Tíminn - 03.11.1949, Síða 1
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjórh
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsinu
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
33. árg.
Reykjavík, fimmtudaginn 3. nóvember 1949
236 blaff
•wtmMiimmiiiiiimiiiimiiiiitiiiiiiitiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiniMiiiiuiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimMiiiiiiiMiii*'
| Stefán Jóhann Stefánsson
| baðst lausnar fyrir ráðu-
1 neyti sitt í gær
Eiigiim hcfir onn verið falin tilraun
til stjórnarmyndnnar.
Stefán Jóhann Stefánsson forsætisráffherra baðst i
| gær lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína, og féllst for-
| setinn á þessa lausnarbeiðni á ríkisráðsfundi klukkan
1 tvö í gær.
Jafnframt óskaði forseti eftir því, að rikisstjórnin
í gegndi síörfum, þar til ný stjórn hefði verið mynduff.
Ekki er kunnugt um, að neinum hafi verið falin
1 tilraun til stjórnarmyndunar, og mun það sennilega
| bíða, þar til þing kemur saman. En þingfundir eiga
| að hefjast .10. nóvember.
Hafa tíu mánaða kaffibirgðir
eyðst á fimm mánuðum?
Yfir íimna liumlruð smsílestir af kaffi vorn
íil í júní, eSa liafa verið fluttar inn fjóra
sumarmánutfma.
Kaffimálið er enn að vonum ofarlega á dagskrá meðal
almennings. Tíminn hefir því aflað sér þeirra upplýsinga,
sem beztar eru fáanlegar, um kaffibirgðir í landinu, þegar
skommtunin var afnumin, og kaffiinnflutning síðan.
Brezkir togaraeig-
endur óttast ís-
lenzku togarana
Brezka blaðið Fishing News
birti nýlega grein, þar sem
skýrt var frá gagnrýni
brezkra togaraeigenda í ríkis-
stjórn þeirra, fyrir þá aðstoð,
sem hún hefir veitt íslend-
ingum við að láta byggja fleiri
togara handa íslenzkum fiski-
mönnum í Bretlandi.
Segir blaðið, að á aðalfundi
eins stærsta togaraútgerðar-
félagsins í Bretlandi, sem er
í Grimsby, hafi brezka stjórn-
in verið harðlega gagnrýnd
fyrir aðstoðina við íslend-
inga og einkum það atriði.
að fslendingar skuli hafa
fengið lán í Bretiandi til tog-
arakaupanna.
Ijétu útgerðarmennirnir þá
skoðun í ljós, að hin aukna
togaraútgerð íslendinga gæti
skapað minnkaða atvinnu
meðal brezkra fiskimanna,
því að allur sá fiskur, sem
veiddur væri á þessa togara,
yrði fluttur á erlendan mark-
að, aðallega í Bretlandi.
Halda þeir því fram, að það
verðfall, sem varð á fiski í
brezkum höfnum síðastliðið
sumar, hafi meðal annars
stafað af mikilli fisklöndun
íslenzkra skipa.
Annars er það ekkert nýtt,
að brezkir útgerðarmenn láti
í ljós svipaðar skoðanir og
þessar, og er langt frá því,
að þær túlki skoðanir brezkra
stjórnarvalda, né brezku þjóð-
arinnar í heild, sem er mjög
vingjarnleg í garð íslenzkra
fiskimanna. Á það sjálfsagt
ekki sizt rót sína að rekja
til þess stuðnings, sem ís-
lenzkir sjómenn veittu brezku
þjóðinni á styrjaldarárunum
með fiskflutningunum til
Bretlands.
Reykja víkui sýn-
ingin opnuð
Reykjavíkursýningin var
opnuð kl. 3 í gær að viðstödd-
um fjölda boðsgesta. Vilhjálm
ur Þ. Gislason formaður
sýningarnefndar flutti ræðu
fyrir hönd nefndarinnar og
geröi grein fyrir undirbúningi
þeim og starfi, sem hér hefir
verið unnið. Gunnar Thor-
oddsen flutti og ræðu við
þetta tækifæri. Að því loknu
gengu gestirnir um sýningar-
sali og skoðuðu sýninguna og
fannst öllum mikið til henn-
ar koma. Sýningin er nú opin
fyrir almenning, og ættu sem
flestir að sjá hana, því að
hún er um marga hluti merki-
leg. Um leið' gefst einnig að
líta hið nýja og myndarlega
safnahús, sem nú er senn
fullgert.
