Tíminn - 16.09.1949, Qupperneq 2

Tíminn - 16.09.1949, Qupperneq 2
2 TÍMINN, föstudaginn 16. september 1949 196. blað ; til heiia t dag: Sólin kom upp kl. 6.53. Sólarlag kl. 19.50. Árdegisflóð kl. 0.15. Síðdegisflóð kl. 12.50. 1 nótt: Nœturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur apóteki, sími 1760. Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- sagan: „Hefnd vinnupiltsins“, eftir Victor Cherbuliez; XII. lestur (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: „Læ- virkja-kvartettinn" eftir Haydn. 21.15 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður). 21.30 Tón leikar: Harry Davidson og hljómsveit hans leika (nýjar plötur). 21.45 íþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. '22.05 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er á leiðinni frá Finnlandi til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er í Álaborg. Esja var á Fáskrúðsfirði í gær á suðurleið, er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld. Herðubreið er á Vestfjörð um. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann fór í gær til Breiðafjarðar. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Kaupm.hafnar. Detti- loss er í Kaupm.höfn. Fjallfoss íór frá Siglufirði 14. þ. m. til Leith og Kaupm.hafnar. Goða- foss kom til Reykjavíkur í gær frá Hull. Lagarfoss fór frá Pat- reksfirði i gærkvöldi til Kefla- víkur. Selfoss fór frá Reykjavík 14. þ. m. austur og norður um land. Tröllafoss fór frá New York 7. þ. m. til Reykjavíknr. Vatnajökull fór frá Leith 13. þ. m. til Reykjavíkur. E. & Z.: Foldin fermdi í gær í Amster- dam. Lingestroom er i Amster- dam. (2 ferðir), Patreksfjarðar og' Sands. i í dag er áætlað að fljúga til. Vestm.eyja (2 ferðir), Akureyr- | ar, ísafjarðár, Þingeyrar, Flat- eyrar og Blönduóss. Á morgun er áætlað að fljúga 1 til Vestm.eyja (2 ferðir), Isa- I fjarðar, Akureyrar, Patreks- j fjarðar, Siglufjarðar og Kirkju- bæjarklausturs. Ennfremur verð ur flogið milli Hellu og Vestm.- eyja. Geysir kom frá New York kl. 20.00 í gær. Fer i dag til New York, með farþega, sem Hekla kom með frá París. Hekla fór til Prestvíkur og Kaupm.hafnar kl. 08.00 í morg- un. Væntanleg aftúr um kl. 18.00 á morgun. Árnað heilla Hjónabönd: Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Svava Ey- vindsdóttir frá Útey i Laugar- dal og Böðvar Stefánsson, Ljósa- fossi, Grímsnesi. í gær voru gefin saman 1 hjónaband hjá borgardómara frú Enna Wigö (f. Finnbjarn- ardóttir) og Óskar Sæmunds- son, kaupmaður, Akureyri. — Heimili brúðhjónanna er Þór- unnarstræti 124, Akureyri. Úr ýmsum áttum Nýtt knattspyrnuíélag. Nýlega stofnuðu bifreiða- stjórar á Hreyfli nýtt knatt- spyrnufélag. Voru stofnendurn- ir 54 talsins. Hlaut félagið nafnið Knattspyrnufélag bif- reiðastöðvarinnar Hreyfils. K,- B.H. Stjórn félagsins skipa þeir Baldvin Sigurðsson, formaður, Gústaf Ófeigsson, gjaldkeri og Snorri Gunnlaugsson, ritari. fSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS: 14 kennarastöðvar auglýstar. I nýútkomnu Lögbirtingablaði eru 14 farkennarastöður aug- lýstar lausar til umsóknar með umsóknarfresti til 20. septem- ber. Málverkasýning Harðar Ágústssonar í Lista- mannaskálanum, er opin dag- lega frá kl. 11—23. Skemmtiferð N.L.F.Í. Náttúrulækningafélag íslands efnir til skemmtiferðar n. k. sunnudag að Gröf í Hruna- mannahreppi, til þess að gefa félagsmönnum kost á að kynn- ast þeim stað, er heilsuhæli fé- lagsins á að rísa upp. Gengið verður á Galtafell. Húsmæður athugið. Fiskhöllin vill vekja athygli húsmæðra í Hlíðarhverfi og Höfðahverfi á því, að ef þær hringi fyrir kl. 10 f. h„ geta þær fengið fisk heimsendan og kost- ar heimsendingin 10 aura á hvert kiló og ekki er sent minna en 5 kíló. Sími Fiskhallarinanr er 1260. Biöð og tímarit Sjómannablaðið Víkingur, 9. tbl. 1949, hefir borizt blað- inu. Efni m. a.: Alþingiskosn- ingar, eftir Gils Guðmundsson. Störf loftskeytamanna, eftir Jón Matthíasson. Frídagur, gaman- saga, eftir Vestmann. Endur- miningar, eftir Ásmund Ás- mundsson. Bátasmíði, eftir Gísla Jóhannsson. íslenzk hjólskip, eftir Árna Jónsson. Opið bréf, eftir Jón Dúason. Þá eru þætt- irnir