Tíminn - 10.11.1949, Page 5
242. blað
TÍMIN'N, fimmtudaginn 10. nóvember 1949
Fimmtud. 10. nóv.
Verbúðamálið
Eitt af því, sem lakast er
í húsnæðismálum á ísiandi,
er ástand verbúða í sumum
veiðistöðum landsiris. Það er
ekki aðeins að hjól tímans
hafi þar staðið kyrrt síðustu
ára tugi, heldur mætti segj a,
að það hefði $ums staðar snú-
ERLENT YFIRLIT:
Qsigur grískra kommúnista
Vcrða skærullðarnir næst látnir ráðast
inn í Jús'óslavíu?
Sú ákvörðun Rússa að gera Ro-
kossovsky marskálk að landvarn-
arráðherra Póllands heldur áfram
að vera eitt helzta umtalsefni
heimsblaðanna. Ýmsar getgátur
eru uppi um það, hvað þeirri á-
kvörðun muni valda, en allir eru
þó sammála um, að hún reki ræt-
ur til þess, að Rússar tortryggi
Pólverja og telji sig því þurfa að
izt Öfugt, því að gömul hús j tryggja aðstöðu sína í Póllandi enn
eru ólíkt verri til íbúðar en I betur en orðið er-
Bandaríkjanna bæri árangur, enda
þurfti að endurskipuleggja gríska
herinn. Vorið 1948 var því svo
komið, að skæruliðar voru taldir
ráða yfir 1/3 hluta Grikklands. Þá
hóf stjórnarherinn sókn með all-
góðum árangri, en fullnaðarsókn
hans hófst þó ekki fyrr en á síð-
astliðnu sumri. Þá tókst að hrekja
seinustu leifar skæruliðahersins úr
landi og hefir hann nú lýst yfir
PAPAGOS,
meðan þau eru ný.
Það er tiltölulega skammt
umliðið síðan nokkuð fór e.ð
gæta viðleitni til umbóta á
þessu sviði. En nú þegar hefir
þó verið gert á sviði íöggjaf-
arinnar það, sem er góð byrj-
un, ef eftir væri fyigt.
Framsóknarmenn beittu
sér fyrir því á Alþingi, að
byggingarkostt/iður verbúða
yrði talinn með tilkostnaði
við hafnargerð og nyti sömu
hlunninda um opinbera að-
stoð og fjárframlög úr ríkis-
sjóði og hafnargerðin sjálf.
í framhaldi af þessu fengu
Framsóknarmenn þyí síðan
komið í lög, að stofnlána-
deild sj ávarútvegsins mætti
lána til verbúðabygginga eins
og annarra framkvæmda.
Það ætti ekki að þurfa að
rökræða um það, hvort út-
veginum sé ekki nauðsynlegt
að verbúðir séu þar, sem land-
róðrarbátar hafa viðlegu á
vertíð og aðkomumenn safn-
ast að. Þó er það svo, að
þarna hafa framkvæmdir
setið svo á hakanum, að til
smánar er orðið.
Það er því engan veginn
um of, þó að þess sjái merki
á löggjöfinni, að húsnæði fyr-
ir sjómenn á landróörabátum
sé viðurkennd nauðsyn út-
gerðarinnar, eins og nú er
orðið fyrir atbeina og for-
göngu Framsóknarmanna.
Verbúðamálin eru nú kom-
in á það stig, að bæjarfélög
og sveitarfélög eiga að taka
við, og útgefðin sjálf. Þar
sem eru hentugar viðleguhafn
ir er eðlilegt að hafnarsjóður
eigi verbúðir til að leigja að-
komubátunum eins og þeim
er veitt önnur aðstoð til við-
uppgjöf sinni, a. m. k. fyrst um
ýmsum blöðunum kemur sú ’ sinn.
skoðun fram, að þessi ráðstöfun
kunni að standa í sambandi við
fyrirætlanir Rússa um sókn á
hendur Tító marskálki. Rússum
verður það alltaf betur og betur
ljóst, að þeir munu hvorki geta
grandaö stjórn hans ineð tauga-
stríði eða viðskiptastríði, heldur
virðist hvorttveggja fremur stuðla
að því að styrkja hann í sessi.
Þessvegna munu þeir nú orðið
telja þörf róttækra ráðstafana.
Slíkar aðgerðir kynnu hinsvegar
að mælast misjafnlega fyrir í lepp
ríkjunum og þessvegna kann Rúss-
um að hafa þótt vissara að treysta
áður aðstöðu sína í Póllandi, en
þar hefir ekki sízt borið mikið á
hinum svokallaða Títóisma.
Lok skæruhernaðarins
í Grikklandi.
