Tíminn - 05.10.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.10.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, miðvikudaginn 5. október 1949 212. blað 'Jrá kafi til keiia í dag: Sólin kemur upp kl. 6.47. Sólarlag kl. 17.44. Árdegisflóð kl. 4.20. Síðdegisflóð kl. 16.35. I nótt. Næturakstur annast Litla bíl- stöðin, sími 1380. Næturlæknir er í læknavarðstofunni 1 Austurbæj- aiskólanum, sími 5030. Næturvörð- ur er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er í Álaborg. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er væntanleg til Reykjavík- ur í dag frá Vestfjörðum. Skjald- breið er í Reykjavík og fer í kvöld til Vestmannaeyja og Austfjarða. Þyrill er í Reykjavík. Fiugferbir Loftleiðir: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, ísa- fjaiðar, Þingeyrar og Flateyrar. Á morgun er áætlað að fljúga: til Vestmannaeyja, Akureyrar, ísa fjarðar, Siglufjarðar og Sands. J Geysir er væntanlegur frá Prest' vik og Kaupmannahöfn um kl. 18 í dag. ' i Árnað heiila Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina Sigurður Helgason frá Heggsstöðum, Borgarfirði og Helga Bjarnadóttir frá Patreksfirði, bæði nernendur úr Kennaraskólanum. Hiúskapur. Laugardaginn 17. sept. voru geíirv saman í hjónaband á Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú Eisa Júlíusdóttir, Akureyri, og Ingi Birgir Stefánsson, rafvirki, frá Hjalteyri. Sjötugsafmæli. Elísabet Guðný Jóelsdóttir, Hraung. 1 á ísafirði, er sjötug í dag. Úr ýmsum áttum Rílastæði við Hálogaland. Á fundi síðasta bæjarráðs var lagt fram bréf frá íþróttabanra- lagi Reykjavíkur, þar sem lagt var tiJ, að bifreiðastæðum yrði ætlað rúm við íþrótts-húsið á Háloga- iandí. Er mikil þ‘rf á því, að bíla- stæðum sé komið í lag þar eins cg v.ðar annars staðar í bænum og auk þess tiltölulega minni fyrir- ho n barna en vfðast hvar ann- ais staðar, þar sem merkingar og smávegis lögun er það helzta, sem gera þarf til að hrinda þessu í frEinkvæmd. Sigurður Friðfinnsson vann tugþrautin. Sigurður Friðfinnsson F.H. vann tugþrautina á meistaramóti ís- lands, hlaut 5112 stig og er það nýtt drengjamet. Eldra metið átti Sigurður Björnsson K.R. og var það 5088 stig. Annar í keppninni varð Ingi Þorsteinsson K.R. hlaut 4878 stig, 3. Bjarni Linnet Á. 4591 stig og 4. ísleifur Jónsson Í.B.V. hlaut 4551 stig. Eftir atvlkum er þetta allsæmi- legur árangur, þvi veður var mjög óhagstætt til keppni báða dagana. Afrek Sigurðar í einstökum grein- um var: 100 m. hl. 12,0 — langst. 6,27 — kúla 11,02 — hástökk 1,70 — 400 m. hl. 59,3 — 110 m. grhl. 18,9 — kringla 33,61 — stöng 2,79 — spjót 46,38 og 1500 m hl. 5:30,2. B/öð og timarit Ægir mánaðarrit Fiskifélags íslands, 6—7 tbl. 1949 hefir borist blaðinu. Efni m. a. Samtök útvegsmanna. Lifrarsamlag Vestmannaeyja, Netjagerð Vestmannaeyja. Olíu- samlag Vestmannaeyja. Vinnslu- stöð Vestmannaeyja. Þitt annað heimili. Vertíðin í Sunnlendinga- fjórðungi. Hraðfrysting — Sein- fryst'ng. Aflabrögð á Vestfjörðum á vetrarvertíðinni. — Minnkandi veiði í No.