Tíminn - 01.11.1949, Síða 6
6
TÍMINN, þriðjudaginn 1. nóvember 1949
234. blað
TJARNARBID
Ástarglettar og !
aefintýrl
Bráðskemmtileg ensk gaman |
mynd.
Anna Neagle
Michael Wilding
Sýnd kl. 7 og 9.
Konnngor
villihestanna
Afarspennandi ný amerísk f
mynd. '■
Preston Foster,
Gail Patrick
og hinn frœgi hestur Royal. 5
B
Sýnd kl. 5.
N Y J A B I □
I
r Sagan af Amber {
Forever Amber)
Stórmynd í eðlilegum litum, |
eftir samnefndri metsölubók, I
sem komið hefir út í ísl. þýð- 1
ingu.
Aðalhlutverk:
Linda Darnell.
Cornel Wilde
Richard Greene. , |
George Sanders , f
Bönnuð börnum yngrl en 12 ára. I
Sýnd kl. 5 og 9.
__ r
Hafnarf jarðarbfó
Herlæknirinn
(Homecoming)
Tilkomumikil og spennandi, ný
amerísk kvikmynd.
Clark Gable
Lana Turner
Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249.
Slæðingur
| Topper kemur aftur!
| Bráðskemmtileg og spennandi
| amerísk gamanmynd. — Dansk-
1 ur texti.
Sýnd kl. 9.
Siöasta sinn.
Kappakstnr
Ákaflega spennandi, ný, ame-
| rísk kvikmynd um grimuklædda
| kappaksturshetju
Johnny Sands,
Terry Austin.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
VIP
smAúow
Spaða-
drottningin
(The Queen of Spades)
Stórkostleg ensk stórmynd,
byggð á hinni heimsfrægu smá-
sögu eftir Alexander Pusjkin.
Aðalhlutverk:
Anton Walbrook
Edith Ewens
Ronald Howard
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hervörður I
Marokkó
(Outpost in Marocco)
| Spennandi, amerísk mynd um f
| ástir og ævintýr franskra her- =
f manna í setuliðinu í Marokkó. f
| Myndin er gerð í Marokkó af f
f raunverulegum atburðum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
flllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllMtllllllllUllltllllllllll
Innflutningur . . .
(Framhald af 4. slöu).
því líka synjað, með þeim
ummælum að engir bílar yrðu
fluttir inn á því ári 1948 og
engi unndanþága frá því
fengis. Urðu þeir því að
skilja bílinn eftir og selja
Rann fyrir sama og ekki neitt.
Um sama ieyti komu burgeisa
synir með nýjar luxusbifreið-
ar frá útlöndum, hingað heim
til að selja á svörtum mark-
aði. Sagt er að einn maður
hér heima hafi fengið að
flytja inn nálægt tuttugu
luxusbíla á þessu sama ári,
sem hann kvað hafa selt að
miklu leyti aftur á svörtum
markaði, og grætt á þeim hátt
upp í milljón króna. En stjórn
arvöldin þögðu um þetta, þó
þeim hljóti að hafa verið ljóst
hvað var að gerast. Þegar
þetta fór fram, var enginn
skattur kominn á slika sölu,
til tekna fyrir ríkissjóðinn,
hann kom ekki fyr en 1 janú-
ar 1949, eins og fyr segir, þá
loksins voru þeir búnir að
átta sig. Það er ekki annað
að sjá en að þessi eini maður
Drottning list-
arinnar
f Fögur og heillandi amerísk |
1 músikmynd, sem allir þurfa að f
15já- !
I Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. I
IHIIIIUf ■***t*ll|ll||l||||Mtl|||M|Mij|||||tli k 'IIIIIH'dllMIIIII
að minnsta kosti, sem hér um
ræði, hafi fengið ótakmarkað
innflutningsleyfi og gjald-
eyri. Hvernig finnst ykkur,
sem þetta, lesið réttiætið
vera? Á sama tíma og einn
maður fær að kaupa inn
fjölda bíla fyrir erlendan
gjaldeyri, og fluttir eru inn
bílar fyrir mörg hundruð
milljónir króna, er þessum
fyrrnefudu ungu námsmönn-
um neitað um að flytja inn
bíl sem þeir áttu, og engan
erlendan gjaldeyri þurfti fyr-
ir. Eiga beir ekki kröfu til að
fá bilinn borgðan full verði,
af rikissjóði eða þeim einum,
sem stóðu fyrir ranglætinu,
eða að fá annan bíl jafngóð-
an í staðinn fyrir hinn? Svo
framarlega sem nokkurt rétt
læti er til í þessu landi, ætti
svo að vera, en það vill vanta,
því miður. Allir menn með
heilbrigða dómgreind og hlut
lausri sanngrini munu vera
mér sammála um það.
Heyrt hef ég að einum flug-
námsmanni hafi einnig verið
neitað ár eftir ár um að fá
að flytja inn bíl, sem hann
3AMLA bid
Tarzan og veifti-
mennirnir
(Tarzan and the Hunters) |
Hin spennandi ævintýramynd 1
með
I
Johnny Weissmuller
Brenda Joyce
Patricia Morrison f
I
3
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IIMMMMMIIf IftlHIIIIMIIItllMIMIIIIMMMMII
BÆJARBID
: 5
j HAFNARFIRÐI
s 5
Sigur ástar-
:
innar
1
g :
E Hin hrífandi finnska kvikmynd |
1 eftir skáldsögunni „Katrín og 1
| greifinn af Munksnesi".
j
Aðalhlutverk:
Regina Linnarheino
Sýnd kl. 7 og 9.
Simi 9184.
TRIPDLI-BID
Vítisglóðir
(Angel on my Shoulder)
Afar spennandi amerisk stór- I
mynd. — Aðalhlutverk:
Paul Muni
Anne Baxter
Claude Rains
Snd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
f IIIIIIMUIIIIIIIIIItlinillllllllllllllllMIIMMMMMIMIMMMIII
á vestur í Ameríku. Þó var
sagt frá því i blaði hér i bæn
um, að einn stórkaupmaður
hér í höfuðstaðnum hafi feng
ið að flytja inn bíla fyrir
námsmenn. Hverskonar náms
menn eru það? Eru þeir
menn, sem læra flug og flug-
siglingafræði, ekki taldir
námsmenn, og þessvegna neit
að um leyfi til að flytja inn
sina eigin bíla? Eða er það
hefnd á þá fyrir að kunna að
að verjast slysum, þegir þeir
fljúga yfir lönd og höf með
fólk, heimsálfanna á milli, og
skila öllu heilu í höfn?
Ólafur J. Hvanndal
44. dagur
Gunnar Widegren:
Erlent yfirlit
(Framhald af 5. síBu).
anna og réttmæt áhrif heilbrigðr-
ar gagnrýni. Þrátt fyrir allt hefir
það líka aukið álit jafnaðarmanna,
er tóku gagnrýnina til greina.
Sennilega hefir það þó heldur
veikt Erlander persónulega, þar
sem hann virtist um hríð leika
tveim skjöldum.
■
Greiðist við mánaðamót
Langa-Berta er snillingur við að báka kleinur og
ástarpunga, og hún efnir hvað eftir annað til stór-
baksturs og býður þeim Steilu og Karli.
Og í einu slíku boði eru mikil tíðindi gerð heyrin-
kunn. Kalli málari tilkynnir, að hann ætli að vera um
kyrrt í Stokkhólmi næsta sumar. Honum bjóðast næg
verkefni hjá ýmsum tímaritum og bókaútgáfum, og
það eru nóg listræn verkefni handa honum í úthverf-
um Stokkhólms og nágrenni. Hann hefir meira að
segja tekið húsnæði á leigu — smáhýsi í úthverfi
Stokkhólms — og hann ætlar að flýtja þangað innan
skamms. Systir hans ætlar að láta honum í té eitt-
hvað af húsgögnum, og það, sem á vantar, kaupir
hann. Þaö eru stórir gluggar á einu herberginu, og í
því á Stella að sitja fyrir, þegar hann fer að mála
hana.
