Tíminn - 16.09.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.09.1949, Blaðsíða 8
„ERLEXT YFÍRLI fí ÐAG: ■Hidvttior Giulitmo 33. árg. Reykjavík ,4 FÓRYUM VEGI(( í ÐAG: Einn ma&ur os§ heilar stéttir 1G. september 1949 196. blað úðardalsá sóp tir yíir flúðir og SSigímdfmi var nvsloppisin út úr honnm. Ferðamaður, sem ætlaði yfir Búðardalsá á Skarðsströnd síðástliðið sunnudagskvöld, festi jeppann sinn í ánni, sem var í foraðsvexti. Komst hann á síðustu stundu út úr jepp- tnum og ætlaði að sækja mannhjálp, en er hann kom til oaka, var bíllinn horfinn með öllu og fannst degi síðar onýtur langt neðan við vaðið. Siðastliöið sunnudagskvöld Jón Hákonarson, gest- gjáfi í Bjarkarlundi við porskafjörð, á leið norður um írá Skarði á Skarðsströnd. 7ar þá komin* úrhellisrigning, jg ár og lækir í miklum vexti. Jón var á jeppa, og er hann som að Búðardalsá, ók hann viðstöðulaust út i hana, enda ain-þá ekki orðin svo mikil, að hún væri ófær. Er Jón var kominn nær ilia leið yfir ána, varð steinn fyrir hjóli, og stöðvaðist jepp mn. Dvaldist Jóni í jeppanum ím stund, en kom honum ekki upp úr ánni, sem var í mjög' örum vexti. Sá hann sér bann kost vænstan að vaða til lands, og mátti ekki tæp- ara standa, að hann kæmist yfir. Virtist honum sem yfir- Dorö vatnsins hefði hækkaö um 60—70 sentimetra þær tuttugu mínútur, sem hann dvaldi við ána. feppinn horfinn. Jón hraðaði sér til bæja eftir hjálp til þess að ná jepp anum upp. En er hann kom aftur á vettvang, að einni Klukkustund liðinni, var jepp iiffi horfinn. Hafði þá vatns- oorðið hækkað á annan metra. Hagar svo til þarna, að vað ið, sem er mjög viðsjált og areytingum undirorpið, er rétt ofan við streng, sem end ar i flúðum og fossum nokkru neðar. Hafði vatnsflaumur- inn sogað jeppann með sér fram í strenginn, eftir að Jón yfirgaf hann. Jeppi Jóns fannst daginn eftir, alllangt neðar i ánni. Náðist hann upp, en var ail- ír brotinn og bramlaður, svo að ekki annað var heilt en hjólin og vélin. Viðsjál á. Búðardalsá er hið viðsjál- asta vatnsfall, þótt lítil sé að jaínaði og munu hafa drukkn að í henni nær tuttugu mapns, svo að kunnugt sé. Lega vaðsins á henni er með þ'eiiri hætti, að hiö mesta iiáskaspil getur verið að fara hana í miklum vexti, og eru uppi eindregnar óskir um það, aöj húm verði brúuð hið fyrsta. Sarakoma ungra Framsóknarmanna í Dalasýslu Félag Framsóknarmanna í Dalasýslu efndi til skemmti- samkomu að Sælingsdalslaug um síðustu helgi. Tókst sam komnan riieð ágætum og var fjölsótt þrátt fyrir vonzkuveð ur. i Kristján Benediktsson for- maður F. U. F. í Dalasýslu stjórnaði samkomunni. Rann veig Þorsteinsdóttir lögfræð- ingur flutti afburða snjalla ræðu. Lýsti hún í stórum dráttum þeim meginmun sem er á stefnu og störfum t Framsóknarflokksins annars vegar og Sjálfstæðisflokksins ,hins vegar. Þá talaði Ásgeir Bjarnason bóndi i Ásgarði, frambj óðandi Framsóknar- flokksins i sýslunni, var ræða hans hin prýðilegasta. Báðum ræöunum var af- burðavel tekið. Sigurður Ólafs son söng einsöng með undir- leik Árna Björnssonar píanó- leikara, var