Tíminn - 15.09.1949, Síða 7

Tíminn - 15.09.1949, Síða 7
 195. blað TÍMINN, fimmtudaginn 15. september 1949 7 i*mmmmiiiiiiiiiimiimiimiimiimmmimmiiiimiiimmiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiimiiiiiiiiimmiiii AUGLÝSINGl KAUPFÉLAGSSTJÓRAR um innheimtu ofnotagjalda af útvarpi Menntamálaráðuneytið hefir með reglugerð 2. sept. s. 1. gefiö út ný fyrirmæli varðandi innheimtu afnota- gjalda og innsiglun viðtækja. Samkv. hinum nýju ákvæðum gilda fyrirmæli þau, er útvarpsstjóri gefur út varðandi þessi efni, samtimis um land allt. Með bréfi dags. 6. sept. til allra innheimtumanna Rikisútvarpsins hefir verið mælt svo fyrir, að þeir þeg- ar eftir 1. okt. n. k. geri gangskör að því að innheimta ólokin gjöld og setja viðtæki þeirra manna, er ekki hafa lokið gjöldum, undir innsigli Ríkisútvarpsins. í 3. gr. hinna nýju ákvæða segir svo m. a.: „Til þess að standast kostnað sem því er samfara að innsigla viðtæki, skal eigandi viðtækisins greiða sérstakt gjald, er ákveðist 10% af afnotagjaldi á hverj um tíma.“ í 4. gr. segir svo: „Nú greiðir útvarpsnotandi gjald sitt, eftir að við- tæki hans hefir verið innsiglað, og skal þá svo fljótt sem viö verður komið taka viðtækið undan innsigli og setja það aftur í notkun, enda hafi tækiseigandi þá greitt hið áskilda innsiglunargjald. Nú falla niður útvarpsnot vegna innsiglunar við- tækis af framangreidum ástæðum, og er þá útvarps- notandi eiga að síður gjaldskyldur þann tíma, sem tæki hans hefir verið undir innsigli vegna vanskila frá hans hendi. Rjúfi útvarpsnotandi innsigli Ríkisútvarpsins, varð- ar það refsingu samkv. refsiákvæðum laga um útvarps rekstur ríkisins, nr. 68 28. des. 1934, nema þyngri refs- ing liggi við samkv. öðrum lögum“. Þetta tilkynnist hérmeð öllum þeim, sem hlut eiga I H = » látið ekki vanta leKord r ■ ' g-f* * -IV ’ - s'i SÍMI 5913 SíMI 5913 í verzlanir yðar Sendið oss pantanir yðar og vér munum afgreiða þær með fyrstu ferð EFNAGERÐIN REKORD Brauíarholti 28 að máii. Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 12. sept. 1949 Jónas Þórbergsson útvarpsstj óri iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Rafmótor i um 20 hestöfl. Slithringja- mótor með gangsetjara ósk- ast. Upplýsingar í síma 7005. 4 SKIPAUTG6R0 1 RIKISINS J „ESJA” JAKKAFÖT Vestur um land til Akureyr ar hinn 20. þ. m. Viðkomustaðir: Patreks- fjörður, Bíldudalur, Þingeyri, Flateyri, Súgandafjörður, á drengi 8—16 ára úr mislit- ísafjörður, Siglufjörður og um og dökkum efnum. Akureyri. Sendum gegn póstkröfu. Látið mál fylgja. Vesturg. 12 — Sími 3570 Hver fylfjiist meff tímanum ef ehki „Herðubreið" Austur um land til Vopna- fjarðar um miðja næstu viku. Tekur flutning til: Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvík, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar og Vopnafjarðar. Tekið á móti vörum í bæði skipin á morgun og árdegis á laugardagir.ru L O F TU H? Pantaðir farseölar óskast sóttir á mánudaginn. Augfýsingasími Tímans81300 t««:«s:»»»»?5:««»5»s»»»»:

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.