Tíminn - 26.11.1949, Síða 7

Tíminn - 26.11.1949, Síða 7
253. blað TÍMIXN, laugardaginn 26, nóvember 1949 7 Austfirðiiig'afélagið (Framhald af S. siðu). mörgu átthagafélaga er nú starfa í Reykjavík. Hefur félagið árlega, siðan J stuttu eftir altíamótin, geng- j ist fyrir Austfirðingamótum í I Reykjavík, sem lengi vel voru ! einstæðar skemmtanir af því tagi. Félagið hefir látið sig skipta margt af málefnum Austfirðinga, en tók sér snemma fyrir hendur að safna fé, er verða skyldi til þess að hrinda af stað söguritun Aust urlands, einkum Múlasýslna.! Er það verk fyrir nokkru haf i ið. Var myndaður sögusjóð- j ur og kosinn sögunefnd, sem tók sér fyrir hendur að hrinda esöguritun af stað. Áttu upp- haflega sæti í þeirri nefnd Halldór Stefánsson fyrrv. al- þm. og var hann formaður nefndarinnar, Sigurður Bald vinsson ritari, Jón Ólafsson, lögfræðingur gjaldkeri og meðstjórnendur Jónas Quð- mundsson fyrrv. alþm. og Benedikt Gíslason frá Hof- teigi. Sýslunefndir Norður- og 5rV5ur-Múlasýslu lögðu fé í sjóðinn og fengu þar með rétt til þess að skipa fulltrúa í sögunefnd, og skipaði Suð- ur-Múlassýla Bjarna Vil- hjálmsson magister af sinni hálfu, en Norður-Múlasýsla Sigurð Vilhjálmsson á Seyð- isfirði, sem þó eigi kvaðst geta mætt á fundum nefnd- arinnar i Reykjavík. Fyrir Bjarna Vilhjálmsson gekk Jónas Guðmundsson úr nefndinni en fyrir Sigurð Vilhjálmsson Benedikt Gísla son, en formaður, ritari og féhirðir voru endurkosnir á síðasta aðalfundi. Lögum félagsins var breytt þannig, að í stað 7 manna stjórnarnefndar verða nú 5 menn, og auk þess starfar skémmtinefnd með stjórn- inni, 5 manna- Stjórn félagsins skipa nú: Benedikt Gíslason frá Hof- teigi, formaður, Sigurður Baldvinsson póstmeistari, Björg Rikharðsdóttir og er hún féhirðir félagsins. Ing- ólfur Einarsson og Guðmund ur Stefánsson. Skemmtinefnd félagsins skipa: Ingólfur Einarsson, Ingunn Ólafsdóttir, Guðmund ur Stefánsson, Baldur Gunn- arsson frá Fossvöllum og Árni Benediktsson frá Hof- teigi. Endurskoðendur voru kosn ir Halldór Jónasson frá Eið- um og Þórarinn Nielsen frá Seyðisfirði. BÆKUR Saga mánnsanilans íeftir Ágúst H. Bjarnason,: iþetta er vinsælasta sögu-j •ritið- saga menningarinn-1 !ar, fróðlegt og alþýðlegtj !rit. Menntandi rit sem hvert| jheimili héfir varanlega á-| jnægju af.' ^BætiS því í bókasafn yðar. Lítið til bóksalans eða ípantið bækurnar frá for-|j paginu. Hlaðbúð Pósthólf 1067. ÍTILKYNNING frá FJÁRHAGSRÁÐI fer frá Reykjavík sunnud- inn 28. nóvember til Bergen og Kaupmannahafnar. Skip- ið fermir í Kaupmannahöfn ■og Gautaborg fyrri hluta des- embermánaðar. H.f. Eimskipafélag íslands Ábyggilegur laghentur maður óskar eftir atvinnu strax. — Helzt við-'sniiðar. — Vanur í sveiL Sími 3681. —Jiri,:;.; KAUPI alumÍDíumkúlur á 3 krónur kílóið. Kúlurnar mega vera gallaðar. Axel Björnsson Framnesveg 8A Sími 4396 Að gefnu tilefni vill fjárhagsráð vekja at- hygli fjárfestingarleyfishafa á því, að þeim er óheimilt að láta öðrum í té byggingarefni, sem þeim er úthlutað út á fjárfestingarleyfi. Komi í ljós, að afgangur verði á efnisleyfi, er leyfishafa óheimilt að nota það til annarra framkvæmda. Ennfremur eru þeir, sem ekki hefja framkvæmdir aðvaraðir um að taka ekki út á leyfin til annarra ráðstafana. Við endurskoðun á efnisnotkun hjá fjár- hagsráði, kemur í ljós, ef slík misnotkun hef- ir átt sér stað, oð getur það valdið viðkom- andi alvarlegum óþægindum. Reykjavík, 14. nóvember 1949, Fjárhagsráð niniimuiiiiiuiiiiiiiiiitiiiiiiniiuiiiiiiiiMiiiniiiiimi.iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiniiiMinmiiiM I Félag frjálslyndra stúdenta. i ^&anóleihur | verður haldinn í Tjarnarkaffi laugardaginn 26. nóv. I | 1949 kl. 9 e. h. I | Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarkaffi kl. 6—7 sama I I dag og við