Tíminn - 01.11.1949, Side 7

Tíminn - 01.11.1949, Side 7
234. blað TÍMINN, þriðjudaginn 1. nóvember 1949 7 Áætlaðar flugferöir l í nóvember 1949 (innanlands) Frá Reykjavík: Sunnudaga: Til Akureyrar, — Vestmannaeyja, — Keflavíkur. Mánudaga: X * Til Akureyrar, — Siglufjarðar, — Norðfjarðar, — Seyðisíjarðar, — Vestmannaeyja. Þriðjudaga: Til Akureyrar, — Kópaskers, — Vestmannaeyja. Miðvikudaga: Til Akureyrar, — Siglufjarðar, — Blönduóss, — Sauðárkróks, — ísafjaröar, — Hólmavíkur, — Vestmannaeyja. • Fimmtudaga: Til Akureyrar, — Reyðarfjarðar, — Fáskrúðsfjarðar, — Vestmananeyja. Föstudaga: Til Akureyrar, — Siglufjarðar, — Hornafjarðar, — Fagurhólsmýrár,' — Kirkjubæjarklausturs, — Vestmannaeyja. Laugardaga: Til Akureyrar, — Blönduóss, — Sauðárkróks, — Vestmannaeyja, — ísafjarðar, — Keflavíkur. Ennfremur frá Akureyri til Siglufjarðar alla mánu- daga, þriðjudaga og föstudaga, og frá Akureyri til Kópaskers alla þriðjudaga. Flugfélag islands h.f. Minningar Ara Arnalds FDRMÁLI EFTIR SIGURÐ NDRDAL Skemmtilegar frásagnir af minningum langrar ævi Fágað og listrænt rit Æskuár í Breiða firði. Scrkeimilegur námsferill. Skilnaður Norðmanna og Svía. Viðkynning við norskt menu- ingarlíf og merkisbera þess eftir alda- mótin. Landvarnar- baráttan 1902— 1912. Þingvallafund- urinn 1907. IJppkastið og kosningabar- áttan 1903. Ebættisverk. Frásögnin um tímabil landvarnarmanna 1902—1912 er sögulegt plagg. — Höf- undurinn var einn af hinum ungu baráttumönnum í sjálfstæðismáiunum á þeim tíma, við hlið Bjarna frá Vogi, Jóns Jensonar og Benedikts Sveinssonar. Þetta ífdrifaríka tímabil þjóðarsögunnar er enaþá óskráð, en lifir í minningunni sem ivenjulega bjartur og skörulegur þáttu' ungra manna í sjálfstæðissókn þjóðar- mnar. — í þessari baráttu var Ari Arnalds með og segir hér frá henni á þann íátt, er vekja mun alþjóðarathygli. HLAÐBÚÐ t Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Mýrarhúsaskóla. Verzl. Eyþórs Halldórsson- ar, Víðimel, Pöntunarfélag- Inu, Fálkagötu, Reynivöllum í Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, Austur- strætl. Kirkjufnndurinn. (Framhald af 1. síðu) gjafarvald í kirkjumálum, en þrátt fyrir það er langt frá bví að þeir hafi verið áhrifa- lausir. Á þeim hafa verið teknar mikilsverðar ákvarð- anir um kirkjunnar mál, sem áhugamenn víðsvegar um landíð sem sótt hafa fundina og aðrir, hafa siðan tekið upp og fylgt eftir. í heild hafa fundirnir svo orðið til þess að glæða áhuga fólks fyrir kristinni starf- semi og málefnum kirkunnar. Forðizt eldinn og eiguatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- iýsinga. Kolsýruhleðslan s.f. Sími 3381 Tryggvagötu 10 Reykjavík Giíininílím sendið pantanir Gúmmílímgerðin „GRETTIR“ Laugaveg 76 — Sími 3176 Anglýslngasimi T1MAN§ er 81300. Eldurinn gerir ekki boB & undan gér! Þeir, lem eru hyggnlr, tryggja itrax hjá Samvinnutryggingum Plötur á grafreiti Útvegum áletraðar plötur á grafreiti, með stuttum fyrir vara. — Upplýsingar á Rauð- arárstíg 26 (kjallara). Simi 6126. .i. Útbniiti JttnaHH SKIPA^UTGCHÐ RIKISINS „Skjaldbreiö" til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 3. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Haganesvíkur, einnig til Ólafsfjarðar og Dalvíkur í dag. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir árdegis á morg- un. „Heröubreiö“ vestur til ísafjarðar hinn 4. þ. m. Tekið á móti flutningi til Stykkishólms og til hafna milli Flateyjar og Bolunga*. vikur í dag og á morgun. Pant aðir farseðlar óskast sóttir árdegis á fimmtudag.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.