Tíminn - 26.11.1949, Síða 6

Tíminn - 26.11.1949, Síða 6
6 TÍMINN, laugardaginn 26. nóvember 1949 253. blaS vf TJARNARBÍD ÞÝZKA STÓRMYNDIN | Robert Kock Afburða vel leikin þýzk mynd | um einn mesta velgerðamann § mannkynsins, lækninn Róbert Kock, sem fyrstur sannaði að sýklar valda sjúkdómum, fann berzla sýkilinn og kólerusýkil- inn. Emil Jannings og Werner Krauss. Sænskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnbogaeyjan Hin undurfagra ævintýra- mynd i eðlilegum litum. Sýnd kl. 3. (Framhald at 5. síðu). hönd félagsins. Bankastjór- inn vildi gjarna vita, til hvers hann ætlaði að nota svona mikið fé. Sagðist hann ætla að fá einn skipsfarm af allra- handa (generals) frá Liver- pool. Bankastjórinn varð við beiðni hans, en gat þó ekki stillt sig um að senda honum svohljóðandi bréf: „Kæri Paddy! Beiðni þín um 10 þús. pund vegna fé- lagsins hefir verið samþykkt í framkvæmdastjórninni. En mér þætti vænt um, ef þú vildir láta mig vita, hvenær skipið leggur af stað, því ég ^ hefði gaman af að sjá hers- höfðingjana þína (Gener- als)“. Hann segist hafa lesið bréf ið sex sinnum áður en hon- um varð Ijóst, hvaða skyssu hann hafði gert. Þá fyrst varð honum það ljóst, að orðið genarals gat einnig þýtt hers- höfðingjar. Hann gat ekki fengið sig til að svara bréf- Morðingjar meðal vor ... (Morderne iblandt os . . . ) Mjög áhrifarík, efnismikil og framúrskarandi vel leikin þýzk kvikmynd, tekin i Berlín eftir styrjöldina. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Rósin frá Texas (The Yellow Rose of Texas) Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Dóttir vitavarðarins Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Adolf sterki Sýnd kl. 3. a Leyniskjölin | Bráðsmellin, fjörug og spenn 1 | andi amerísk Paramount-mynd | | um mann, sem langaði að verða | | iögregluspæjari og eftirlætið | hans. Bönnuð börnum innan 16 ára. | jj Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýri Gulliversj í Putalandi a Sýnd kl. 3 og 5. inu, en næst er hann hitti bankastjórann, sagði banka- stjórinn við hann, að enn hefði hann ekki heyrt hers- höfðingja hans getið að nokkrum stórræðum. Næstu fjórir kaflar (13,— 16.) heita Ferð til Ameríku, Hafnargjaldið, Velgengni og Niðurlag- — Alltaf skeður eitthvað nýtt og alltaf er frá sögnin jafn létt, skýr og skemmtileg. Mér kæmi ekki á óvart, ef að húsmóðirin eða börnin næðu í þessa bók eftlr að húsbóndinn hefði keypt hana, að æði langur tími liði áður en húsbóndinn fengi næði til að lesa bókina. Og ekki skyldi mig undra, þótt upp- lagið hrykki ekki við eftir- spurn, því svo skemmtileg er bókin til lesturs, og þá ekki hvað sízt kaflinn „Ákærður". Þar nýtur kímní höf. og frásagnarsnilld sín einna bezt. J. Þ. fluglýAil í lítnahutn NÝJA BVÓ t I I sólskini I JAN KIEPURA z ásamt Friedl Czepa og Luli v. : Hohenberg. Sýnd kl. 9. Riddarinn hug- ! djarfi Ný kúrekamynd óvenju vlð- burðarík og spennandi. Aðalhlutverk: William Boyd og grínleikarinn George „Gabby‘‘ | Hayes. í Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hafnarf jarðarbíó | j Tarzan og vciðimcnnirnir Ný Tarzanmynd, viðburðarík og skemmtileg. Aðalhlutverk leika: Johnny Weissmuller sundkappinn heimsfrægi Brenda Joyce o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249 „Þeir hjálpuðu sér.." GAMLA BID J*rjár röskar dætur (Three Daring Daughters) Skemmtileg, ný amerísk söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Jeanette MacDonald píanósnillingurinn Jose Iturbi og Jane Powell, (sem lék i myndinni „Ævintýri á sjó“) Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. """sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBID HAFNARFIROI Yankee Doodle Dandy Bráðskemmtileg og fjörug amerisk músíkmynd, er fjallar um ævi hins þekkta revýuhöf- undar og tónséálds, George M. Cohan. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. TRIPDLI-BID S Hræðslumála- ráðuneytið (Ministry of Fear) Afar spennandi og viðgurðar rik amerísk njósnamynd gerð eftir skáldsögu Graham Green- es, sem komið hefir út i ísl. þýð. Aðalhlutverk: Ray Millard Marjorie Reynolds Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Sala hefst kl. 11 f. h. Rezti þjónn Stalíns (Framhald af 4. siðu). áni Péturssyni og sálufélög- um hans takist enn um stund aff hamla samfylkingu um- bótaaflanna í landinu. En þaff verður hér eftir ekki nema um stutta stund. Al- þýffuflokksmenn eru byrjaðir aff skilja, hvaff veldur óför- um flokks þeirra. Þeir sjá, aff það kann ekki góðri lukku að stýra, meffan þeir láta þann mann stjórna blaði sínu, sem raunverulega er áhrifamesti áróffursmaffur og þjónn Stal- ins á islandi. X+Y. Eldurinn gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Samvinnutryggingum 64. dagur Gunnar Widegren: Greiðist við mánaðamót svarinu um leyndar fyrirætlanir Stellu með Herbert. — Eftir fjögur ár, þrjá mánuði og ellefu daga, svarar Stella. En Elsa horfir á hana með vaxandi þykkju yfir því að finna engan snöggan blettt á henni í áheyrn frú Lóström. Samræðurnar halda áfram, og Elsa reynir hvað eftir annað að bekkjast til við Stellu. En mest gremst henni, hve fnV Lóström gerir sér dátt við þessa skrifstofu- stelpu. En allt í einu verður Stellu orðfall. Hún starir agndofa á roskinn mann og konu, sem koma inn gólf- ið á eftir þjóninum og taka sér sæti við borð, sem rauð- ur miði hefir verið lagður á. Þetta eru Mikael refur og móðir hennar. Móðir hennar veifar glaðlega. Sæl, tátan mín, kall- ar hún, og það hefði hún nú getað látið ógert. Refur hneigir — allt of kurteislega, ef Stella á hlut að máli. Og það á hún ekki heldur — Það er Elsa, sem hann er.að heilsa. Kristinn Kuhlhjelm kinkar kolli til móður Stellu, og hún svarar: — Gott Kvðí*.r, herra forstjóri! Þau þekkjast þá öll, og það líkar Stellu stórum mið- ur. Og verst er þó, að Refur skuli þekkja þetta gægsni, sem er á þönum eftir Herbert og finnst, að honum hafi vefiff hriuplað frá sér. Refur kann til hlítar þá list að baknága fólk og bera það út, án þess að segja neitt, er beint verði hendar reiður á, og þessi Elsa er ólíkleg tií þess að láta sitt eftir lgigja að dreifa þeim óhróðri. Komi slík kveðja ekki undir eins, kemur hún að mtnnsta kosti áreiðanlega, þegar í odda fer að skerast með móður hennar og Ref. Og það var jafn handvíst, að sú stund kæmi og að jól og nýár er á hverjum vetri! Það vekur ekki heldur neina gleði í huga Stellu, að Kuhlhjelm forstjóri skuli þekkja móður hennar. Sjálf- sagt er hún meðal viðskiptavina hans. Hún var alls staðar eins og hýena, þar sem gamlir munir voru á boðstólum —- það veit Stella, sem þó hefir aldrei heyrt þess getið, að viðslilnaður móður hennar við eigendur fornmunaverziananna yrði með vinmálum. Það lá í aug- um uppi, að móður Herberts höfðu opnazt margar leiðir til þess áð fá óhugnanlega vitneskju um uppruna hennar. — Svo frú. von Bellinghausen og fröken Gústafsson eru skyldar, heyrir hún, að Kristinn segir. Þið eruð líka svo svipaðar, að manni gæti dottið í hug, að þið vær- uð meira en Titið skyldar! — Það segir forstjórinn ekki fyrstur manna, svarar Stella, sem jceynir af beztu getu að hlusta eftir þvi, hvað sagt er við hitt borðið. — Harin heitir Hartog og er forstjóri, ég veit ekki hvar, segir Eíéa lágt við frú Lóström. Ég hitti hann 1 Falsturbúl f súmár. Hann er að minnsta kosti vandur að kunningjum sínum, bætir hún við, um leið og hún rennir aug'úrium yfir að borðinu til hans, og í sama bili rekur frú Teresa von Bellinghausen upp hvinandi hlátur. — Hartog er skrifstofustjóri hjá hlutafélaginu „Borð : ~~T & stólar,“ þar sem ég vinn, segir Stella. Hafi hann feng- ið forstjóranafn, hugsar hún, þá er það nýorðið. — Nú — bara skrifstofustjóri, segir Elsa og ypptir öxlum. Helga frænka sagði, að hann hefði svo mikil peningaráð — alveg eins og hann væri forstjóri, bætti hún við afsákándi. — Hann er líka ríkur maður, svarar Stella. — Nú — þannig! segir Elsa í miklu vingj arnlegri tón en áður. Þessu kvöldi lýkur á svipaðan hátt og það byrjaði. Elsu Kuhlhjelm tekst loks að fá frú Lóström til þess að tala ufti fifámarsheiði, og það er umtalsefni, sem henni undir ..aiöri þykir gott. En samt er hún alltaf með hálfanvhasgann við það, sem þeim Kristni og Stellu fer á milll'. SSmræður þeirra hafa beinzt að list og lista- verkum, og(SÍÍ'lla segir honum, að faðir sinn hafi mál- að í tómstundum sínum og hlotið góða dóma fyrir mál- verk sín ^^ékki sízt í sambandi við þriggja alda af- mæli borgaxianájr, er efnt hafði verið til mikillar list- sýningar. I *****

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.