Tíminn - 10.11.1949, Qupperneq 8

Tíminn - 10.11.1949, Qupperneq 8
..ERLEIVT YFIRLfT“ t DAG: Dsifiur firíshra hotnmúnista ‘3. árg- „A FÖRNUltí VLGr{ 1 ©AG: Yetfurinn fi/rir Hralfjjörii Reykjavík 10 nóv. 1949 242. blaff íónas í Norður-Gröf látinn Jónas Björnsson, bóndi í Horður-Gröf á Kjalarnesi mdaðist í fyrradag, og bar nndlát hans mjcg skjótt að. Jónas var kunnur bóndi, unsæll maður og vel látinn, >g sðmi'sinnar stéttar. Kolaverkfalli aflýst íohn Lewis leiðtogi banda- iskra kolanámumanna gaf ?t fyrirskipun um það í gær, >0 fyrirhuguðu kolanámuverk aíli skyldi aflýst. Sagði hann ið ekki mætti hindra kola- .dnnslu á þessum árstíma, pjóðin yrði að fá kol fyrir returinn og vinnsluna mætti hvi ekki stöðva nú. Svíar leita markaða timbur iiitiiHniiiiiNimuimmiiiiHNiimmmmMMiiimin* B-listafagna6- urinn B-listafagnaðu,rinn að Hótel Borg í kvöltl byrjar með sameiginlegri kaffi- tlrykkju kl. 8,30. Húsið verð ur opnað kl. átta. Gengið inn suðurdyr. Áríðandi er að allir þátttakendur verði komnir að borðunum stund víslega. Óstundvísir menn geta allíaf búist við að fá ekki sæti. Ilefir hið mesta kapp ver ið undanfarið að komast á þennan B-listafagnað. Því miður verður fjöldi ágætra manna frá að hverfa vegna skorts á húsrými. IMunið! Húsið opnað kl. 8. Sameiginleg kaffidrykkja kl. 8,30 stundvíslega. Framleiðsla handslökkvitækja haf- in hér á landi með góðum árangri ^olsýnihleðslan s.f. Siefir Kiinið :ið grrS slíkra ísek ja í ár og liafa l>an þrjíar lilotið aimrnna viðkeimingu Brunar eru alltíðir á íslandi og hljótast stundum af i þeim dauðaslys og mikið eignatjón. Vegna hinna miklu í brunatjóna hérlendis liefir sumum íslenzkuirr' tpygginga- i félögum orðið erfitt um endurtryggingu á ertendnm vett- j vangi. Eins og kunnugt er má oft koma í veg fyrir mikinn eldsvoða ef þægileg handslökkvitæki eru til staðar til þess að ráða niðurlögum íkveikjunnar, áður en eldurinn magn- ast. Þess eru allt of mörg dæmi. að eldsvoðar hafa orðið Hiiimunmimi fyrir 3víar leita nú mjög eftir lýjum mörkuðum fyrir timb- ir og aðrar trjávörur sínar >g telja sig hafa betri sölu- nöguleika eftir gengisbreyt- nguna. Hafa þeir nýlega sent íerstaka erindreka vestur til Dandaríkjanna- til þess að tfla nýrra markaða fyrir trjá örur sínar. Leggur til að taka V estur-Þýzkaland í Evrópuráðið Pastanefnd Evrópuráðsins hefir samþykkt, að leggja til, að vesturþýzka lýðveldið verði tekið í Evrópuráðið, með nokkrum skilyrðum fyrst í stað. Fer þessi tillaga nú fyr- ir ráðherranefndina, og verði hún samþykkt þar, þurfa rík isstjórnir landanna í Evrópu ráðinu einnig að samþykkja hana, til þess að hún nái fram að ganga. ^ vegna þess að fólk haföi engin slík tæki við höndina. I»að , er því brýn nauðsyn, að slík tæki komi á heimili manna, j verkstæði og verksmiðjur og annars staðar þar sem eld- hætta cr, einkum á þeim stöðum, þar sem slökkvilið er ekki. Því ber þess vegna að fagna, að hafin skuli vera fram- leiðsla slíkra tækja hér á landi, því aö erfitt hefir verið um Unnið að endurbyggingu Torfunesbryggjunnar á Akureyri Ráðgert að reisa nýja lia i'ski p;9 hr.igg.j u innan við t*ldri brygtíjjurnar öflun þeirra til þessa. I Kolsyruhleöslan s„ f. Fyrirtæki það, sem