innganginn. | Stjórnin iiitiiiiiiiiinmimitiiii.MiiiiiimiuitiiimimiiimiimmimuiMimimmiMuumuuuiimmuiiiumituiiimmumii, Smjörtilboð Viðskiptamálaráðuneytið óskar verðtilboða fyrir 5. | des. n. k. í 75 tonn af ‘/3% söltuðu smjöri, gegn greiðslu | í öðrum gjaldeyri en dollurum. Smjörið þarf að vera | komið hingað fyrir árslok. Viöskiptamálaráðuneytið, 25. nóv. 1949. JAKKAFOT Faste®nasö111- miðstoðin á drengi 7—16 ára úr (Msl. og dökkum efnum). Send gegn póstkröfu. Lækjargötú lð B. Sími 6536 i Annast solu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem ; brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfé'lagi fs- lands h. f. Viðtalstími alla virka tíaga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. imcimun Askriftasímar 81300 og 2323 Kjörskrá til bæjarstjórnarkosningar í Reykjavik, er gildir frá 24. janúar 1950 til 23. janúar 1951, liggur frammi al menningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra Austur- stræti 16, alla virka daga frá 29. þ. m. til 27. desember næstkomandi, kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgar- stjóra eigi síðar en 7. janúar næstkomandi. 25. nóvember 1949 Borgarstjórinn í Reykjavík Bátaútgerðin. . . . (Framhald af 3. síBu). miðum allra Norðurálfuþjóða. Það er einnig staðreynd, að á þessum tíma stendur yfir ennþá aflameiri vertið við Vestur-Grænland, líklega afla mesta vertíð i viðri veröld. Sú vertíð gæti frá stöðvum í landi á Grænlandi staðið fram til áramóta eða fram til þess, að vetrarvertíð byrji hér. íslendingar eru einnig næstir þessum miðum, en einnig ein- asta stórfiskiþjóð, sem ekki hefir leitað þangað fyrr en tilraun var gerð s. 1. sumar. Færeyingar og Norðmenn og fl. þjóðir hafa sótt þangað afla siðan 1924, en íslenzkir bátaeigendur hafa allan þennan tíma stungið hönd- um í vasana, og þá oft mjög vel rifna, og veinað aðgerða- lausir yfir andstreymi örlag- anna, þegar ekkert var til upp í skuldirnar, í stað þess að bera sig eftir björginni þangað, sem hana var að fá. Norðlenzkur bóndi líkti þessarri frammistöðu útvegs- manna við það, að bændur gerðu verkfall yfir þeirri ó- sanngirni tilverunnar, að geta ekki tekið heyfeng sinn í hlað varpanum, en yrðu að sækja hann út á tún og engjar, þar sem slægju væri að fá. Stórfelld töp í síldarlotterí- inu fimm ár í röð hafa enn ekki megnað að opna augu bátaeigenda og sýna þeim sjálfa sig í þessarri spegil- mynd. Enn lita þeir á sig sem úrræðalausa píslarvotta örlag anna. Og sú hugsun virðist nú vera enn fjær þeim að ryðja nýjar brautir, og gera skip sín út þar á hverjum tíma árs, sem arðbærastan afla er að fá, en það, að leita sér bjargar með sjálfstrausti og framtakssemi, var sálufé- lögum þeirra, er hímdu forð- um ráðþrota fyrir framan búðarborð selstöðukaupmann anna. J. 1). Brottvikniiig'in á Keflavíkurvellimiiii (Framliald af 3. slBu). , komnir, og fengu þeir þá litlu síðar bréf, um að þeim fjór- um, sem neitað höfðu, væri fyrirvaraiaust sagt upp starfi. Kl. 4 síðdegis í gær, er ný vakt átti að koma inn, neit- uðu níu félagar þeirra, sem reknir höfðu verið, að mæta til vinnu nema að félagar þeirra yrðu aftur teknir. Fyrir milligöngu Alþýðu- sambandsins, flugmálastjóra og fulltrúa hans, náðist sam- komulag síðdegis í gærkvöldi á grundvelli þess, að þessir fjórir menn er vikið hafði verið yrðu teknir til vinnunn- ar aftur og þá til þeirra starfa eingöngu, er þeir höfðu unnið við áður, en jafnframt yrði áfram unnið að því að ná heildarsamkomulagi um kaup cg kjör hins íslenzka starfs- fólks svo og um vinnutilhög- un og starfsskiptingu og kapp kostað að þessi mál yrðu kom- in í lag fvrir áramót. Reykjavík, 24. nóv. 1949, f. h. Alþýðusambands íslands Jón Sigurðsson. Hver ftflgist með tímanum ef ehki L O F T V R ?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.