Tíminn - 27.10.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.10.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórcrinn Þórarinsson Fréttaritstjórii Jón Hélgason Útgejandi: Framsóknarflokkurinn ------------—-------—-------1 -------------------------------•' Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda , l --------------------—-------- 33. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 27. október 1949 230. blað. Framsóknarflokkurinn hefir unniö þrjá þingmenn og stóraukið fylgi sitt Vaim Dalasýslu af Sjálfstæðis ílokknnm ©g’ aimað siaíið i SuH- nr-Múlasýsln af Sósíalistmn Þegar talningu atkvæða var lokið í gærkveldi voru at- kvæðatölur flokkanna þannig. Norður-ísafjarðarsýsla ekki talin með: Til samanburðar eru tölur úr sömu kjllrdæmum 1946. Alþýðuflokkur 11212 11095 aukning 117 Framsóknarflokkur 15449 12933 - - 2516 Sósialistaflokkur 13737 12530 - - 1207 Sjálfstæðisflokkur 26964 24655 - - 2291 Nýii þingmeiœ Framsoknar- flokksins Eins og sjá má af þessu yfirliti hefir Framsóknarflokk- urinn unnið mest á eða bætt við sig hálfu þrjðja þúsundi atkvæða Allir flokkarnir hafa hins vegar bætt nokkru við sig vegna fólksfjölgunar í þessum kjördæmum og á öllu landinu frá síðustu kosningum. I gærkveldi var talningu lok ið í öllum kjördæmum lands- ins nema þremur. í gærkveldi átti að telja í Norður-ísafjarð arsýslu en i dag verður talið í Eyjafjarðarsýslu og Norður- Múlasýsiu. í þeim kjördæm- um, sem talið var í í gær hef- ir Framsóknarflokkurinn auk ið fylgi sitt og sums staðar verulega svo sem í Barða- strandarsýslu, Strandasýslu og Suður-Múlasýslu. í Dalasýslu féll Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður fyr- ir Ásgeiri Bjarnasyni með litl um atkvæðamun, en þar hef- ir Framsóknarflokkurinn bætt fylgi sitt verulega síðan síðast. í Barðastrandarsýslu lækkaði Gísli Jónsson um rúm 80 atkv. og Sigurvin Ein- arsson frambjóðandi Fram- sóknarflokksins bætt fylgi hans verulega. Mikla athygli mun það vekja, hve Hermann Jónas- son bætti fylgi sitt á Strönd- um þrátt fyrir hið gífurlega kapp, sem Eggert Kristjóns- son lagði á að ná sýslunni. Hafa Strandamenn nú svar- að á eftirminnilegan hátt þeim kosningaaðferðum. sem íhaldið beitti þar. í Suður- Múlasýslu stórjók Framsókn arflokkurinn fylgi sitt og féll Lúðvík Jósefsson, sem var 2. þingmaður Sunnmýlinga fyr- ir Sósíalista þar fyrir 2. manni á lista Framsóknar- flokksins, Vilhjálmi Hjálmars syni. * Hér fasa á eftir úrslit úr þeim kjördæmum, sem taliö var í i gær öðrum en Norður- ísafjarðarsýslu. Atkvæðatöl- ur frá kosningunni 1946 eru birtar i svigum á eftir. Strandasýsla. Kjörinn var Hermann Jónas son frambjóðandi Framsókn- arflokksins með 504 atkv. (481). Eggert Kristjánsson frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins hlaut 275 atkv. (339). Jón Sigurðsson fram- bjóðandi Alþýðuflokksins hlaut 37 atkv. (39). Haukur Helgason frambjóðandi Sósial istaflokksins hlaut 108 atkv. (139). Vesiur-ísaf jarðar- sýsla. Kjörinn var Ásgeir Ásgeirs son frambjóðandi Alþýðu- flokksins með 418 atkv. (406). Eiríkur J. Eiríkisson fram- bjóðandi Framsóknarflokks- Ásgeir Bjarnason þingmaður Dalamanna ins hlaut 336 atkv. ‘337). Axel Túliníus frambjóðandi I Sjálfstæðisflokksins hlaut 217 atkv. (264). Þorvaldur Þórarinsson frambjóðandi Sósíalistaflokksins hlaut 28 atkv. (28). Barðastrandarsýsla. Kjörinn var Gísli Jónsson frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins með 522 atkv. (608). Sigurvin Einarsson frambjóð andi Framsóknarflokksins hlaut 458 atkv. (410). Sigurð- ur Einarsson frambjóðandi Aiþýðuflokksins hlaut 158 atkv. (128). Albert Guðmunds son frambjóðandi Sósíalista- ins hlaut 336 atkv. (337). Dalasýsla. Kjörinn var Ásgeir Bjarna- son, frambjóðandi Framsókn v,1hjalmur Hjalmarsson 2. arflokksins með 333 atkv. | Þ,ngmaður Sunnmyhnga (301). Þorsteinn Þorsteins- son frambjóðani Sjálfstæðis- flokksins hlaut 322 atkv. (317). Adólf Björnsson fram- bjóðandi Alþýðuflokksins hlaut 35 atkv. (23). Játvarður Jökull frambjóðandi Sósíal- istafiokksins hlaut 14 atkv. (25). Auslur-IIúnavaínssýsla. Kjörinn var Jón Pálmason frambjóðdndi Sjálfst.flokks- ins með 621 atkv. (630). Haf- steinn Pétursson frambjóð- andi