Tíminn - 19.11.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.11.1949, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardaginn 19. nóvember 1949 7 256. blað Þessir tveir ungu menn unnu nýlega frægan sigur í kapp- róðri á Thems. Eftir sigurinn færð iþessi litla stúlka þeim blómsveig og eru þeir að þakka henni fyrir hann. Bandalag náítúru- lækningafélaga stofnað Stofnþing hins nýja banda- lags náttúrulækningafélaga, var háð 5. og 6. nóv. s. 1. og sátu það fulltrúar frá 5 fé- lögum, 31 að tölu. Eitt félag, í Óiafsfirði, gat ekki sent full trúa á þingið, en hafði lýst því yfir, að það óskaði að gerast stofnandi. Aðalstarf þingsins var laga setning, og voru samþykkt ítarleg lög og þingsköp. Þá voru rædd ýms stefnu- og áhugamál og gerðar ýmsar ályktanir, sem nánar verður skýrt frá síðar. í stjórn voru kosnir: For- seti Jónas Kristjánsson, lækn ir. Varaforseti Björ^ L. Jóns- son, veðurfræðingur. Með- stjórnendur, Hjörtur Hans- son, kaupmaður, Marteinn Skaftfells, kennari, og Stein- dór Björnsson, efnisvörður. Var þessi fundur einnig jafnframt stofnfundur „Nátt- úrulækningafélags Reykjavík ur.“ í stjórn þess voru kos- in: Björn L. Jónsson (for- maður), Björn Kristj ánsson, kaupmaður, Egill Hallgríms- son, kennari, Marteinn Skaft fells, kennari, og frú Stein- unn Magnúsdóttir. Eftir er að kjósa fastar nefndir, og verður það gert á framhalds- stofnfundi innan skamms. íslenzk fríraerki Notuð íslenzk frímerki kaupi ég ávalt hæzta verði. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavík Flng'völlur í Vík. (Framhald af 8. síðu). ekki skuli hafa farið fram athugun á- hafnarstæði við Dyrhólaós,'sem þó var sam- þykkt á Alþipgi 1947 að gert yrði. En Jóri Gislason alþing- ismaður V'estur-Skaftfellinga gekkst fyrir því, að máli þessu var hreyft á þópgi. í sambandi við fyrirhugað- ar framkvæmdir við Dyrhóla- ós væri ef til vill rétt að minn ast á það siyaxandi landbrot, sem ósinn Veldur. Verða fyr- ir þvi ágæt engjalönd Mýr- tíælinga og.ier tjón af land- brotinu þ\d tilfinnanlegt. Telja mafgir að hægt sé að stemma ;.stigu fyrir land- brotinu meðjnolrkrum aðgerð- um. Þarf. þþtta mál skjótra umbóta við óg þyrfti að rann- sakast sem fyrst á nvern hátt þarna væri- hægt að koma í veg fyrir frekari spjöll. Verð- ur þar að koma til kasta sérfróðra manna í þjónustu Búnaðarfélags íslands um ráð leggingar, eða. annarra aðila. Fyrir noklju var stofnað hlutafélag ? Vík með það fyrir augum, að reka kvikmynda- sýningar. 'Sýningarvélar hafa verið keyptar og hús fengizt til sýninganna. Þá hefir Kaupfélag Skaft- fellinga feat. kaup á trésmíða- vélum fullkomnum og hyggst íélagið. að koma fljótlega upp trésmíðaverkstæði en það myndi verða til mikils hag- ræðis fyrir alla, sem hafa byggingurffáínkvæmdir með höndum í héraðinu. Köld borlf ojt briíur veixliimatur sendur út um allan bæ. SlLD * FISKUR Anglýsingasfml TIMAIVS er 81300. i ÉinstakT tækiiærl fyrir lestrarfúst fólk Eignist stóra nútíraa skáldsögu fyrir hálfvirði Skáldsagan FRJÁLST LÍF, eftir hollenzka rithöfundinn Hans Martin, segir frá ungum manni, sem leggur leið sína austur til ævin- týralandanna, Indlands, Jövu og Borneo. Þar bíða hans ástarævintýri og mannrau.nir, sem sagan skýrir frá. Sagan er bráðskemmtileg, vel rituð og persónurnar ógleymanlegar, enda er Hans Martin víðkunnur rithöfundur, sem hlot- ið hefir miklar vinsældir víða um heim, meðal annars hér á landi. Er hér um að ræða ein- hverja beztu og skemmtilegustu nútímaskáld- sögu, er komið hefir hér út síðari árin. Bókin FRJÁLST LÍF, er rúmlega 350 blaðsíður í stóru broti. Nokkur eintök af þessari ágætu skáldsögu, sem áður voru gölluð, en hafa verið lagfærð, eru til hjá útgáfunni, og hefir hún ákveðið að selja þau gegn því nær hálfvirði. Verður verðið kr. 26.00 í vönduðu bandi (áður kr. 42.00) og kr. 18.00 óbundin (áður kr. 30.00). Gefst mönnum þannig kostur á að eignast skemmtilega og heillandi skáldsögu fyrir óvenjulega lágt verð. Fæsí aðeins hjá útg'áfnnni. Þetta er einstakt tœkifæri. Látiðþað ekki ganga yður úr greipum. Bókaútgáfan Stefnir Pósthólf 552 - Reykjavík ODYR BOK Tilvalin til að gefa og lesa í jólafríinu. Utfyllið þenna pöntunarseðil og sendið hann útgáfunni, og yður mun verða send bókin í póstkröfu, eða sendið greiðslu með pöntun, (má vera að einhverju í frimerkj- um) fájð þér bókina burðargjaldsfrítt. Ég undirrit.... bið hér um .... eintak af bókinni FRJÁLST LÍF, í bandi — óbund- ið (strikið út það, sem þér viljið ekki). Ferðafélag íslands. endurtekur skemmtifundinn, er haldinn var 7. nóv. s.l. næstkom- andi mánudagskvöld þ. 21. nóv. 1949 í Sjálfstæóishúsinu. Árni Stefánsson bifreiðavirki sýn ir litkvikmynd „Með Súðinni til Grænlands“. — Stefán Jónsson fréttaritari segir frá ferðinni. — Húsið opnað kl. 8.30. — Dansað til kl. 1. — Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar á mánu daginn. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Mýrar húsaskóla. Verzl. Eyþórs Halldórsson- ar, Víðimel, Pöntunarfélag- inu, Fálkagötu, Reynivöllum i Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, Austur- strætl. Gerist áskrifendur að Hver fylgist með tímanum ef ekkl LOF TIÍR? Glös og flöskur kaupir LYFJABÚÐIN IÐUNN Sendisveinn OSKAST TIMINN Lindargötu 9A. Sími 81300. flughjAil í Imanm BIFREIÐAEIGENDUR! Hin nýja smurstöð vor, Hafnarstræti 23, er opin alla virka daga frá kl. 8—8, nema laugardaga kl. 8—12. FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag BÆKUR Saga mannsandans i'eftir Ágúst H. Bjarnason, j þetta er vinsælasta sögu- ’ ritið- saga menningarinn- ar, fróðlegt og alþýðlegt rit. Menntandi rit sem hvert heimili hefir varanlega á- |nægju af. Bætið því í bókasafn yðar. Lítið til bóksalans eða pantið bækurnar frá for- laginu. Hlaðbúð Pósthólf 1067.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.