hér hef j ir riðið á vaðið og er hið eina j hér á landi, sem nú annast gerð og hleðslu slökkvitækja, er Kolsýruhleðslan s. f. Tryggvagötu 10 í Reykjavík. Fréttamaður frá Tímanum leit þar inn í gær og ræddi við starfsmenn fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri fyrirtækis ins er Steinar Gíslason, en Þorkell Hjálmarsson hefir séð að mestu um uppsetningu véla. Fjórir menn vinna að staðaldri við fyrirtækið. Hóf það starf sitt fyrir ári síðan eða um mánaðamótin sept.— okt. 1948 og hefir síðan gert og selt 40—50 tæki á mánuði. Eftirspurn er mjög mikil, enda hafa brunatrygginga- félögin mælt mjög með tækj unum, sem reynzt hafa hið bezta. Hafa slík tæki til dæm is verið sett upp allvíða um land vegna tilmæla Samvinnu trygginga, og Samband brunatryggingafélaga hefir gefið tækjunum sín beztu meðmæli. í fyrra voru gerðar ráöstafanir til af fá til landsins efni il endurbyggingar Torfunesbryggjunnar á Akureyri, en það i iencjis er aðal hafskipabryggjan þar á staðnum. Var einnig ráðgert tð stækka bryggjuna, lengja hana og breikka um leið og endurbygging fer fram. Nú eru framkvæmdir hafnar við endurbyggingu bryggjunnar, en horfið hefir verið frá því ráði að stækka bryggjuna. Aður en framkvæmdir hóf nst við bryggj-usmíðina nýju, var gerð ítarleg rannsókn á ootninum í kringum Torfu- aesbryggjuna. Kom þá i ljós, ið erfiðleikum er bundið að ganga þannig frá undirlagi nins nýja bryggjuhluta að raust sé og yrði það verk mjcg kostnaðarsamt. Af þessnm ástæðum var hórfið frá því ráði að stækka gömlu Torfunesbryggjuna eins og ráð hafði verið fyrir gert. En endurbygging bryggj uhnar í sinni fyrri mynd er naíin og verður því verki naidið áfram meðan tíðarfar .jLeyfir, þó hins vegar megi varla biíast við, að því ljúki í vetur. Hin nýja bryggja er af svo kallaðri stálþilsgerð, svipað ;pví,^em er á Patreksfirði og ÍB&SS&sgLéteL. is>. "X'IS\ víðar. Ofan á bryggjunni verður steypt plata. Er hætt við að ekki verði hægt að steypa hana fyrr en i vor, þó að önnur vinna við bryggju- smíðina yrði búin fyrr. Vegna þess að horfið var frá því ráði að stækka gömlu bryggjuna verður nú talsvert byggmgarefni afgangs. Hefir því verið ákveðið að byggja úr því efni eða að minnsta kosti að hefja með því smíði á nýrri hafskipabryggjú. Verður hún innan við gömlu bryggjurnar en stað- setning hennar hefir ekki verið ákveðið til fulls ennþá. Þá verður undinn bráður bug ur að framkvæmdum við bygg ingu nýju bryggjunnar, enda er hennar full þörf fyrir vax andi athafnalíf á Akureyri. í ."{ •< ! ? „ 5 i. j • i : - * «; í, , Kolsýran frá Sindra á Akureyri. Hylkin eru enn fengin er- frá, en vonir standa tii, að fengizt geti ventlar e'in ir og hægt sé síðan að smíða hylki hér. Mundi sparast við það mikill gjaldeyrir. Sem slökkviefni til fyllingar á tækin er aðallega notuð kol- sýra, kvoða eða natron. Kol- sýran er fengin frá verksmiðj unni Sindra á Akureyri, en hún er merkileg brautryðj- endastofnun í sinni grein hér á landi og framleiðir kolsýru og kalk úr íslenzkum skelja sandi og nolar rafmagn til bræðslunnar. Þarf til þeirrar vinnslu nær ekkert af erlendu hráefni. Handhægustu slökkvi- tækin á heimili. Handhægustu heimilis- tækin eru fvllt