Tíminn - 05.11.1949, Side 1

Tíminn - 05.11.1949, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu i Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingastmi 81300 Prentsmiðjan Edda i !■ ^ 33. árg. Reykjavík, laugardaginn 5. nóvember 1949 238. blað Siglufjarðai skarð | er nú aftur fært | Jón Guðnason bóndi á Heiði í Fellshreppi í Skagafjarðar- sýslu leit inn í skrifstofu blaðsins i gær. „Vorið kom aldrei til okkar og sumarið var heldur stirt,“ sagði hann. „Heyfengurinn var í minna lagi, en það sakar okkur ekki svo mjög í vetur, þar sem sauðfé allt var skorið niður á þessum slóðum i haust og við erum sauðlausir í vetur. Mj ólkurf ramleiðslan er lítil hjá okkur enn, og markaðir lokaðir, svo að við getum ekki bætt okkur sauðfjármissinn upp með henhi. Við höfum þó reynt að fjölga nautpen- ingi lítið eitt og ala geld- neyti.“ I Þörf bráðabirgðalaga, er | skyldi eigendur kaffibirgða ! til þess aö selja þær | Kaffifltiíningar þeir, sem átt hafa sér síaó milli \ trúsa í bxnum, eftir að farið var að kref jast rannsóknar | á kaffibirgðunum og fjöldi bæjarbúa hafa verið sjón- i arvottar að, sanna það ótvírætt, er flesta grunaði áður, I að kaffibirgðir eru til í landinu. En skylt er að hafa | það í huga, að alveg vafalaust er um kaffiþrot að H ræða í sumum verzlunum, og því ekki allir undir sök I seldir í þessu efni. Ileildsalar og kaffibrennslur hafa | hins vegar haft bezía aðstöðu til þess að fylgjast með I væntanlegum verðhækkunum erlendis, og þess vegna Kaupfélag Austur-Skagfirð inga á Hofsósi verður þrítugt í vetur. Það rekur nú kjöt- búð á Siglufirði ásamt kaup- félaginu á Haganesvik. Siglu- j fjarðarskarð lokaðist í snjó- ! unum um daginn, en hefir nú verið opnað aftur með þvi að ryðja snjónum af veginum. Annars vantar okkur nú veg norður ströndina, sagði Jón. Hefði verið vel til fallið að vinna að honum meðan sveit in er*sauðlítil og létta á þann hátt undir með bændurn. í sumar hefir verið brot- ið allmikið af landi til rækt- j unar í hreppnum. Beltisdrátt arvél sú. sem við höfum að- , gang að, vann að undanförnu j í Fljótunum, en kom til okk- ar í vor. Annars vantar okk- i ur tilfinnanlega skurðgröfu senn hvað líður. Tjarnarbíó sýnir þýzkar kvikmyndir sérstök ástæða til þess að hafa gætur á þeim. í þessu máli er sérstakra aðgerða þörf. Sakadómara ; var gert viðvart um kafíiflutninga þá, sem skvrt var { 1 frá í blaðinu í gær. En hann taldi sig ekki geía aðhafzt, \ þótt augljóst virtist, að um siðferðilegí afbrot gagn- j j vart almenningi væri að ræða, þar eð mcnnum væri I | ckki bannað að geyma vörubirgðir.# Hér þyrftu því að koma til sérstök bráðabirgða’ög, I er skylduðu eigendur verulegra kaffíbirgða til þess að { j hafa þær til sölu í búðum, meðan kaffiþurro er, og öfl- { { ugt eftirlit í samvinnu við almenning, er vafaiaust býr { | yfir mikilli vitneskju um undanskot í þessu efni, svo | { að slík lög kæmu aö haldi. iiuiiiiiMiiiiiiiiiiiiMiimmimiM'iiiiiii •iiimmmmmmmmmiiiiiiiiiimimmmmimii—immmimmmmmmmmmmmmmmimmim* Aðalfunclur F.U.F. í Reykjavík: Skúli Benediktsson endur- kosinn formaður félagsins Tjarnarbíói hefir tekizt að fá til landsins fáeinar þekkt- ar, þýzkar kvikmyndir fró síðustu árum, og mun sýna þær hinar næstu vikur. Mun sænskur skýringartexti verða látinn fylgja þessum mynd- um. 55 aaýlr félag'ar gestg'n í jiað. Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík hélt aðal- fund sinn í gærkvöldi og gengu fimmtíu og fimm nýir félagar í það á fundinuin. Hefir verið ör og þó jafn vöxtur í félag- inu nú um árs skeið. Fyrsta þýzka myndin, sem Tjarnarbíó sýnir nú, heitir „Glluna borgin.