Tíminn - 03.11.1949, Side 3
236. felað.
TÍMINN, fimmtudaginn 3. nóvember 1949
3
HAUSTTIZKAN
Þá er það’ tízkan á nýjan
leik. Aldrei er hægt að reiða
sig á hana til lengdar, hún
snýst og ranghverfist og er
síbreytileg, svo að ómögulegt
er að henda reiður á henni
— það sem er rétt í dag, get-
ur verið alveg hringavitlaust
á morgun og öfugt.
Tízka sú, sem almennt
gengur undir nafninu — New
look — og olli hreinni bylt-
ingu — þar sem við lá að
heimurinn stæði allur á önd-
inni, þegar þessi sprengja
sprakk, og vissi ekki hvar
þetta myndi taka enda —
þessi tízka er nú orðin tveggja
ára og þar af leiðandi komin
allmjög til ára sinna, og hef-
ir orðið að víkja' fyrir öðru
nýju. Þó má segja, að tízkan,
sem nú er á döfinni sverji
sig dyggilega í ættina, þar
sem hún líkist henni mjög.
Verstu öfgarnar hafa slípazt
af og fjölbreytnin orðið
meiri. Tizku sýningarnar
núna í haust báru þetta
greinilega með sér, þar gat
að líta nærri því takmarka-
lausa fjölbreytni í sniðum,
efnum og litum. Óneitanlega
Fossárvirkjimin
Frásögn Mbl. leiðrétt
frá Æskunni
Þegar barnablaðið Æskati og þar eru engin sérstök ævin
varð 50 ára eítir fyrri mán- týri. Þar segir frá blátt áfram
Morgunblaðið reynir þ. 19. aðamót, konru út á forlagi hversdagslegum atburðum
okt. s. 1. að mótmæla frásögn þess þrjár barna- og ung- eins og fyrir koma í daglegu
Tímans þ. 18- s. m. um Foss- ( Hngabækur. Alis er bað orð- lífi barna. Og frásögnin öll
árvirkjunina og hin raun- ið miicig Gainj sem út hefir er létt og látlaus-
hæfu afskipti Bjarna Ásgeirs komig a vegum Æskunnar, Það er einmitt þetta, sem
sonar ráðherra af því máli. aiis um 70 bsekur, allt gððar mun vera styrkur þessara
Mbl. vill að sjálfsögðu þakka ]3ækur og sumt úrvalsrit. sagna og gera þær svo vin-
fyrrv. þingmanni Snæfellinga' per og vel á því, ao þessi sælar meðal yngstu lesend-
allar framkvæmdir í þessu' útgáfa hafi forustu í útgáfu anna. Þetta er efni sem það
máli. Meðal annars telur blað barnabóka. fólk skilur og þekkir og því
nýtur það þessara frásagna
Ragnheiður Jcnsdóttir: til fulls.
Déra verður át.ján ára.' Það er gott að eiga völ
Stærð: 147 bls. 17x12 cm. bóka, sem ungum börnum
Verð: kr. 20,00 innb. þykir gaman að og eru ró-
leg við að lesa aftur og aft-
Þetta er fjórða Dórubðkih ur gn onnur 0g dýpri ástæða
frá hendi Ragnheiðar Jóns-'
Frá tízkusýningu sem ný-
lega var haldin í París
Vídd pilsanna er nú hvorki
eins gríðarlega mikil né held
ur eru þau eins angistarlega
þröng og þau voru meðan
New lookið var upp á sitt
bezta. Það tíðkast mikið að
i fela víddina í djúpu falli, t. d.
glæsilegt á að líta, en því!, . , _ _
miður víst ekki hægt fyrir be+mt, að aftan> en Pllsið vir3
okkur mörlandana að kom- ist að oðru ^1 alve^ ÞronSr
ast í hálfkvisti við sökum
allskyns skorts; einkum þó á
efnum, því eins og við vitum
öll, er varla hægt að fá sér
efni í morgunkjól, nema með
einhverjum harmkvælum og
eftir einhverjum krókaleið-
um-
Tízkan í ár hefir yfir sér
töfrandi léttan blæ, og mjúk
an, lifandi yndisþokka, þar
sem ekki er krafizt svo ör-
mjós mittis að reyra verði
það með sultaról, né heldur
þarf að nota mjaðma- og
rasspúða. Þetta er í alla staði
mjög ákjósanlegt bæði frá
fagurfræðilegu sjónarmiði og
eins þegar á það er litið,
hvað þetta er miklu heilsu-
samlegra — svo að maður
tali nú ekki um, hvað þetta
er miklu þægilegra.
Síddin virðist hafa numið
staðar á ferð sinni upp á við,
og er nú ca. 35 cm. frá gólfi,
og má það í alla staði teljast
mjög ákjósanleg sídd og
virðuleg.
Frá tízkusýningu sem ný-
lega var haldin í París
Ermar með víðum hand-
vegum, hvort sem eru ísettar
eða sniðnar út í eitt, eru
stöðugt mikið í tízku.