— Ég líka? spyr Langa-Berta áfjáð.
— Já, ætli það verði ekki svo að vera, segir Karl
málari og virðir hana fyrir sér, þar sem hún situr
gleiðbrosandi. Það væri kannske ekki sem vitlausast!
Einmitt eins og þú situr núna — í grænni peysu, sem
sker svo vel af við rautt parrukið. Ég fengi nokkur
hundruð fyrir þá mynd....
— Ætlarðu þá að selja mig? spyr hún angistarfull.
Þau Stella og Karl halda brott, södd og sæl. Allt í
einu segir hann:
— Þú ættir að hjálpa mér að búa um mig í nýja
bústaðnum, raða húsgögnunum og þess háttar.
— Það er málari miklu færari um en ég, svarar
Stella með semingi.
— Getur verið, segir hann. En það myndi vanta
þessa kvenlegu nosturssemi. Það þarf ekki annað en
koma inn til þín til þess að sjá, hve þú kannt vel að
búa um þig. Þar er allt jafn himneskt og þú sjálf.
Svei mér þá — mann iðrar þess að hafa ekki gerzt
myndhöggvari, þegar maður sér þig. Þú fyrirgefur,
þótt ég sé hreinskilinn.
— Já — þá kannt þá list að kitla í manni dýrðina,
svo að ég noti eitt af orðatiltækjum Löngu-Bertu,
svarar Stella, sem þó þykir lofið gott.
— Jæja, þú hjálpar mér þá, segir hann. Svo tökum
við til við myndina, og það skal verða dýrðlegt mál-
verk!
Já, myndin. Hún getur ekki neitað honum um hjálp-
ina.
— Segjum það þá. Eftir því sem ég hef tíma til. En
Langa-Berta verður að vera okkur til ráðuneytis.
— Hún er á sinn hátt bezta skinn, svarar hann. En
hún er nú ekki sérlega smekkvís. Það vantar fínu
drættina, bæði í sálina og líkamann.
— Það er margt gott um Löngu-Bertu, segir Stella.
Þú ættir að vita, hvað hún býr til góðan mat! Hún
er allt of góð til þess, að þú farir að særa hana með
því að hafa hana ekki með í ráðum.
— Fyrst þú endilega vilt það, segir hann þá. En að-
eins fyrir þín orð. Ég talfæri það þá við hana.
Hann lætur ekki sitja við orðin tóm, heldur efnir
orð sín, og það fljótt. Langa-Berta var ekki fyrr kom-
in í skrifstofurnar morgunin eftir en hún tilkynn-
ir öllum viðstöddum, hvað gerzt hefir.
Jæja, telpur, segir hún — eru fleiri farnar að
taka að sér að skipuleggja heimili listamanna? Ég á
að hjálpa málaranum okkar Stellu að raða húsgögn-
unum í húsið, sem hann hefir tekið á leigu. Það eru
tveir stórir gluggar á einni stofunni, og þar ætlar
hann að mála mig. Stella á víst að fá að sitja í einu
einu horninu á meðan.
— Já, eitthvað var hann að glensast með það hérna
á dögunum, segir Stella hljóðlátlega.
— Og ég á að vera í grænu peysunni, þegar hann
málar mig, og hann segist munu fá mörg hundruð
krónur fyrir málverkið, því að fjölda mörgum mun
þykj a það virðt jafnþyngdar sinnar í gulli, heldur
hún áfram. Ef einhver ykkar vill, að peysan sin kom-
ist í listasafn ríkisins, þá er bezt að gera pöntun
strax. Nei — og vitið það, hvað mér dettur nú í hug:
Við verðum að stofna til happdrættis um málverkið
af mér — við getum ekki sleppt svona tækifæri. Hann