Tíminn - 05.11.1949, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, laugardaginn 5. nóvember 1949
238. blað
TJARNARBID
Gullna korgin
(Die goldene Stadt)
Hrífandi falleg og áhrifamikil I
þýzk stórmynd frá Bæheimi, :
tekin í hinum undurfögru Agfa |
litum.
Myndin er með sœnskum texta. i
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sitt af hvoru tagi
Smámyndasafn.
Teiknimyndir, dýramyndir o. fl.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h. i dag, en
kl. 11 f. h. á sunnudag.
r' > ' > r > i
N Y J A B I □
Sagan af Amber f
Forever Amber)
Stórmynd f eðíilegum litum, |
eftir samnefndri metsölubók, §
sem komið hefir út í ísl. þýð- I
ingu.
Aðalhlutverk:
s
:
Lináa Darnell.
Cornel Wilde
Richard Greene. . I
George Sanders . 1
1
s
Bönnuð börnum yngrl en 12 ára. i
f
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
1
___ S
UMMHmiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiniimimiiiiitniiiiiiiiiiiiiii
Hafnarf jarðarbíó
: •
Spaða-
drottning'in
|
| (The Queen af Spades) |
:
Stórfengleg ensk stórmynd, |
byggð á hinni heimsfrægu sögu f
eftir Alexander Pusjkin. |
Anton Walbrook
Editli Ewens
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249. f
!
s
MiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMuiiiiiiuiiimmiimiiiiii
SARATOGA
(Saratoga Trunk)
1 Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
f ■ -
Susie sigrar
(Susie Steps Out)
: Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
3 amerísk söngvamynd.
| Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f. h.
?
uiimiiiiummuuuiimiiiinniumumunuiiuiiiiiiimu
Fjötrar
fortíðarinnar
(Korpisrens Skæbne)
Edwige Peuillere
Georges Rigand
Leikstjóri: Wilhelm Jakob.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Carlson getur allt
Sýnd kl. 3.
iii»iiiiiumiiuiniiM(uiin«mru,iiiiruiHriniiiMii
Hervörður í
Marokkó
(Outpost in Marocco)
| Spennandi, amerísk mynd um f
| ástir og ævintýr franskra her- :
f manna í setuliðinu í Marokkó. |
f Myndin er gerð í Marokkó af 1
f raunverulegum atburðum.
í :
i Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. |
Bönnuð innan 16 ára.
miuuuuMiMiMiiimumiuuimmmiiiu.iMiiiwimuHM
Eftir kosningarnar
(Framhald aí 4. siðu).
ari í starfi sínu reyni þeir að
vera brot af sjálfs síns
kvæði. Flestir kannast við
dæmið af samvinnu- og um-
bótaforingja Svia, er lést fyr-
ir fáum misserum, Per Albin
Hanson forsætisráðherra.
Hann bjó jafnan í einfaldri
þriggja herbergja íbúð í út-
jaðri Stokkhólms og fór venju
lega i almenningsstrætis-
vagni milli heimilis síns og
stjórnarráðsins. Svifi andi
hans yfir framferði allra okk
ar kæru forustumanna
myndi nú öðruvísi umhorfs í
þjóðfélaginu.
Hvað á að ^era?
Nú eftir kosningarnar
spyrja margir: Hvað á að
gera? Mér sem einstakling
sýnist sjálfsagt fyrir okkur
Framsóknarmenn að standa
fast með okkar umbótatillög-
um, og auka frekar við þær
um róttækar aðgerðir á ýms-
an hátt. Fáist annarra flokka
þingmenn til þess að taka
höndum saman við Framsókn
armenn um þessar tillögur
eða aðrar ekki lakari, þá sýn-
ist mér sjálfsagt að mynda
stjórn með þeim, fáist með
því meiri hluti Alþingis. En
fáist meiri hlutinn ekki inn
á verulegar umbætur og mik-
ið breytt stjórnarfar, en vilji
aðeins moðsuðuna áfram og
láta reka á reiðanum niður i
hyldýpi eymdarinnar — þá
eigi að kjósa aftur í vor og
alltaf áfram, þar til þjóðin
hefir hr/.rdið af höndum sér
höfuð orsökum óstjórnarinn-
ar í landinu. En þær eru:
Moskvulínu-foringjarnir, ör-
fáir síngjarnir Alþýðuflokks-
foringjar og stórgróðaklíkan,
sem ræður og stjórnar í Sjálf
stæðisflokknum.
