Tíminn - 26.11.1949, Page 1
Rltstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgejandi:
Framsóknarflokkurinn
r—————————— 1
Skri/stofur í Edduhúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
il-————————
33. árg.
Reykjavík, Iaugardaginn 26. nóvember 1949
253. blaó
Maður drukknar í
Reykjavíkurhöfn
Það slys varð á fjórða tím-
anum í fyrrinótt. að sjómað-
ur af vélbátnum Heimi féll í
Reykjavíkurhöfn og drukn-
aði. Hét hann Kristján Jón
Magnússon frá Flateyri en til
heimlis í Reykjavík. Krist-
ján fór í bifreið niður að höfn
inni og bað bílstjórann að
bíða meðan hann skrapp um
borð í bátinn. En þegar hann
kom út sá bílsíjórinn, að hann
var mjög ölvaður, og kall-
aði til hans og kom hann inn
i bilinn aftur. Kallaði hann
síðan um borð í bátinn og
bað að hjálpa Kristjáni um
borð og var kallinu svarað.
Fór Kristján síðan út og
gekk að bátnum, en féll þá
aftur yfir sig og niður á milli
báts og bryggju og mun hafa
rekið höfuðið um leið í borð-
stokk bátsins. Nokkurn tíma
tók að ná honum upp, og var
hann þá örendur.
Úiafi Tiiors falin myndun
minnihlutastjórnar
Forseti fól í gær formanni Sjálfstæðisflokksins, Ólafi
Thors, að mynda stjórn, enda þótt ekki sé fyrirfram
tryggt fylgi meirihluta þings.
Ólafur Tliors liafði tjáð, að hann myndi gefa fullnað-
arsvar við þessum tilmælum forsetans þegar í gær-
kvöldi. En svar var þó ókomið, er Tíminn fór í prentun.
Bílstjórinn, sem
slasaðist við Torfa-
læk, þungt haldinn
Ingólfur Sigmarsson, bif-
reiðarstjórinn sem slasaðist
I slysinu við Torfalæk í fyrra
dag, liggur enn mjög þungt
haldinn á sjúkrahúsinu á
Blönduósi og er óttazt um líf
hans.
Mál lögð fram á
fiskiþingimi
ræít íiiai slofiv
láu fi.skisliipa
A 3 fundi föstudaginn 25.
nóv. voru eftirfarandi mál til
meðferðar á Fiskiþinginu, og
vísað til nefnda.
Fisksölusamlag Eyfirðinga,
Afla- og hlutatryggingar,
Síldarútvegsmál, Vélbáta-
tryggingar, Samræming far-
gjalda, Saltfisksverkun.
Dagskrá 4. fundar laugar-
daginn *26. nóv. verður þessi.
Afkoma útvegsins frams.
Davíð Ólafsson, S.íofnlán
fis^iskipa frams. Valtýr Þor-
steinsson, Áhöld og varahlut-
ir frams. Magnús Gamelías-
son, Talstöðvamál frams. Ein-
ar Guðfinnsson, Vélfræði og
tæknikennsla frams. Arngr.
Fr. Bjarnason, Fisksölumál
frams. Níels Ingvarsson, Fisk
veiðalöggjöfin frams. Ölver
Guðmundsson.
Ráðgert að byggja nemenda
og kennaraíbúðir við
Reykhoitsskóla
Cra>lii [i;j Ktiiiidað |>ar nám 120 nemendur
án Jiess að tilkostnaður við
skólahald ykist
í Reykholtsskóla stunda nám í vetur 103 nemendur. Er
skólinn þar með fullskipaður og meira til því með gódu
móti getur skólinn ekki tekið við nema rösklega 90 nemend
um, þó að vegna mikillar aðsóknar hafi orðið aö hafa þá
um og yfir 100 nokkur undanfarin ár. Hefir verið sótt um
leyfi handa skólanum til að byggja nauðsynlegar nemenda-
og kennaraíbúðir við skólann undanfarin tvö ár en fjárfest
ingarleyfi hafa ekki enn fengizt þó að fræðslumálastjórnin
hafi þegar samþykkt framkvæmdina.
