Tíminn - 15.09.1949, Qupperneq 8

Tíminn - 15.09.1949, Qupperneq 8
33. árg. „A FÖSWimi \EGl“ í DAG: S.ísð Sjftimtmnashólans. Reykjavík 195. blað 15. september 1949 Einn bátur mun hafa borið sig Frá fréttaritara Timans í Ólafsfirði. AÚir síldarbatar héðan eru nú kornnir heim, nema emn, Stígandi, sem enn er uti. Mun hann vera eini ólafsfjarðarbáturinn, sem refir borið sig á síldarvertið- inni. Hefir hann fengið á .jötta þúsund mál síldar. Mun enginn hinna bátanna hafa aflað fyrir kauptryggingu. Víeistaraniót Hafn- arfjarðar í hand- knattleik Meistaramót Hafnarfjaröar í handknattleik fer fram næstkomandi laugardag í Engidal við Hafnarfjörð. — Þátttakendur eru F.H. og Haukar, sem sjá um mótið. Keppt verður í fjórum aldurs- clokkum, meistarafl. kvenna og karla, og 2. fl. kvenna Og karla. Má eflaust búast við spennandi keppni í öllum flokkum. Mótið hefst kl. 5 síö- degis. Ef veður leyfir, verður dansað í Engidal um kvöldið. Iveir íslendingar á 4. allsherjar- þing S.Þ. Um þessar mundir eiga húsmæðurnar annrílct viS að sjóða niður alls kyns grænmeti og sulta ber og ávexti, að minnsta kosti þar sem eitthvað er til af nothæfum glösum og ofurlítið af sultusykri. Þessi húsmóðir er búkona mikil og fyrirhyggjusöm, o»: sannarlega öfundarverð af geymsluhillunum sínum. Nýja hesmavistarhúsið a Eiðum tekið í noíkun í haust Eystemn Jénssim ms.- n n 1 a má 1 is rúðherra lagði liornstelninii að býggmgunnl fyrir tæpuiu iiálfuni niánuöi. Flugvélar við ræktunarstörf Stjórnarvöldin í Nýja-Sjá- landi eru að gera tilraunir með dreifingu tilbúins áburð- ar og grasfræs úr flugvélum yfir ógróin eða illa gróin landsvæði. Gert er ráð fyrir, að á þenn- an hátt verði gras ræktað á fjórum miljónum hektara lands, sem ella hefði verið of- urselt uppblæstri og sandfoki. 11 ísl. námsmenn fá ókeypis skóla- vist á Norður- löndum Ellefu Islenzkir nemendur fá ókeypis skólavist í lýðháskól- um á Nórðurlöndum í vetur, á , vegum Norræna félagsins. Tuttugu og þrír nemendur sóttu um þessa skólavist. — Þessir veru valdií: Til Svíþjóðar: i Aðalheiður Guðmundsdótt- ir, Ásgarði, Höfn í Hornafiröi, Anna Hallgrímsdóttir, Graf- argili, Ömmdarfirði, Árný Sigurðardóttir, Freyjugötu 10, Reykjavík, Dóra G. Jónsdótt- ir, Rauðarárstíg 5, Reykja- vik, Einar Þorláksson, Blöndu ósi, Húnavatnssýslu, Hákon Magnússon, Skipasundi 62, Reykjavík, Sigtryggur Þor- láksson, Svalbarði, N.-Þing- eyjarsýslu, Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson, Brávallag. 50, Reykjavík (sérstakur styrkur) Til Noregs: Helga S. Ingólfsdóttir, Fitjakoti, Mosfellssveit, Ólaf- ur Friðbjarnarson, Vopna- tirði. Til Finnlands: Magnea Magnúsdóttir, Drangsnesi, Strandasýslu. Haustkosningar og gengisfelling fyrir dyrum í Englandi? Kinn 12. september 1949 skipaði forseti íslands Thor Thors sendiherra og Hans G. Andersen þjóðréttarfræðing utanríkisráðuneytisins, til að vera í sendinefnd íslands á fjórða allsherjarþingi S.Þ., sem hefst í New York hinn 20. þ. m, Thor Thors sendiherra er formaður nefndarinnar. Bláa stjarnan skemmtir Akureyringnm Skemmtixélagið „Bláa stjarnan" fór s. 1. þriðjudag til Akureyrar og mun haida þar nokkrar sýningar á skemmtiskrá sinni, „Svífur að haustið“, en mun væntan- iega koma aftur til Reykja- víkur eftir helgina. Eins og kunnugt er, hefir Bláa stjarn- an haft kvöldsýningar með erlendum skemmtikröftum í Sjálfstæðishúsinu að undan- förnu við ágætar undirtektir. Einnig hafa verið haldtiar sýningar í nágrenni Reykja- víkur undanfarna laugardaga. Á Akureyri verður skemmti- skráin öbreytt að öðru leyti en því, að Fritz Weisshappei get- ur ekki farið og