Tíminn - 03.11.1949, Side 2

Tíminn - 03.11.1949, Side 2
TÍMINN, fimmtudaginn 3. nóvember 1949 236 blað tíi keiia Útvarpid TÚlvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þúr- irinn Guðmundsson stjórnar): a) Mozart: Forleikur að óperunni ,Don Juan“. b) Josef Suk: „Un poco triste“. c) Kreisler: Gamalt viðlag. d) Brahms: Ungverskur :lans nr. 18. e) Weninger: Hugleið ng um rússneskt þjóðlag. 20,45 Lestur fornrita (Einar Ól. Sveins- son prófessor). 21,10 Tónleíkar: 3trengjakva.rtett í a-moll op. 41 ,ir. 1 eftir Shubert (plötur). 21.35 Dagskrá Kvenréttindafélags ís- ands. — Erindi: í fótspor Fredriku 3remer (Þórunn Magnúsdóttir rit- löiundur). 22,00 Fréttir og veður- ; régnir. 22,10 Symfónískir tónieikar plötur): Symíónía nr. 3 (Eroica ■ftir Beethoven. 23,05 Dagskrárlok Hvar eru skipin? lEimskip: Brúarfoss kom til Reykjavíkui 19. okt. frá Leith. Dettifoss kon. il Reykjavíkur 30. okt. frá Hull F'jallfoss fór frá Reykjavík 1. nóv ;il Vestmannaeyja. Goðafoss er i úeith, fer þaðan til Reykjavíkur. -.agarfoss kom til London 1. nóv. rá Hull. Selfoss er í Gautaborg. Tröllafoss kom tii Reykjavíkur 30. jkt. frá New York. Vatnajökull fór :rá Eskifirði 26. okt. til Hamborg-. ar. Ríkisskip: Esja er í Reykjavík. Hekla er á ..áustfjörðum á suðurleið. Herðu- oreið er á leið frá Hornafirði til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá fteykjavík í kvöld til Húnaflóa-, ikagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. ?yrill er í Reykjavík. Einarsson, Zoéga & Co. Foldin fermdi í Hull í gær, og . Amsterdam og Antwerpen 4.—5. -ingestroom er í Amsterdam. Ur ýmsum áttum Sazar Húsmæðrafélagsins. Þeir, sem vilja styrkja bazar ftúsmæðrafélagsins í Reykjavík, iru beðnir að koma munum þeim, ;r þeir vilja gefa, til þessara rvenna: Helgu Marteinsdóttur, áneihlíð 7, sími 5192, Jónínu Guð- nundsdcttur, Barónsstíg 80, sími ■í740. Ingu Andreasen, Þórsgötu 21, Jmi' 5236 cða Margrétar Jónsdótt- ir, Leifsgötu 227, sími 1810. rskipbrotsmennirnir af riavfrÚLimi, ærfeyská skipinu, sem strandaði við iáganésvik fyrir nokkru, héldu leimleiðis með Drottningunni í yrrakvökl. Áður en þeir fóru loíðu *þeir dvalið nokkra daga hér . oænum, og hélt Slysavarnafélagið peim ramsæti. Guðbjartur Ólafs- Oi. forseti Slysavnrnafélagsins, avarpaði gestina, en skipstjórinn, /Volfgang Andreasen, þakkaði fyr- r hönd áhafnarinnar alla þá lalp og vinsemd, sem Slysavarna- .elagið hefði veitt þeirn. í landskeppninni í bridge, í iem nýlega er lokið, sigraði sveit Lárusar KarLssonar með 6 stigum. Sveit Ragnars Jóhannessonar varð önnijr með 3 stig og sveit Vil- hjálms Sigurðssonar þriðja með 2 stig. Rangæingafélagið i Reykjavík efnir til skemmtunar i Tjarnarkaffi i kvöld kl. 8.30. — Verður þar margt til skemmtunar, svo sem upplestur, söngur og dans. Aðgöngumiðar fást á B.S.R. Leiðrétting. í greininni Uppruni íslenzka bú- fjársins, sem birtist í blaðinu 27. f. m., hafa á einum stað falið burt nokkur orð. Þar stóð: „Eru þá upp talin þau rök, sem benda til þess, að Norðmenn hafi komið með kvikfé til íslands“. En þarna átti að standa: Eru þá upp talin þau rök, er þessi aöili fœrir fyrir máli cínu. Þá eru enn ótalin nokkur rök, sem benda til þess, að Norð- menn hafi komið með kvikfé til íslands. Einn af fræguslu leikurum i. Hollywood um 1930 var Ra- mon Novarro, sem ýmsir munu kannast við úr kvik- myndum frá þeim tíma. Skömmu síðar hvarf hann frá Hollyvvood og hefir ekki komið þangað til dvalar síð- an. Fyrir skömmu skaut hon- um þar þó upp aftur og heim- sóíti hann ýmsa gamla kunn- ing:ja. Fæstir þeirra þekktu hann þó, því að hann hafði breyízt mjög og var orðinn harla torkennilegur. F.fri myndin sýnir haim eins og Kaffið. (Framhald af 1. siðu) selja það óeðlilega háu verði síðar. Og þá rannsókn verða ð framkvæma aðilar, sem ægt er að treysta. ^lagningin á nýja kaffið. Það er og réttmætt, að þess é krafizt, að verðlagsyfir- 'öldin láti almenning vita, ívort innflytjendum á að /era lieimilt að leggja eins íáa hundraðstölu á hið