ðursjó og m. fl. efni er í blaðinu ásamt ýmiskonar skýrsl- um varðandi aflabrögð og útflutn- ing. Frainséknarmcnn í Reykjavík Hafiö samband við kosninga- skrifstofu Franisóknarflokksins, Lindargötu 9 A. Opin allan dag- inn til kosninga. Símar varðandi kosningarnar í Reykjavík eru 5564 og 81300. Varðandi kosning- arnar úti á landi 6066. Gefið vinsamlegast strax upp- lýsingar um kjósendur í Reykja- vík, sem fjarverandi verða um kosningarnar, svo atkvæði | þeirra berist nógu snemma. Gefið ennfremur upplýsingar um kjóscndur utan Reykjavík- ur, sem vevða hér fram yfir kjör- dag, 23. okt. B-Jistinn er listi Framsóknar- flokksins í Reykjavík og tví- menningskjördæmunum. i Framsóknarmenn um land allt. Gætið þess nú þegar, hvort þið eruð á kjörskrá. Kærufrestur er til 2. október. Samvinnan júlí-ágúst heftið, er nýkomið út. Flytur m. a. þetta efni: Horn steinar samvinnufélaganna, rit- stjórnargrein. Frásögn af aðai- fundi SÍS. Fiskimaðurinn — ’ Grænlendingur nútímans, eftir Peter Freuchen. Birt með leyfi höfundar. Sænska samvinnu- sambandið 50 ára. Fyrsta hóp- ferð Islendingar til Skotlands, eftir Vilhjálm S. Vilhjáimsson. Kaupfélag Hrútfirðinga 50 ára. Verzlun á Borðeyri eftir séra Jón . Guðnason. Nýja Mjólkurstöðin í Reykjavík, eftir Guðna Þórðar- son. Samvinnumenn í brezka j þinginu. Leitað að bróður, smá- saga eftir Vilhjálm S. Vilhjálms son. Auk þess eru í heftinu barna saga, framhaldssaga og fleira efni. Fjölmargar myndir eru í þessu heftí, sem er 44 bls. að stærð. Framsóknarmenn í Reykjavík. Hafið samband við kosninga- skrifstofu Framsóknarflokksins, Lindargötu 9 A. Símar 5564 og 81303. Sníðabókin. Biaðinu hefur borizt Sníðabók in eftir Herdísi Guðmundsdóttur, kennara í kjólasaum við Hús- mæðraskóla Reykjavíkur. Bók þessi mun einkum ætluð kennurum í kjólasaum við hús- mæðraskóla landsins og er með útkomu hennar bætt úr brýnni þörf, því að engin slík bók var áður tii á íslenzku, en konur al- mennt munu einnnig geta haff mikil not af henni við kjólasaum og barnafatasaum. í bókinni er fjöldi sniðteikn- inga af ýmiskonar flíkum, álls ellefu snið, og enhfremur leið- beiningar um það hvernig taka I eigi mál. Allar eru teikningar I skýrar og stórar, enda er bókin I í mjög stóru broti. Bókaútgáfan I Garðarshólmi gefur bókina út. ; en Offsetprent h. f. hefur prent- ! að hana. Fjöimenn útför Síðastliðinn iaugardag fór út- för Kristjáns Gestssonar að j Hreðavatni, fram að Hvammi í Norðurárdal. Var hún svo fjöi- menn, að aldrei áður hefir eins fjölmenn útför far þar frant,| erida var Kristján mjög vinsæll1 maður og mörgum kunnur. Leitað að gömlum flug- vélaflökum. Bjcrgunarflugvél frá Keflavík urflugvelli hef-ir að undanfömu ' ieitað að gömium flugvélaflök- j um frá styrjaldarárunum víðs- vegar um óbyggðir landsins. Eins og kunnugt er fórust nokkrar herílugvélar hér á landi á styrj- aidarárunum, og