Tíminn - 30.10.1949, Qupperneq 6
6
TÍMINN, sunnudaginn 30. október 1949
TJARNARBID
Ástarglettar og |
æfintýri
Bráðskemmtileg ensk gaman |
mynd. . |
Anna Neagle
Michael Wilding
Sýnd kl. 7 og 9.
Konnngnr
villihestanna
Afarspennandi ný amerísk
mynd.
Preston Foster,
Gail Patrick
og hinn frœgi hestur Royal.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 1 e. h. á laugard.
en kl. 11 f. h. á sunnudag.
'' / ■
> r'A'
N Y J A B I □
Sagan af Amber i
Forever Amber)
Stórmynd í eðiilegum litum, 1
eftir samnefndri metsölubók, I
sem komið hefir út í ísl. þýð- §
ingu.
Aðalhlutverk:
Linda Darnell.
Cornel Wilde
Richard Greene. . £
George Sanders . |
Bönnuð börnuirt yngri en 12 ára. |
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
I
s
iiuiimiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiinitTrtiiiiiiiiiiiiii
Hafnarf jarðarbíó
i Með báli og brandi
| Söguleg stórmynd um frum-
| byggjalíf i Bandaríkjunum. —
Henry Fonda
Claudette Cotbert
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 7 og 9.
Konungur
ræningjanna
| Skemmtileg og afarspennandi
| Cowboy-mynd, með kappanum
„Cisco Kid<‘.
Sýnd kl. 3 og 5.
: Sími 9249.
■l■llllllllllllllll■lllll||||||||||||||tll||||||||||||ullnll•llllll•
Sérkennileg
tilviljnn.
(Framhald af 4. siSu).
um frægð við „Hrafninn“ —
THE BELLS (Bjöllurnar),
sem bendir til þess:
Það er niðurlagið:
Keeping time, time time,
as he knells, knells, knells,
In á happy Runic Rhyme,*)
To the rolling of the bells —
Of the bells, bells, bells,
To the-tolling of the bells.
Of the bells, bells bells,
Z Bells, bells, bells —
To the moaning and the gro-
aning of the bells.
Slæðingur
Topper kemur aftur!
| Bráðskemmtlleg og spennandi
| amerísk gamanmynd. — Dansk-
| ur texti.
Sýnd kl. 9.
Kappakstur
| Ákaflega spennandi, ný, ame-
| rísk kvikmynd um grímuklædda
| kappaksturshetju.
\ Johnny Sands,
Terry Austin.
I Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f. h.
iaiiiiininiiiiiiniiiiiiiiiiuii
íiiimiiiiiiiiiina
vw
5KÚIA60TU
Spaða-
drottningin
(The Queen of Spades)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Feiti Þ«r
sera glæpamaður
(Tykke Thor sem Gangster)
Sýnd kl. 3.
Hervörður í
Marokkó
(Outpost in Marocco)
| Spennandi, amerísk mynd um §
| ástir og ævintýr franskra her- |
| manna í setuliðinu í Marokkó. 1
| Myndin er gerð í Marokkó af I
I raunverulegum atburðum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Drottning list-
arriinnr
| Fögur og heillandi amerísk i
1 músikmynd, sem allir þurfa að i
| 3já.
Sýnd kl. 3 og 5. §
liiuuiuMiii'iiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitsiiiiiimiiiiimoiiiiiiili
GAMLA B I □
Ágirnd er rót alls
ills
(Ta’ hvad du vil ha’)
Áhrifamikil dönsk úrvalskvik
mynd, framúrskarandi vel leik
in af
Ebbe Rode
Ib Schönberg o. fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Tarzan og
veiðimennirnir
(Tarzan and the Huntress)
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
■lll■mlllll■ll!l■Mllllllll■mllml
BÆJARBID
| HAFNARFIRÐI
Litli og Stóri
í hrakningum
Sprenghlægileg og spennandi |
gamanmynd með hinum vin- i I
sælu gamanleikurum
LITI>A og STÓRA
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Olbogabörn
Sýnd kl. 3 og 5.
TRIPDLI-BID
Vegir ástarinnar
Skemmtileg og hrífandi ný
frönsk kvikmynd um æskuástir.
Aðalhlutverk:
Edwige Feluillere
Jean Mercanton
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kóngsdóttirin sem
vildi ekki hlæja
Hin bráðskemmtilega og i
sprenghlægilega ævintýramynd. §
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h. I
Þessi orð „Runic rhyme" —
rúna-rím — koma fyrir á
tveim öðrum stöðum í þessu
kvæði.
Hafi Poe ekki þekkt eitt-
hvað til forn-íslenzks kveð-
skapar, sem þessi orð virðast
þó benda til, hefur íslenzkur
kveðandi a. m. k. verið hon-
um eittMVað í blóð borinn.
k.
*) Ég auðkendi.
Allt til að auka ánægjuna
Stofuskápar — rúmfastakassar 3 gerðir. Borð marg-
ar tegundir, kommóður (ekki úr pappa). Eldhússtæði
og sérlega góðir eldhúskollar ný komnir. Borðstofu-
stólar væntanlegir í byrjun nóvember.
Dívanar vmsar stærðir og rúmstæði.