kemur Rögr,- valdur Sigurjónsson í hans stað. Ekki þarf að efa-, að Akur- eyringar kunna að meta þess- ar sýningar Bláu stjörnunnar jafn vel og Reykvíkingar. Á þessu hausti verður tekið við alþýðuskólann að Eiðum á inn Þórarinsson skólastjóri í Bygging þessa húss var haf in árið 1947, og er nú smíði þess langt komin. Eiga um fjörutíu nemendur að búa í þvi í vetur, en auk þess starfs fólk við skólann, og tvær kennaraíbúðir verða einnig teknar til afnota í þessu húsi. Þótt langt sé síðan bygg- ing hússins var hafin, var hovnsteinn þess ekki lagður fyrr en nú fyrra laugardag. Gerði Eysteinn Jónsson menntamálaráðherra það, að viðstöddum nokkrum gestum. Alls eiga að verða í húsi þessu, þegar það er fullgert, íbúðir handa þremur kennur um, og herbergi handa átta- tíu nemendum. Skólinn á Eiðum hefst með vetri, um 20. okt, og verða í honum 108—110 nemendur. Framhaldsdeildin tekur þó til starfa 1. október. Unnið að brýggj- unni á Hvamms- tanga Frá jréttaritara Timans á Hvammstanga. Fyrir nokkru var hafin vinna við bryggju, sem hér hefir verið í smíðum undan- farin ár. Er verið að fylla í bil milli stöpla, og verður verkinu lokið innan skamms: í notkim nýtt heimavistarhús Fljótsdalshéraði, sagði Þórar- riðtali við Tímann í gær. líalstad-mútið: Fram - Valur jafn- teíli - K.R. vann Víking Haustmót Reykjavíkur, Kalstad-mótið, í knattspyrnu, hófst s. 1. sunnudag. Veður var mjög óhagstætt til keppni og geía úrslitin ekki til kynna réttan styrkleika fé- laganna. Fyi-ri leikurinn var milíi Fram og Vals og varð jafntefli, 1:1. Síðari leikurinn var milli K.R. og Víkings og vann K.R. með þremur mörk- um gegn engu. Stigakeppni er og er keppt um fagran bikar. Er ráðgert að leika tvo leiki hvern sunnu dag. 299 hvalir Hvalveiðistöðin í Hvalfirði hefir fengið 299 hvali á síð- asta veiðitímabili. Fyrir skömmu voru átta hundruð iestir iýsis fluttar til Englands frá stöðinni. Þrjú ríki kærð Acheson, utanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna, hefir tilkynnt, að lögð muni verða fram á allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanan kæra á hendur Albönum, Ungverjum og Rúmenum fyrir brot á mannréttintíaákvæðum frið- arsamninganna. Kvað hann- alþjóðlegar reglur og skuld- bindingar hafa að engu verið hafðar meðal þessara þjóða. Þekktur, bandarískur blaða- maður, hefir skýrt frá því í útvarpsræðu, að þeir Bevin, utanríkisráðherra Breta, og Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi átt með sér leynifund. Hafi Bevin þá tjáð Ache- son, að brezka jafnaðar- mannastjórnin ætlaði að láta fara fram nýjar kosningar seint í haust, en fella gengið að þeim loknum, ef hún gengi með sigur af hólmi úr kosn- ingahríðinni. Adenauer falin stjórnar- myndun í Vestur- Þýzkalandi Heuss, hinn nýi forseíi Vestur-Þýzkalands fól í gær Konrad Adenauer að mynda hina fyrstu ríkisstjórn lands- ins. Verður Adenauer því kanzlari hennar eða forsætis- ráóherra. Búizt er við, að Adenauer muni birta ráðherralista sinn á föstudaginn, og verði hann skipaður sex ráðherrum úr kristilega lýðræðisflokknum, þremur auk varakanzlara, úr flokki frjálsra demókrata og tveimur frá þýzka floknum. Yfirleitt ríkir ánægja yfir vali forsetans í Vestur-Þýzka landi, þótt jafnaðarmenn, sem mynda meginfylkingu stjórnarandstöðunnar, mögli nokkuð yfir úrslituniim Mögnlcikar til ofua* iðnaðar. (Framhald af 1. síðu) magn og er að mörgu leyti einstakt fyrirbæri í sinni grein um heim allan. Fyrstu ! mánuðin sem ég dvel hér á landi, mun ég nota til þess að vinna að endurbótum á þessu fyrirtæki.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.