“ Hefir hún notið mikilla vinsælda er- lendis, og var til dæmis ein þeirra mynda, sem lengst hefir verið sýnd í Svíþjóð á síðari árum. Innan skamms verður svo sýnd gamanmynd í litum, ..Bæjarstjórafrúin baðar sig“, og síðar stórmynd, sem sýnir atriði úr ævi Róberts Koch, og leikur hann frægasti leik- ari Þjcðverja, Emil Jannings. Ennfremur eru væntanleg- ar söngmyndir, eins og „Nótt í Feneyjum" og gamanmynd- ir, þar sem hinn vinsæli gam anleikari Þjóðverja, Heinz Rúhmann, leikur. Formaeur félagsins flutti! fyrst skýrslu úm starf félags- j ins á liðnu ári, en síðan var gengið til kosninga. Skúli Benediktsson var end- urkosinn formaður félagsins! í einu hljóði. en meðstjórnend ; ur voru kosnir Stefán Jóns- i son fréttamaður, Björn Bene diktsson póstmaður, Einar! Sverrisson skrifstofumaður í og Nanna Þcrhallsdóttir skrif stofumær. Varaformaður var kosínn Guðmundur Sigtryggsson I verkamaðúr, en aðrir vara- menn í stjórn Torfi Guð- brandsson, Jón G.Sigurðsson, Jón Snæbjörnsson og Matt- í hías Pétursson. (Framhald á 2. siðuj. Skúli Bcnediktsson, foormaður F. U. F. Töðufengur bænda í Mývatns sveit hálfu minni en ven julega Hafn keypt töluvert af lieyi innan nr Eyja- firði, svo að þeir þnrfi ekki að fækka fé. Pétur Jcnsson, gestgjafi í Reynihlíð við Mývatn, er staddur hér í bænum um þessar mundir, og hitti tíðinda- inaöur Timans hann að máli og spurði frétta úr Mývatns- sveit. Ileyfengur bænda þar var fremur lítill i sumar, einkum töðufengur, cn ekki munu bændur þó þurfa að fækka fé þar i haust svo teljandi sé. Ferðamcnn með færra móti. Mývatnssveit er fjölsótt ferðamannahérað að sumar- lagi eins og kunnugt er. Eft- ir að nýja brúin á Jökulsá var tekin í notkun breyttust ferðir til Austurlands þann- ig, að leiðir lágu oftar um Mývatnssveit í stað þess að farið var um Reykjaheiði og Kelduhverfi áður, sem er lengri leið. Af þessum sökum | óx ferðamannastraumur um, Mývatnssveit í sumar, en j færra var um ferðamenn þar, ssm komu til þess að gista sveitina eina. enda mun 1 þá sömu sögu hafa verið að segja víffast hvar annarsstað ar á landinu. Straumurinn lá meira út fyrir landsteinana, að því er sagt er. — í Reykja- hlíð eru nú upp risin tvö myndarleg og vönduð gisti- hús. Töðufall hálfu minna en venjulega. Tún voru mjcg kalin í Mý- vatnssveit í sumar, og mun vart hafa fengizt meiri töðu- fengur í sveitinni en helming ur þess, sem meðallag má teljast. Engjaheyskapur varð þó betri en á horfðist, eink- um vegna bess, hve heyskapar t?ð var góð fram eftir sept- ember. Hcy keypt úr Eyjafirði. .... | Kvöldfagnaður | B-listans að Hótel Borg i Eins og skýrt var frá í | I blaðinu í gær efna síuðn- | | ingsmenn B-listans til { I kvöldfagnaðar að Hótel | i Borg næstkomandi fimmtu { i dag. Margt manna pantaði | i aðgöngumiða strax í gær, { [ en slikum pöntunum er { {vcitt móttaka í símum f | flokksskrifstofunnar, 6966 I | og 5564. i Þar eð vafalaust komast i i færri á þennan kvöldfagn- { {að B-listans heldur en I i vildu, er ástæða til þess að i | minna fólk það, sem starf- f | aði fyrir B-listann á kosn- { f ingadaginn og gengur fyrir ] | aðgöngumiðum til þriðju- I f dags, að panta sem allra i { fyrst þá aðgöngumiða, sem | I það ætlar sér að fá. Samþykkt um öryggismál Mývetningar hafa þó ekki komizt hjá því að kaupa dá- I Iftið af heyi og hafa þeir sótt bað inn í Eyjafjörð. Bændur á H^lsfjöllum fengu einnig nokkuð.af heyi þaðan, en þar voru'tún einnig miög kalin og enretta miög léleg. Einn bóndi af HólsfjöUum fékk m.Pira að sesria lánað engi í l hólmunum við Eyjaf jarðará o.ustan Akureyrar, heyjaði þar siálfur og flutti heyið heim á bifreið. — Mývetning- ar rrunu ekki burfa að fækka fé svo teljandi sé í vetur vegna fóðurskcrts. Mikið hef- ir vsrið keypt af fóðurbæti og fóðurbirgðafélagið sér um. að sæmilega sé sett á. Fé mun nú vrra orðið um það bil eins ; marvt í sveitinni og áður en mæðiveikin tók að herja. i Vantar tilfinnanlega skurðgröfu. Fvrir tveim srum stofnuðu nokkrir ungir menn í Mý- vatnssvcit með sér félag til (Framhald á 7. siðU) 13. þing F. F- S. í. skorar á samgöngumálaráðherra að hlutast til um, að stöðugur hlustvörður verði haldinn á loftskeytastcðinni á Siglufirði allt árið og á Hornafirði og í Vestmannaeyjum yfir vetr- armánuðina, frá 1. jan. til 1. maí. Brezk kol hækka í verði Erezka verzlunarmálaráðu neytið tilkynnti í gær, að það hefði ákveðið að hækka lít- ils háttar verð á kolum til út flutnings. Þrátt fyrir þetta munu brezk kol enn verða ódýrustu kol i heimi, að undi- anteknum kolum frá Vestur- i Þýzkalandi. Verð á kolum til notkunar innanlands verður hins vegar óbreytt og einnig til skipa jafnt innlendra sem ! erlendra í brezkum höfnum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.