með kvoðu eða natroni og kosta kr. 113,50 ný en fylling kr. kr. 20,00. Þar sem olíu- kynding er þarf að nota kvoðutæki, því að natron vinnur ekki á oííueldi. Annars eru natronfækin heppileg. Tækin þarf að at liuga á sex mánaða fresti og fylla á ársfresti, þótt ekki séu notuð. Ilentug tæki í verksmiðj- ur og frystihús. Tæki þau, sem hentugust má telja í verkstæði, verk- smiðjur ýmsar og frystihús eru svokölluð S-50. Eru það kolsýrutæki. Tveim allstórum hylkjum er komið fyrir á handhægri vagngrind, sem er á hjólum og þannig gerð að auðvelt er að aka henni upp stiga. Einnig er svo um búið, að auðvelt er að rekja slönguna ofan af eftir að þrýstingur er kominn á og slökkvistarfið hafið. Hefir þessum tækjum þegar verið komið fyrir í frystihúsum víða um land og nokkurum verk- smiðjum og verkstæðum, og hafa mörg kaupfélög hafizt handa í því efni. Á Selfossi kom fyrir skömmu upp eldur í olíukyndingarstöð og aðist töluvert. Tókst þó að I almennri (Framhald á 7. síðu.) | ings. Orðsending Aden- auers á þrívelda fundinum Þríveldafundurinn í Paris hófst í gær sitja hann utan- ríkisráðherrar Frakka, Breta og Bandaríkjanna, auk sér- fræðinganefnda og hernáms- stjóra vesturveldanna í Þýzka landi. í upphafi fundarins var samþykkt að ræða Þýzka landsmálin og ástandið í Kína. Fyrir fundinn var í gær lögð orðsending dr. Aden- auers forsætisráðherra vest- urþýzku stjérnarinnar, þar sem boðið er að gera samn- inga við hernámsveldi Þýzka lands um tryggingar gegn því að endurhervæðing eigi sér stað í Vestur-Þýzkalandi. Segir í orðsendingunni, að slíkir samningar gætu orðið grundvöllur tryggilegrar sam vinnu í Evrópu og um leið firrt Þjóðverja því tjóni, sem atvinnuvegir landsins biði við niðurrif verksmiðjanna. Þá býðst forsætisráðherrann einnig til þess að gerast aðili að Ruhr-ráðinu fyrir hönd stjórnar sinnar. Kaffiverð í Svíþjóð hækkar ekki Kaffiflutningar frá Brasilíu til Svíþjóðar eru að hefjast á ný. Tilkynnt hefir verið, að verð á kaffi muni ekki hækka i Svíþjóð, þrátt fyrir gengis- breytingarnar, þar eð ófært magn! sé að leyfa verðhækkun á svo neyzluvöru almenn Sjávarútvegsmálaráðherra viðurkennir atferli Björgvins Bjarnasonar i is revnir að bmfta yiir aigerSaif.ysi silá moð ranjít’ærslum og blekktnguua Tíminn skýrði nýlega frá hinu hneykslanlega fram- ferði Björgvins Bjarnasonar útgerðarmanns á ísafirði, ei ekki liefir gert neina skilagrein fyrir gjaldeyri þeim, sem fengizt hefir fyrir afla fjögurra skipa hans á Grænlands- miðum í sumar, og auk þess sent þessi fjögur skip sín til veiða við Nýfundnaland, án leyfis yfirvalda, og rekið í- lenzku áliafnirnar af þeim, án þess að borga þeim einu sinni kaup sitt. Sj á varútvegsmálaráðherra. Jóhann Þ. Jósefsson, hefir sent Timanum svolátandi „til kynningu“, varðandi þetta hneykslismál: „Blaðið Tíminn, sem út kom 8. þ. m., birtir ritstjórnar- grein undir f yrirsögninni: „Einkennilegt framferði út- geröarmanns“ og er þar rætt um útgerð Björgvin Bjarna- sonar við Grænland á s. 1. sumri og siglingu fjögura skipa hans til Nýfundnalands. í grein þessari segir svo: „Hitt er annars óneitanlega furðulegt, að svo virðist sem (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.