Tíminn - 24.09.1949, Qupperneq 6

Tíminn - 24.09.1949, Qupperneq 6
6 TÍMIXN, Iaugardaginn, 24. sept. 1949 203. bíað TJARNARBÍÚ i l 1 Myndin, sem allir vilja sjá 1 5 S Frieda I I I | Heimsfræg mynd, sem fjallar | § um vandamál þýzkrar stúlku, | I sem giftist brezkum hermanni. 1 | Aðalhlutv.: MAI SETTERLING | DAVID FARRAR f GLYNNIS JOHNS | ■é Bönnuð börnum innan 14 ára I Sýnd kl. 7 og 9 1 Hrakfallabálkur § númer 13 | Sprenghlægileg gamanmynd | Sýnd kl. 3 og 5 B S | Sala hefst kl. 1 e. h. | N Ý J A B í □ I f Grænn varstn E = dalur | (How Green Wsa My Valley) | r = § Amerísk stórmynd, gerð eftir | | hinni frægu skáldsögu með = f sama nafni eftir RICHARD § 1 LLEWELLYN, sem nýlega kom f | út í íslenzkri þýðingu. = = - E 5 Aðalhlutverk: WALTER PIDGEON MAUREEN OHARA DONALD CRISP RODDY McDOWELL E Bönnuð börnum yngri en 12 ára | Sýnd kl. 3, 6 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. iunumuumimnm............... w—MmaM ...... ...... íþróttir (Framhald af 3. sí3u). Hástökk 1. Albert Sanders í. 1,70 (nýtt Vestfjarðamet). 2. Guðm. Guðmunds. f. 1,60 3. Helgi Sveinsson S. 1,55 4. Jóh. Egilsson S. 1,45 Kúluvarp 1. Bragi Friðriksson S. 14,54 2. Guðm. Hermannss. í. 13,78 3. Albert Ingibj. son f. 11,89 4. Helgi Sveinsson S. 11,00 Ath.: Kúlan reyndist vera að- eins of létt. Spjótkast 1. Ingvi Brynjar S. 50,11 2. Alb. Ingibj.son f. 49,90 3. Helgi Hallson S. 46,58 4. Þórólfur Egilsson í. 45,24 Kringlukast 1. Bragi Friðrikss. S. 41,96 2. Guðm. Hermannss. í. 37,78 3. Helgi Sveinsson S. 31,56 4. Alb. Ingibj.son í. 29,52 100 m. hlaup 1. Guðm. Hermannss. í. 11,4 2. Garðar Arason S. 11,8 3. Gunnl. Jónasson f. 11,8 4. Skarph. Guðm.son S. 12,1 400 m. hlaup 1. Ingvar Jónasson í. 54,4 2.. Haukur Sigurðsson í. 56,8 3. Haukur Kristjánss. S. 57,0 4. Jóh. Egilsson S. 59,3 1500 m. hlaup 1. Ingvar Jónasson í. 4:31,9 (nýtt Vestfjarðamet). 2. Haukur Sigurðss. í. 4:32,9 3. Haukur Kristj.son S. 4:36,4 4. Skarph. Guöm.son S. 5:13,4 4X100 m. boðhlaup f. ísfirðingar 47,9 . „ (nýtt Vestfjarðamet). 2 Siglfirðingar 49,8 G. S. □ AMLA Bí□ | Æviiitývi á sjó f (Luxury Liner) I Uppreisii um boró f (Passage to Marseille) 1 Ákaflega spennandi og viðburð- f I arrík amerísk kvikmynd. | Aðalhlutverk: HUMPHREY BOGART j CLAUDE RAINS, I Bönnuð börnum innan 16 ára f Sýnd kl. 5, 7 og 9 [ Kátir flakkarar. | Sýnd kl. 3 SÍÐASTA SINN Sala hefst kl. 11 f. h. . = MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIII BÆJARBÍD j HAFNARFIRÐI | | í myrkri nætur- f 5 3 ínnar (The night have eyes) | 5 E f Ógleymanleg mynd eftir skáld- 1 f sögu Alan Kennington með I JAME MASON WILFORD LAWSON MARIE CLARE = = Sýnd kl. 7 og 9. f Bönnuð börnum innan 16 ára. | | Myndin hefir ekki verið sýnd f | í Reykjavík. — Sími 9184 *^MMIII|||||||||||||||||||||||||||IIUI|||„|(I|nm|||||||||||||^ Svifflugið . .. "ssaeæst (Framliald af 5. síðu). ipusson, 5600 metra eða 18 þúsund fet. Tvisvar hefir verið flogið til Keflavíkur, 50 km., og með því að gera það, þá luku þeir Magnús Guðbrandsson og Matthías Matthíasson silfur- „C“-prófi, en það próf hefir lengi verið keppikefli ís- lenzkra svifflugmanna. En