Tíminn - 16.10.1949, Blaðsíða 3
222. blað
TÍMINN, sunnudaginn 16 október 1949
3
Hálfsögð saga
Það kom út í sumar bók, ,um Keflavíkursamningsins á sjálfs og félaga hans. Þór-
sem heitir íslenzkar nú-tíma' þjóðlífið. Þar segir svo: ibergur skrifar þar grein um
bókmenntir 1918—1948. Hún
er eftir Kristinn E. Andrés-
son og Mál og menning gaf
hana út.
Það er góðra gjalda vert,
að gerð sé tilraun til að segja
„Og frá þeim degi (5. okt. skáldskap Sólons í Slunkaríki
1946) er þjóðin ekki söm. !en meðal þeirra erinda, er
Var sem þyrmdi snögglega hann tilnefnir, eru þessi:
þjóðina eftir að stjórn Ólafs
Thors féll og að engu varð
„nýr þytur í lofti yfir strönd-
um og byggðum íslands,"
sem henni fylgdi.
„Einnig er tilfinningin um
reisn íslands kveikt í þetta
sonar,I Ulfdölum:
í viðjum felldum
ég vafinn lá,
þær viðjar binda
ekki lengur,
með nýjum styrk
skal ég strengi slá
og stirna langnættið
eldum.“
Hér er ekki tóm til að ræða
langt mál um þessa bók-
menntasögu, en einu atriði
vil ég bæta við hana. Höf-
undur hefir alveg gengið
framhjá kafla þeim í bók
Þórbergs Þórðarsonar, íslenzk
um aðli, sem er helgaður bók-
menntaritgerðum Kristins
yfir. Einhugur, fögnuður og
stolt frá árinu áður breyttist
í sundrung, harm og niður-
samfellda bókmenntasögu síð 'lægingu. Stéttarsamvinnan
ustu 30 ára. Og ég mæli meðjum rikisstjórn rofnaði, en á
því að menn lesa þessa bók.því, framfaravilja þjóðarinnar
að með lestri hennar vinna | lögðust hin sömu lamandi öfl
þeir tvennt. Þeir fá góð brot jsem fyr«y stríð.“
til skilnings á bókmenntalífi! 1 samræmi við þetta lýsir
þjóðarinnar, glöggar lýsingar höfundur hinum „yfirþyrm-
og umsagnir um einstök verk,! andi áhrifum,“ sem gripu
og jafnframt sjá þeir og
finna hvað einhliða og tak-
markað, öfgafullt og götótt
bókmenntavit kommúnista
er.
Það er gott dæmi um með-
ferð höfundar á efni sínu, að
honum duga þrjár blaðsíður
fyrir Örn Arnarson en Jón
úr Vör tekur 6 síður. Engu
siðra er þó það, að fyrsta
erindið, sem hann tekur upp
eftir Örn, er þetta:
Sá ég uppi á efstu hæðum
út vera hlutað lífsins gæðum
skiptum stýrði stórbrotinn
stærsti skiptaráðandinn,
drottinn — eða djöfullinn.
Kristinn nefnir ekki kvæði
eins og Amma kvað eða Ás- '
rún. Þó segir hann, að eitt
kvæði Arnar a.m.k. muni
„ekki týnast úr islenzkri bók-
menntasögu, en það er ljóðið,
Þá var ég ungur.“
Um Davið Stefánsson segir
Kristinn meðal annars:
„Sú kynslóð, sem hann er
fulltrúi fyrir, leitar gæfunnar
í ótakmörkuðu frelsi, þráir að
njóta lífsins á hverri stund,
sem líður. Ekkert liggur henni
fjær en skipa sér í flokk eða
ganga á hönd ákveðinni Þug-
sjón.“
Hér hnýtur höfundur um
sjónarmið flokksmennskunn-
ar. Hann finnur til þess, að
Davíð er ekki flokksmaður, en
hann skortir víðsýni og jafn-
vægi til að þekkja þær hug-
sjónir, sem eru ofar flokks-
mennskunni. Davíð kyndir
yfirleitt ekki að glóðum hat-
ursins og hann er ónýtt hirð-
skáld til að vekja ofsóknar-
æði gegn andstæð. flokksins.
