Tíminn - 05.11.1949, Side 3

Tíminn - 05.11.1949, Side 3
238. blað TÍMINN, laugardaginn 5. nóvember 1949 3 Eyrarvatns-Aima ísafoldarprentsmiðja hefir nýlega sent frá sér nýja skáld sögu eftir Sigurð Helgason, rithöfund. og er það þó raun ar aðeins fyrri hluti skáld- sögu. Sigurður Helgason er nú orðinn alkunnur skáld- sagnahöfundur og má óhætt fullyrða, að hann hafi vaxið með hverri nýrri bók. Auð- séð er að þessi nýja skáld- saga Sigurðar verður viða- mesta skáldverk hans til ■ þessa. Þessi fyrri hluti sög-1 unnar er nálega 300 blaðsíð- ur. Fjallar hún um baráttu einyrkja á harðsóttri afdala- jörð, að líkindum á síðustu öld. Það er hetjusaga, sem gefur til kynna góðan skiln- ing höfundar á viðfangsefn- inu. Brandur og Anna á Eyr- arvatni heyja hina miklu bar áttu, sem verður í einu lífs- barátta og frelsisstríð, sú barátta er hörð og óvægin en stækkar manninn, ef hann brotnar ekki alveg undan ofurþunga hennar. Brandur, hinn sterki kvistur íslenzkrar moldar og eðlis, brotnar að vísu en þó ekki fyrr en hann hefir unnið sigur, að minnsta kosti að hálfu- Þá hefst hetjusaga Önnu konu hans, og gera má ráð fyrir, að síðara bindi sög unnar fjalli að mestu um hana, enda hefir höf. vafa- laust haft þá sögu fyrst og fremst i huga, er hann hóf ritun bókarinnar, og gefur henni nafn í samræmi við það. Að svo komnu máli er ekki vert að kveða fast að orði um þessa sögu vegna þess að hún er ekki öll enn. Vafa- laust má finna á henni marga ágalla í byggingu og efnis- meðferð, en gerhugull lesandi getur þó. várt komizt hjá að verða margra góðra kosta var. Mál sögunnar verður honum fyrst og fremst umhugsunar- efni. Það er einfalt og hreint svo af ber. Yfirlætisleysið og mýktin er þar áberandi, og þó er sagan kjarnyrt í bezta lagi. Hvergi er þó borið um of á eldinn í þeim efnum og fer saman smekkvísi og næm málvitund. Umhyggjusemin og vandvirkni á þessu sviði, er allsráðandi og ber langt yfir flest það sem ritað er í skáldsöguformi um þessar mundir. Sigurður hefir vaxið með hverri bók hvað þetta snertir, og hefir hann með því einu unn ið sér gott höfundarnafn. Um söguna sjálfa er svo bezt að láta ódæmt að mestu, unz hún er öll. það er góður hátt ur og gildir þar hið sama um menn og bækur. A. K. Þegar vorar í Eldurinn gerlr ekki boð á undan sérl Þelr, lem eru hyggnlr, tryggja straz h]á S amvinnutryggingiim Fríraerkjaskipti Sendið mér 100 íslenzk frí- merki. Ég sendi yður um hæl 200 erlend frímerki. JÓN AGNARS, Frímerkjaverzlun, P. O. Box 356, Reykjavík. Ari Arnalds: Minningar. Stærð: 219 bls. 14x22 cm. -j- 26 myndasíður. Verð: kr. 50,00 ób., 65,00 rexinb. og 80,00 skinnb- Hlaðbúð. Eg tel það kost á hverri bók, að hún sé lítil og frá- sögn hennar stuttorð og gagn orð. Minningabók Ara Arnalds er að vísu miðlungs-bók að stærð, en þó mun flestum finn ast, að hún sé oflitil. En það mun vera góður mælikvarði á gildi fræðslurita, hvort lesand inn lýkur lestri þeirra með þær óskir efstar í huga, að hann hefði fengið meira að vita. Það er misheppnað rit, að minnsta kosti um íslenzka sagnfræði, ef lesandanum finnst að lestri þess loknum, að nú hafi hann fengið nóg og um þessi efni þurfi hann ekki meira. Með