í þessu sambandi er vert að veita
því athygli, að kommúnistar hafa
nýlega aflýst skæruhernaði sínum
í Grikklandi. Ýmsir setja það í
samband við fyrirætlanir Rússa
um sókn gegn Júgóslövum.
Skæruhernaður kommúnista í
Grikklandi hófst fljótlega eftir
hina misheppnuðu byltingartil-
raun, sem þeir gerðu skömmu eft-
ir stríðslokin og Bretar hjálpuðu
til að kveða niður. Skæruhernað-
urinn efldist mjög veturinn 1946
—47 og var þá svo komið um vor-
ið, að vafasamt þótti, að hin lög-
lega stjórn Grikklands gæti stað-
ist, ef hún fengi ekki hjálp utan
frá, því að auk skæruhernaðarins
hafði hún við mikla fjárhagserfið-
leika að stríða. Truman forseti tók
þá ákvörðun um að láta Bandar.
veita henni verulega efnahagslega
aðstoð, þar sem samein. þjóðirn-
ar væru enn ekki því hlutverki
vaxnar að veita hjálp þeim ríkj-
um, er yrðu fyrir árásum utan frá,
en vitað var, að skæruher komm-
Sjúkrahiísmál
Reykjavíkur
Það er nokkurnveginli ó
brigðult, að Mbl. byrjar þv
aðeins að skrifa um eitthverv
umbótamál, að samvizka Sjáii
stæðisflokksins sé í rríeirv
lagi svört í sambandi við það
Umbótaskrifin eiga að dyíjv
syndir flokksins.
Þetta hefir nýlega sannasi
mjög áþreifanlega í samband,
við skrif þess um sjúkrahús
mál Reykjavíkurbæjar.
Meginstefnan í sjúkrahús-
málunum er sú, að bæjarfe
lögin eða iæknishéruðin beiti
sem nú er yfirhershöfðingi sér fyrir byggingu og rekstr
Grikkja og stjórnaði sókninni sjúkrahúsa hvert í sínu um-
gegn skæruliðunum í sumar. dæmi. Ríkið veitir þessum að
Hann stjórnaði hinni fræki- ilum síðan styrk til fram
legu vörn Grikkja gegn ítöl- kvæmdanna eftir ákveðnun
um veturinn 1940—41. reglum. Yfirleitt er framtal
bæjarfélaganna og hérað
og þá ekki sízt, er það kemur til anna þag míkið í þessum efn
viðbótar Títódeilunni. Úrslitin í um> ag ríkið hefir ekki und-
Grikklandi knýja Rússa því til að an 0g styrkur þess greiðisi
reyna að vinna upp það tap og því eftir á Fátæk og fáménr
álitshnekki, er þeir hafa beðið á héruð hafa víða klofið þri-
þessum slóðum. tugan hamarinn og pínt sif
t því sambandi er nú margt rætt með fjárframlög og útvegúr
um það, hvað Rússar ætli að gera ^ lána unz ríkið hefir getáf
við skæruliðana, sem hafa hrakist staðið skil á styrk sínum.
úr Grikklandi til Búlgaríu og Al- Það mætti fara kaupstaí
baníu. Þeir skipta mörgum þús- úr kaupstað og hérað úr hér
undum og meðal þeirra eru marg-J aði og rekja þannig söguní
ir útlendingar, sem hafa barizt um merkileg átök, er unn
sem sjálfboðaliðar. Víða í leppríkj- [ in hafa verið á sviði sjukrá
um Rússa var líka verið að æfa . húsamálanna. -
í sumar sjálfboðaliða, er áttu að Einn kaupstaðurinn er þt
bérjast í Grikklandi. Þár sem stríð alger undantekning í þessun
inu þar er nú lokið, eru þessir ef num, því að þar hef ir. ekk
legu. Það er breytilegt frá ; únista naut mjkils stuðnings Rússa
ári til árs hverjir koma til
viðlegu, en þeir þurfa að fá
verbúðir leigðar eins og hvað
annað. En vitanlega er ekkert
þvi til fyrirstöðu, að útgerð-
in eigi sjálf verbúðir fyrir sína
og leppríkja þeirra. Bandaríkja-
þing féllst á að veita þessa hjálp,
en hún var fólgin í því að senda
Grikkjum vistir og vopn og veita
þeim ýmsa sérfræðilega aðstoð, m.
a. á sviði hernaðarins. Hinsvegar
menn, þar sem svo hagar til, | var ákveðið að senda þangað ekki
og er það raunar í samræmi her.
Það tók nokkurn tíma, að hjálp
Orsakirnar til ósigurs
skæruliðanna.
