Tíminn - 10.11.1949, Side 7

Tíminn - 10.11.1949, Side 7
242. blað TÍMINN, fimmtudaginn 10. nóvember 1949 7 Aðalfundur Nordmanslaget Nordmanslaget í Reykjavík hélt aðalfund sinn 1. þ. m. í stjórn voru þessir kosnir: Einar Farestveit formaður (endurkosinn), Hans-Christi- an Boehlke varaformaður (endnvkosinn), Hans Daniel- sen ritari, frú Astrid Eyþórs- son vararitari og Leif Múller gjaldkeri (endurkosinn). Aðalfundurinn samþykkti, samkvæmt tillögu stjórnar- innar, að svohljóðandi ákvörð un yrði bætt inn i lög félags- ins: „Félagði ætlar að efla skóg rækt á íslandi. Á hverju ári, í maí eða júnímánuði á stjórn in að sjá um að einum degi verði varið til gróðursetning- ar á svæði nánar tiltekið af Skógræktarfélagi íslands eða skógræktarst j óra‘ ‘. Nordmannslaget vonar, á þennan hátt að geta stutt hið góða málefni — að skógi- klæða ísland — og skógrækt- arstjörinn mun vera hlyntur þessari ósk félagsins, um að taka þátt í starfi þessu. Slnkkvltæki Framhald af 8. síSu. slökkva hann með tækinu S- stórbruna. fljótt og vel -50, og hindra Demókratar vinna aukakosningar í fyrradag fór fram auka- kosning í einu kjördæmi í New York og var kosninga- bax’áttan hörð og mest deilt um stefnu Trumans forseta í innanríkismálum. Var tal- ið, að úrslit kosninganna gætu orðið nokkur mælikvarði á fylgi það, sem sú stefna ætti að fagna í Bandaríkjunum. Úrslit urðu þau, að frambjóð andi demókrata sigraði með allmiklum yfirburðum og fékk 250 þús. atkvæði fram yfir frambjóðanda republikana. Demokratar unnu einnig i aukakosningu í San Fransisko fyrir skömmu. Spjaldskrá yfir tækin. Hvert tæki, sem verksmiðj- an lætur af höndum er skráð í spjaldskrá, og er því hægt að vita hvar þau eru og hve- nær þau þurfa endurhleðslu við. Einnig er hægt að gefa tryggingafélögum upplýsing- ar um hvar tæki eru og hvern ið þau eru., Unnið að ýmsum öðrum brunavörnum. Auk framleiðslu á slökkvi- tækjum hefir Kolsýruhleðsla an s. f. unnið að ýmiss konar öðrum brunavörnum. Hún hefir komið fyrir brunastig- um á þökum húsa svo sem á barnaheimilinu Tjarnarborg í Reykjavík. Er sú gerð bæði hentug og einföld og veitir mikið öryggi, þar sem fólk get ur komið út um þakglugga húsa og þaðan klakklaust niður, ef eldur lokar öðrum útgöngum, sem oft ber við. Brunavarnarkerfi sett upp. Einnig hefir fyrirtækið kom ið fyrir slökkvikerfum í nokkr um stórhýSum. Má m. a. nefna málningaverksmiðjuna Hörpu. Eru þar leiðslur lagð- ar um allt húsið frá geymum. Hefir það kerfi þegar komið í veg fyrir mikinn eldsvoða þrisvar sinnum. Er þar sérstak lega mikil hætta á ferðum. þar sem eldfim efni eru þar mjög höfð um hönd. Slíku kerfi en þó enn viðameira er er fyrirtækið að koma fyrir í Þjóðleikhúsinu. Verksmiðjur og hús sem slík kerfi hafa fá allt að 15—20% afslátt af try ggingariðgj öldum. Sérstök tæki til að slökkva eld í flugvéla- hreyflum. — Þá hafa verið gerð sérstök og handhæg tæki til að slökkva eld í flugvélum og flugvélahreyflum. Hafa all- Vísiíalan 337 stig Kauplagsnefnd og hagstof- an hafa reiknað út vísitölu framfærslukostnaður fyrir októbermánuð og reyndist hún vera 337 stig eða 7 Stigum hærri en í september. Hækk- unin stafaði af verðhækkun á mjólk kjöti og kartöflum. Drengjaföt Jakkaföt úr dökkum og mis litum efnum á drengi 8—16 ára. Sent gegn eftirkröfu. Reykjavíkur- sýningin í dag hefst