Tíminn - 03.11.1949, Qupperneq 7

Tíminn - 03.11.1949, Qupperneq 7
236. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 3. nóvember 1949 7 GOD BOKAKAUPIl Bækur gegn afhorgun ♦♦ Úrvalsbækur sem áður kostuðu 50—60 krónur fást p nú fyrir kr. 25. Bækurnar eru þessar: | Þeir gerðu garðinn frægan 1—2 bindi | og Dáðir voru drýgðar |! Saga Nolseyjar-Páls og fleiri afreksmanna. Þeir gerðu garðinn frægan er ævisaga. Þættir 69 h eimsfrægra manna og kvenna, skrifuð með þeim snilldarbrag, að ekki er á færi nema afburða rithöfunda, en er Dale Cornege löngu orðinn heimsfrægur fyrir bækur sínar. Þættirnir eru um eftirtalda menn og konur. l! :í II ♦♦ $: :: Marconi Mary Pickford VValt Disney Upton Sinclair Mahatma Gandhi Wladimir I. Lenin Benito Mussolini Lowell Thomas Thomas A. Edison A1 Jolson Wolfang Mozart Mark Twain Greta Garbo Jack London John A. Sutter Richard Byrd Johan Gottileb YVendel O. Henry Fyrra bindi Albert Einstein Somerset Maugham Enrico Caruso Domanta-Jim Brady Hetty Green H. G. Wells Theodore Roosevelt Woodrow Wilson Martin Johnson Harold Loyd John D. Rockefeller Sinclair Lewis Bazil Zaharoff Mayobræðurnir Helen Keller Andrew Carnegie Chic Sale Rudolf ríkisarfi Joshephine Síðara bindi Eddie Rickenbacker Christopher Columbus Orville Wright Nizaminn of Hyderabad Charles Dodson Vilhjálmur Stefánsson Katrín mikla Johan Law Zane Grey Edward Bok María stórhertogaynja Cornelíus Vanderbilt Nikulás annar Chavles Dickens Frú Lincoln P. T. Barnum Carry Nation Theodore Dreiser S. Parkes Cadman Mary Roberts Reinhart Wilfred Grenfell Brigham Young Lousia Maý Alcott O. O. Mclntyre F. W. Woodworth Evangeline Booth Robert Falcon Scott Bill Sunday Moward Thurston Leo Tolstoy Robert Ripsley Dáðir voru drýgðar. !: Þeir gerðu garðinn frægan Nafn .................... fýrir samtals kr. 25.00 -f- burðargjald. Heimili Póststöð Sendist í pósthólf 1044. UtXX&ttZSUXtZXZZZXÍlÍtZ'lZZ ii 8 Íf :: H :: « :: ♦♦ :: :: 1 :: íslendinga sögur, 13 bindi Biskupa sögur, 3 bindi Sturlunga saga, 3 bindi Annálar og nafnaskrá, 1 bindi Riddara sögur, 3 bindi :: :: :: :: :: :: :: :: ♦♦ ♦♦ n ♦♦ il zz ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ Dáðir voru drýgðar er bók við allra hæfi, og þó sérstaklega fýsileg ungu fólki. — í henni segir frá margvíslegum ævintýrum, mannraunum, svaðilförum og hetjudáðum. Sumar sög- urnar gerast á hinum nyrztu slóðum jarðarinnar, þar sem endalaus hjarnbreiða liggur yfir öllu og margra vikna ferð er milli Eskimóaþorpanna, aðrar við fjalla- vötnin í Sviss og sumar við sólheitar strendur Arabíu, þar sem Múhameðstrúar-pílagrímar krjúpa á kné og snúa andliti sínu til Mekku, er þeir bera bænir sinar fram við Alla. í sumum er sagt -frá háskaferðum um jökla og háfjallalönd, eins og t. d. Tíbet, í öðrum hermt frá hættum þeim, er yfir farmönnum vofa, bæði norð- ur við klettastrendur Færeyja og austur á Rauðahafi. Bókin er í stóru broti hátt á þriðja hundrað síður. Þeir sem óska eftir að kaupa þessar bækur fylli út eftirfarandi pöntunarseðil. Undirrit...... óskar eftir að fá sendar í póstkröfu: ALLAR þessar bækur getið þér eignast gegn 100 króna mánaðargreiðslum Hringið, skrifið eða komið á skrifstofu útgáfunnar, Túngötu 7. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN H.F. Túngötu 7. — Pósthólf 73 — Sími 7508 — Reykjavík :: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS Auglýsingasími Tímans 81300 Ilug'lelðiisgar Vest- nr-íslendings (Framháld af 4. síOu). nú svo heppinn — en um það j hafði hann heyrt sögur sagð- j: ar að einn eða tveir kossar j j hefðu verið látnir fljóta með j sem féllu eins og dreypifórnir i frá sakiausum rósavörum, j „sem daggarlindin himin- : hrein að hjarta jarðar blóms- j ins streymdi.