Fiskflutningar að
hefjast frá Eyja-
fjarðarhöfnum
Sæmilegur afli er nú á linu
hiá bátum, sem gerðir eru út
frá verstöðvum viö Eyjafjörð.
Einkum veiðist mikið af ýsu.
Snæfell, er nú í þann veg-
jinn að hefja móttöku á fiski,
! sem fluttur verður ísvarinn
!á brezkað markað. Tekur
jskipið við aflanum á Dalvík
og í Hrísey. Ef vel tekst til
meö þennan útflutning má
jgera ráð fyrir, að áframhald-
verði á ísfiskútflutningi frá
Eyjafjarðarverstöðvunum,
enda er það mikil nauðsyn
eyfirzkum sjómönnum að geta
á þann hátt komið aflanum
i verð.
Birgðirnar, þegar skömmtun
var afnumin.
Skcmmtunin var afnumin
í byrjun júnímánaðar, en þá
fór ekki fram nein birgðataln
ing- Hins vegar mun skömmt-
unarskrifstofan hafa kynnt
sér, hvað til var af kaffi hjá
heildsölum og kaffibrennsl-
um í Reykjavík. Reyndust
vera hjá þessum aðilum ein-
vcrðungu 238 smálestir af
kaffi, eða birgðir til fjögurra
mánaða. En auk þess var svo
kaííi, sem til var hjá kaffi-
brennslu á Akursyri og í búð
um og verzlunum víðs vegar
um landið. bæði í Reykjavík
og annars staðar, jafnt ó-
brennt sem brennt rfDg mal-
að. Hlýtur þar að hafa verið
um talsvert magn að ræða.
Yfirlýsingin.
Þegar orðrómur komst á
kreik um það í sumar, að
kaffiskcmmtun yrði tekin
upp á ný, var birt yfirlýsing
frá hlutaðeieandi yfirvöldum,
þar sem slíkt var borið til
baka og sagt, að nægar kaffi
birgðir væru í landinu, og séð
yrði um, að svo yrði fram-
vegis.
Innílutn’ngsleyfi aukin.
Tíminn hefir það og fyrir
satt. að fyrir júnílok hafi
viðskiptanefnd verið búin að
veita innflutningsleyfi fyrir
kaffi, sem nægja átti til árs
ins. en s^ðan hafi verulega
verið bætt við þau leyfi. Kaffi |
sendingar frá Brazilíu eiga \
að g~ta verið komnar hingað |
til lands, ef allt er með i
felldu, innan tveggja mánaða f
frá beim tima. er leyfi og \
skilráki eru komin í lag.
Innf’utninzur í sumar.
Samkvæmt upplýsingum
havstohmnar hafa verið toll-
afsreiddar hér inn í landið
j rösklega 242 smálestir af kaffi
: í júni, júlí, ágúst og septem-
; ber í sumar. Þctt ekki sé
j reiknað með neinni tollaf- j
jgreiðslu í okt., ættu að hafa
| eyðzt yfír 500 smálestir af,
kaffi hér á landi sfðustu I
; fimm mánuðina, ef kaffibirgð j
irnar eru í raun og veru1
sé í lagt handa veitingahús-
um og nokkuð áætlað fyrir
„leka“, mun kaffineyzlan
ekki hafa farið yfir 700 smá-
lestir á ári.
Séu kaffibirgðirnar þrotn-
ar, hefir því eyðzt á fimm
mánuðum það, sem þjóðin
notaði áður á tíu mánuðum,
án þess að fólk þyrfti veru-
lega að spara við sig kaffið.
Aukin kaffineyzla.