Það á að kjósa þangað til
vinnandi og ráðdeilarsamur
almenningur úr öllum fjórum
stj órnmálaflokkuny.n er bú-
inn að finna hvern annan
og mynda samfelldan stóran
GAMLA BÍD
I !
Snðrænir söngvar ]
(Song of the South)
Skemmtileg og hrífandi fögur
kvikmynd í eðlilegum litum,
gerð af snillingnum
WALT DISNEY
Aðalhlutverk:
Ruth Warrick
Bobby Driscoll 0
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
BÆJARBÍÓ
| HAFNARFIRÐI
I s
Slæðingur
I I
| Bráðskemmtileg og spennandi |
I amerísk gamanmynd. Danskur |
• s
| texti. Aðalhlutverkið, Topper,:
I leikur f
ROLAND YOUNG.
3 5
I , I
S Bönnuð börnum innan 12 ara. =
: 1
3 -
Sýnd kl. 7 og 9.
I i
Simi 9184.
TRIPDLI-BÍÖ
Leynflögreglu-
maðurinn Dfck
Tracy
(Dick Tracy)
] Ákaflega spennandi amerísk |
] leynilögreglumynd.
! Bönnuð börnum innan 16 ára.
i
Sýnd kl. 9.
I
|-------------------------
Frakkir félagar
(In fast company)
! Skemmtileg amerísk gaman- |
! mynd um fimm sniðuga stráka. |
Sýnd kl. 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sími 1182,
uiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiimiiii
Fasteignasölu-
miöstöðin
Lækjargötu 10B. Slml 6530.
Annast lölu fastelgna,
sklpa, blfreiða o. fl. Enn-
fremur alla konar txygging-
ar. svo sem bnmatrygglngar.
lnnbús-, Hftrygglngar o. fl. 1
umboðl Jóns Flnnbogasonar
hjá Sj óvátrygglngarfélagl ís-
lands h.f. Vlðtalstimi alla
vlrka daga kl. 10—5, aðra
tima eftlr samkomulagl.
og sterkan meirihluta, sem
öllu getur ráðið í landinu og
öllu á að ráða.
Velferð fólksins, sem bygg-
ir þetta land er undir því
komin að þessi samfylking
myndist sem fyrst, hvað svo
sem hún yrði kölluð.
V. G.
48. dagur
Gun.n.ar Widegren:
Greiðist við mánaðamót
Karen hlær og ekur sér í símann.
—Segðu mér frá því, segir hún. Hefurðu annars
nokkuð fyrir stafni í kvöld? Geturðu ekki komið hing-
að? Ég sé það í símaskránni, að það er ekki svo langt
á jpailli okkar. Ég er alein heima. Og svo langar mig !
til þess að heyra meira um þessa hlutaveltu.
— Ég þakka þér fyrir, svarar Stella og rennir að-
gangskortinu frá Herbert niður í skúffu.
Karen hlustar hugfangin á söguna af Murrunni. ;
Hún ákveður undir eins, að náttkjóllinn skuli vera !
hennar eign, framvegis sem hingað til, í þeirri von og
trú, að sagan um Hjalta mundi eiga sér framhald, þar
sem full þörf væri á reglulega fallegum náttkjól. Kar-
en ætlar ekki að verða til þess að ræna hana „brúð-
arlíninu." En hún ætlar að geyma náttkjólinn fyrst ;
um sinn. Murran fær hann ekki aftur, fyrr en hún er
komin betur á rekspöl með Hjalta sinn.