“ Hann réttir úr bognu baki og verður allt i einu sjálfum sér líkur, ungur, hraustur íslendingur og eðli- legur karlmaður, sem heimt- ar ástir og unað, frelsi og full nægju. Hann finnur til skyld- leikans við ættarblóðið, sem heimtar að streyma í æðum komandi kynslóða. Hann vildi heita faðir ungra, hraustra íslendinga. Ekki mátti gleyma börnun- um. Það var kannske kandis- moli i úlpuvasa eða haglda- kaka í skjóðuhorni handa þeim. Að hálfnaðri leið, var sem karlarnir sæu brosmildu andlitin og heyrðu hjalandi fögnuð barna. Þá mildaðist svipur þessara þrautreyndu sæfara. Meðan íslendingar geyma þá ást til barnanna sem þessir höfðu, mun eng- inn maður, sem íslendingur vill kallast, dirfist að svíkja frá þeim arfleið þeirra, al- frjálst land með þverrandi tár. Þarna voru Norðlendingar á norðurleið. menn sem al- drei höfðu lært að taka ofan fyrir Bessastaðayfirvöldun- um, eða bugta sig fyrir fylgi- liði hins útlenda valds kaup- mannaklíkum Dönunum í Reykjavík. Meðan slíkir menn byggja ísland, á landið sér forsvarsmenn á þingum. Þetta eru svipmyndir horfin ar fortíðar og þær verður mað ur að skoða og þekkja svo við megum verðmæta það starf sem lá til grundvallar fyrir viðreisn þjóðarinnar á síðari tímum. Nú vakna ég frá öllum þess um draumórum við að ung, dj arfleg og álitsvæn kona vind ur sér inn í biðsalinn í fylgd með ungri dóttur sinni og ung fullorðinni stúlku, dóttur Guð jóns frænda sem nú dvelur nyrðra. Var þar komin Leyfey systurdóttir mín til að keyra mig í bil til Grindavikur. Gott var að kynnast þessu frænd- fólki og allshugar feginn var ég að leggja upp í siðasta á- Læknaskipti Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar, sem U þess óska eiga þess kost að skipta um heimlislækni :! ♦♦ frá næstu áramótum, með því að snúa sér til skrif- !! stofu samlagsins í yfirstandandi nóvermermánuði. Læknaskipti geta því aðeins átt sér stað að viðkom- U andi sé skuldlaus við samlagið. !! Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar Jörö Jörð óskast til kaups eða leigu. Tilboð er greini stað, söluverð, eða leiguskilmála og ennfremur upplýsingar um stærð jarðarinnar og húsa- kost sendist afgr. blaðsins merkt: ,.JÖRÐ.“ Plötur á grafreiti Útvegum áletraðar plötur á grafreiti. með stuttum fyrir vara. — Upplýsingar á Rauð- arárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. Giiinmílím sendið pantanir Gúmmílímgerðin „GRETTIR“ j Laugaveg 76 — Sími 3176 SKII>AUTG€K!> RIKISINS n HEKLA \\ hraðferð austur um land til Akureyrar hinn 8. þ. m. Tek- ið á móti flutningi til Pat- reksfjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyjar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar á morgun og laugardag. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir ár- degis á mánudag. HELGI ii Köld borð og heitnr veizlnmatnr sendur út um allan bæ. SILD & FISKUR til Vestmannaeyja á föstudag. Vörumóttaka alla virka daga. íslenzk frímerki Notuð islenzk frimerki kaupi ég ávalt hæzta verði. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavik fangann frá Keflavíkurflug- velli til Grindavíkur, frá út- lendri selstöð til íslands. Frá Grindavík hef ég merkilegar fréttir að færa. H. E. Johnson Eldurlnn gerlr ekki boð & undan eérl Þeir, lem eru hyggnlr, tryggja itraz hJ4 Samvinnutryggingum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.