slíkum rit- um er áhuginn til fræðanna drepinn. En bók Ara Arnalds er með þeim hætti, að flest- um mun finnast að gott væri að fá meira frá hendi hans. Þessi bók er ekki samfelld ævisaga höfundar. Fyrst eru minningar frá bernsku hans og síðan saga af skólanámi hans. Lengra er svo ekki ævi saga hans rakin. Þessi fyrsti kafli bókarinnar er 56 bls. og mjög merkileg ritgerð. Annar kaflinn er um skiln að Norðmanna við Svía 1905. Höfundur var þá í Noregi og hefir orðið fyrir áhrifum af því, sem þar gerðist. Það mun ekki hafa verið ofmælt hjá Tuliniusi kaupmanni, að Ari hefði ..drukkið í sig skiln- aðarveigar Norðmanna" við dvöl sína í Noregi og munu atburðirnir þar víst hafa haft áhrif á islenzk stjiórnmál. Þriðji kafli bókarinnar er frá Landvarnartímabilinu, 76 bls. Þar er gott yfirlit um sögu Landvarnarhreyfingar- innar 1902 til 1912 og er vel að sá þáttur íslenzkrar stjórn málasögu er skráður. Þor- steinn Gíslason skrifaði að vísu gagnmerka ritgerð um | Sjálfstæðisbaráttu íslendinga : og gang stjórnmálanna í j heild frá því um aldamót og ' fram að 1918. Sú frásögn er i góð og eina aðgengilega heim ild, sem veitt getur yfirsýn um þetta tímabil. En þrátt , fyrir það er gott að fram komi söguþáttur Landvarnar flokksins, ritaður af einum forustumönnum hans. | Hitt er rétt að taka fram, að þessi kafli er persónuleg- ar minningar höfundar frá Landvarnarárunum en ekki skrifað sem saga flokksins. Það gerir mun á byggingu sögunnar, en samt sem áður verður þátturinn merkileg heimild um sögu landsins. Síðasti hluti bókarinnar, 50 bls., eru frásagnir að nokkru leyti í skáldsögustíl. Útvarpshlustendur munu kannast við þær sögur: Silf- ursalann og urðarbúann, em- bættisverk og brot úr ævi- sögu íslendings. Hér er engin aðstaða til að dæma um tengsl hvers einstaks atriðis í þessum frásögnum við raun veruleikann og persónulega lífsreynslu Ara Arnalds. Það er líka nóg fyfir almennan lesanda að vita það, að lífs- skoðun hans og lifsreynsla er samferða í þessum frásögn- um. Þeim er valinn staður tlm mimimgaSiók Ara Arualds. sms. sannleikur þeirra, óvéfengj - anlegur. í minningabók hans og þær síðar sjást á lífsferli sínum, eru ávöxtur af lífi og starfi að eitthvað hafi lærzt af því höfundar síns. Slikur er að kynnast góðu fólki. Og, þá kann ég lítt að lesa milli ^ lina, ef Ari Arnalds hefir ekki í orðið sá gæfumaður, að ( Saga Ara Arnalds er fag- ávaxta vel pund sitt. Það á urt og merkilegt guðspjall að vera hægt að þekkja menn íslenzkrar sögu. Vestur við aí Þyí hvernig þeir segja frá, | Þorskafjörð elzt upp lítill ~ °S Ar!. Arnalds segir frá I drengur á fátæku bænda- .eins °S göfugmenni. býli. Átta systkini hans eldri Ari Arnalds helgaði sig ís- ; en hann komust úr bernsku lenzkum stjórnmálum þegar | og urðu raunar öll gamalt hann var ú fertugsaldri en fólk nema eitt. Heimilið var hvarf frá þeim aftur hljóða- , fátækt og börnin fóstruð upp iaust tll embættisanna. Hér j við sparneytni og vinnusemi. i ver®ur ekki rætt um stjórn-, Skyldustörfin voru mörg og rnálaafskipti hans, en þó hygg þung strax á barnsaldri, bæði eS’ a® ritstjórn sína hafi hann nætur og daga. Tími til skóla j rælci; ai