Tíminn - 23.09.1949, Síða 6

Tíminn - 23.09.1949, Síða 6
6 TÍMINN, föstudaginn 23, sept. 1949 202. blað TJARNARBID FRIEDA | Heimsfræg ensk mynd, sem | 1 farið hefir sigurför um allan | I heim. | | Aðalhlutverk: Mai Zetterling, David Farrar, Glynis Johns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 ’ NÝJA B í □ s § Sigurvegariim | frá Kastilln | Stórmyndin með Tyrone = | Power, verður sýnd aftur í 1 | kvöld vegna sífelldrar eftir- | I spurnar. Sýnd kl. 9. | | Afturgöngurnar f | Hin sprenghlæilega mynd, | I með ABBOTT og COSTELLO. j C Z Sýnd kl. 5 og 7. S S r s «iini»i«iiiininiiiuimuii;iinnniimn»nnw»nniMiiiiii AtsÖítr Auðisns CFramhald aí 5. slðuj. krossi að vera Iengur þing- menn fyrir Sjálfstæðisflokk- inn. Minnir þessi „komidía“ öll á réttarhald og „játning- ár“ fyrir austan járntjaldið. En þeir Hallgrímur og Sig- tjrdur fá mikið þakklæti frá Ölafi Thors og Mbl. fyrir mik- íð og goft starf og óeigin- girni mikla, að hætta þessu starfi. En nú er eftir þáttur Auð- ar. “ Hún var einnig alþingis- maður og vinir hennar töldu hana eiga að skipa tryggt sæti á listanum. En broddar Sjálfstæðisflokksins, sem jata bændavináttuna með vörunum, fyrrverandi og nú verandi borgarstjóri Reykja- víkur, vildu hana ekki á milli sín eða hið næst sér. Hún er sett niður í algera vonleysu í 11. eða 12. sæti listans. Og til að hegna henni fyrir bændavináttuna og Krísuvík- urveginn er alls ekki minnst á að hún. víki úr vonarsæti Iistans. Ólafur Thors þakkar tienni ekki vel unnin störf. Mbl. ekki heldur. Það er ekki alltaf vænlegt til frama að hafa sjálfstæða skoðun í Sjálfstæðisflokkn- um. X Ofvitiim Hin bráðskemmtilega sænska | gamanmynd. Myndin verður | send til útlanda bráðlega og § er því þetta síðasta tækifæri i til að sjá hana. — Sýnd kl. 9. | Sýnd klukKan 7 og 9 SlSasta slnn | Kátir flakkarar. I S s Sýnd kl. 5. MiiiiiiiuiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiii BÆJARBÍD ; s I HAFNARFIRÐI | | 1 myrkri nætur* f innar (The night have eyes) 1 i 5 | Ógleymanleg mynd eftir skáld- | I sögu Alan Kennington með | JAME MASON WILPORD LAWSON MARIE CLARE Sýnd kl. 7 og 9. | Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 : Myndin hefir ekki verið sýnd | = í Reykjavík. — Sími 9184 I ! iiiiimmiiimiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiR-miiiiiiiimiiii GAM LA BI □ Svikakvendi (Panique) | Spennandi og vel leikin frönsk | I sakamálamynd, gerð af snill-1 I ingnum Julien Duvirier, eftir | | skáldsögu Georges Simenon. | I ] | Aðalhlutverkin leika: VIVIANE ROMANCE | MICHEL SIMON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang iiiiimiiiiuiiumiiimiimiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii Ársþing noró- lenzkra jsresía (Framhald af 3. slSu). III. Fundurinn lítur svo á, að mikil þörf sé á auknu starfi til eflingar kirkju og kristnilífi í landinu, og hvet- ur bæði kennimenn og leik- taka á þeim vettvangi. menn eindregið til stærri á- IV. Fundurinn telur þá stefnu heillavænlegasta í guðfræði, sem öðru, að ganga ávallt óttalaust því á hönd, kvæmt rannsókn, rökum og „sem sannara reynist,“ sam- beztu þekkingu hvers tíma. Það er von fundarins og bæn, að jafnframt því, að hin íslenzka þjóð gerir kröfu til að vera stjórnarfarslega frjáls, megi hún bera giftu til að rísa undir hinum veg- samlega vanda andlegs frels- is. Mótinu lauk með guðs- þjónustu í Húsavíkurkirkju. Séra Pétur Sigurgeirsson predikaði. Fr- A. Fr. tfcriur ÁyúÁtMon Málverka- sýaing Opin daglega kl. 11—23 í Listamannaskálanum. Eldurinn gerir ekki boð á undan sérl Þelr, sem eru hyggnlr, tryggja straz hjá Samvirmutryggingum Köld borð og heiínr veiziumatur sendur út um allan bæ. StLD & FISKUR Hver fylgist með tímanum ef ehhi LOFTl/R? 5KUl4fiOTU^^ I f FLÖTTAMENN. | = « i i | Spennandi og afar viðburða | j | rík frönsk mynd, byggð á I; I smásögum, sem komið hafa [ | | út í ísL þýðingu, eftir Guy de Maupassant. | Bönnuð yrigri en 14 ára. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. imnmiimimmimmmiiimmmmmiimiiimiiiimiii TRIPOLI-BÍÚ Ævintýrið í | fiinmtu götu Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Riiui óþckkti (The Unknown) | Afar spennandi amerísk § 1 sakamálamynd um ósýnilega | [ morðingja. 1 Bönnuð börnunm innan 14 ára | Sýnd kl. 5 og 7. | Simi 1182. 