Vafalaust hefir kaffieyðsla
aukizt talsvert við afnám
skömmtunarinnar, og eink-
um mun talsvert hafa verið
keypt af kaffi í útlend skip
frá þjóðum, sem lengi hafa
búið við stranga kaffiskömmt
un. Eitthvað meira en áður
mun þjóðin sjálf hafa neytt
af kaffi, en um verulegt
hamstur almennings er ekki
að ræða, aö minnsta kosti
ekki í þeim landshlutum, þar
sem eingöngu er keypt brennt
og malað kaffi, og varla ann-
ars staðar.
Rannsóknar krafizt-
En hvort það er sennilegt,
að kaffieyðslan hafi tvöfald-
azt, er svo allt annað mál, og
við þá kröfu verður að halda
fast, að gerð verði raunveru-
leg rannsókn á því, hvort
kaffi er nú geymt til þess að
(Framhald á 2. síðu).
Endurreisn Skál-
holtsstaðar
Árnesingar halda í kvöld
fund um endurreisn Skálholts
staðar. Verður hann i Sel-
fossbíói og hefst klukkan hálf
níu.
Verður þar stofnuð félags-
deild, sem mun vinna i hér-
aðinu að viðreisn hins forn-
fræga biskups- og mennta-
seturs Sunnlendinga. Er þess
vænzt, að Árnesingar, sem
áhuga hafa á þessu máli. sæki
fundinn.
Dregið í happdrætti
Ungmannafélags
Reykjavíkur
1. nóv. s. 1. var dregið í
happdrætti Ungmennafélags
Reykjavíkur og kom upp nr.
1773. Handhafi þessa vinn-
ingsmiða gefi sig fram við
stjórn félagsins, Gunnars-
braut 34, simi 5740.
Aðalfundur L. í. LT.
Aðalfundur Landssambands
íslenzkra útvegsmanna verður
að öllu forfallalausu hér í
bænum í byrjun desember-
mánaðar.
Verða þar eins og venju-
lega tekin til meðferðar þau
mál, sem snerta hag útgerð-
arinnar og gerðar tillögur um
hennar.
<lllll|lll|IIMIHIIIIini|IIIIIHIIIIIIHIHIIIHHIIHHIIIHIItlltHIIIIIHIIIIIIIIHIIIIIIIIIIHI>IIIIIIIIHII*IIIIIIIIHIIIHIIIII1llll<tf
Aðalfundur F.U.F. í Reykja-
vík er annað kvöld
S»cír, s?m gasiga ætla í fólagið í vetnr,
a*ttn að gera það þog'ar á þessum fundi.
þrotnar.
| 10 mánaða birgðir hverfa
á fimm mánuðum.
Kaffiskömmtunin var mið- i
uð við það, að almenningur í!
landinu gæti keypt um 624;
smálestir á ári, miðað við ó- |
brennt kaffi, og þótt ríflega I
Eins og áður hefir verið auglýst verður aðalfundur
i Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík haldinn
| í samkomusal Edduhússins við Lindargötu annað kvöld,
| og hefst hann klukkan hálf-níu.
Formaður félagsins, Skúli Benediktsscn, gerir grein
| fyrir slörfum félagsins síðastliðið ár. Jón Helgason
| blaðamaður flytur ræðu um kosningaúrsiitin og áhrif
| þeirra á stjórnmálin. Að öðru leyíi fara fram venjulég
I aðalfundarstörf, stjórnarkosning og inntaka nýrra fé-
1 laga.
Þess er vænzt, að félagar fjölmenni á þennan fund,
1 og þeir, sem hyggjast að sækja um inngöngu í félagið,
I geri það þegar á þessum fundi, því að nú fer vetrar-
| starfið í hönd.
IIIHUIHIIIIinilUHMMIIKIIIMMHUIIIIUIHIHHIHHIIMIIIIUIIHHIIIHHIUHIUIIHIIIHHHHHHHHIIUHIIHUIIMMHimWm
■HIIHIHIIIHIHIIHIIHIHIIIIIMIIIHMIIIIIIIIiminilllllHIIHIHHIHHMHIIIIHIHIM»Hmill»IIIMIIIIIIIimMHHMIHIIIHIHIHH»IHllMir