Tíminn - 26.11.1949, Side 5

Tíminn - 26.11.1949, Side 5
253. blaff T'ÍMINN, laugardaginn 26. névember 1949 Laugard. 26. nóv. Verzlunarmálin Jafnrétti og frelsi í 'tferzl- unarmálum var eitt af áðal- atriðunum í kosningastefnu Framsóknarflokksins. Það mál á sér forsögu, sem ekki er þörf að rekja hér. En kosningaúrslitin sýna það, að þjóðin stendur með stefnu Framsóknarflokksins i verzl- unarmálunum. Krafa Framsóknarflokksins er betra skipulag, og meira frjálsræði almennings og meiri jöfnuður miíli héraða. Hann vill ekki, að gælt sé við þá, sem safna séf gróða með svörtum markaði. Hann vill ekki að opinberar nefndir og ráð eða einstaklingar bindi viðskipti manna að þeim nauð ugurn. Og hann vill ekki að einstök héruð verði í fram- kvæmd seld á leigu sem lén eða skattlögð Undir einétaka menn eða fyrirtæki i öðrum héruðum. Öll þjóðin veit, að t}l er fjárhagslega öflug stétt, sem hefir haft hag af því* að stefna Framsóknarflokksins fær ekki að ráða. Þaðan er umbótamálunum mætt með nöldri og tómlæti og beinni andúð. Vitanlega* er það- gert undir því yfirskyni að verið sé að vinna fyrir fjöldann, þjóna alþýðunni. En fnenn þekkja framkvæmdina. 7 Allar horfur eru nú á því, að enn um hríð muni verða höfð opinber stjórn á fjár- festingu í landinú, þannig að leyfi þurfi til þeirra fram- kvæmda, sem veruleg "fjár- festing fylgir. Ennþá -hefir það ekki náð fram að ganga að fjárfestingarleyfi séu tengd innflutningsleyfum, og vilja þeir, sem gegn því hafa staðið, þó ræða sem allra fæst um ástæður fyrir þeirri ákvörðun sinni. En afleiðing þessarar tilhögunar er sú, að þeir, sem til dæmis hafa leyfi til að byggja hús, ráöa engu um það hvar nauðsynlegu byggingarefni, sem hið opin- bera vald hefir leyft.„ þeim að kaupa og nota, skolar á land. Þegar um þetta er talað eru það helztu tilsvörin, að það væri æskilegast að hægt væri að hætta allri vefnr/jar- vöruskömmtun! Svo langt ætti nú þessum málum að vera komið, að menn gerðu sér almennt grein fyrir því, að þjóðin er ákveðin í því að þola ekki að verzlunarmálunum verði stjórnað með hagsmuni fárra einstaklinga eða fámennrar stéttar fyrir augum, gegn hagsmunum almennings. Þjóð in þolir ekki að einstakir sér- hagsmunahópar hrifsi til sín ríkisvaldið að beiti því tfi að tryggja framhaldandi einka- gróða sinn. Menn krefjast réttar til að ráða því sjálfir hvaða fyrirtæki þeir skipti við. Þeir, sem vofðust fyrir um- bótatillögum Framsöknar- flokksins um verzlunarmálin og eyddu þeim á Alþingi og í öpinberum nefndum og stjórnum, ættu sannarlega að skilja, að um þessi mál hefir þjóðin látið dóm sinn ganga. Þess er því að'vænta að á þessum vetri .verði hér MERKILEG BOK // Þeir hjálpuðu sér sjálfi // Patrick Gallagher: Þeir hjálpuðu sér sjálfir. Sjálfs- ævisaga, í þýðingu Gísla Guðmundssonar ritstjóra. Útgefandi Norðri. — Prent- smiðjan Edda h.f. prentaði. Bók þessi er 5. bókin í bóka flokknum Samvinnurit. Höf- undurinn er írlendingurinn Patrick Gallagher- — Árið 1906 stofnaði höfundurinn kaupfélag í fátæku héraði á vesturströnd landsins norð- anverðri. Félagið vann jöfn- um höndum að sölu fram- leiðsluvara og útvegun neyzlu vara, á svipaðan hátt og tíðk ast hefir með kaupfélög hér á landi. Bókin er ritúð í ævi- söguformi, skömmu fyrir síð- ari heimsstyrjöldina. Lýsir hann