Aldrei hefir hann sagt, að
þeir, sem eru á móti flokkn-
um, séu óvinir mannkynsins
og ofsæki menninguna, eins
og lifsspekingurinn Þórberg-
ur Þórðarson hefir skrifað.
Hugsjón Davíðs er hugsjón
kærleikans, en þá h*gsjón
skilur Kristinn ekki fyrr en
búið er að steypa hana i á-
kveðnu móti flokksmennsk-
unnar og hann sér hinn rétta
stimpil á henni.
Hér hefir verið gripið á
tveimur örstuttum dæmum
um mat Kristins á tveimur
fremstu ljóðskáldum þessa
tímabils. Þau dæmi eru nefnd
til að sýna, hvað mikið vant-
ar í mannirin, hvað blindu
blettirnir í augum hans eru
stórir og hvernig hann getur
verið ónæmur fyrii^ skáld-
legri fegurð, speki og list.
Öll er bók Kristins rituð
af þessum sömu einkennum,
þó að hér sé ekki rúm til
að ræða dæmi þessi til hlitar.
Að öðrum þræði virðist
mér svo, að Kristinn verði
stundum barnalega hrifinn
af heldur litlu tilefni og
leggist djúpt og sæki langt
skýringar sínar og skilning.
Nokkurra hugaróra mun
gæta er Kristinn lýsir áhrif-
Eiríkur hinn óþekkti,
feikna geymir vizku,
mold og myrkur klýfur
hann
og rambar á milli landa.
Á viðavangi
KONAN, SEM ALLIR í tilefni af þessu tekur
VILJA KJOSA.
Af himinboga flutti hingað
niður.
Sú má glingra í nokkur ár
höfuðbókin Gyða.
Um þennan og
skáldskap fer svo Þórbergur
ýmsum spaklegum orðum og
færir glögg rök að því, að
þetta sé hin mesta vizka. Þar
tekur hann til fyrirmyndar
erindi í kvæði Snorra Hjartar ritgerðir Kristins, Jóhannesar
úr Kötlum og ef til vill fleiri
um Halldór Laxness. Til dæm-
is tekur hann óbrengluð orða-
sambönd úr ritgerð eftir Jó-
hannes um Kiljan í Iðunni,
og má hér nefna, að „sprengja
af sér miðstig og hástig venju
legra lýsingarorða," „straum-
ur stolts og skjálfti fagnaðar“
meðal annars.
Ég held því, að það “hefði
farið vel á því, að prenta
þennan kafla Þórbergs sem
bókarauka aftast i þessari
bókmenntasögu, því að grá-
glettni og snilld Þórbergs
sýnir þar sanna spémynd af
bókmenntafræðum Kristins
Andréssonar. H. Kr.
Ef engir stjórnmálaflokkar
væru til, myndi Rannveig
Þorsteinsdóttir sennilgea fá
fleiri atkvæði en nokkur ann
ar frambjóðandi í Reykjavík
í þessum kosningum. Hún er
frambjóðandi fóiksins, ef svo
mætti segja. frambjóðand-
inn, sem flestir myndu kjósa,
ef þeir væru ekki bundnir við
flokk sinn og fordóma. Og þó
að flokkarnir heimti sitt eins
og vant er, er þegar auðsætt,
að fylgi hennar verður mjög
mikið, og meira en flesta
grunaöi áður en framboð
þvílíkan t voru ráðin. Rannveig á að
sjálfsögðu fylgi allra Fram-
sóknarmanna í bænum, en
hún á líka fylgi fjölda hinna
„þöglu“ kjósenda, einkum í
hópi kvenna, sem meta fram
bjóðendur eftir persónuleg-
um verðleikum, en hirða
minna um stefnur og póli-
tísk vörumerki. Þeir, sem ef-
ast um þetta, þurfa ekki ann
að en að lesa „Þjóðviljann“,
þar sem Rannveig er kölluð
„flugumaður“ og sérstakur
Lykilinn að leyndardómi
kommúnismans
Mörgum þykir undarlegt,
hvernig Sósialistaflokkurinn
er. í áróðri og tali er hann
oft róttækur að heyra, þann-
ig að ætla mætti, að honum
væri mikil alvara að vinna
vel að hagsmunamálum al-
mennings. í framkvæmdinni
hefir hann haft samstarf við
fiokk fégróðamanna og látið
þeim haldast uppi að raka
drjúgum til sín af Öskiptu-
í raun og veru hafa allar
kröfur Sósíalistaflokksins um
íslenzk mál miðast við það,
síðan hann fór úr stjórn, að
lagfæra þá vitleysu, sem hann
sjálfur kom á með stjórnar-
stefnu sinni. Og þó hefir hann
elcki lagt fram neinar ákveðn
ar né raunhæfar tillögur til
úrbóta.
