Tíminn - 19.11.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.11.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, laugardaginn 19. nóvember 1949 256. blaS TJARNARBÍD Erfiðleikar eig'inmannsins (Her husbands affairs) Sprenghlægileg, ný, amerisk | Z gamanmynd. Aðalhlutverk: | Lucille Ball Franchot Tone Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sfela hefst kl. 1 e. h. i dag, en kl. 11 f. h. á sunnudag. - *' v> r s i N Y J A B I □ 1 swlskini Hrífandi fögur og skemmtileg, J)ýzk söngvamynd frá Vínarborg. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi pólski tenór- söngvari í JAN KIEPURA ásamt Friedl Czepa og Luli v. Hohenberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skopmyndasyrpa 5 skopmyndir leiknar af fræg- um amerískum grínleikurum. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. Hafnarfjarðarbíó ! Sagan af Amber | Stórmynd í eðlilegum litum eft- | ir samnefndri metsölubók, sem | komið hefir út I íslenzkri þýð- | ingu. Linda Darnell Cornel Wilde o. fl. Sýnd kl. 6.30 og 9. Sími 92449. j Síðasta sinn. Ævisaga Breið- flrðings (Framhald af 3. siOu). heimkomunnar. Jón var hátt aður ofan 1 rúm og var m]ög daufur í dálkinn. Nú komst það upp, að við hefðum ver- ið að leika okkur í bátnum, þótt við værum búnir að lofa að láta bátana kyrra. Feng- um við nú nægjanlega að kynnast klóa, og sagði ég organdi, að ég hefði ekki bú- izt við hegningu fyrir að bjarga mannslífi. En alltaf vorum við samt breyskir gagn vart bátunum“. Það er kunnátta í setningu eins og þessari: „Leit hún þá til mín og'nefndi ég það ekki frámar“- Hér er ekki verið að hafa fleiri orðin en með þarf og skilst þó allt. Og er ekki þessi litli kafli býsna mikil heimild um uppeldi og mótun æskumanna við Breiða fjörð fyrir síðustu aldamót? H Kr. . Yankee Doodle Dandy Bráðskemmtileg og fjörug, am- erisk músikmynd, er fjallar um ævi hins þekkta revýuhöfundar og tónskálds, George M. Cohan. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Haraldur handfasti GEORGE FANT Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. » Dóttir vitavarðarins Mikilfengleg finnsk-sænsk stór- mynd, sem segir frá örlögum ungrar, saklausrar stúlku og hættum stórborgarinnar. Mynd sem hrífur alla Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smámyndasafn Sprenghlægilegar skopmyndir, teiknimyndir o. fl. Sýnd kl. 3, \ Brostnar bernsku- vonir (The Fallen Ldol) S | Spennandi og vel gerð mynd | frá London Film Productions. | Myndin hlaut í Svíþjóð fimm | stjörnu verðlaun, sem úrvals- | mynd og fyrstu alþjóða verð- | laun í Feneyjum 1948. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I I X ■lumaiiMiiiMiiiiniiiiimiiinniiuiimmfc'iiiiUtotiiinnu Utan úr heimi Sjómaður fluttur í helikopterflugvél. Bjarni Stange heitir Norðmað- ur, sem varð fyrir því slysi á skútu einni við Ameriku, að svifhjól vél- arinnar braut fót hans á þrem- ur stöðum. Skipstjórinn var líka Norðmaður, Jón Melhus að nafni. Hann hafði samband við hjálpar- stöð á landi og bað um helikopt- erflugvél til hjálpar. Flugvélin kom og sleppti manni niður á skút una og hann gaf sjúklingnum hress andi sprautur. Bjarni náðist þó ekki upp í flugvélina af skútunni vegna þess, hvað sjógangur var mikill. Hann var því látinn I gúmmíbát, sem flugvélin dró upp til sín. Síðan flaug hún til sjó- mannaspitala þess, sem næstur var og lenti þar á grasi grónum hlað- varpanum. Vegna þess, hvað þessi flutningur tókst fljótt og vel, gat Bjarni haldið fæti sínum. 'Bjarni þessi hefir verið fiskimaður við Ameríkustrendur i 40 ár. Heimstmeistari hinna kviksettu. Eitt af því, sem menn keppa GAMLA BÍ□ Sjólfs síns böðull (Mine Own Executioner) Áhrifamikil og óvenju spenn- andi ensk kvikmynd, gerð af London film eftir skáldsögu Niegel Balchins. Aðalhlutverkin leika: Dulcie Gray Kieron Moore Cristine Norden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Syndandi Venus með Esther Williams og Lauritz Melchior. Sýnd kl. 3. BÆJARBÍÚ I HAFNARFIROI | Saratoga Amersk stórmynd, gerð eftir hinni þekktu skáldsögu eftir Edne Ferber, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutv.: Ingrid Bergman Cary Cooper Sýnd kl. 6 og 9. — Sími 9184. iiiiiiimnm TRIPDLI-BÍD Gættu konuiinar (Pas paa din Kone) Bráðskemmtileg, sænsk gaman- mynd um hjónaband, sem fer nokkuð mikið út i öfgar. Sýnd kl. 9. Fréttasnápar (News Hounds) Sprenghlægileg og bráðskemmti leg, ný, amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. um