Verzl. Ingþórs
Sími 27 — Selfossi
Frestið ekki lengur, að gerast^
áskrifendur TÍMANS
1
Auglýsingasími Tímans 81300
CÍERIST ÁSKRIFEADLR AÐ
TÍMAÁUM. - ÁSKRIFTASÍMI 2323.
233. blað
---------------------— ----—.— — --------— ----— -i
43. dagur
Gu.nn.ar Widegren:
Greiðist við mánaðamót
ara — það hafði Langa-Berta verið farin að kalla hann
áður en þau skildu um kvöldið. Hún ætlar að segja
honum, að hann hafi komið til þess að líta á málverk- >
in, og hann ætli að mála mynd handa föður hennar.
Hún ætlar líka að segja honum, að hún hafi hitt gamla
kunningjastúlku frá skátaárunum, og hún sé systir
Lars Harrsjö hjá hlutafélaginu „Borð & stólar,“ sem
alltaf sé svo vingjarnlegur. Innst í brjósti hennar leynd
ist ofurlítill vottur af meinfýsni, er hún hugleiðir þetta.
Kannske hann fari eitthvað að ókyrrast, þegar hún
segir honum frá tveimur svona yndislegum karl-
mönnum!
Herbert verður líka svona um og ó, þegar hann les
um þessa tvo riddara, og hann harmar það sáran, að
hann skuli einmitt nú neyðast til þess að hírast þar
sem hann er kominn.
Þegar hann getur ekki minnt hana á tilveru sína
á annan hátt, lætur hann bóksala, kunningja sinn,
senda Stellu nýútkomna bók eftir höfund, sem hún
hefir mikið dálæti á. Með bókinn fylgja þau tilmæli,
að hún láni honum hana, þegar hún sé búin að lesa
hana.
Sama dag fær hún stóra konfekt-öskju. „Til dundurs
meðan þú lest bókina,“ er skrifað á miða sem fylgir
öskjunni. Hún hefir einhvern tíma látið þau orð íalla,
að hún vissi ekkert skemmtilegra en lesa góða bók og
borða konfekt. Þetta er mikil hugulsemi, er hann sýnir
henni, og augu hennar fyllast tárum, svo hrærð er hún.
Enn sendir hann henni skál, sem skorin er úr mös-
urviði. Gamall maður, áttatíu og fimm ára, hefir búið
hana til, skrifar hann. I
Og þegar hann fær þakkarbréf frá henni, er það
svo elskulegt, að hann gleymir alveg Karli málara
; og Lars skrifstofustjóra — þessum óttalegu keppinaut-
um, sem hann er farinn að ímynda sér.
' Herbert les bréf hennar með vaxandi ánægju. Hún
skrifar svo fallega sænsku, og orðatiltæki eru svo
skemmtileg. Hann kinkar kolli, er hann les lýsingar
hennar á loftinu og litbrigðum þess. Það er eins og
; hann hefir alltaf sagt, bæði við móður sína og sjálfan
sig: Þetta er menntuð stúlka, hún hefir góðan og þrosk-
aðan smekk. Lóström-fjölskyldan þyrfti ekki að
skammast sín fyrir hana.
Þannig halda bréfaskriftirnar áfram. Þau lýsa hvort
um sig þeim heimi, er þau lifa í. En fólkið sitt nefnir
Herbert aldrei. En hann talar þeim mun meira um
Eirík, sem virðist vera hvers manns hugljúfi, glettinn
og atorkusamur. Hann flytur fyrirlestra og efnir til
námskeiða. Hans forsjá virðast allir vilja hlíta.
Brátt þekkir Stella þennan Eirík eins vel og þótt
hún hefði hitt hann á hverjum degi i mörg ár, og oft
er sem hún heyri rödd hans og orðin, sem hann sagði
við hana í sporvagninum.
Við og við sendir Herbert nýja bók, súkkulaði og
konfekt og einhvern smíðisgrip norðan úr byggðunum,
þar sem hann er.
Hann notar hvert tækifæri til þess að minna hana
á sig. Stellu þykir vænt um, að hann skuli gera sér
svona títt um hana. Hún er hin ánægðasta.
ÞRETTÁNDI KAFLI
En nú fær hún nýtt málefni um að hugsa. Það kem-
ur í ljós, að Karl málari er ungur maður, sem situr
um hvert tækifæri til þess að vera einhvers staðar ná-
lægt henni. Hana langar til þess að reka hann öfugan ;
frá sér. En þá er það málverkið, sem hún átti að gefa ;
föður sínum. Gamla manninum þætti svo vænt um !
slíka gjöf. Og hann hefir verði mæðumaður, og hún
ann honum alls hins bezta.
Stella huggar síg við það, að Karl málari verður
ekki lengur en til vors í Stokkhólmi. Þá ætlar hann að
taka sér ferð á hendur. En hún gerir ýmsar varúðar-
ráðstafanir. Langa-Berta, sem aldrei kann að hand-
leika „grifflana" á réttan hátt, en kvelst þó af ástar-
þrá, er orðin bálskótin í málaranum, og er þess vegna
fús til þess að eyða tómstundum sínum með þeim
Stellu. Það er orðið sjálfsagt, að hún sé með, þegar
Karl Uggéholt er annars vegar.