FJÓRTÁNDI KAFLI
Húsakynni Kalla málara eru búin húsgögnum sam-
kvæmt áætlun. Þrenningin þeytist milli húsgagnaverzl-
ana og sýningarsala. Langa-Berta er alltaf með, en ;
Kalli málari hundsar hana svívirðilega. Hann spyr
hana aldrei ráða, heldur snýr sér alltaf til Stellu. Raun-
ar er það ævinlega Langa-Berta, sem svarar spurning-
unum, en á hinn bóginn er jafnan fylgt ráðum Stellu ;
Það fer ekki framhjá Stellu, að öfundsýki er tekin að
þróast innan vébanda þrenningarinnar. En hún reynir
að sporna gegn ógæfunni. Þegar Langa-Berta lætur
skoðanir sínar í ljós, leggst hún á sveif með henni — !
kannske oftar en góðu hófi gegnir.
' — Þetta er ekki þín skoðun, er Kalli stundum farinn
að segja. ;
! — Hvers vegna ætti ég að tala gegn betri vitund?
! spyr þá Stella.
i — Það er þá bezt, að þú ráðir, segir hann durnara-
; lega, og þar með er málið útkljáð.
| En Stella nagar sig í handabökin yfir þessari niður- ;
! stöðu, enda þótt það séu húsakynni Kalla en ekki henn-
ar, sem verið er að kaupa húsgögn í. Henni finnst, að
hann hefði sjálfur átt að taka af skarið, í stað þcss að
aðhyllast miður skynsamlegar tillögur annarra.
En daginn eftir kveður Langa-Berta sér hljóðs í skrif-
stofunum.
— Kalli málari fer í öllu að mínum ráðum, ef Stella
fellst á tillögur mínar, segir hún hárri raustu.
Stella er orðin sárleið á öllu þessu basli. Það er að-
eins fyrirheitið um málverkið, sem veldur því, að hún
leggur ekki árar í bát. Það er því kærkomin tilbreyting,
er Ljúfa og Dúfa leita til hennar í miklum vanda. !
Þær hafa neínilega eignazt skjólstæðing. Það er
stúlka, sem nýkomin er í innkaupadeildina, lítil og
svarthærð hnjáka með brún augu og hrokkna lokka.
Þær höfðu orðið henni samferða heim í strætisvagn-
inum. Hún hafði verið svo alúðleg í viðmóti, að það
tókst undir eins vinátta með þeim. Og svo höfðu þær
skrafað saman um veðrið og tízkuna og nýjustu bíó-
myndirnar og Ref. Og nokkru seinna hafði hún leitað
til þeirra með áhyggjur sínar.
Þessi stúlka heitir Dagmar Pettersson, og nú verður ;
það að ráði, að þær fari með hana á fund Stellu Gúst-
afsson. Dagmar hefir sjálf frétt, að hún sé svo hjálp-
söm við stallsystur sínar og flínk í höndunum.
— Kunningjum sínum hjálpar hún ævinlega, ef hún ;
getur, segir Ljúfa, en ra/ddhreimurinn gefur í skyn, að ;
þessi nýkomna stúlka þurfi einhvern til meðalgöngu, ;
ef árangur 4 að verða af málaleitunum. Við teljum það
ekki eftir okkur að leggja fram okkar liðsinni.
— Jjln þú mátt ekki ætla, að Stella hjálpi þér, ef
ekkert kemur á móti, segir Dúfa. Ekki svo að skilja, að
hún h^imti af þér borgun. En þú verður að vera við því ;
búin að gera hehni. greiða í staðinn, ef hún kynni að !
þurfa slíks við. Við viljum fyrst af öllu vita, hvað þú
segir við þessu> því að gagnkvæm hjálp er fyrsta boð-
orð okkar hér hjá „Borðum & stólum“.
— Hún getur farið í óperuna einu sinni eða tvisvar
— ég á aðgangskort, segir hún. Afi minn gaf mér það.