Tíminn - 26.11.1949, Side 2
TÍMINN, laugardaginn 26. nóvember 1949
253. blað
hati til
3 nótt:
líæf.urakstur annast bifreiðastöð
n Hreyfill, sími 6633.
Wæturiæknir er í læknavarðstof-
mni í Austurbæjarskólanum, sími
>C30.
x'Iæturvoróur er í Ingólfs Apóteki
ími 1330.
Útvarpíð
Útvarpið í kvöltl.
r'astir liðir eins og venjulega.
íi. 20,30 Erindi: Stúdentallf f
'amla daga (Ingólfur Gíslason
.æknin. 20,55 Tónleikar, lög úr
cvikmyndinni Mjallhvít, 21,10 Upp
estur: í biðsal hjónabandsins,
jokarkafli eftir Þórunni Elfu
Magnusdottur (höfundur les). 21,30
rónieikar, gömul danslög. 21,410
Jppiestur, úr minningum Kristín-
ar Sigfusdóttur skáldkonu (Jón úr
/ör iest. 22,00 Fréttir og veður-
regnir. 22,10 Danslög af plötum:
i) Danshljómsveit Björns R. Eín-
irssonar ieikur. b) Ýmis danslög.
::4,00 Dagskrárlok.
Messar á morgun
Hessur:
Haligrímskirkja. Klukkan ellefu
ij’rir nádegi, messa, séra Jakob
Jcnsson. Ræðuefni: Þú. brúður,
Kristi kær. Klukkan hálf tvö,
jainaguðþjónusta. Klukknn fimm
saínaðarfundur Hallgrímssafnað-
ur.
Lauyarnesprestakall. Messa kl.
,30 e. n. á morgun. Séra Garðar
Jvafarrson. Barnaguðþjónusta kl.
.' C árdegis.
Hvar eiu skipin?
Liimskip:
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti-
oss for íra Hull 23/11. til Reykja-
víkur. Fjalifoss er í Keflavík. Lag-
arfoss ior frá Hamborg 24/11. til
r’óllands og Kaupmannahafnar.
Selfoss er í Leith fer þaðan til
tustfjarða. Tröilafoss kom til New
Yo:k 19/11. lrá Reykjavík. Vatna-
/ökull íór frá London 25/11. til
Yeith og Keykjavíkur.
Ltíkisskip:
Hekla er i Reykjavík og fer
íéðan næstkomandi þriðiudag
rustur um land í hrmgferð. Esja
var á Akureyri í gær á austurleið.
derðubreiö er á Vopnafirði. Skjald
óreið ler frá Reykjavík í kvöld
íl Húnaflóa-, Skagafjarðar- og
áyjafjarðarhafna. Þyriil er á leið
,il Englands frá Revkjavík. Helgi
ór frá Reykjavík í gærkvöldi til
/estmannaeyja.
liinarsson, Zoésa & Co.
Foldin er á Húnaflóa, lestar
rosinn fisk. Lingestroom er á leið
íl Amsterdam frá Færeyjum.
Úr ýmsum áttum
Málverka og högg-
myndasýning
Jóhannesar Jóhannessonar og
Sigurjóns Ólafssonar í sýningarsal
Ásmundar Sveinssonar, Freyju-
götu 41, er opin daglega kl. 1—11.
Aðalfundur
Hallgrímssafnaðar verður hald-
inn næstkomandi sunnudag kl. 5
síðdegis í kirkjunni.
Árbók Landsbankans
Árbók Landsbanka íslands fyrir
árið 1948, er nýkomin út og hefir
borizt blaðinu. Er þar yfiriit yfir
ýmsar greinar atvinnuveganna.
gjaldeyrisviðskiptin, lánastarfsemi
og verðbréfamarkað auk reikninga
bankans sjálfs og sjóða í vörslu
hans.
Hringurinn
Hringurinn eftir Somerset Maug-
ham, verður sýndur í Iðnó á morg
un kl. 8 síðd. Er þetta 10 sýning
leiksins og hefir aðsókn verið mjög
góð.
Minningargjöf
Slysavarnafélagi íslands hefir ný
lega borizt minningargjöf um Sig-
| urð Ingimundarson að upphæð kr.
1000,06 frá Börnum hins látna, og
er gjöfin í þnkkiætisskyni fyrir
vernd og varðveizlu föðursins þeim
til handa á langri ævi.
i
Kvikmynd Ármanns
| Kvikmynd sú. sem Sigurður NorS
dahl tók af Lingiadenför Ármanns
í sumar, verður sýnd í Austurbæjar
bíó kl. 1,30 á morgun, sunnudag,
eins og fyrr heíir verið frá skýrt
og tilkynnt er í auglýsingu á öðr-
um stað hér í blaðinu í dag.
+ LEIKFÉLAC REYKJAVÍKUR
| HRINGURINN
f sýning annað kvöld kl. 8. — Miðasala í dag frá kl. 4—7.i
( Sími 3191.
K-T.
Eldrl dansarnlr I O. T.-hfLsintt
í kvöld fcl. 9. — Húslnu lokað kL
10.30.
— Aðgöngumiðasala ki. 4—6. — Sími 3355. —
1 Þeir, sem gerast áskrifend-1
\ ur að bókum okkar [
Skinn og fjaðrir fara vel sam
an og eru nú mjög notuð á
hinum nýju höttum haust-
tízkunnar
Lcikfélagið
(Framhald af 8. síöu).
Norðurlandsins og sýndi hana
þá m. a. fimm sinnum á Ak-
ureyri. Bláa kápan var einnig
sýnd á ísafirði i fyrra undir
stjcrn Sigrúnar Magnúsdótt-
ur.