nú er brautin rudd, svo von er til að við eignumst fleiri silf- ur-„C“. En tala þeirra er sá alþjóðamælikvarði, sem not- aður er til að meta getu þjóða í svifflugi. Mcrkileg bók (Framhald af 3. síðu). Það væri óskandi að Snæ- landsútgáfan fylgdi þessari fyrstu íslenzku þýðingu á Koestler eftir með því að gefa bráðlega út tvær aðrar af frægum bókum hans: The Yogi & the Commissar og Arrival & Departure. Það væri mikill greiði við íslenzka lesendur að sjá þeim fyrir svo skemmtilegu og merki- legu lestrarefni. íslenzkir rit höfundar gætu líka margt gott lært af Koestle® Hannes Jónsson Eldurlnn gerlr ekkl boð & undan sérl Þeir, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá Samvin.nutryggin.gum Hver fylgist með tímanum ef éhhi LOFTUR? | Skemmtileg ný amerísk söng- | | mynd í litum. JANE POWELL = s | LAURITZ MELCHIOR GEORGE BRENT | FRANCES GIFFORD | XAVIER CUGAT & hljómsveit I I „The Pied Pipers“ E | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 = Sala hefst klukkan 11 f. h. = llllllllllllUIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllilí SHANGIIAI I E E | Mjög spennandi amerisk saka- I | | málamynd, sem gerist í Shang- I i | Bönnuð börnum innan 16 ára. I ' Sýnd kl. 7 og 9 |------------------------------j | Milljónamær- ingnr í viku | Aðalhlutverk leikur hinn óvið- = | jafnanlegi sænski gamanleikari E ADOLF JAHR Sýnd kl. 3 og 5 1 Sala hefst kl. 1 e. h,— Sími 6444 I 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 TRIPDLI-BÍÖ | Hótel de Nord 3 * • E | Stórfengleg ný fröns stórmynd § S og síðasta stórmynd MARCEL 1 S CARNE, er gerði hina heims- = | frægu mynd, „Höfn þokunnar", | | sem var sýnd hér fyrir nokkr- | 1 um árum. Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9 | Bönnuð börnum yngrl en 16 ára | Ding Dong | Skemmtileg og hlægileg amerísk | | gamanmynd. Sýnd kl. 5 1 Saia hefst kl. 11 f. h. Sími 1182 tlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIUIII EINARSSON & ZOEGA M.s. „Lingestroora” fermir í Amsterdam og Ant- werpen 26.—27. þ. m. og í Hull 28. þ. m. Lækjargötu 10B. Sfml 6530. Annast «ölu fastelgna, sklpa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, lnnbús-, Hftryggingar o. fl. I umboði Jóns Finnbogasonar hjá SJóvátrygglngarfélagl ís- lands h.f. Viðtalstími aUa virka daga kl. 10—5, aðra tima eítir samkomulagl. 17. dagur Gunnar V/idegren: Greiðist við mánaðamót varð að fara í einu og öllu að ráðum og vilja móður sinnar, þegar hún-hefði kynnzt Stellu. Og því hét frú Lóström sjálfri sér, að hún skyldi ; bæði rannsaka hjartað og nýrun, áður en hún gæfi syni sínum frjálsar hendur. FIMMTI KAFLI Að lokinni þessari sættargerð fór Herbert aftur til Stokkhólms. Þau Stella héldu uppteknum hætti, auö- vitað innan þeirra takmarka, sem Herbert höfðu verið sett, ^ln stúlkurnar í skrifstofunum hjá hlutafélaginu „Borð & stólar“ fylgjast vel með öllu, og þær hika ekki við að kalla hann „svaninn" hennar Á sunnudögum fara þau Herbert og Stella langar gönguferðir, ef veður leyfir. Einu sinni ber þau að fjölsóttum skíðaskála. ; Stella bregður sér inn í snyrtiklefa kvenfólksins, en