þar kjörum alþýðufólks ins í fátækustu héruðum hins hrjáða írlands. atvinnuleit ungmennanna í Bretlandi, fólksflutningum til Vestur- heims, sjálfstæðisbaráttunni, en fyrst og fremst verzlunar- ánauðinni, er hann varði ævi sinni til að ráða bót á. Frá- sögn höf. er með afbrigðum hispurslaus og einarðleg, lýs- ir engu síður því, sem miður fór hjá honum og samstarfs- mönnum hans, en hinu, er betur tókst. Frásagnarstíll höf. er lipur og léttur, kím- inn á köflum, og úir og grúir af skemmtilegum og spenn- andi ævintýrum, er hann margsinnis lendir í. Við lest- ur bókarinnar finnst manni frekar að maður sé að lesa spennandi skáldsögu en þró- unarsögu kauþfélagsstarfsem innar í Rasses, I landshluta Donegal, sem er hluti af Eire, en á landamæri að Ulster. Bókin hefst á inngangsorð- um þýðandans og gerir grein fyrir höf. og baráttumálum hans. Fyrsti kaflinn segir frá bernskuárum höf. heima á írlandi, leikjum og skóla- göngu, fyrstu ferð hans í at- vinnuleit, verunni í sveitinni, vonbrigðum og gleði, skóla- göngu á ný, sem endaði þó með því, — við kennara- skipti, — að hann komst aldrei upp úr 2. bekk. Annar kafli segir frá för hans til Skotlands í atvinnu- leit, þá 16 ára gömlum, ásamt fleiri félögum hans á svip- uðum aldri. Lenda þeir í margvíslegum ævintýrum á leiðinni- Að lokum ber höf. | ásamt einum félaga hans, að jKrákugerði, til bóndans þar, Sam Douglas, og ráða sig hjá ! honum yfir sumarið. Hann | var gamall karlfauskur, harð ur í horn að taka, en ráðs- konu hans er lýst sem ó- ! freskju, rauðeygðri, loðinni á I efri vör og með langa hár- j toppa á hökunni. Hins vegar var kona hans ung og blóm- leg, sem þeir urðu báðir ást- 1 fangnir í, ekki sízt eftir að þeir fóru að hafa dansæfing- [ ar með henni í hlöðunni, þeg ar svo hittist á, að þau voru þrjú heima við. Enginn mátti þó að þessu komast, ekki held ur að þvi, að hún laumaði til þeirra ýmsu góðgæti þegar aðrir ekki sáu til. Þeir sögðu henni ýmsar spaugilegar sög- ur úr frelsisbaráttu íra, og hún endurgalt með sögum úr frelsisbaráttu Skota. í þess-1 um þætti og fleirum gætir mjög þjóðarsiða og venja hjá írum og Skotum. Unga frúln er mjög óhamingjusöm i sambúðinni við bónda sinn, en unglingarnir geta því mið ur ekki ráðið þar bót á, þótt fegnir vildu. Þriðji kafli segir frá ferð þeirra heim aftur til írlands, nýjum ævintýrum, heimkom- unni og skemmtanalífi heima fyrir. í fjórða kafla segir höf. frá ferð sinni til Newcastle, vinnu í saltnámu, vinnu í kola- námu, laxveiðiþjófnaði með félögum slnum, skilnaðargild- um og heimför. , í 5.—9. kafla er sagt frá þvl, er höf. staðfestir ráð sitt, vinnur sig inn í kaupfélag, er hrakinn úr leiguíbúð sinni fyrir að hafa dansskemmtun heima hjá sér að kvöldi til, burtflutningi til annars stað- ar, húsakaupum, stofnun kaupfélags, stofnun spari- sjóðs, stympingum hans við lögregluna og kaupmanna- valdið, — þvi þeir gerðu allt sem þeir gátu til að koma kaupfélaginu fyrir kattarnef og fá Mr. Gallagher settan í fangelsi, — baráttu þeirra kaupfélagsmanna fyrir því að fá eggin lækkuð í verði, lieift- úðri andstöðu kaupmanna gegn þessum tiltektum, svik- um og fölsunum í ótrúlegustu myndum. Að lokum er svo komið í 9- kafla, að kaupmönnunum hefir tekizt að fá Mr. Gallag- her settan í steininn, og hyggja nú gott til