
tilkalli okkar til þess.
Dr. Heuss lagði einnig áherzlu
á það, að Þýzkaland gæti ekki
verið án Evrópu og yrði því að
vera í góðu sambýli við þjóðirn-
ar þar. En Evrópa getur ekki
heldur verið án Þýzkalands,
bætti hann við.
GAMLA B I □
Fmtöluð koua i
(Notorius)
| Spennandi og bráðskemmti- |
| leg ný amerísk kvikmynd. i
1 Aðalhlutverkin leika hinih I
I vinsælu leikarar:
Ingirid Bergman,
Cary Grant,
Claude Rains.
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
llllllllllllUIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllllllllllllllllllllllllllllllll
Hreinsum gólfteppl, elnnig
bólstruð húsgögn.
Gólfteppa-
hreinsanln
Barónsstíg—SkúIagötfL.
Slml 7361.
vip
SKÍIIAGOTU
[ Hvíla drepsóttin |
(Den hvide Pest) f
Karel Capck.
| Danskur texti. I
S 3
| Bönnuð börnum innan 14 ára |
Sýnd kl. 7 og 9.
Barnfóstrnrnar
| Sýnd kl. 5.
I Sími 6444.
tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiuii
TRIPDLI-BÍq
Ævintýrið í
fimmtu götn
= (It happened on 5th Avenue) í
I Bráðskemmtileg og spenn- |
| andi, ný amerísk gamanmynd I
Sýnd kl. 7 og 9.
Bak við tjöldin
1 (George White’s Scandals) |
1 Bráðskemmtileg amerísk i
| söngva- og gamanmynd.
| Sýnd kl. 5.
Sími 1182.
Hflllllllllllllllllllllllllllllllllllllllf IIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIUIII
Framkoðin
(Framhald af 5. síSu).
Reykjavík, með tilmæium um
að kommúnistar þar sjái
sjálfir fyrir sinni sendingu.
Jónas Haralz, sem sagði
sannleikann um „nýsköpun-
arstjórnina“ verður ekki í
kjöri. Sagt er, að hann hafi
sjálfur neitað. Steingrímur
Aðalsteinsson barðist vask-
lega fyrir Iífi sínu á Akur-
eyri, hvernig sem uppbótin
reynist honum, þegar til
kemur. í Árnessýslu hefir
séra Gunnar verið afskrifað-
ur. Hermann Guðmundsson
fékk að reyna það í Hafnþr-
firði, að réttlætið er stundum
vanmetið af vinum, samanbr.
úrskurðinn á Alþýðusam-
bandsþingi. Og Reykjavíkur-
Iistinn er ókominn enn.
C.
9. dagur
1
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65, Sfini 5833.
Heima: Hafnarfirði, sími 9234
Gurmar Wldegren:
Greiðist við mánaðamót
til þess aö tína sveppi. Það er Langa-Berta, sem komið
hefir með uppástunguna.
— Jóhanna, segir hún — hún kallar allar stúlkur
Jóhönnu. Eigum við að heilsa upp á skógarguðina á
morgun, og svo hjálpumst við að hreinsa þá og sykur-
salta, þegar við komum heim?
Langa-Berta er í senn alfræðiorðabók og æðsti prest-
ur skrifstofunnar. Hún veit allt og kann ráð við öllu
— hún er sérfræðingur í öllu, nema að fást við þessa
griffla, segir hún. Það hefir ekki enn komið fram á
vígvöllinn ungur maður, sem ekki hefir gefizt upp við
hana eftir svo sem viku tíma. Það er nefnilega hennar
ástríða að tala svo mikið í viðurvist karlmanna, að
einbeittustu „grifflar“ leggja fyrr en varir á flótta.
Stella á annríkt á laugardagskvöldið. Hún verður að
smyrja skíðaskóna sína, því að hún býst við, að það sé
deiglent í skóginum, hún þarf að hyggja að ferðaföt-
unum sínum, ef vera kann, að eitthvað þurfi að gera
við þau. Það er of seint að rjúka i það að morgninum.