Síðan nýju fræðslulögin
'comu til framkvæmda hefir
ítarfað framhaldsdeild við
skólann þriðja námsveturinn.
Hefir þeim nemendum heldur
I Hvað skyldi Hellisheiðarvegm iim
I kosta ucdir íhaldsst jórn?
i Breikkun 260 metra spöls af Lækjargötunni kostaði
| 1,6 milljón króna. Samkvæmt frásögn Morgunblaðsins
I stjórnuðu fimm verkfræðingar og sjö verkstjórar þessu
1 starfi. Vinnan hófst í júlímánuði, og unnið var dag og
i nótt allt framundir þetta.
| Við skulum bera saman við þetta fyrirhugaðan tveggja
1 akbrauta veg austur vfir Hellisheiði. MiIIi Hveragerðis
| og Reykjavíkur eru nálægt fimmtíu kílómetrar. Meö
i sama verðlagi og á I.ækjargötunni koslaði sá vegur
| nokkuð á íjórða hundrað milljóna króna. Með sama
= vinnulagi og vinnukrafti og við Lækjargötuna, „unnið
| dag og nótt,“ yrði hann á döfinni á milli sextíu og
1 sjötíu ár. Væri hins vegar við hann mannafli og yfir-
| mannakostur í. samræmi við Lækjargötubreikkunina
| þyrfti þar til um 1000 veikfræöinga og 1400 verkstjóra.
Við þetta er þó það að athuga, að Lækjargatan var
1 gata fyrir breikkunina og gott að koma við öllum vinnu-
| vélum. Vegurinn um Hellisheiði myndi viða liggja um
I órudd hraun, holt og hæðir. Með hinu fræga íhaldshátta
| lagi ætti hann þó að minnsta kosti aö komast upp fyrir
| hálfan miljarð og slampast af á einni öld.
Er ekki Lækjargatan talandi tákn um það, að þjóðin
I ætti að fela íhaldinu meira af vegagerð?
S
Dauðaslys á Kefla-
víkurvelli
Um miðnætti í fyrrinótt
fannst örendur maður í út-
jaðri Keflavíkurflugvallar.
Reyndist það vera Gunnar
Gíslason til heimilis á Vest-
urgötu 61 í Reykjavík- Vann
hánn á Keflavíkurvelli við
rörlagnir. Gunnar var 24 ára
að aldri. Ekki er með vissu
vitað, hvernig dauöa hans hef . farið fiöfeandi ár frá ári sem
ir borið að höndum, og var 1 haWa námi áfram þriðja vet-
málið í rannsókn í gær, en urmn. i vetur eru í framhaWs
taiið var likiegt, að hann i “m r ReykhoiU 27 xaem-
hefði fallið af bifreið og lát- en U1,
izt við famð. . Vesff.óþef ef1lf hfir
íengizt fjárfestmgarleyfi fyr-
ir nemendaibúðum þó að sótt
hafi verið um það síðastliðin
tvö ár hefir orðið, að grípa til
þess ráðs að þrengja mjög um
nemendur í skólanum og
kennaraíbúðir eru nú ekki í
sjálfu skólahúsinu nema fyr-
ir skólastjóra og einn kenn-
ara þó að þörf væri á fleiri
fullkomnum íbúðum fyrir
kennara, en þeir eru sex við
skólann.
Þórir Steinþórsson skóla-
stjóri í Reykholti lét svo um-
mælt í viðtali við Tímann í
gær, að það sé skólanum fyr-
ir ákaflega miklu að nem-
endaíbúðir verði byggðar
Góðar gæftir - en
tregur afli á
ísafirði
Frá fiéttaritara Tímans
á ísafirði.