drengskap og heil- j náms var takmarkaður og indum. Og ekki get ég að, bókakostur af skornum Þvi geri' a® þegar ég sé að j skamjnti. Þó gat yngsti bróð- j unSir menn, sem hneykslast j irinn reiknað fyrir prestinn! mesi; yfir Þvi Þvað íslenzkur , sinn áður en hann var fermd réttur sé lítill á Keflavíkur- | ur, dæmi, sem vefjast myndi j flugvelli’ sækjast eftir því að fyrir mörgum í gagnfræða-!ná 1 smyglaða nælonsokka, skólum þessara ára. Og þau sýndu það í starfi og dáðum langrar ævi systkinin frá Hjalla, að þau höfðu ekki verið svikin i uppeldinu. Yngsti bróðirinn þráði menntun. Fimm ár eftir ferm ingu beið hann þess, að geta hálsbindi og tóbaksvörur það an, verður mér á að óttast, að eitthvað sé að týnast úr uppeldi þjóðarinnar. Getum við ekki fylgt neinni stefnu fram af heilindum og alvöru þó að við lifum við alls nægt- ir? Þarf að hálfsvelta þjóð- ina til þess að drengskapur komizt í latinuskólann. Þá heilindi verði veruleiki i voru ekki alþyðuborn a Is- 1(f. landi teymd í skóla á lög boðnum lestagangi- Bónda- lífi hennar? Það var ekki ætlun mín að nota Ara Arnalds til á sonurinn á Hjöllum bað guð deilu & stórhuga sam smn og safnaði saman ollum tiðarmenn. E ætla heldur W rv i vv> n nvn wv riAwi Vi n vi wi n rri þeim aurum sem hann mátti. Fermingarfötin hans höfðu verið fermingarföt og spari- ekki að kveða upp neinn alls herjardóm eða gera saman- burð á tveimur kynslóðum. Fyrirspurn endur- nvjuð Stuttu fyrir kosningarhar beindi ég litilli fyrirspurn til Katrínar Thoroddsens læknis og frambjóðanda sósíalista í 5. sæti á lista þeirra í Reykja vik. Flokksmönnum hennar er mjög laus tungan um að kalla fjölda íslendinga land- ráðamenn. Ungfrú Katrín er ekki orðprúðari en aðrir flokksmenn hennar og í út- varpsumræðunum 19. okt. lýsti hún ýmsum samlönd- um sínum sem þjóðníðingum. Eg bað Katrínu um að svara þessum spurningum ákveðið og afdráttarlaust: Hvað ætlar hún og hennar flokkur, að láta gera við þessa þjóðníðinga, ef flokk- urinn fær meirihlutaaðstöðu til að geta ráðið? Hugsar hún sér að fá þá dæmda og hengda. eins og gert er með landráða. menn fyrir austan járntjald- ið? Ungfrú Katrín Thoroddsen svaraði þessu ekki fyrir kosn ingar. Einhverra hluta vegna hefir hún talið það hyggi- legra. Nú hefir hún verið lögð til hliðar í stjórnmálunum líkt og heildsali. Engu að síð ur eru þessar fyrirspurnir brennandi alvörumál fjölda. manna. Hvað á að gera við land- ráðamennina? Hvað á að' gera við þjóðníðingana? Ennfremur, Katrín Thor- oddsen. trúið þér í raun og veru, að samlandar yðar séu þannig menn, eins og kom fram í útvarpsræðu yðar? B. G. föt tveggja eldri bræðra hans En hér höfum við sannleika á undan honum. Með slíkri , . , , , , um sögu þeirrar kynslóðar, sparneytm mátti komast á- j sem óx m þroska f ir síðustu L6.1®1!