Það er vafalaust, að hjálp
Bandaríkjanna hefir átt mestan
þátt í þessum úrslitum í Grikk-
landi. Án hejinar hefði kommún-
istum sénnilega tekizt að brjótast
þar til valda með aðstoð Rússa og
leppríkja þeirra. En fleira hefir
hér komið kommúnistum til ó-
þurftar. l\('iðal skæruliðanna
sjálfra reis upp deila út af afstöð-
unni til Titos og lauk henni með
því, að fylgismenn Titos biðu ósig-
ur. Meðal þeirra var bezti hers-
höfðingi skæruliðanna, Markos
marskálkur, og ýmsir aðrir beztu
herforingjarnir. Við þA „hreins-
un“, sem leiddi af þessum deilum,
varð skæruherinn því fyrir miklu
áfalli. í kjölfar þessa fylgdi líka
það, að Júgóslavar ákváðu að
hætta að styrkja hann og lokuðu
landamærunum milli Grikklands
og Júgóslavíu. Þannig missti
skæruliðaherinn einn bezta stuðn-
ing sinn og gat nú ekki
lengur hopað undan stjórnarhern-
um inn I Júgóslavíu, ef hann
þurfti þess með. Þetta tvennt,
„hreinsunin“ meðal skæruliðanna
og breytt afstaða Júgóslava, hefir
vafalaust ýtt mjög undir þau úr-
slit, sem nú eru orðin i Grikk-
landi.
Meðal Grikkja er því mjög fagn
að, að skæruhernaðinum skuli lok-
ið, því að heita má, að barist hafi
verið í Grikklandi í samfleytt níu
ár. Þjóðin er eðlilega mjög illa
leikin eftir þennan langa ófrið og
því þurfandi fyrir friðinn. Fyrstu
árangrar sigursins eru m.a. taldir
þeir, að hægt verði að minnka her-
inn úr 260 þús. niður í 200 þús.
manns eða tæplega það. Þá mun
brezka setuliðið, sem verið hefir í
Grikklandi samkvæmt beiðni gær um átökin í norská kom-
grísku stjórnarinnar, bráðlega [ múnistaflokknum. Þaö segir
menn nú orðnir verkefnalausir.
Það virðist því engan veginn ólík-
leg tilgáta, að þeim myndi verða
beitt, ef Rússar byrjuðu sókn á
hendur Tito í formi skæruhernað-
ar. Því er líka spáð af mörgum,
að sú muni tilætlun Rússa, og að
nú sé því verið að útbúa grísku
skæruliðana að nýju í þeim til-
gangi að stefna þeim gegn Júgó-
slövum.
Fregnir frá Júgóslavíu benda
bólað á neinu slíku teljand
framtaki forráðamannvrnna
Þó er þessi kaupstaður fjár
sterkari og öflugri en nokkni'
annar á landinu. Þetta. eí*
sjálfur höfuðstaður Iandsins
Reykjavík.
Meðan fátæk bæjarfélög ót
héruð út um land hafa komí<
sér upp myndarlegum sjúkrá?
húsum og sjúkraskýlum, hafa
forráðamenn Reykjavíkur
líka til, að Júgóslavar óttist þetta. j ekki aðhafst neitt annað í
Og vafalaust er það, að landvarn-1 þessum efnum en að rek*
arráðherraskiptin í Póllandi hafa Farsóttahúsið, sem var dæmi
'óhæft sem spítali fyrir melfi
aukið þennan ugg þeirra og þeir
telja nú enn nauðsynlegra en áð-
ur að vera við öllu búnir.
Raddir nábúanna
en hálfri öld, og að kaup;
spitala Hvíta bandsins, sen
var eiginlega nauðgað upp :
þá, þar sem ella hefði hanr,
lagst niður. En sá spítali vær
vissiulega ekki kominn upi
enn, ef aðrir en forráðamem
bæjarins hefðu ekki liaft for
Mbl. ræðir í forustugrein í ustu um byggingu hans
við það, sem öldunú saman
hefir verið venja á fslandi.
Hitt er annað mál, að með-
an fjárhagur bátaútvegsins verið hefir um hrlð, með fjár
er yfirleitt ekki betri en raun hag og afkomu útvegsins, mun
ber vitni, er varla við því að^verða dráttur á þessum sjálf-
búast aö mikið gerist í þessum sögðu endurbótum, svo sem
málum. Útvegsmönnum veit- ' mörgum öðrum.