þeim vel fagnað að vanda. Það kom greinilega fram hjá samkomugestum að þeir voru staðráðnir i þvi að vinna ötullega fyrir málefni Fram- sóknarflokksins og sjá um að Ásgeir í Ásgarði verði næst þingmaður Dalamanna. Rússnesku skipin sektuð Rússnesku skipin, sem tek- in voru í landhelgi á Bakka- flóa á dögunum, voru í gær dæmd af bæjarfógetanuiíi á , Seyðisfirði. Voru þrjú dæmd í ' 14700 króna sekt, og afli og veiðarfæri gerð upptæk, en hið fjórða í fimm hundruð króna sekt fyrir smávægilega yfirsjón. í fyrrakvöld Nokkur sildveiði var á aust- ursvæðinu í fyrrakvöld, og munu sjö eða átta skip hafa fengið dágóð köst, 100—600 mál. Sum skipanna komu með afla sinn til hafnar í gær, ögYár hann saltaður. Jóhannes Markns- son fær réttindi til að síjórna Skymaster-vélum Jóhannes Markússon, sem að undanförnu hefir veriö flugmaður hjá Loftleiðum h. f., og er nú þriðji elzti flug- vill hafa sérstakan kirkjudag Séra ISIrákiir I. Eirákssoii kosinn for- nutlSnr þess. Laugardaginn 10. þ. m. hófst aðalfundur Prestafélags Vestfjarða í Bjarkarlundi í Reykliólasveit. Mættir voru 9 starfandi prestar af félagssvæðinu og prófessor Ásmundur Guðmundsson, formaður Prestafélags íslands. maður þess félags, hefir nú fengið réttindi til að stjórna Skymastervélum. í gær fór Jóannes í fyrstu för sína, eftir að hafa fengið þessi réttindi, og stjórnaði hann „Heklu“, millilandaflug vél Loftleiða, í för hennar til Parísar. Vélin fór þangað að sækja farþega, sem fara eiga (Framhald á 7. siðu) Kaupa þar sera hagkværaast er Forustumaður brezkra járn- brautarverkamanna hefir í ræðu hvatt til þess, að aukin verði viðskipti Breta við Rússa og Austur-Evrópuþjóð- irnar. Kvað hann það stefnu brezku stjórnarinnar að kaupa þar vörur til innflutn- ings, er þær fengjust með hagstæðustum kjörum. Jónas Tómasson tónskáld frá ísafirði, stjórnaði söng í fundarbyrjun. í upphafi fund arins minntist formaður | félagsins, séra Eiríkur J.Eiríks son Núpi, séra Páls Sigurðs- sonar, Bolungarvik, félaga Prestafélags Vestfjarða en hann lézt á árinu. Aðalmál fundarins var: Kirkjan og menningarlíf þjóð arinnar. Umræður um það stóðu á laugardag og mánu- dag og urðu almennar. Annað mál fundarins: Bændakirkjur og safnaðar- kirkjur. Þriðja mál: Kirkju- dagur. í því máli og í sam- bandi við það var gerð eftir- farandi ályktun: Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða álykt ar að stefna beri að þvi að komið sé á í söfnuðunum al- mennum kirkjudegi, þar sem aflað sé fjár til fegrunar kirknanna og umhverfis þeirra og stuðlað á annan á annan hátt að kirkjulegri menningu. Jafnframt beinir fundurinn þeim tilmælum til biskupsins, Prestafélags ís- lands og kirkjuráðs, að sam- ið verði sérstak helgisiðaform fyrir slíkan kirkjudag, fyrsta sumardag, sjómannadaginn, 1. maí og 17. júní. Fjórða mál: Kirkjan og út- varpið. Fimmta mál: Skýrsla stjórn arinnar. Þá fór fram stjórnarkosn- ing. Stjórnin var öll endur- kosin, en hana skipa: Séra Eiríkur J. Eiríksson, Núpi, formaður Einar Sturlaugsson, Patreksfirði, gjaldkeri Jón Kr. ísfeld, Bíldudal. ritari. í