Nú er það einu sinni lögmál tilverunnar, að allt skuli
bera að samtímis. Þess vegna vinnur líka Stella leik-
húsmiðann, sem Litla-Berta í endurskoðunardeildinni
hefir stofnað til happdrættis um. Það var auðvitað
happ, en þetta kvöld hefði hún eiginlega þurft að
vera heima og fara snemma að sofa.
Eins og flestar hinna skrifstofustúlknanna, sem ekki
voru annaðhvort trúlofaðar eða giftar, var Litla-Berta
dálítið gefin fyrir „svanasöng“ — orð, sem var ættað
frá Löngu-Bertu, eins og flest af því tagi. Nú hafði
svanasöngurinn hljóðnað í bili, og hún ætlað að gleyma
trega sínum í leikhúsinu. En svo hafði svanurinn
hennar komið aftur, alveg óvænt, og Litla-Berta sá
sér leik á borði á að selja miðann sinn og láta svaninn
kosta alla útgerðina það kvöldið. Þess vegna hafði
hún stofnað til happdrættis um miðann, eins og siður
var, þegar svipað stóð á. Það er tilbreytni að þessum
hlutaveltum, og mikill gleðskapur og eftirvænting í fá-
einar mínútur, og á þennan hátt fást peningarnir
undir eins endurgreiddir. Selji maður eitthvað, veröur
aftur á móti alltaf að biða eftir greiðslunni, þar til
við mánaðamót.
Hver happdrættismiði kostar fimm aura, og þeir
seljast vel. Stella, sem hreppti hnossið, hafði keypt
fimm miða og þess vegna fengið leikhúsmiðann fyrir
tuttugu og fimm aura. Fyrst datt henni í hug að selja
hann fyrir eina krónu, er greiddist þann síðasta, þar
■ eð alltaf er gott að eiga krónu útistandandi, en við
nánari íhugun komst hún að raun um, að hana langaði
; til að fara í leikhúsið. En það er ekki hægt að hlaupa
; fyrirvaralaust í leikhús — það verður að hafa einhver
I ráð með að hylja hversdagsmanneskjuna með fínum
fötum.
Klukkan verður sjö, og Stella keppist við, því að hún
vill koma sem mestu í verk, áður en hún fer í leik-
húsið. Þá hringir síminn.
— Ég hef hringt eins og hundrað manns í að minnsta
kosti níu-þúsund-átta-hundruð-sjötíu-og-sex staði,
segir Murra ógámála. Og annaðhvort er enginn heima
eða einhver heima, sem ekki á neina peninga. — Átt
þú peninga?-‘spyr hún með andköfum, því að hún
hefir verið nófúlengi hjá hlutafélaginu „Borð & stólar“
til þess að læra fjáröflunaraðferðirnar. Það var ekki
annað en að fá lán, sem borgað yrði við mánaðamót.
— Það veltrtr á því, hvað þú kállar peninga, svarar
Stella.
— Mig vantar tvær krónur, og lestin fer um átta-
leytið, segir Murra.
— Ég fer Þíéikhúsið klukkan átta, skýtur Stella inn
í. Flýttu þér.aðjsegja það, sem þú ætlar.
Hana vantaði :sem sagt tvær krónur. Gömul skóla-
systir, sem hún hittir við og við, hefir hringt til hennar
og boðið heimi með sér til foreldra sinna, er búa í
Kaupangi. .
— Hún ey/gift stórríkum bubba, sem á einhver ósköp
af peningum .i_.banka, og ég á að hitta þau í járn-
brautarstöðinni klukkan átta, en ég hef peninga til
þess að borgá fargjaldið. Ég hefði auðvitað afþakkað
boðið, ef ég hefðl ekki vitað, að þau í Kaupangi eiga