- A,_SLLlaár"™ key,pt^ aldamót og fékk okkur frjálst land í hendur. Það guðspjall skulum við þiggja með þökk- um og nota það meðal ann- ars til sjálfsprófunar. hann sér eina máltíð á dag en hafði annars skrínukost. Og rJð loknu stúdentsprófi var farið til framhaldsnáms í Kaupmannahöfn, ferðast , frá Dýrafirði til Kaupmanna- ^ , hafnar fyrir 22 krónur. u Það kemur svo margt 1 Eg ætla mér ekki að dæma huganu’ þegar myndir ur um það, hvað sé „mannsæm- sogu llðins tima eru hafðar 1 andi“ í neyzlu og aðbúnaði. tU sarnanÞurSar við líðandi j Vera má, að pilturinn frá stund’ Það væn gaman að Hjöllum hafi einhverntima þola, sarnanburð við fatækt j neitað sér um fleira og sætt og slcdlalaust alþýðufolk fyrri , lakari aðbúð en heppilegast kynslóða og framfaraþra var líkamsheilsu hans. Hitt þess og lifsÞrdttur hlytur að er víst, að einbeitni og fórn- 'vera ol!u ungu fólki hvöt tu . ir þessarar baráttu mótuðu manndonlslegra starfæ Slík skapgerð hans. Og saga hans verður þessi bók með ollu er að vísu saga íslenzku þjóð smu yfMsetisieysi og hóg- ' arinnar frá örbirgð og niður værð 1 frás°gn i lægingu til velmegunar og sjálfsforræðis. En nú eru orð in þáttaskil í þeirri sögu. Pilturinn frá Hjöllum varð fyrir mörgum erfiðleikum. Févana missti hann heilsuna í framandi landi. Góðir menn styrktu hann til dvalar á hressingarhæli i Noregi og þar sigraði lífsþróttur hans aftur. Hugur íslendingsins var þakklátur velgerðamönn unum. Barátta hans var svo tvísýn og háð af svo brenn- andi alvöru, að hann gat aldr ei gleymt þeim, sem réttu hon um hlýja hönd til hjálpar heima eða heiman. Það fer á ýmsan veg hversu menn geta goldið velgerða- mönnum sínum. Margur stór látur maður hefir fundið til sársauka yfir því, að geta ekki goldið þeginn greiða eða veitt an velgjörning. Sú líkn er þó lögð þar með, að göfug- mennska og fórn verður gold in bezt með því, að láta Sigurður Nordal hefir skrif að fáein formálsorð fyrir bók Ara. Hann segir þar, að minn ingar hans þurfi þeirrar af- sökunnar einnar við, að þær skuli ekki ná lengra og vera komnar út fyrir löngu. Hlaðbúð er það útgáfufyr- irtæki á íslandi, sem jafn bezt mun hafa vandað val bóka sinna, því að þar eru eingöngu góðar bækur og margt merkisrit. Og hér er komið eitt, sem vel þolir að vera í flokki öndvegisrita. Og Hlaðbúð hefir vandað svo til útgáifu.nnar, að þáð er áreiðanlega I röð þess, sem bezt þekkist hér á landi. II. Kr. Heildarafli í heimin- um sami og fyrir stríð Samkv- skýrslu frá fiski- máladeild matvæla- og land búnaðarstofnun sameinuðu þjóðanna mun aflamagn það, sem kemur á land í öllum heiminum nú vera svipað og var fyrir styrjöldina, en þá var það um 16 800 000 smál. Nokkur breyting hefur þ6 orðið. innbyrðis milli hinna meiriháttar fiskveiðiþjóða svo sem eftrfarandi sýna. tölur Fyrir styrjöldina % 1948 % Japan 22 14,6 U. S. A. 11 12,2 U. S. S. R. 9,3 9,3 Noregur 5,6 8,7 Bretland 6,4 6.4 Canada 3,3 5,7 ísland 1,8 2,8 Anglýslngasími T I M A N S cr 81300. Auk þeirra landa, sem hér eru nefnd vantar upplýsingar um eftirtalin lönd, sem voru þýðingarmikil fiskveiðilönó. fyrir styrjöldina, og var hluti þeirra af aflanum sem hér segir: Kína 7,9%, Korea 6,3% og Þýzkaland 4,3%. Mest er áberandi hversu Noregur og ísland hafa aukiði sinn hluta i aflamagninu Þrátt fyrir það, að Japan hafi goldið mikið afhroð í styrj- öldinni og ekki hvað sist á sviði fiskveiðanna, hsldur það enn forystunni <"nda þótt hlut ur þsss hafi minnkað allmik ið eða um þvi nær V3%. (Ægir)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.