samþandi við fundinn var guðsþjónusta haldin að Reyk- hólum sunnudaginn 11. sept. þar sem prófastur héraðsins setti hinn nýkjörna prest að Reykhólum, séra Þórarinn Þór, inn í embættið. Skírn og altarisganga fór fram í guð- þjónustunni. Séra Þorsteinn Björnsson, Þingeyri, annaðist altarisgönguna. Söng í kirkj- unni annaðist nýstofnaður kirkjukór Reykhólakirkju, undir stjórn Jónasar Tómas- sonar tónskálds. Eftir guðsþj ónustuna bauð forstj óri tilraunarstöðvarinn- ar að Réyhólum, Sigurður El- íasson búfræðikandidat, prest (Framhald á 7 síBu) Aukið kolanám á Svalbarða Norðmenn hafa í hyggju að auka kolavinnsluna á Sval- barða upp í eina miljón lesta á ári. Gert er ráð fyrir, að kolanámið nemi á næsta ári 650 þúsundum lesta, og full- nægi þá þörf Norðmanna fyr ir slík kol sem þar fást. Nú eru kolin unnin á tveim ur stöðum, og vinna eitt þús Und manns við aðrar kola- námunrar. Rýmkaður ráðstöfunarréttur allra Marshall-ríkja á Marshall-fénu Það var tilkynnt í Washington í gær? að samkomula? hefði orðið á ráðstefnu fulltrúa hinna helztu Evrópuríkja og Bandaríkjanna, að samkomulagsákvæði frá þríveldaráð- stefnunni á dögunum verði einnig látinn ná til annarra Marshallríkja en Bretlands. September-mótið hefst á sunnudag September-mót frjálsíþrótta manna verður á íþróttavell- inum n. k. sunnudag. Keppt verður i 100 m. og 800 m. hlaupum og 4x200 m. boð- hlaupi, langstökki, kúluvarpi og 80 m. grindahlaupi kvenna. Finnbjörn Þorvaldsson, Guð- mundur Lárusson og Torfi Bryngeirsson eru væntanleg- ir heim á morgun og verða þeir því meðal keppenda. Sér- staklega' má búast við mjög skemmtilegri keppni í 300 m. hlaupi og er líklegt, að Guð- mundur Lárusson setji þar nýtt met. Samkvæmt þessu fá önnur Marshallríki rýmkun á þeim ! skilyrðum, sem í öndverðu 1 voru sett um það, að Mars- hall-féð skyldi nota til vöru- kaupa í Bandaríkjunum, og , mega þau nú ráðstafa all- miklum hluta til vörukaupa annars staðar. Á þeim sama fundi og þetta var ákveðið, var einnig rætt um málefni Þýzkalands, frið- arsamninga við Austurríki og Asíumál, einkum að því er tekur til hagsmuna Frakka austur þar, en þeir eiga við að etja vaxandi frelsishreyf- ingu þjóða þeirra, sem búa í þeim löndum, er þeim hafa lotið. Hafa Frakkar lagt mik- ið kapp á að halda yfirráða- aðstöðu sinni austur þar og tekið mjög óvægilega á Viet- Nam-hreyfingunni í Indó- Kína, þegar þeir hafa haft bolmagn til. Rússar sviptir skaðabótura frá V.-Þýzkalandi Sú ákvörðun var tekin í gær, að Vestur-Þýzkaland skuli hætta að greiða Rússum stríðsskaðabætur. Var eftir að inna af höndum 60% af skaða bótum þeim, sem þeir áttu aö fá frá Vestur-Þýzkalandi. Svo hafði verið umsamið, að Rússar fengju rífan hluta af iðnaðarvörum og vélum úr verksmiðjum, sem rifnar væru niður í Vestur-Þýzka- landi, en stæðu aftur á móti skil á kornvörum og timbri að’ austan. Nú um langt skeið hafa orðið vanefndir á vöru- sendingum að austan, og hafa vesturveldin ákveðið að láta það koma á móti, að svipta Rússa stríðsskaðabótunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.