glóðarinn- ar. En tveim dögum síðar er hann þó leystur úr varðhaidi samkv. fyrirmælum hæsta- réttar. Kaupmennirnir höíðu aðeins skömm og sneypu aí öllum sínum málarekstri. í 10. kafla segir frá ferð höf. til London í fyrsta sinn. Hann er þá að reyna að vinna markað fyrir prjónles kvenna á heimastaðnum. Honurn gengur illa að fá heildverzl- anirnar til að taka prjónles sitt i umboðssölu, lendir i mörgum og kátbrosleguin ævintýrum á því ferðalagi sínu. Aðalerindi hans til London var að setja þar á sýningu fimmtán handprjón- aða sportjakka, en hann hafði tryggt sér hluta af sýn- ingarpalli Kvenfélagasam- bands írlands til að sýna þar muni sína og selja. Hann seg- ir skemmtilega frá heim- sóknum sinum á leiðinni til heildsalanna, sem engan ár- angur báru þó, skiptum sin- um við klæðskera á leiðinm, sem féflettir hann og snuöar á allan hátt, villum hans um götur Lundúnaborgar, gist- ingu hans eina nótt á öýr- asta hóteli borgarinnar, sölu- braski hans þar, sem að lok- um heppnast honum alveg prýðilega. Bezti þjónn Stalín; á íslaodi Um alllangt skeiff var Stei ■ án Pétursson, sem nú er rít stjóri Alþýffublaffsins, affai leiðtogi í sveit Staiins á ís landi. Hann lagffi sig þi mjög fram um það aff fí ýmsa uppvaxandi mennta menn til þess aff taka upj átrúnaðinn á Stalin og' átt m a. sinn góffa þátt í því, ar Brynjólfur Bjarnason og Einar Olgeirsson snerust ti þess átrúnaffar. Fyrir tii I verknaff Stefáns mátti flokk; deild kommúnista hér þt ekki hafa neina sjálfstæð; stefnu, heldur var „línan' jafnan sótt til Moskvu. Sjáll breyting á og þáttaskil í sögu íslenzkra verzlunarmála. Með nýrri löggjöf verður vænt- anlega lagður grundvöllur að nýrri stefnu. Og sú nýja stefna veröur borin frám til sigurs í virkri framkvæmd með breyttum og nýjum vinnu brögðum hjá þeim mönnum, sem með opinbera stjórn við- skiptamálanna far> eða nýj- um mönnum, mönnum, sem við þeim taka eftir því sem hagsmunir almennings og hin nýja stefna krefst. Hver sá maður, sem með opnum augum lítur á þróun stjórnmálanná, að því sem þau taka itil viðskiptamál- anna, hin síðustu ár, veit, hver stefna þjóðarinnar er. Sú stefna verður nú væntanlega ráðandi á Alþingi, en öruggt er það, að framkvæmd henn- ar verður ekki lengi tafin héðan af. ur fór Stefán nokkrar ferðii Sem sýnishorn af rithætti til Moskvu til þess aff sækji höf. skal hér tekinn upp lít- „ifnuna“ og þóttu fáir stand; ill kafli, er segir frá því, er sig jjetur á henni en hani, hann fær inni á dýrasta §vo tor þ0 ag iokum, aff hon hóteli Lundúna: | um varg fótaskortur í einn austurferðinni og var því úi „Dyravörðurinn fylgdi mér inn í herbergi mitt. Hvílik vistarvera. Ég þorði varla að hreyfa mig, því að ég óttað- ist, að ég kynni að skemma það, sem þar var inni- Ég þvoði mér, enda var þess full skúfaffur og brottrækur ú> samtökunum og hefir ekk átt þangaff afturkvæmt. Þessi útskúfun á Stefán varff þess valdandi. að hani snerist til mikils fjandskapai þörf, og fór síðan niður í, viff sinn fyrri átrúnaff. Eiu; veitingasalinn. Aðra eins sjón hafði ég aldrei séð. og margir þeirra, sem láta a trúnni, hefir hann færzt yfii Þarna sat fólk við kringlótt ,á yzta kant hinum megin. I smáborð, tveir, þrír eða fjór- ir við hvert, með allskonar staff þess aff trúa á Stalit. trúir hann nú jafn blint