dýra affi, sem kemur til landsims nnan nokkurra vikna, og áð ir var leyft, og auka þannig (róða sinn á kostnað almenn ings. Ein milljón í gjaldeyri. . IiOks er rétt að benda á það, að þjóðin mun á þessu ári hafa fcrnað einni milljón króna meira en áður til kaupa og innflutnings á kaffi. Sú fórn virðist ætla að veröa öðrum til meiri ánægju en almenningi. hann var þegar hann yfirgaf HoIIywood fyrir 15 árum, en sú neðri var tekin af honum um daginn, þegar hann kom til þcss að heilsa upp á kunn- inírjana. Þeim datt ekki ann- að í hug þegar hann kynnti sig en að hann væri með grímu, en svo var ekki. LEIKFELAG REYK.TAVIKUR Nýjungar um sandgræðslu HRINGURINN eftir Somerset Maugham sýning í kvöld kl. 8. Miða- sala í dag frá kl. 2. Sími 3191. FELAG ISLENZKRA LEIKARA: Hin árlega KVÖLDVAKA Svcinn Svcinsson frá Fossi hefir nent mtr b- éf ran h.insr athyglis- verðu snndgræðslutilraunir, sem nú er verið að gera, bæði í Gunn- r.rshoiti og að Kirkjubæjarklaustri. H.rnn segir svo í bré i sínu: „S'ðan ég hætti að ferðcst mcð nóg erincii í huga og höfði, liefir mig ekkert langað að ferðast í er- inöisleysu. Það má auðvitað segja, að bað sé ekki erindisleysa að skoða landið, þar sem maður hefir ekki j áður séð þoð, og annað því um | iíkt, en þegar maður er orðinn I gamall, þá finnst mér það hafa svo lítið að seg.ia, nema ef maður | gæti eitthvað skrifað um það, sem maður sér, öðrum yngri til fróð- | leiks og hvatningar. En eitt var þe.ð í haust, sem mig langaði að ' sjá og skoða, og fannst vera nóg erindi. Það var hin nýja sand- græðsla í Gunnarsholti á Rangár- völlum, með þessari erlendu sán- ingu, sem á fyrsta ári er þara góð slægja. Það er merkilegt að sjá það og mun eiga mikla framtíð hér á landi. í gærmorgun, þegar ég las í Tím anum greinina um hið merkilega sandgræðslustarf á Kirkjubæjar- klaustri, datt mér í hug að skrifa þessar línur, því að ég hefi mik- inn hug á því, að þeir frændurnir, Klausturbræður, og þeir bræður í Gunnarsholti, Páll og Runólfur, hefðu samtök um það, að vinna að þessum merkilegu störfum, og úthald til að vinna bug á þeim erfiðleikum, sem þessum frum- herjastörfum fylgja. Mér er of skylt málið að tala um þá bræður í Gunnarsholti, en vona, að með þeirra samstilltu kröftum, fag- menntun og áhuga megi þeir verða landinu og þjóðinni tii frama og blessunar í sínu starfi“. J. H. | verður n.k. laugardag og hefst með borðhaldi kl. 6V2 s.d. | Skemmtiatriði: Leikþættir — Gamanvísur — Einsöngur — Píanósóló — Kvartett: — Kosninga — kann — kata — o. fl. Dans til kl. 2. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu á morgun frá | | kl. 4—7. Tekið á móti pöntunum í dag kl. 4—6 í síma I | 2339. Samkvæmisklæðnaður. tiitiuiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi^ Afmæiisfagnaðu í tilefni af 30 ára afmæli Félags ísl. hjúkrunarkvenna verður dansleikur haldinn í Sj álfstæðishúsinu laugar daginn 19. nóv. og liefst með borðhaldi kl. 18,30 stund- víslega. Aðgöngumiöar á öllum spítölunurn. Skemmtinefndin IMIIUIIIIUnilUUUUUIUIUUIUIIIUUIUIUUUUUUUIIUUIIIUIIUUUIIIIIIUIIUUUUIUIIUUIIIIIIIIUIIIIIIIUUUIIIIIIIIIKlA | Válbátur til sölu | i Stærð 21 smálest (norsk byggður) með dragnóta- | | spili og dagnótarveiðarfærum. Tilboð sendist blaðinu | § eigi síðar en 15. þ. m., merkt „Vélbátur.“ I ll*IUUIIUflU<IUUIUUUUUIIIIIIIIIIUIUIIIUUIIUIUIUUIUUIIUUIIUIIUIIUUUUUIUUIUUUIIUUIIIIIIIIiailllUIU|||||g|iiv IIIIIIIUIIUIIIUIIIIUIUUUIUIUIIIIUIIIUIIIIIIIIUUIIUUUIUIIIIIIUIUIflllUUUUIIIUUIIUIUUIUUIIIIIUUUIIIUIIIIIIIIBiinl ! FINNLAND I ' E.S. „Selfoss” I fermir í Kasko og Kotka 7.—12. nóvember. H.f. Eimskipafélag íslands | » UIMIUIUUIIUUIUIUUIIUIIIIIIIIUUIIIIIIUIIUIIUIIUIUUIIIUIUUIUUlUIIUIUIIUIUUUIIIIIIIIIIIIIUIUimilMUIIIHWI J SNIÐKENNSLA Dagnámskeið í kjólasniði hefst 14. nóv. n. k. kennslu- J J stundir frá 1—5 e. h., lýkur 24. nóv. n. k. Einnig kvöld- o námsskeið þrjú kvöld í viku. Upplýsingar Grettisgötu 6 (3 hæð) kl. 5—7. Sigrún A. Sigurbardóttir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.