nýr þáttur dagskráratriða í hátíðasal sýn- ingarinnar, skemmtikvöld og fræðslukvöld um ýmsa þætti bæjarlífsins og starfsins. í dag: Bóka- og blaðasýning Sérstök sýning í bóka og blaðadeildinni allann dag- inn. Kl. 9 stuttar frásagnir um bókagerð, prentsmiðj- ur og blöð. Frumsýning á nýrri kvikmynd sem gerð hefir verið vegna sýningarinnar um prentun og bóka- gerð. Á morgun kvikmyndasýning kl. 6 og 10,30. Sýning á gömlum Ijúningum og tízkusýning kl. 9. Sýningin opin frá kl. 2—11 e. h. Björgvin Bjarnason Framhald af 8. siOu. sjálfur sjávarútvegsmálaráð- herra Jóhann Þ. Jósefsson hafi alls ekki veitt þessari einkennilegu útgerðarstarf- semi athygli. Tíminn hefir aflað sér upp lýsinga um það, bæði frá dóms málaráðuneytinu og sakadóm ara, og eins frá sjávarútvegs málaráðuneytinu sjálfu, að engar ráðstafanir hafa, af hans hálfu, verið gerðar til þess að fá skipin aftur heim.“ Út af þessu vill sjávarútvegs málaráðuneytið taka fram eftirfarandi: Útgerðai-mönnum er að lög um hvorki skylt að sækja um mörg slík tæki verið pöntuð leyfi ráðuneytisins til þess að og verða send á marga flug- velli landsins. Beinn og óbeinn sparnaður. Það ætti í raun og veru að Vesturg. 12 — Sími 3570 Bergnr Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833 Heima: Vitastíg 14. 'uqíúAil í Tintahum senda skip sín á fjarlæg fiski mið eða tilkynna ráðuneytinu umi þá fyrirætlun sína. Sjáv- arútvegsmálaráðherra Jó- hann Þ. Jósefsson hafði engin afskipti af Grænlandsleið- vera óþarfi að leggja áherzlu' angri Björgvins Bjarnasonar á það hve slík slökkvitæki (og hafði enga ástæðu til að eru nauðsynleg* á heimilum hefta för hans, enda var ann og í öðrum byggingum eink- ar fiskveiðaleiðangur til um þar sem .ekki er hægt að ná til slökkviliðs tafarlaust. Lítið slökkvitæki ætti helzt að vera til á hverju heimli. Tíðindamaður blaðsins átti snöggvast tal við Erlend Ein- arsson, framkvæmdastjóra Samvimx,utrygginga og lét Grænlands beint styrktar af ríkisvaldinu. Sigling skipanna til Ný- fundnalands kom öllum á óvart og er furðulegt, hvers- vegna blaðið undrast það, að sj ávarútvegsmálaráðherra skuli ekki hafa veitt því at- hann hið bezta yfir reynslu' hygli frekar en aðrir. þeirri, seon f§ngin er af þess- j Jafnframt skal það upplýst um tækjum. Benti hann einn(að fyrir nokkrum vikum, þeg ig á það í,þessu sambandi hve : ar vitað var um siglingu skip mikill spgu'anður, bæði beinn' anna til Nýfundnalands og og óbeinn, yi’ði að því, að slíkt heimsendingu skipverjanna, tæki væru tii sem víðast, auk samþykkti rikisstjórnin, þar þess örygjgis, sem þau veita. ;á meðal sjávarútvegsmálaráð Þeir sem; eiga slíkt smátæki herra, að fela dómsmálaráð- fá 5% afslátt af iðgjöldum herra að l’áta hefja rannsókn hjá brunatr'yggingafélögum,! á þessum máli og stendur sú og yrðu þau mjög algeng og rannsókn nú yfir.