glös fyrir framan sig, sum íhaldiff. Þar sér hann eint ekki stærri en fingurbjörg, • frelsunina gegn hættunm önnur eins stór og litlar und- | sem hann sér nú réttileg; irskálar. Konurnar voru svo: stafa af kommúnismanum. að segja naktar fyrir ofan) Þessi stefnubreyting hj;. mitti, nema hvað þær höfðu , Stefáni hefffi ekki komið at ofurlitlar ræmur, svipaðar neinni sök og orðiff þýffing axlaböndum, til að halda' arlaus í íslenzkum stjórnma. flíkunum uppi. Mér datt um, ef hann hefffi ekki lem strax í hug, að þetta væri í Því aff verffa ritstjóri Ai miður heiðarlegur staður, og þýffublaffsins. Þá afstöffu hei að því fyrr, sem ég færi það- ir hann notaff þannig, ai an, því betra. Svo fór ég út hann hefir ekki affeins bann á götu. Þar hitti ég lögreglu- 1 sungiff kommúnista meff oi þjón, sagði honum, að ég forsi ofstækismannsins, helt hefði tekið mér gistingu á ur þokaff flokki sínum mark umræddu hóteli (um leið og visst í faðm ihaldsins. Met benti ég á húsið) og spurði, þessari ritstjórn sinni á Ai hvort þetta væri sómasam- þýffublaffinu hefir Stefái legt gistihús.“ i raunverulega orðiff margfah „Bezta hótelið í London“. afkastameiri þjónustumaðui sagði lögregluþjónninn. Gestum hótelsins þótti Stalins en hann áður v;u Hann hefir hjálpaff komm þetta víst nokkuð skrítinn únistum miklu betur til þess fugl og varð mjög starsýnt á en nokkur einn maður ac hann, en hann flýði upp í drepa vinstra fylgiff af Al herbergi sitt og svaf vært til þýffuflokknum og hrinda þv, morguns. Fór snemma á fæt- yffr til kommúnista. Hann a ur og bað um morgunverð. meiri þátt í því en nokkui Bað síðan um reikninginn einn maffur annar, að íslanc fyrir næturgreiða og morg- er næstum eina unverð og varð að greiða 17 Vestur-Evrópu, bar shillings og 6 pence fyrir rúm kommúnistaflokkurinn og árbít. Hann getur þess, að vikulaun hafi þá verið 18 shillings. Hann hypjaði sig hið bráðasta burtu þaðan. landiff i sen. er jafnaffav fjölmennari en mannaflokkurinn. Sjaidan hefir ofstæki Stpf áns í íhaldsþjónustunni v*>r 11. kafli, sem heitir „Hvarf ið meira áberandi en seín prestsins“, er mjög skemmti- ustu dagana. Hann hefir óti legur. í þeim kafla segir hann ast, a® saman kynni uc frá heimför sinni frá London, draea meff Framsóknai veiðiferðum og hvarfi prests- flokknum og Alþýffuflokku ins, sem fór í veiðiför — en um og þannig mvndast sam- hvarf- I fylking gegn íhaldinu. ílt uí 12. kafli segir frá erfiðleik- , þessu hefir Stefán orffiff ai um þeim, er hann átti i með veg óffur. Tryllingur haie verzlunarfyrirtæki sitt á fyrri hefir jafnvel gengiff svo langt styrjaldarárunum (1918—' að hann hefir reynt aff Ijúg; 1921), er Svartliðar og Brún- [ fölsun á Hermann Jónasson liðar hafi rænt, myrt og on þá ákæru bvggir hann ; brennt allt, er fyrir varð., hví aff falsa fyrst ummæii Vöruverð rauk upp og hann Hermanns Jónassonar fci. var í stökustu vandræðum róeur hans beinist efflileg; með rekstursfé. Hann þekkti fvrst og fremst að Hermann. perscnulega bankastjóra Na-! Jónassyni, því aff hann er s; tional-City bankans, og fór maður. sem íslenzka aftm fram á það við hann, að fá 10 þús. punda yfirdrátt fyrir (Framhald á 6. siOuJ haldiff hræðist nú mest. Það má vel vera, aff Steí (Framnald á 6. c:

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.