Herbert fer inn í salinn og setzt við borð, þar sem þau geta snætt nesti sitt. En Stellu verður það á að nema staðar, er hún kemur inn í salinn. Á miðju gólfi stend- ur Dagný — í samræðum við Herbert. Nú skal ég launa henni lambið gráa, hugsar Stella. Hún gengur rak- leitt til Dagnýjar og heilsar henni vingj arnlega. — Ert bú hér? stynur Dagný forviða. — Ó—já, svarar Stella hlæjandi. Það er öllum heim- ilt að borða nestið sitt hérna í skálanum. — Já, svarar Dagný vandræðalega og snýr sér svo að Herbert. Þar höfum við þá mætzt einu sinni enn á þjóðvegi lífsins, segir hún við hann. — Fékkstu gott borð handa okkur, Herbert? spyr Stella og snýr sér nú einnig að Herbert. —Já, ágætt, segir hann og er sárfeginn að sleppa úr umsátrinu. Þarna í horninu. Ég lét nestispokana okkar á það. Verið þér sælar, ungfrú Lind. Það var skemmtilegt, að við skyldum hittast hér. ; — So long, darling, segir Stella einstaklega ástúð- lega og hlær í opið geðiö á Dagnýju, sem ekki virðist vita, hvaðan á hana stendur veðrið. Þetta kvöld sofnar Stella óvenjulega fljótt, og um nóttina dreymir hana hina fegurstu drauma. Nú hefir hún hefnt sín á Dagnýju. En um þessar mundir dregur samt ský á loft. Móðir Stellu er fráskilin, og við og við ber það til, að henni skýtur upp í návist Stellu. Hún er duttlungafyllsta manneskja, sem hugsast getur, og erfið viðfangs.En hún er stórfríð kona og vill leggja allan heiminn að fótum sér. Að vísu er hún rösklega fjörutíu og fimm ára, en hún gerir allt til þess aö sýnast svo sem tíu árum yngri, sérstaklega þó í augum karlmanna. Af þessum sökum vill hún ógjarna, að það sé á almanna viorði, að hún eigi uppkomna dóttur. Stella má þess vegna ekki kalla hana mömmu. Hún verður að nefna hana Teresu. Vesalings Stella verður að sætta sig við allar kenjar móður sinnar. Mest af öllu hugsar hún um föt, og þess nýtur Stella líka, þvi að móðir hennar er sérstaklega hugkvæm að breyta gömlum fötum þannig, að þau séu sem ný. Smábreyting hérna og ofurlítil skreyting þarna — það, sem úr tízku er gengið, verður aftur tízkuflik! En á hinn bóginn er Teresa svo ýkin og ímyndunarveik a.Ö Stella tók það ráð til varnar að leyna hana mest, hvernig högum sínum væri háttað. Og oft hefir henni orðið hugsað til þess, hve langt þess muni að bíða, að Herbert rekist á hana í einhverju kaffihúsinu. Því að á slíkum stöðum er móðir hennar öllum stundum, Og svo gerist þétta einn góðan veðurdag. Stella hefir farið í bíó meö Herbert. Að sýningu lokinni býöur hann henni í veitingahús, og þar sitja þau í makindum yfir vínglasi. Þá kemur móðir hennar inn í fylgd með tveimur konum og einum karlmanni. Daginn eftir hríngir Teresa til dóttur sinnar. Því hefir Stella líka átt von á, svo aö hún heíir á reiðum höndum svör, senr.móðir hennar græðir lítið á. Móðir hennar vífðist vilta allt, sem móðir vill venju- ! lega vita um mann, sem er aö draga sig eftir dótt- urinni. Hún yeit að sumu leyti meira um Herbert en Stella sjálf. - . ...... .... ... ...... — Já — þetta er laglegur maður af góðum stigum, :

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.