á frívaktinni, fréttayfirlit, skip og vélar o. m. fl. Eirrn maður og heilar stéttir Tónlistarfélagið CrtiHg Slöhdal SehgtMcn heldur CELLO-TONLEIKA í kvöld kl. 7,15 í Austurbæjarbíó. — Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Bækur og rit- íöng, Austurstræti 1. Norðlenzku ostarnir frá mjólkursamlögunum á HÚSAVÍK AKUREYRI SAUÐÁRKRÓKI fást í heildsölu hjá: Frystihúsinu Herðubreið sími 2678 iiiiiiiuiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimuMuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiii Hita- og vatnsiögn i leikskóla Tilboð óskast í að leggja hita- og vatnslögn í tvo | I leikskóla, sem Reykjavíkurbær hefir í smíðum hér í | 1 bænum. | Útboðslýsingar og teikningar má vítja á skrifstofu f 1 bæjarverkfræðings, gegn kr. 50,00 skilatryggingu. Tilboðum ber að skila á sama stað fyrir kl. 3 e.h. f | n. k. mánudag þann 20. september 1949. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík | r. “ iiilniiiiiniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiM Útgerðarmenn Skipstjórar Tökum að oss flystingu á beitusíld, ennfremur geymslu. Erum kaupendur að nýjum fiski- Flugferðir Flugfélasí Islands. Innanlandsflug: í dag verða; farnar áætlunarferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestm.eyja, I Kirkjubæjarklausturs, Fagur-. hólsmýrar, Hornafjarðar og | Siglufjarðar. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestm.eyja, Keflavíkur, ísafjarðar, Blönduóss og Siglu- fjarðar. í gær'var flogið til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar (2 ferðir), Vestm.eyja og Siglu- íjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Kaupm.hafnar í fyrramálið kl. 8.30. Loftleiðir. í gær var flogið til Vestm.eyja (2ierðir), Akureyrar, Isafjarðar Ég býst við því, að flestir geti orðið sammála um það, að við eigum ötula og dugandi bil- stjórastétt, enda kemur það sér betur í lan ,idþar sem flestir veg ir eru í rauninni ekki annað en vegleysur, að minnsta kosti miðað við það, sem gerist i ná- grannalöndum okkar. Ég býst líka við því, að íslenzk bílstjórastétt eigi vinsældum að fagna meðal almennings, svo sem máklegt virðist, þótt auð- vitað megi í fari þeirra finna bletti og hrukkur, svo sem ann- arra manna. Bílstjórarnir íslenzku munu líka, eins og aðrir menn, vilja njóta sannmælis og maklegrar viðurkenningar. En það sr stundum svo, að einn maður eða örfáir geta varpað skugga á heilar stéttir, algerlega að ó- verðskulduðu. Og nú ætla ég að birta hér smásögu, sem mér hefir verið sögð um viðskipti stúlku við einn stöðvarbílstjóra í Reykjavík. Stúlkan var stödd vestur á Grenimel, símaði á bíl og fékk hann. Bað hún bilstjórann að aka sér upp í Hlíðar. En þá tjáði bílstjórinn henni, að hann hefði engan tíma til slíkrar langferðar. Eftir nokkurt þjark ók hann henni niður að bílstöð í miðbænum og lét hana borga fyrir ellefu krónur og fimmtíu aura. Framkoma sem þessi er ó- svífni. Þeir atvinnubílstjórar, sem ekki mega vera að því að aka húsa á milli, eiga ekki aö gefa sig í slíkt. Og gjaldið, sém stúlkan er látin greiða fyrir bíl- ferð, sem henni kemur ekki að notunj ,er grunsamlega hátt. En því segi ég þessa sögu hér, að einn maður af þessu tagi get- ur unnið heilli stétt tjón og á- litshnekki, enda mun framkoma af þessu tagi algerlega í óþökk bílstöðvanna og bílstjóra al- mennt. Við slíku ber að gjalda varhuga, en varpa ekki skuld- inni á alla stéttina. J. H. H.f. Kirkjusandur Símar 81480 og 6676. U■ll■IUUUUUUUUUUUIUIIIIUIIUUUUUUIIUIHIUIUIUUIHIUHIUHUUH■HIUIIUIIIMUIHIHIUIUUIHIUIIUIUIIIIIIIIIll Nokkrar saumastúlkur óskast. Klæðaverzlun | Andrésar Aridréssónar I 41111111111111111IIIIIIllllllll1111111111111IIIIIIIIIIlllllllllllll1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111IIIllllllllllllt MMHIIIUIIMIHUUHIItlllUIIIIIIIUIIIIIHIUIIIUIIIIUIIUIIIIIUIIIIIUUUIIUIIUIUIIUHIHHUIIIIIUHIimSM Hjartanlegá þakka ég öllum þeim, bæði skildum og | | vandalausum sem sýndu mér vinarhug á áttatíu ára § | afmæli mínu 30. ágúst s. I., með. heimsóknum gjöfum | | og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Andrés Pálsson |

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.