Tíðarfar hefir að undan-
förnu verið mjög gott og gæft
ir góðar, en afli tregur. Þrír
stórir bátar stunda nú línu-
veiðar frá ísafirði. Fjórir bát
ar hafa verið á dragnótaveið
um en eru nú að hætta. At-
vinnuiíf hefir verið dauft í
kaupstaðnum, en þó er það
bjargræði margra, hve marg-
ar trillur stunda róðra.
Reykjavíkursýnirg-
unni lýkur um
mánaðamótin
tíma verði hætt að prýða
garðinn sem gerður er til
minningar um Snorra Sturlu
son.
Ráðgert er. að gróðursetja
all mikið af trjám í garðin-
um næsta vor og bæta að
nokkru upp það aö ekkert
var hægt að gróðursetja i
garðinn síðastliðið vor vegna
þess hve seint voraöi.
Búið að ryðja bíl-
veg til Súðavíkur
Nýlega er lokið við að ryðja
veginn til Súðavíkur, en þó
mun hann vart verða fær bif
reiðum fyrr en á næsta ári.
Nú eru liðin fimmtán ár sið-
an byrjað var á þessum vegi,
og var það þá mest fyrir dugn
að Arndælinga. Þá voru íbúar
Arnardals um 50 en eru nú
11.. Þeir gáfu í upphafi fjölda
dagsverka við veginn, svo að
til þeir kæmust með mjólkina til
viðbótar svo hægt væri með ísafjarðar, en framlag ann-
góðu móti að fjölga nemend- Jarra aðila til vegarins var svo
um upp í 120 og rýma til i
sjálfu skólahúsinu þar sem
þrengslin eru mest. Myndi
þessi nemendafjölgun ekki
þurfa að auka rekstrarútgjöld
skólans, og væri því hreinn
ávinningur að þessar aukn-
ingu.
Er talið liklegt að horfið
verði að því ráði að byggja
hinar nýju nemendaibúðir í
sjálístæöu húsi með líku
sniði og á Laugarvatni og hafa
eina kennaraíbúð í hverju
nemendaiiúsi, en það hefir
gefizt vel við heimavistar-
skóla og eykur sambandið á
milli kennarans og nemend-
Reykjavíkursýningunni lýk-
ur væntanlega um næstu mán
aðamót, og verður því þessi anna og gerir skólalífið heim
helgi, er aú fer í hönd, hin ilislegra í heild.
síðasta, sem sýningin verður
opin. í gærkvöldi efndu skát-
ar til skemmtunar á sýning-
unni, og tókst vel.
I Öllum barnaskólabörnum
í Reykjavík, yngri en tólf ára,
verður boðið á sýninguna, áð
ur en henni lýkur. og eru um
tvö þúsund skólabörn þegar
búin að sjá hana.
1,’tlar framkvæmdir hafa
verið við Snorragarðinn í
Reykholti frá því á Snorra-
hátíðinni en þá var unnið tals
vert að lagfæringu á land-
svæðinu. En garðurinn er
stór eins og kunnugt er og
litið, að vegurinn komst ekki
út í Arnardal áður en íbúar
hans fluttu burtu.
Gamla hest.y;atan lá yfir
Arnarnesháls til Súðavíkur,
en nýi vegurinn liggur fyrir
neðan hálsinn gegnum hið
svokalla „þjóðgat" á Hamrin-
um og mun þarna vera dýrari
en þurft heföi. Verkstjórar
við veginn voru fyrst Bjarni
Bjarnason en er nú Charles
Bjarnason.
Lík finnst í Kefla-
víkurhöfn
í gærmorgun fannst lík á
floti í Keflavíkurhöfn rétt
við hafnargarðinn. Líkur
voru taldar til, að hér væri
um að ræða lík Hans Knud-
sens sjómanns, er hvarf ýr
ekki ætlunin að honum verði; Reykjavik fyrir sex vikum
í lokið á fáum árum og raunar síðan og sást síðast í Kefla-
! er ekki ætlazt til að nokkurn vík.