heimsmeistaratitll í, er að láta kviksetja sig og hafast svo við í kistu sinni niðri i jörðinni. Sam- kvæmt Reutersfrétt er nýlega stað íest nýtt met i þessari grein í Ohio og er 44 sólarhringar, 23 klst. og 20 mínútur, og heitir sá Ray- mond Emmert, sem það á.. Þetta er þó vitanlega engin regluleg kviksetning, þvi að loft- ípa er höfð upp úr gröfinni og gegnum hana var Emmert þessí mataðiu1 á algengum mat og rauð- víni. En hann var líka við góða heilsu, þegar hann reis upp úr gröfinni eftir hálfan annan mán- uð og gekk undir læknisskoðun. Eldurinn gerlr ekkl boS á undan «érl Þelr, iim eru hyggnlr, tryggja «traz hjá Samvinnutryggingum AuylijAil í TwaHuftt 58. dagut Gunnar Widegren: Greiöist viö mánaðamót — Já, segir Stella, þegar hún hefir lesið frásögnina. Þegar maður á kunningja, sem sloppið hafa heilir á húfi frá svbna slysi, er maður auðvitað glaður. En þeim mun fremur getur maður skilið, hvemig þeim er innan brjósts, sem vita ástvini sína milli heims og helju. | — Kunningja? segir Langa-Berta, þar sem hún sit- ur við ritvél sína. Jæja — svo griffillinn sá er þá ekki orðinn annað né meira en kunningi sumra.... — Segðú mér — hún tengdamóðir þín tilvonandi á líklega ekki rafmagnstól í búðinni sinni? segir Ljúfa við Murruna. Við hefðum eiginlega fulla þörf fyrir þess háttar verkfæri hérna í stofnunni, virðist mér! — Oft hefir verið þörf, en nú er nauðsyn. segir / • Dúfa, þung á brún. Stella þegir. Hugur hennar er víðast fjarri. Hún er því harla fegin, að Herbert skyldi sleppa ómeiddur, 1 og hún er líka hreykin yfir því, að hann skyldi ganga vasklega fram. Þannig vildi hún einmitt, að hann væri. En hún getur ekki annað en hugsað til móður Eiríks Hedmanns — mannsins, sem öll þjóðin hlaut að tala um. Móðir hans getur verið hreykin. En lík- lega er óttinn og kvíðinn yfirsterkari öllum slíkum kenndum. Líf hans og framtíð getur verið í veði. Stellu vöknar um augu — bæði af gleði yfir giftu ! Herberts og meðaumkun með móður Eiríks. Á heimleiðrnni fer Stella inn í blómabúð. Hún xerð- ur að gera það. Hún velur fáein falleg blóm, og á spjald ið, sem fylgir þeim, skrifar hún: Kveðja til móður Eiríks Hedmanns frá stúlkunni úr sporvagninum. Verum vongóðar. Sjálf veit hún ekki, hvers vegna hún skrifar þessi síðustu orð. Þau drjúpa ósjálfrátt úr penna hennar, og þarna verða þau að standa. Hana langaði líka til þess að skrifa móður Herberts bréf, en hún þykist vita, að hún muni telja það óþarfa afskiptasemi og framhleypni. Og slíkan dóm kærir hún sig ekki um. Hún verður að láta sér nægja að skrifa Herbert sjálfum fáeinar línur og óska honum til hamingju, bæði með það að hafa sloppið óskaddaður, og eins þau fallegu orð, sem blöðin hafa látið falla um hann. Og svo lofar hún honum lengra bréfi síðar, ásamt frétt- um frá B. F., kær kveðja og svo framvegis. Stella ákveður, að það bréf skul hún skrifa eitthvert næstu kvölda. ÁTJÁNDI KAFLI Síminn hringir á þriðjudagsmorguninn, þegar Stella er L baði. Það er málarinn — hress og spaug- samur, eins og hans er vandi, um hvaða leyti sólar- hringsins sem er. — jSg á egg og smjör og reykt flesk og hænsnakjöt og annað smávegis, sem ég ætla þér. Má ég koma í bíl og skilja körfuna eftir hjá þér? — Þakka þér fyrir. Ég á auðvitað ekki að fá þetta ein, Kalli, segir Stella. Þú verður að skipta þessu á milli okkar Bertu. — En þettarrer nú frá systur minni — gömlu vin- konu þinni —, og ég átti að skila kærri kveðju. Hún hafði gaman að sögunni, skaltu vita.... — Kalli, seglr Stella i bænarrómi. Þú er alltaf svo tilhliðrunarsamur og gerir allt, sem ég bið þig.... — En alltaf eru þó takmörkin einhvers staðar.... — Hlustaðu nú á mig og talaðu ekki svona mikið sjálfur, því að tíminn er naumur, segir Stella. Og ég var í baði og stend hér hríðskjálfandi. Nú verður þú svo vænn að hringja til Bertu og segja henni, að þú sért kominn til Stokkhólms. ... Jú — þú gerir það, Kalli. Seinna skal ég segja þér, hvers vegna ég bið þig um þetta. Ög segðu henni, hvað þú ert með, og að við eigum. að skipta því á milli okkar, þegar við hittumst. Þá,..gerir eíns og ég bið þig, og þú skalt seinna komast--að raun um, að þú hefir ekki gort það til einskis. LWáðu mér þessu. Og þakka þér svo fyrir alla hugulséímÍFia. Hún leggu'F’ffá sér símatólið, og flýtir sér í fötin, því að hún er orðin sein fyrir. Hún sönglar glaðlega. .‘i7 ' Það reið á,,áð. Juota endurkomu málarans til þess að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.