Kragarnir eru háir, jafnvel
enn hærri en áður tíðkaðist,
því nú ná þeir bókstaflega
alveg upp að eyrum — óneit-
anlega hlýlegt — en þetta er
náttúrlega bein afleiðing af
hártízkunni, sem alltaf virö-
ist vera að styttast.
Tízkulitirnir í ár eru eink-
um sterkgrænt, dúfublátt,
eins og það er kallað, grátt
og dimmrautt, Eins er mikið
notað saman svart og há-
rautt.
Kápurnar eru yfirleit víð-
ar með háa kraga, og er oft
bundið trefli undir kragann
í einhverjum skærum lit.
Gult, rautt og fjólublátt eru
þeir litir, sem mest eru not-
aðir.
Dragtir eru ýmist með
þröngum pilsum eða ef þau
eru víð þá með víddina í
djúpum föllum. Jakkarmr
eru einkum með þrennum
hætti. Aðskornir niður í mitti
en slá sér út fyrir neðan
einkum að aftan. Mjög víð-
ir í bakið með löngum ermum,
eða víðir með ermum rétt
fram fyrir olnboga. _
Kjólarnir eru hafðir sér-
lega einfaldir, en þó ekki
sérstaklega formfastir, held-
ur miklu fremur dálítið óreglu
legir í sniðinu- Mikið eru not
aðar lausar slár yfir axlirn-
ar, hnappar á ýmsum líkleg-
um og ólíklegum stöðum og
hitt og annað smávegis, svo
sem vasar eða eitthvað slíkt,
öðrumegin á kjólnum, til að
hann verði ekki of reglulegur
og formfastur.
— Annars hefir það nú ekki
mikla þýðingu að koma með
svona smágrein um tízkuna,
sem aðeins tekur hana í stór
um dráttum í landi þar, sem
hvorki er hægt að fá tízku-
ið að Gunnar Thor/ hafi árið
1944 fengið samþ. á Alþingi
ríkisábyrgð til þess að leggja
innanbæjarkerfið í Ólafsvík.
Hið sanna í þessu er, að odd
viti hreppsins, Jónas Þorvalds
kon, ásamt séra Magnúsi Guð
mundssypi, fengu vorið 1944
og á milli þinga, skriflega yf-
irlýsingu og loforð miðstjórna
stjórnmálaflokkanna þess efn
is, að samþykkt skyldi á næsta
þingi ríkisábyrgð til að leggja
innanbæjarkerfið í Ólafsvík.
Afskipti Gunnars Thorodd-
sen í málinu verða honum
því lítt til hróðurs, þar sem
heimamenn urðu að taka
málið úr höndum hans og
vinna því framgang.
Á sama hátt tók Bjarni Ás-
geirsson að sér Fossárvirkj-
unar-málið, og lét snemma á
árinu 1947 samþ. á Alþingi
lög, þar sem Fossárvirkjun
var gerð að ríkisrafveitu.
Leystist þannig þetta mál fyr
ir atbeina Bjarna Ásgeirsson-
ar, eftir að Gunnar Thorodd-
sen hafði haft það um margra
ára skeið til meðferðar og
úrlausnar fyrir héraðsbúa, án
nokkurs árangurs.
Þetta ætti Mbl. að taka til
athugunar í hvert sinn, sem
það reynir að láta óvdrðugt
ljós skína á hinn hægláta
þingmann vegna afskipta
hans af áhugamálum Snæ-
fellinga meðan hann hét þing
maður þeirra.
er líka fyrir gildi þessara
dóttur. Ekki þarf að Jjölyrða úóka. Börnin mæta daglega
um vinsældir þeirra. Þær margskonar vandamálum,
hefir sala þeirra sýnt, og sem verga þeim áhyggjuefni
þessi bók mun ekki draga úr ekki sigur en vandamál hinua
Heppilegar tölur á
sængurver
vinsældunum því að hún fer
vel í aðalatriðunum. Sögu-
hetjurnar eru hér komnar af
bernskuskeiði og það er fjöl-
þreytni æskuáranna við leiki
og nám, sem kemur fram í
þessari sögu.
Dcra er heilbrigð stúlka,
sem stundar störf sín og nám
af alvöru og kappi en kann
vel að skémmta sér og njóta
lífsins. Hún er bindindissöm
og hafnar jafnan víni og tó-
baki. í baksýn eru lesand-
anum sýndar aukapersónur,
sem ekki hafa fylgt þeirri
reglu og farnast því illa.
Slíkt gerir dapurlega drætti
í heildarsvip sögunnar en
færir hana líka nær raun-
veruleikanum. Einmitt með
þvi a,ð tefla þesu hvoru
tveggja fram verður sagan | lenzkum börnum kunnur.
hans um Sahdhóla-
fullorðnu eru þeim. Lífið,
reynir líka á siðferðisþrek,
drengskap og manngildi hins
unga fólks. Og ef frá þvi
er sagt á þann hátt, sem
hugur og hjarta hins unga
lesanda skilur, er gott verk
unnið og opin leið að _upp-
eldislegum árangri. Og ég
held einmitt að slíkt takist
oft í þesum sögum. Þess
vegna megum við vel gefa
þeim gaum og hafa þær í
heiðri.