ist yfirleitt fullerfitt að halda j Menn verða að gera sér
bátum sínum úti, þó að þeir grein fyrir því, hvar þessi
standi ekki í nýjum fram-'mál eru á vegi stödd og á
kvæmdum. Næsta sporið í þá hverju stendur. Ríkisvaldið
átt að tryggja sjómönnum hefir þegar sýnt skilning sinn
boðlégt húsnæði á vertíðum,1 með löggjöf, sem skipar ver-
er því raunverulega að koma búðunum jafnhátt öðrum
útgerðinni á reksturshæfan ' nauðsynlegum framkvæmd-
gruridvöll. Þegar það er feng-jum. En það er fjármálaöng-
ið mun það sýna sig að undir t þveitið í landinu. sem gerir
þeirri löggjöf, sem Framsókn-[slík ákvæði kraftlaus í bili.
arflokkurinn hefir komið á Þetta mál, auk margra ann-
um þessi mál, leysist verbúða- [arra, sýnir því hina ótvíræðu
málíö af sjálfu sér á mjög nauðsyn þess, að rösklega sé
sköirimum tíma. Verði hins' nú hafizt handa gegn verð-
vegar fram haldið svo sem bólgunni og dýrtíðinni og
hverfa heimleiðis. I því hafa verið
um 3000 manns og hefir það eng-
an þátt tekið í sókninni gegn
skæruliðunum.
Hvert verða skæruliðarnir
sendir næst?
Fyrir Rússa er uppgjöf skæru-
liðanna í Grikklandi mikið áfall,
framleiðslunni aftur komið á
réttán kjöl. Fáar stéttir eiga
þó meira undir því en sjó-
mennirnir, en á störfum
þeirra er afkoma þjóðfélags-
ins ekki sízt byggð. Þjóðar-
innar er nú að sýna, að hún
kunni vel að meta störf sjó-
mannanna og tryggja þeim
aðstöðu og aðbúð samkvæmt
því. Með því er hún jafn-
framt að styrkja sinn eigin
hag.
Þaö er arfurinn frá „Ný-
sköpunarstjórninni," verð-
bólguástandið, sem veldur þvi,
að nú er kýrrstaða/ um þessi
í greinarlokin:
„Alltof stór hluti íslenzku þjóð
arinnar hefir ekki áttað sig eins
vel á eðli kommúnismans og
norska þjóðin og aðrar lýðræðis-
þjóðir Vestur-Evrópu. Þess vegna
geta þau ósköp gerst hér, að
fimmtaherdeildin heldur fylgi
sínu í frjálsum kosningum. En
henni mun ekki til lengdar hald
ast uppi að skýla sér bak við
vanþekkingu fólksins á tilgangi
þeirra og innræti.
í þessu sambandi er eðlilegt
að beina þeirri spurningu enn á
ný til Brynjólfs Bjarnasonar,
hver aðstaða íslenzka kommún-
istaflokksins sé til deilu Furu-
botns og Tito við Kominferm?
Hvers vegna hafa íslenzku
kommúnistarnir þagað eins og
steinar um afstöðu sína til þess-
ara alþjóðlegu samtaka flokks
Fyrst nú fyrir bæjarstjórn
arkosningarnar vakna forráðó
menn bæjarins við vondai
draum og þykjast hafa hinr
mesta áhuga fyrir sjúkrahús;
byggingum. Undirbúningur
inn er hinsvegar ekki meirt
en það, að bærinn er enn
ekkert farinn að gera fyrir þt
eina milljón kr., sem honun
er veitt til spítalabyggingai
í f járlögum þessa árs, — hvaí
þá, að hann hafi sjálfur lagi
nokkuð af mörkum. Þannig
verður ríkið að veita Reykja-
víkurbæ fyrirfram styrk ti.
spítalabygginga í stað þess,
sem önnur bæjarfélög er yfij
leitt svo fljót og framtakson
við sínar framkvæmdir, ac
i þau fá styrkinn ekki fyrr ei
eftir á.
Svo þykjast forráðamenr;
síns? Eru þeir hræddir við, að bæjarins ætla að kenna heil-
yfirlýsingar um það mál leiði til brigðisstjórn ríkisins um sleií
svipaðra átaka og í flokki Furu- aralagið í þessum efnum, encu
botns? Út með svarið, Brynjólf- ^ þott liöirr séu ein 16 ár siðar
ur og Einar þögli‘. j landlæknir áminnti forraða-
Það eru áreiðanlega margir nrenn bæjarins fyrst um aé
___________ ^___ fleiri en Mbl. og ekki sízt ýms £*ta skyldu sinnar tíl jatn;
mál. En sú kyrrstaða sýnir! ir flokksmenn Brynjólfs og við aöra í þessum efnum.
meðal annars, hver nauðsyn Einars, sem bíða eftir svör- 1 Astandið í spítalamalun
er að sigrast á fjárhagsöng- ! um þeirra við framangreind- bæjarins sýnir ljósara íi
þveitinu almennt. I um spurningum- 1 (Framhald á G. sÍWj.