Þetta fyrirbæri verður
skiljanlegt, þegar þess er
gætt, að kommúnistum finnst
það allt saman bláber hé-
gómi hvernig mál íslenzku
þjóðarinnar ráðast inn á við.
Eitt er þeim aðalatriði og
það eru völd og viðgangur
hins rússneska heimsveldis.
Þessu viðhorfi lýsti Einar
Olgeirsson svo í Þjóðviljan-
um 6. nóvember 1938.
„Það má enníremur
segja,í að eftir aðstöðu
hvers manns og hvers
flokks í hvaða landi sem
er til Sovétríkjanna fari
það, hvort hann vill
vernda frelsi Sitt og þjóð-
ar sinnar gegn tortímingu.
Því nú þegar utanríkispóli-
tíkin er orðin aðalatriðið í
stjórnmálum allra landa,
þá er óhætt að segja, að
án bandalags við Sovétrík-
in er trygging lýðræðis og
þjóðfrelsis óhugsandi“.
Það er þessi játning Ein-
ars Olgeirssonar, sem skýrir
allt málið. Hvað gerir til þó
þurfi ef til vill sterka trú til
að gera þessa játningu, ef
menn hafa Eystrasaltslönd-
in í huga eða jafnvel Tékkó-
slóvakíu og Júgóslavíu?
Eystrasaltslöndin eru nú svo
lítil, — reynydar margfalt
fólksfleiri en ísland hvert
um sig. En kommúnistar hafa
oft sýnt það, að þeir þola
harða trúarraun.
Mennirnir, sem trúa því, að
utanríkispólitíkin sé aðal-
atriði i pólitík allra landa,
miða vitanlega mest við
hana. Og þegar það fylgir
með, að þeir trúa því, að „án
bandalags við Sovétrikin er
trygging lýðræðis og þjóð-
frelsis óhugsandi", er engin
furða, þó að þeir reyni að
spilla samstarfi og friði ís-
lendinga við lýðræðisþjóðirn
ar í kring.
Það er afstaða „hvers
manns og hvers flokks i
hvaða landi sem er til Sovét-
ríkjanna“, sem er aðalatrið-
ið.
Þetta skýrir alveg, hvers
vegna Sósíalistaflokknum, —
flokki kommúnista á íslandi,
eru íslenzk umbótamál ein-
ungis hégómi, sem fara verð-
ur eftir atvikum, hvort á-
stæða er til að sinna eða ekki.
Bandalagið við Sovétríkin og
þjónusta við þau er fyrsta
skilyrðið og fyrsta stefnu-
málið.
formælandi „gengislækkun-
ar“. Sama má sjá á Morgun- 1
blaðinu, ef vel er að gáð. Or- .
.... . . * * . „j stæðisflokkinn
sokin er su em, að aðstand- I
endur þessara blaða, sem
ýmislegt vita um „stemning-
una“ í bænum, eru hræddir
um, að Rannveig felli annað
hvort C-lista eða D-lista-
menn úr uppbótarsæti-
Til eru einstaklingar, að
vísu fáir, sem með lífi sínu
og starfi, hæfileikum eða
frábærum afrekum á ein-
hverju sviði vinna hug al-
mennings, svo að kjósendur
vilja fá að votta traust sitt
og viðurkenningu, hvað sem
hver segir. Þessvegna eru svo
margir vissir um, að Rann-
veig muni ná kosningu í
Reykjavík.
★
ÓNOTAST Á VÍXL.
Magnús Jónsson formaður
fjárhagsráðs til máls í Mbl.
í gær og kallar þessi vinnu-
brögð sín „elskulega flokks“
„að ónotast á víxl, rétt eftir
því hvernig í bólið stendur.“
Ójá! — Svona er nú póli-
tík „Sjálfstæðisstefriunnar“
séra Magnús, og ekki burð-
ugri en þetta, að ónotast á
víxl eftir því hvernig í bólið
stendur.