1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIII Stúlka og unglingsstúlka óskast til heimilisstarfa að Bessastaðabúinu. — Upp’lýs- ingar í síma 1088 16. dagur Gunnar Widegren: Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10B. Sími 6530. Annast sölu íastelgna, skipa, bifrelöa o. fl. Enn- fremur alls konar trygglng- ar, svo sem hrunatryggingar, lnnbús-, líftryggingar o. fl. i umboðl Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingaríélagi ís- lands h.f.. Viðtalstíml aUa virka daga kl. 10—5, aðra tima eftlr samkomulagi. Greiðist við mánaðamot sækir með henni spænskunámskeiðið. Það lætur Her- bert sér vel líka. Hann á nefnilega við stórveldi að etja. Hin stranga móðir hans var í góðu sambandi við ýmsar kjafta- kindur. Henni bárust því fljótlega úr fleiri en einni átt þær sögur, að sonur hennar hefði sézt í fylgd með ungri, ljóshærðri stúlku. Herbert var umsvifalaust kvaddur fyrir rétt og tek- inn til yfirheyrslu. Móðir hans var ekki hræddari við neitt annað en það, að hann kynni að verða óæskí- legri kvenmanni að bráð og kannske draga inn í fjöl- skylduna manneskju, sem ekki væri ættinni samboð- in. Edgar hafði valið sér konu í trássi við móður sína — rnatreiðslukonu, sem var ofurseld þeirri ófyrirgef- anlegu synd að vera bara dóttir venjulegs vélsmiðs. Herbert meðgengur vafningalaust, þótt hann hag- ræði sannleikanum dálítið. Þetta er rétt, segir hann. Hann hittir iðulega unga, ljóshærða stúlku. Það er sú, sem sendi Jensínu gömlu dúkinn, er móðir hans hefir alltaf þótt svo mikið til um. Mesta myndarstúlka, segir hann — alveg eins og mamma hefir sjálf sagt. Við hittumst af einskærri tilviljun í kvikmyndahúsi. — Megi ég láta mína skoðun í ljós, þá finnst mér ekki, að þú þurfir þar fyrir að taka hana upp á þína arma, segir móðir hans ströngum rómi. — Náttúrlega ekki, svarar hann auðmjúklega. En ég bauð henni til okkar í B. F., þegar ég sýndi mynd- ina mína Mamma hefir sjálf sagt, að myndin af henni sé eitt skemmtilegasta atriðið. — Og svo gekk hún í klúbbinn. — Það var þó óþarfi að hleypa henni í klúbbinn, svarar móðir hans og h'vessir á hann augun. — Það var stúlka, sem á sæti í stjórninni, sem stakk upp á því, lýgur hann hiklaust. Þær eru saman á spænskunámskeiði. Ungfrú Gústafsson er svo vel að sér í málum og hefir verið erlendis og... — Ég ber ekki brigður á það, að hún sé greind og dugleg stúlka, segir móðir hans. En henni finnst til um þig og ætterni þitt, og ég kæri mig- ekki um, að fleiri. sona minna taki niður fyrir sig. — Ég jheld, að hún hugsi varla um annað en læra spænsku, svo að hún geti annazt bréfaskriftir á því máli og fengið hærra kaup hjá fyrirtækinu, þar sem hún vinnur, segir Herbert, sem minnist þess allt í einu, að Stella hefir einhvern tíma látið uppi einhverjar óskir í þá átt. — Og svo hefi ég heyrt, að þið þúizt! — Það gerum við öll, sem í klúbbnum erum, og ekki get ég gert undantekningu hvað hana snertir. Móðir hans hefir aldrei fyrr komizt að raun um, að hann gæti verið svona sleipur. Það hlýtur eitthvað að búa undir þessu. — Nú skulum við tala saman í alvöru, segir hún. Mig er farið að gruna, að þú hafir látið glepjast. En maður af Lóströmættinni hleypur ekki á eftir hvaða Stellu sem er. Setztu þarna og hlustaðu á mig. Þegar Herbert kemur aftur til Stokkhólms, eru hafð- ar á honum strangar gætur. Hann hefir orðið að lofa móður sinni að gefa stúlkunni alls ekki undir fótinn né gera eða segja neitt það, sem gæti kveikt hjá henni vonir — ja, þú skilur, hvað ég á við, Herbert! Helzta vörn Herberts var að vitna í það, sem móðir hans hafði sagt fallegt um Stellu, þegar Jensína kom með bréfið og gjafirnar, sem hún hafði fengið frá henni: Að maður þyrfti ekki að lesa þetta bréf nema einu sinni til þess að sjá, að þetta var stúlka, sem enginn yrði svikinn af. Hann sagðist ekki geta látið sér til hugar koma annað en að hann gæti verið þekktur fyrir að umgangast stúlku, sem hin stranga móðir hans hrósaði svo ákaft. Loks hafði móðir hans verið orðin þreytt á þjark- inu, og gefið honum leyfi til þess að koma með stúlk- una á sinn fund, næst þegar hún kæmi til Stokk- hólms. enda þótt,.henni væri það óljúft. En hún gat ekki annað en kannast við það, sem hún hafði einu sinni sagt — stúlkan var vafalaust vænsta telpa, að vissu leyti. En Herbert ’.várð að lofa móður sinni einu: Hann ■o

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.