Framsóknarflokksins hlaut 419 atkv. (450). Pétur Pétursson frambjóðandi Al- þýðuflokksins hlaut 73 atkv. (38). Böðvar Pétursso<i fram- bjóðandi Sósíalistaflokksins hlaut 50 atkv. (43). Karl Kristjánsson, þingmað- ur Suður-Þingeyinga Vestur-Húnavatnssýsla. Kjörinn var Skúli Guð- mundsson, frambjóðandi Framsóknarflokksins með 344 atkv. (314). Guðbrandur ísberg frambjóðandi Sjálf- stæðisflokksins fékk 246 atkv. (202). Kristinn Gunnarsson frambjóðandi Alþýðuflokksins fékk 34 atkv. (28). Skúli Magnússon frámbjóðandi Sósíalistaflokksins fékk 66 rtkv. (28). í kosningunum 1946 var Hannes Jónsson einn ig í kjöri í sýslunni utan- flokka og hlaut 91 atkv. Suður-í ingey jarsýsla. Kjcrinn var Karl Kristjáns son, frambjóðandi Framsókn- arflokksins, með 1173 atkv. (1407). Júlíus Havsteen. fram bjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins, hlaut 268 atkv. (107). Bragi Sigurjónsson, frambj. Alþýðufl- fékk 176 (116). Kristinn E. Andrésson, fram- bjóðandi Sósíalistafl. hlaut 297 atkv. (332). Skagafjarðarsýsla. Kjörnir voru Steingrímur Steinþórsson af lista Fram- i sóknarflokksins og Jón Sig- urðsson af lista Sjálfstæðis- flokksins. Úrslit urðu þessi: A-listi (Alþýðufl.) 247 atkv. (194). B-listi (Framsóknar- flokkur) 817 atkv. (865). C- listi <Sósíalistafl.) 116 atkv. (112). D-listi (Sjálfstæðisfl.) 638 atkv. (651). Rangárvallasýsla. Kjörnir voru Helgi Jónas- son af lista Framsóknar- flokksins og Ingólfur Jóns- son af lista Sjálfstæðisflokks ins- Úrslit urðu þessi: Á-listi (Alþýðufl.) 38 atkv. (41). B- listi (Framsóknarfl.) 749 atkv. (780). C-listi (Sósíal- istafl.) 51 atkv. (41). D-listi (Sjálfstæðisfl.) 747 atkv. (772). Suður-Múlasýsla. Kjörnir voru Eysteinn Jóns son og Vilhjálmur Hjálmars- son af lista Framsóknarflokks ins. Úrslit urðu þessi. A-listi (Alþýðuflokkur) 290 atkv. (231). B-listi (Framsóknar- flckkur) 1414 atkv. (1296). C- Us‘i (Sósíalistaflokkur) 651 atlcv. (714). D-listi (Sjálf- stæðisflokkur)) 393 atkv. (505). Eins og fyrr segir fór taln- ing atkvæða í Norður-ísafjarð arsýslu svo seint fram í gær kveldi að fregnir bárust e>ki af henni áður en blaðið fór í prentun. Taining í Eyjafjarðarsýslu hefst á Akureyri kl. 10 árdegis í dag og í N-Múlasýslu að Rangá eftir hádegið. MiuiimiiiiiilimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiminiHn Gullfuglinum | brást I bogalistin Eggert Kristjánsson kom I í réttirnar í Bjarnarfirði | með gullbikar og mikið af | brennivini og veitti óspart I — þeim, sem þiggja vildu. = Festist það þá við hann, að i Strandamenn kölluðu hann | gullfuglinn sinn. f En nú er komið í ljós, að f gullfuglinum hefir brugðizt i bogalistin, hvað atkvæða- 1 öflun snertir. Hann fór | hina mestu hrakför fyrir i Hermanni Jónassyni — f hélt ekki einu sinni sama i fylgi og Kristján Einars- | son fékk 1946. Nú er að sjá, hvað gull- i fuglinn tekur til bragðs, er f svo svalt blés um hann á | Ströndu /. »«fMtlllHIIIMIMMMt*(l»Mllllimi»kl*lim«l«l»ll»*ll(imi«M Fólkið, sem trúði Þjóðviljanum, reitt Katrín Thoroddsen sagði fyrir kosningarnar, að hún hefði valið sér fimmta sætið á C-listanum, til þess að hún væri ofuriítið nær orrustu- svæðinu en ella. Þjóðviljinn reyndi að telja fólki trú um, að hún myndi ná kosningu. I Nú hefir rlxnnleikurinn kom ið i ljós. Katrín féll. Katrin hefði fallið, þótt hún hefði verið kyrr í fjórða sæti. Á- róður Þjóðviljans um Kat- rínu var aldrei annað en vís- | vitandi blekking af ósvífnasta tagi. I En fólkið, sem trúði Þjóð- , viljanum, er reitt. Það fer nærri um það, hvernig sann- leikurinn muni meðhöndlað- ur í öðrum efnum, fyrst blað- ið beitti svo ósvífnum ósann- indum um það, sem því hlaut að vera fullkunnugt um og átti eftir að koma fram inn- an örfárra daga. Handknattleiks- keppni Reykjavík- urfélaganna í kvöld kl. 8,30 fer fram, á vegum H.K.R.R. og Glímufél. Ármann, handknattleiks- keppni milli úrvals úr Reykja víkurfélögunum og utanfara Ármanns, en þeir eru eins og kunnugt er nýkomnir úr Keppnisför til Svíþjóðar og Finnlands. Ennfremur fer íram keppni milli kvenflokks úr Glímufél. Ármann og kven ílokks frá Skandinavisk Bold Klub. Skandinavar sem hér dvelja hafa stofnað með sér (Framliald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.