★
MEIRI TOLLAR.
Það hefir komið fram við
umræður síðustu vikna, að
Alþfl. telur niðurkleiðslur og
uppbætur heppilegri leið en
gengislækkun og mun því
væntanlega enn um hríð vera
fylgjandi auknum tollum og
nýjum álögum fyrir dýrtíðar-
sjóð eftir því, sem fleiri grein
ar útflutningsframleiðslunn-
ar þurfa hjálpar með. Hvað
sem menn vilja segja um
þessa stefnuyfirlýsingu ber þó
að meta það og virða, að Al-
þýðuflokkurinn hefir látið
þessa stefnu sína uppi.
Að þessu leyti hefir Alþfl.
mikla yfirburði yfir Sjálf-
og Sosialista,
i því að þeir hafa ekki látið
i neitt uppi um raunhæf stefnu
' mál.
Það er gott dæmi um
vinnubrögö Sjálfstæðisflokks
ins, að hann kennir fjárhags-
ráði og Framsóknarmönnum
um hvernig umbótamál í
Reykjavík tefjist, en þó kem-
ur bærinn ekki í verk nema
nokkru af því, sem hann hef-
ir fengið f járfestingarleyfi
til.
ÓSAMHLJÓÐA
VITNI.
Alþbl. skýrir frá því með
miklu yfirlæti, að Emil ráð-
herra hafi lýst því með stór-
um og sterkum orðum á fram
boðsfundi í Hafnarfirði, hvað
erfið hefði verið aðkoma
þessarar stjórnar í fjárhags-
málum. Má Emil vel um þetta
vita, því að hann var sjálfur
í fyrrverandi ríkisstjórn og
tók því við úr sjálfs síns
hendi. En haustið fyrir stjórn
arskiptin 13. október 1946,
sagði Mbl.
„En hvað er þá rétt í þvælu
Timans um dýrtíðina. í raun
og veru ekkert. Ekki eitt ein-
asta orð.“
Nú á það að vera helzta
tromp þessarar stjórnar, að
ekkert sé hæft í því sem tals-
menn fyrrverandi stjórnar
sögðu í síðustu kosningum.
Vinnuföt og stigvé
Sjálfstæðis- og Alþýðu-
flokkurinn hafa nú farið með
viðskipta- og fjármálin und-
anfarinn áratug. Á þessum
tíma hefir hið mesta góðæri
og velgengni gengið yfir land
ið. Þótt erfitt sé að benda á
að á þeim tíma eigi fjármála-
stjórnin þar nokkurn góða£
þátt í.
Peningaflóðið hefir flætt
yfir landið, vegna utanaðkom
andi áhrifa og vinnu almenn-
ings á sjó og landi. En svo
hefir stjórn þessara mála ver-
ið hörmuleg í höndum Sjálf-
stæðis- og Alþýðuflokksins, að
góðærinu hefir verið snúið
í hálfgert hallæri fyrir vinn-
andi almenning. Þótt nóg
neyzluvörumagn sé flutt inn
eru vörurnar seldar á bak við
tjöldin á svörtum markaði og
til ýmiskonar yfirstéttar-
gæðinga. En verkamennirnir,
sem vinna nauðsynlegustu
störfin fá varla vinnuföt og
út yfir tekur þó að sjómenn-
irnir geta ekki fengið stigvél
til varnar vosbúðinni á sjón-
um. Þessar stéttir verða að
lifa á bónbjörgum með nauð-
synlegasta klæðnað og hlífð-
arföt á sama tíma og ýmsir
heildsalar moka saman fé á
því að flytja inn ýmiskonar
minna nauðsynlegar vörur út
á innflutningsleyfin, sem
þeim eru veitt af trúnaðar-
mönnum þjóðarinnar.
En vinnuföt handa verka-
mönnum, sem vinna minnst
eftirsóttu störfin og stigvél
og hlífðarföt handa mönnum
sem vinna á sjónum i vos-
búð og misjöfnum veðrutr.
ættu auðvitað að ganga fj rit
flestum öorum tnnflutnir gi
Það er blátt áfram hneyksh.
aö verkamennirnir og sjó-
mcnnirnir gcti ckki fengiö
nauðsynlegasta klæðnað.
vegna óstjórnar á viðskipta-
og fjármálum þjóðarinnar.
Kári.