A. Chr. Westergaard:
Eiríkur og Malla- Teikn-
ingar eftir Axel Mathiesen.
Sigurður Gunnarsson þýddi.
Stærð: 211 bls. 17x12 cm.
Verð: kr. 23,00 innb.
Westergaard er orðinn ís-
sönn mynd af lífinu. Jafn-
framt éru þar á ferð ung-
lingar, sem standa á. þeim
vegamótum sem allir ung-
lingar samtíðarinnar ganga
einhverntíma með einum eða
öðrum hætti. Dóra velur rétt
1 skemmtanalifi og félags-
skap, en höfundur lýsir líka
með samúð þeim, sem ekki
velja rétt og farnast því mið-
ur.
Vegna þessara kosta ber að
mæla með bókinni. Það er
Flestar konur kannast við'leiðin tn Þroska, að kunna að
gremju og leiöindi vegna
velja rétt og ganga góðan
þess, að tölurnar brotna af ve®’ an Þess að fyrirlíta eða
sængurverum þegar þau eru ! bafa anctstyggð á þeim, sem
í þvotti. Hjá því er hægt að x ~ * *
komast með góðu móti. Það
er gott ráð, að gera hnappa-
göt á báða barma og festa
saman tvær tölur með bandi
í líkingu við lausa hnappa í
skyrtuermar. Þessa hnappa
má svo taka úr þegar verið
er þvegið, en rétt er að hafa
ekki tautölur í þetta. því að
þeim er erfitt að halda hrein-
um. (
Svona tölur má líka hafa j
í koddaverin að sjálfsögðu og
auðvitað má flytja þetta úr
einu veri í annað.
blöð né efni í föt, nema af
mjög skornum skammti. Eins
og allir vita eru það aðeins
þeir, sem fyrstir koma í bið-
raðirnar, sem einhver efni fá,
eða þeir, sem eru svo heppn-
ir að þekkja mann, sem þekk-
ir mann o. s. frv. — sem
sagt, hafa góð sambönd —
eða þá þeir, sem hafa efni á
því að kaupa á svörtum mark
aði fyrir offjár. Þeir, sem
ekkert af þessu hafa, verða
aö gjöra svo vel og dúsa með
sín gömlu föt.
B. H.
Sögur hans um
Pétur unnu honum öruggar
vinsældir og síðan hefir ver-
ið þýdd eftir hann hver sag-
an af annarri. Allar eru sög-
ur Westergarrds hressilegar,
fjörlega sagðar af góðu hjarta
sem fjkilur hið unga fólk,
sem um er talað og vill því
vel.
Það er mismunandi gott
fólk, er kemur fram í þessari
sögu. Dýralæknishjónin bregð
ast börnum sínum á annan
hátt en venjulegast er um
foreldra hér á landi nú á
tímum, án þess að sagt verði
að nokkuð sé óeðlilegt við
þá sögu.
— En bókin er að öðrum
þræði til leiðbeining þeim,
sem fullorðnir eru og umgang
ast börn, og sízt dregur það
úr gildi hennar.
H. Kr.
miður farnast og velja rangt
Eins og í fyrri Dórubókun-
um er hér sýnd gagnkvæm
vinátta, samúð og ást ungra
hjartna, sem ekki lætur stétta
mun villa sér sýn og skilja
sig að, þó að líka komi fram
í réttri mynd það, sem reyn-
ir að sundra og skilja að við
þær aðstæður. Þetta gerir bók
ina líka fallega, sanna og
lærdómsríka.
Það er ekki stórbrotinn
skáldskapur í þessari bók.
Djúpar sálarlífslýsingar eru
þar ekki. En höfundur fær-
ist heldur ekki meira í fang
en hún gerir full skil. Og
sagan er falleg, skemmtileg
og holl og það er nóg.
Jenna pg Hreiðar Stefáns
son: Bræðurnir frá Brekku.
Barnasaga. Teikningar eft-
ir Þórdísi Tryggvadóttur.
Stærð 153 bls. 17x12 cm-
Verð: kr. 20,00 innb.
Þetta er sjötta kverið, sem ; |anöa -n.f. viðtalstími allr,
þau Jenna og Hreiðar senda daga 10_5> feSrf,
frá sér. Allar eru þær bækur,
ætlaðar litlum börnum og svo ílina ^amkomulaKi.
mikið er víst, að þær hafa--------—--------------------—;
orðið vinsælar í þeim hópi 1
Þetta eru ekki nein sérstök'
fræðslurit um fjarlæga hluti|
Fasteignasöiu-
miðstöðin
Lækjargötu 10B. Siml 653®,
Annast sðlu fastelgna,
sklpa, bifrelða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging--
ar, svo sem bnmatryggingar,
inabús-, líftryggingar o. fl. S
umboði Jóns Flnnbogasonar'
hjá Sjóvátryggingaríélagl ts-
fluc/hjAíi í Tímmn