hafa flök ‘ sumra þeirra ekki fundizt enn. j Sláíurgerð og Það var hringt tO mín í gær og mér bent á bað, að ekki feng- ist siátur núna í sjálfri slátur- tíðinni. Það eru óyfirstíganlegir erfiðleikar fyrir húsmæður bæj- arins að ná i slátur, sagði hann, enda bótt þær séu allar af vilja gerðar. Ég er ekki viss um, sagði hanr ennfremur, að menn hafi gert sér fyllilega Ijóst, hvað þetta hefir í för með sér, bæði fyrir bæjarbúa og þá, sem hingað til hafa getað komið slátrinu í verð. En mér virðist augljóst, að á nokkrum árum verði húsmæður | í Reykjavík og annars staðar. | þar sem iafn erfitt er að ná í slátur, vandar með öllu af því sláturneyzla að hugsa til sláturgerðar. Þótt tilbúið slátur, blóðmör, lifrar - pylsa og bess háttar, fáist í búð- um, mun fólk fljótlega venjast af bví að neyta þess, ef slátur- gerð á heimilunum leggst niður árum saman. Þar með missir bæjarfólkið af góðri fæðuteg- und, en bændur og félagssamtök þeirra af markaði, sem áreiðan- lega mun reynast erfiðara aö vinna aftur en viðhalda. Á þessu sagðist maðurinn vilja vekja athygli beggja aðila vegna. Þers er r.ð vænta. að þessu verði kippt í æskilegt horf, ef ekki begar í haust, þá að minnsta kosti í framtíðinni. J. II. NÝTT SÖNGVASAFN HANDA SKOLUM OG HEIMILUM § Friðrik Bjarnason og Páll Halldórsson bjuggu til prentunar. — í þessu safni eru lög, útsett fyrir har- moníum og píanó, við öil ljóð, sem eru í skólasöngvum þeim, er þeir Friðrik og Páll völdu fyrir Rikisútgáfu námsbóka og út voru gefin fyrir um það bil 2 árum. Bókin kostar kr. 40.00. 1 ♦•♦♦- Aðalútsölu annast: Sckaútqáfa tÍleHh/HgaMjcfo Hverfisgötu 21 ♦•♦♦»♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ♦ ♦♦♦♦♦«♦•♦♦♦> ♦♦♦♦♦!- * *' :««:»«! I Strætisvagnar Reykjavíkur | tilkynna: Hraðferðir hefjast 1. okt. milli Lækjartorgs — Vest- | | urbæjar—Austurbæjar á hálftíma fresti fyrst um | | sinn til reynslu. Ekið verður af Lækjartorgi um Austurstræti, Aðal- | | stræti, Vesturgötu, Bræðraborgarstíg, Kaplaskjóls- 1 | veg, Faxaskjól, Sörlaskjól, Furumel, Hringbraut I \ Miklubraut, Lönguhlío, Stórholt, Þverholt, Laugaveg | | á Lækjartorg. Viðkomustaðir í hraðferöunum verða: Frá Lækjartorgi: Vesturgata, Verkamannabústaðir, Faxaskjól. I Sörlaskjól, I Hagamelur, Elliheimilið, | Mikilatorg, | Langahlíð, | Háteigsvegur, Rauðarárstígur, Frakkastígur. Hraðferðavagnarnir og viðkomustaðir þeirra eru | | einkenndir með bláum og hvítum lit eins og áður. Fyrsta ferð af Lækjartorgi hefst kl. 7.20 og siðast | i kl. 23.50. Fargjald kr. 1,00 fyrir fullorðna og 50 aura fyrir § | börn. ATH. Peningaskipti fara ekki fram í hraðferðar- | I vögnunum. : : “ 5 inilMIIIHIIIIIIIIMIMtllrtllMIMMtlllfllMinfUMIMIIMIIMntMltMtlMimMIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIlUIMIIUIfllHllltlllllll Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS initiiltniiiiiÉiiiiihiíliilitiiiliiUHili

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.