“ Eins. og allir sjá, er bæði hafa lesið tilvitnaða grein og „tilkynningu“ sjávarútvegs- málaráðherrans, er í „tilkynn hækka iðgjöld lítilsháttar | ingunni" reynt að læða inn nema á innbúi vegna þeirra þeirri algerðu rangfærslu, að miklu brunatjóna, sem orðið , Tíminn hafi haft eitthvað við hafa að undanförnu. Þannig það að athuga, að Björgvin mundi sparnaðurinn verða Bjarnason skyldi gera út á bæði beinn og óbeinn og auk- | Grænlandsveiðar. Það voru ið öryggi’ skapast um líf og allt önnur atriði. eignir manna. I í fyrsta lagi, að engin grein skuli hafa verið gerð fyrir andvirði fisksins, sem seldur var Skotum. í öðru layi, að Björgvin Bjarnason skyldi leyfislaust sigla með skip sín til Ný- fundnalands og hefja útgerð þaðan, að því virðist með er- lendum áhöfnum, og þannig ræna íslendinga atvinnu og atvinnutækjum. í þriðja lagi, að sjómenn- irnir íslenzku, sem reknir voru af skipunum í Nýfundna landi og sendir heim með flug vélum, skuli ekki hafa fengið greiðslu fyrir vinnu sína. Þeim, sem kannað hafa, þetta mál mun þykja slæleg framganga sjávarútvegsmála ráðherra, er hefði átt að finna hvöt hjá sér til þess að gæta hagsmuna íslenzkra sjó manna og heiðurs útgerðar- mannastéttarinnar. Það þvær hann ekki af sér með rang- færslum og útúrsnúningi á orðum Tímans, né heldur neinum blekkingum öðrjjm. En hitt er gott, að hann skuli hafa neyðist til þess að játa, að frásögn Tímans um hið hneykslanlega framferði Björgvins Bjarnasonar er rétt. Enn má geta þess, að sam- kvæmt upplýsingum saka- dómara, er kæra sú á hendur Björgvin Bjarnasyni, sem hon um hefir borist, frá viðskipta ráðuneytinu, vegna vanskila á gjaldeyrinum. Hetjan frá Jökuldal Eg heyri hvar Jökulsá laðar fram ljóð — á listina klettarnir hlusta — um hamrana hrikaleik gusta himneska, bjarta þjóð, sem glæstan vörð um ár og aldir stóð. Hetjan frá Jökuldal hnigin . . . Himnastiginn, englafylking um íslands fjöll árroða gyllir þá hvitu mjöll, byggði hin voldugu vígin. Hví syngið þér, menn, um hug- ' arharm og horfið með sorg í eigin barm? Hver staelti hetjunnar styrka arm, sem starði af jöklunum háu um höfin þau björtu og bláu? Eg sé hann í anda, enn á ný, una við tign, í veðragný lofa þann Guð, er gyllir ský, sem gefur, sem myrkrið hrekur, sem blóm hvert af blundi vekur. Eg sé hann tala við hind, við hjörð og hugfanginn blessa móður jörð. Eg sé hann skoða hvern foss, hvern fjörð. — Hann fjarlægðir engar þekkir. Nú ljóma við lambastekkir. Hví efist þér, menn? Hver drýgir ei dáð? Mun Drottinn þá bresta nokkurt ráð? Hver skapaði sólir, lög og láð? Hver lýstur þjóðir með eldi? Hver staðfesti stjörnuveldi? Heill þér, sem vígðist í hamrasal, hetja, sem lifðir í Jökuldal. Heill þér, sem árla örn og val eygðir i frelsisins líki. Heill þér í himnanna ríki. ‘ * Hann lifir, en býr ei við hugar- harm, né horfir með sorg í eigin barm. Guð stælti hetjunnar styrka arm, sem starir af jöklunum háu um heiðloftin björtu og bláu. Sigfús Eliasson sýnilegt væi’i að brunum fækkaði, mundu tryggingaið- gjöld lækka. Fyrir skömmu reyndist nauðsynlegt að Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötn 10B. Slml 6530. Annast «ölu íastelgna, sklpa, blfrelCa o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar. evo sem brunatryggingar, lnnbús-, llftrygglngar o. fl. 1 umboðl Jóna Flnnbogasonar hjá Bjóvátrygglngarfélagl ís- lands h.f. Viðtalstlmi alla vlrka daga kl. 10—5, aðra tlma eftlr samkomulagl. M.s. Goðafoss fer frá Reykjavík þriðjudag- inn 15. þ. m. til Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Þingeyri ísaf jörður Ólafsfjöiður Akureyri Húsavíku Sigluf jörður H.f. Eimskipafélag íslands Viðgerðir á píanóum og orgelum, enn- fremur píanóstilling, Ból- staðahlíð 6. Sími 6821 milli kl. 9—1. SNORRI HELGASON

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.