Tíminn - 27.10.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.10.1949, Blaðsíða 6
6 230. blað. TJARNARBÍD Ástarglettnr og [ æfintýri (Spring in Park Lane) Bráðskemmtileg ensk gaman f mynd. Aðalhlutverk: Anna Neagle Michael Wilding Tom Walls | Sýnd kl. 5, 7 og 9. E s i BiniiiHiuiinnimintinmiiiinnimiwmmiiiiimmn NÝJA Bíq Með báli og brandi \ (Drums Along the Mohawk) | Söguleg stórmynd um frum-§ byggjalíf í Bandaríkjuntun. — | Myndin sýnir á stórfelldan hátt | baráttu landnemanna gegn árás | um villtra Indíána. Aðalhlutv.: | Henry Fonda Claudette Colbert Bönnuð börnum yngri en 14 ára 1 jj Sýnd kl. 5, 7 og 9. í llliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiini*T(iiiiiiiiiiiiiii Hafnarf jarðarbíó Sonur | Arabahöfðingjans Hljómmynd gerð eftir sam- nefndri skáldsögu E. M. Hull. Aðalhlutverk leikur hinn dáði leikari . Rudolph Valentino Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. aiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiutiniiiiinui Erlent yfirlit (Framhald af 5. slOu). standa skortir mjög matvörur í Albaníu, en þær voru á venjuleg- um tímum fluttar inn frá Júgó- slavíu. Sá skortur hefir hinsvegar valdið mikilli óánægju. . ÞESSI ÓÁNÆGJA gerir ekki einungis vart við sig hjá almenn- ingi, heldur líka innan kommúnista flokksins sjálfs, enda hefir Hoxha hvað eftir annað þurft að standa í rækilegum hreingerningum á síð- ustu tímum. Þannig var til dæmis foringi „þjóðfylkingarinnar“ lagð- ur af á síðasta ári. Litlu síðar var fjármálaráðherrann, Spiros Niko, sviptur lífi og á eftir honum fóru þeir Kosei Xose innanríkisráðherra og Pandus Xristu, sem líka var ^inn af fremstu mönnum flokks- ins. Þeim var gefið það að sök, að þeir hefðu unnið að bandalagi Við Tító. Auk óvina innan síns eigin flokks verður Hoxha svo að verj- ast Albönum þeim, sem reyna utan frá að velta stjórn hans úr völd- um. í New York er nýlegar mynd- uð „stjórnamefnd frjálsra Albana“. Þar á meðal ;tmj£.rra §æti.Jj^ver- TÍMINN, fimmtudaginn 27. október 1949 Slæðingur Topper kemur aftur! | Bráðskemmtileg og spennandi | amerísk gamanmynd. — Dansk- | ur texti. Sýnd kl. 9. Varaður þig á kvenfólkinu Hin sprenghlægilega og spenn andi mamanmynd með GÖG og GOKKE Sýnd kl. 5 og 7. uiiiiiniiiiiiiimiiiiiiii V10 stímGow Spaða- drottningin (The Queen of Spades) I Sýnd kl. 7 og 9. Foiti I»ór sem glæpamaðnr (Tykke Thor sem Gangster) Sýnd kl. 5. Drottning listarinnar | Fögur og heillandi mynd úr lífi | = hins mikla tónsnillings Franz § | Schubert og konunnar, sem = | hann sótti verk sin til. Tónlst- | | in er úr verkum Schuberts. — | 1 Danskur texti. Aðalhlutverk: | Iloma Massey Alan Surters Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA B I □ Herlæknirinn (HOMECOMING) Tilkomumikil og spennandi ný I amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn Hnefaleika- kappinn Gamanmyndin sprenghlægi- I lega með DANNY KAYE Sýnd kl. 5 og 7. miiiiiiiiiiiiiinitfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin BÆJARBID : s j HAFNARFIRÐI | = : Olbogabörn Efnismikil og mjög vel leik- | | in sænsk kvikmynd, er hlotið | = hefir mikiö lof. | Aðalhlutverk: Adolf Jahr Britta Brunius Sýnd kl. 7 og 9. Simi 9184. TRIPDLI-BID Konungur sláttunnar (The Dude Goes West) Afar spennandi, skemmtileg og ] hasarfengin, ný, amerísk kú- j rekamynd. Aðalhlutverk: Eddie Alberts Galo Storm Glibert Roland Barton McLane Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er bönnuð yngri en 16 ára. börnum | I Simi 1182. nimillii iiiiiiiitliiiililtiltimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimmmuiii andi forsætisráðherra og nafnfræg ur skæruliðaforingi, sem var Musso lini og hersveitum hans býsna erf- iður, þegar þær sátu í landinu. Tilsvarandi samtök hafa verið mynduð í Belgrad, og munu þau víst vera miklu hættulegri, því að þau vita miklu betur hvað gerist í landinu. Sagt er, að þessi sam- tök hafi samband við einn kyn- þáttinn nyrzt í Albaníu, svokall- aða Gekka, sem eru í opinberri andstöðu við stjórn Hoxha. ÞRÁTT FYRIR ÞETTA ALLT má ekki gera of lítið úr Hoxha. Hann er ekki líklegur til að leggja upp laupana á næsta misseri. Þó að hann hafi marga á móti sér, má hann treysta á fulltingi Rússa, svo lengi sem hann fylgir þeirra forskrift. Og Rússar þurfa Albaníu með, ekki einungis til að hafa fótfestu við Adríahaf, heldur vegna