Telja má víst. að Bláa káp-
an verði síðasta viðfangsefn-
ið. sem Leikfélag Reykjavíkur
tekur til sýningar í núverandi
starfsformi, þar sem margir
| helztu leikarar félagsins hafa
(verið ráðnir að Þjóðleikhús-
i inu og hlýtur starfsemi félags
, ins að breytast af þeim sök-
um- Lýkur eru til að næstu
sýningar á Bláu kápunni eft-
ir frumsýninguna verði á
föstudaginn og sunnudaginn.
fá þær með forlagsverði (ca. 20% undir búðarverði.)
Þessa dagana getið þér gerst áskrifendur að eftirtöid-
um bókum, sem koma út fyrir jól.
MAÐUR OG KONA
Myndskreytt útgáfa, kr. 70,00 og kr. 90,00.
FORNAR ÁSTIR
eftir Sigurð Nordal, kr. 45,00 í bandi f. áskrifendur.
Rit H. K. Laxness
NÝ LJÓÐABÓK
er komin
ILLGRESI
IjAð Arnar Arnarsonar
Skrifið pantanir til okkar, við sendum allar bækur
burðargjaldsfrítt.
BÆKUR OG RITFÖNG H.F.
Veghúsastíg 7. — Box 156. — Sími 1651.
íslenzk mannanöfn
X
Flugferðir
I/lugfélag íslands.
i dag er áætlað að fljúga til
■ikureyrar, Blönduósr, Sauðár-
cróks, ísafjaröar, Vestmannaeyja
og Keflavikur.
í gær var flovið til Akureyrar,
Si'rlufjarðar, Vestmannaeyja. Fag
jrhólsmýrar, Kirkjubæjarklausturs
ig Hornafjarðar.
Gullfaxi er væntanlegur frá
’.liondon um kl. 17 í dag.
Eg var á dögunum lítillega að
kynna mér þær breytingar, sem
orðið hafa á síðustu aldarfjórðung
um á íslenzkum mannanöfnum.
Og þar er dálítið til þers að gleðj-
ast yfir. þótt margt gangi þessari
þjóð öndvert á ýmsum sviðurn.
Raunar þarf ekki annað en að
rifja upp nöfn á ungu fólki, sem
maður þelckír, eða líta á skrárnar
um fermingarbörnin, er prestarn- 1
ir birta í blöðunum, til þess að
komast að raun um þetta.
Hér eru að verða algeng mörg
falleg nöfn, sem áður voru lítt
eða ekki notuð, sótt í ýmsar upp-
sprettur frjórra hugmynda. Þar eru
nöfn ása og ásynja, nöfn úr forn-
um rögum og sögnum, nöfn úr j
jurtaríki og heimi fugla og sjávar ,
— stutt, hljómfalleg, kjarnmikil
nöfn af norrænum toga.
Nokkur héraðamunur virðist mér
að því, hvernig fólk velur börnum
sínum nöfn. Mér er næst að halda, |
að Þingeyingar og Eyfirðingar og
svo Reykvíkingar, hafi hér ver- ;
ið forgöngumenn. enda bera skýrsl
ur um fæðingarhéruð það með |
sér.
Að sama skapi og ný nöfn hafa
rutt sér til rúms hafa önnur þok-
að v.m set. Jón héfir lengi 'verið
hér drottnandi karlmannsnafn, en
he'ir þó geng'ð til baka allt frá
því um miðja nitjándu öld, þótt
enn séu þeir að likindum fjölmenn
astir. Ýms ónefni fóru samt i
vöxt á nítjándu ö’.dinni — þá
fæddust Adolfínur og Sigmund-
ínur — Bergsteinunnir og Frum-
rósur og mikil grózka í Petrínum
og Fálínum og fleiri slíkum nöfn-
um. Árið 1855 voru hér á landi níu
Emerenzíönur og níu Evlalíur, en
hins vegar hét þá engin kona Bára,
Birna, Bryndís. Fanney, Freyja,
Gerður, Hrafnhildur, Hulda, Katla,
Laufey, Hrefna, Mjöll, Sjöfn, Saga
eða Scley og Svöfur voru aðeins
tvær.
Á'ið 1855 hét heldur enginn hér-
lendur maður Hlöðver, Svavar,
Már. Garðar. Leifur, Björgvin. Héð
inn eða Hilmar og aðeins einn
maður Hörður, svo að örfá dæmi
séu nefnd.
En þótt breyting hafi orðið til
mikilla bóta á nafngiftum, þá
er þó enn til af mikið af hvimleíð-
um nöfnum. o" enn p- haldið
áfram að skíra börn nöfnum, er
fremur verða þeim til nngurs en
ánægiu. Það ættu foreldrar þó að
forðast og þrestar að reyna að
koma í veg fyrir. J. H.
jAÐALFUNDUR
| Landssambands ísl. útvegsmanna I
1 hefst í fundarsal sambandsins við Tryggvagötu |
| fimmtudaginn 8. desember kl. 14,00.
1 Dagskrá samkvæmt sambandslögum verður nánar f
\ auglýst síðar.
| Reykjavík, 25. nóvember 1949.
Lamdssamband íslenzkra útvegsmanna.
Jakob Hafstein.
IMMMMMIMMIMiriMMMMIIMMIIIMMMIMMMMIIIMMMMMMHMMIHMMHMMMMMMMIJHIMMMUMMIIMIIIMlMMIMMMIMHMIfr
DAGRENNING
22. hefti er nýlega komið út.
Greinina:
HVAÐ ER TÍTÓISMINN?
eftir ritstjórann, þurfa aliir aö lesa. Ritið fæst
hjá bóksölum.
ÚTGEFANDI.
::nmr
Auglýsingasími Tímans 81300