þess, að þar eiga þeir tilvaldar út- göngudyr til útbreiðslu bæði í suð- ur og norður. Þeir munu því aldrei láta Albaníu ganga sér úr greip- um með ljúfu geði. Fasteipasölu- miðstöðin Lækjargötn 10B. Siml 6530. Annast sölu lastelgna, sklpa, blfrelða o. fl. Enn- fremur alls konar trygglng- ar. syo sem brunatryggingar, lnnbús-, líítrygglngar o. fl. í umboðl Jóns Flnnbogasonar hjá SJóvátrygglngarfélagl ís- lands h.f. Vlðtalstlml alla Tlrlca daga kl. 10—5, aðra tlma. eftlr samkomulagl. Bergur Jónsson Málaflutningsskrlfstofa Laugaveg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 AuylýAit í 7wmum tfuylijAít í Twamm <—^— -----------------------.— -----------------— 40. dagur Gurmar Widegren.: Greiðist viö mánaðamót á dóttir eins af fulltrúunum hjá „Borðum & stólum“. Hana grunar, að það búi eitthvað á bak við þessa pönt- un, segir hún. Það er ekki aðeins, að stúlkan hafi pant- að þessa peysu, heldur er hún farin að halda sér svo mikið til að öðru leyti. Langa-Berta heldur, að hún ætli að láta til skarar skríða með Mattson, einn áf skrif- stofumönnunum — það er langt síðan þau byrjuðu að grifflast eitthvað saman, og nú er hann nýbúinn að erfa efnaða kerlingu, frænku sína — raunar ekki mikla peninga, en nóg fyrir húsgögnum og borðbúnaði og þess háttar. — Þú gerir þér svo margt í hugarlund, svarar Stella. — Það er margt, sem bendir til þess, að ég hafi rétt fyrir mér, svarar hún áköf. Hérna um daginn kom hún í hádegishléinu, og þá sagði hún, að maður yrði að eignast fyrsta barnið, áður en maður yrði þrjátíu og fimm ára — annars yrði fæðingin svo erfið. Og nú er hún þrjátíu og fjögurra! í þessum svifum er dyrabjöllunni hringt. Stella sprettur upp og rýkur til dyra. — Velkominn, segir hún, en bætir svo við lágum rómi: — Mundu, að þú hringdir um sexleytið! — Vinkona mín er hérna hjá mér, hélt hún áfram upphátt. — Þá verðum við þrjú, en ekki tvö, segir hann. Það breytir talsverðu. Og áður en Stella veit, hvaðan stendur á sig veðrið, er hann snúinn við og horfinn niður stigann. Stella er alveg agndofa — þetta gerðist svo óvænt. Það færist ekki líf í hana, fyrr en Langa-Berta kemur fram í fordyri með sigurhrós í svipnum. — Þetta var leiðinlegt, segir hún meinfýsnislega. Þú hefðir átt að láta mig fara — þá hefði ekki tekizt svona illa til. — Ó, veiztu ekki hvernig listamenn eru! Þeir eru svo mannfælnir.... Já, og svo fór hann með allar kræs- ingarnar, tautar Stella og ranglar inn í skotið, þar sem hún matreiðir. — Heyrðu, segir Langa-Berta fleðulega og eltir hana ínn. Hann hefir náttúrlega ætlað sér eitthvað með þig, og svo hefir hann orðið vondur, þegar hann sá, að hann gat ekki komið þvi í kring fyrir mér. En Stella kjökrar bara. En — svo er hringt aftur. ; — Viltu vera svon væn að fara til dyra, tuldrar Stella, sem þó er fegin, að einhvern annan skuli bera að. — Þetta er auðvitað einhver skransalinn, segir Langa-Berta hughreystandi og arkar gegn fjandamann inum Þeir eru vanir að koma um þetta leyti. Ég skal vísa honum leiðina niður. — Gott, segir Stella. — Við kaupum ekkert, segir Langa-Berta þrumu- raustu um leið og hún opnar. En það er Karl Uggeholt, sem svarar. — Ég tek ekkert tillit til þess. Við drekkum samt kaffi og gæðum okkur á kökum. Ég skrapp bara niður til þess að sækja meira, þegar ég heyrði um fjölgunina á heimilinu. — Jesús á krossinum, stamar Langa-Berta. — Já, einmitt, svarar Uggeholt alls ófeiminn. Þetta er vinkona vinkonu minnar. Hvað heitir hún um þetta leyti dagsins? — Langa-Berta, svarar stúlkukindin, sem er svo undrandi, að hún man ekki einu sinni sitt rétta nafn. Ég meina .... ég heiti .... En hann fær þó ekki að vita hennar borgaralega nafn, því að nú birtist Stella sigrihrósandi i dyrunum, en Langa-Berta hörfrar í hennar stað inn í skotið. En Stella grípur til þess, sem henni finnst bezt eiga við undir þessum kringumstæðum. — Að þú skulir ekki haga þér eins og manneskja, þó að þú sért málari! Hvers vegna hljópstu burtu stein- þegjandi? — Ég hélt, að þú þekktir mig eftir öll þessi ár, svar- ar hann ertnislega. En hvað varð annars af henni Löngu-Bertu okkar? — Annars heiti ég Arvidsson, segir Berta nú og reynir að gera sig sem virðulegasta. — Það varðar mig ekkert um, svarar hann. Ég vildi ' ----—.— ------------------——— -------—>———■ j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.