Tíminn - 26.11.1949, Side 8

Tíminn - 26.11.1949, Side 8
„A FORIVUM VEGI“ í D\G tslenzh mannanöfn Snnnukórinn á ísafirði heldur söngskemmtun i ónas T«'í3si:issoh Iseí- • af st.j»rn hans en Itagnar 19. Ilagnars teknr viö Fiá fiéttaritara Tímans á ísafirði. Norski verkamannaflokkur- inn vill rikiseinkasölu á lyfjum Norski jafnaðarmannaflokkurinn leggur fyrir Stórþingið frumvarpt um að ríkið taki að sér allan innflutning á Sunnukórinn á ísafirði hélt .íun 19. þ. m. samsöng fyrir ,*jarbúa með sömu söng- . krá og hann hafði i söngför unni um Norðurland i sumar. /ar þetta siðasta samsöngur- mn, sem Jónas Tómasson, onskáld stjórr ar. Hefir hann •erið söngstjóri kórsins frá •tofnun hans. Jónas Tómasson hefir í jessu starfi sýnt mikla ósér- jlægni og dugnað. Fyrir hans itbeina tókst og að fá Ragn- ■ r H. Ragnars til ísafjarðar, mun hann nú taka við ;tjórn kórsins. Að loknum samsöngnum íeldu kórfélaggjnir skemmt- i ii og stóð hún lengi fram • utir nóttu. Verkfall í Frakklandi Allsherjarverkfall var í gær cveldi í Frakklandi og átti ipphaflega að standa einn olarhring. Talið var að nær lelmingur allra verkamanna ; landinu hefði tekið þátt í •erkfallinu í gær, og hefði oatttakan verið mest í stór- o uaðinum. Leikfélag templara hafði frumsýningu á gamanleiknum Spanskflugan í gærkvöldi í Iönó. Hér á myndinni sjást Sveinn Sveinsson (Valdimar Lárusson) Zohponías alþingis- maður (Þórhallur Björnsson) Lúðvík Klinke, sinnepsverk- smiðujeigandi (Gissur Pálsson) Jón Hannesson (Einar Ilannesson) og Emma Klinke (Emilía Jónasdóttir). Næsta sýning á Spanskflugunni verður í kvöld. Leikfél. Reykjavíkur sýnir „Bláu kápuna lyfjum og lyfjavörum og heildverzlun á þeim. Var þetta mál tekið á stefnuskrá flokksins árið 1945, og á nú að koma fyrir þingið í bvrjun næsta árs. \\ Li'iksljúri er liaraldur Bjunisson. -i Frumsviiiiio' á miövikudaginn Léikíélag Iteykjavíkur er að hefja sýningar á óperett- unni „Iíláa kápan“ um þessar mundir og verður frumsýn- ing á miðvikudaginn kemur í Iðnó. Bláa kápan var sýnd bér árið 1S33 þá við geysimikla aðsókn. Margir leikendurn- ir eru hinir sömu ná svo og leikstjórinn Ilaraldur Björnsson. Þetta cr 8. óperettan, sem sýnd er hér á landi, og hefir Haraldur Björnsson annazt leikstjérn sejc þeirra. Helztu leikendur í Bláu kápunni að þessu sinni eru Sigrún Magn- úsdóttir, Svanhvít Egilsdótt- ir, Katrín Ólafsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Guðmundur Jónsson, Birgir Halldórsson, Bjarni Bjarnason, Sigurður Nýi Þýzkalandssáttmalinn a að gilda til næsta hausts Hernámsstjórar vesturveldanna í Þýzkalandi áttu í gær tl við fréttamenn þýzkra blaöa í Bonn og skýrði þeim á sjcnarmiðum vesturveldanna, varðandi hinn nýja sátt- . oála við vesturþýzku stjórnina. Robertson hernámsstjóri ilreta hafði orð fyrir hernámsstjórunum. Hann sagði, að það væri ’/on vesturveldanna, að Þjóð /erjar notuðu ekki þennan samning til þess að reisa á íýjar kröfur á næstunni. Til jess væri ætlazt að samning ir þessi um Þýzkalandsmál- n gilti þar til næsta haust en þá færi fram endurskoðun jessara mála. Samningurinn '/æri til þess gerður að koma ,il móts við óskir Þjóðverja >g það hefði verið einlæg ósk /esturveldanna að skera úr jeim ágreiningsatriðum, sem nest hefði borið á milli, en jað hefðu verið andúð Þjóð /erja gegn niðurrifi verk- smiðja og banni gegn bygg- I ngu stórra sklpa. Samning- j irinn ætti þvi að greiða götu vinsamlegra skipta milli vest urveidanna og Þjóðverja. Ákveðið hefði verið að halda ' áfram rifi Herman Göring stálverksmiðjanna af þeim sökum, að þær hefðu upp- hal'lega verið reistar ein- göngu til vopnaframleiðslu og eins hefði rannsókn leitt í ljós, að vegna þess markmiðs gætu þær ekki borið sig við stálframleiðslu á venjulegum tímum. Aðalfundur Aust- firðingafélagsins Austfirðingafélagið í Reykja vík hélt aðalfund sinn i Tjarn arkaffi, miövikudaginn 23. þ. m. Austfirðingafélagið er fyrirrennari allra hinna (Framhali á 7. síðu.) Ólafsson, Ólafur Magnússon frá Mosfelli, Steindór Hjör- leifsson, Valdemar Helgason, Haraldur Björnsson og Lárus Ingólfsson. „Stúlkurnar þrjár“ leika þær Sigrún, Svanhvít og Katrín. Tólf manna hljómsveit ann ast hljómlistina undir stjórn dr. Victors Urbantschitsch Lár us Ingólfsson hefir séð um þúninga og leiktjöld en Ásta Norðmann æft dansana. Jakob Jóhannesson Smári hefir gert þýðinguna. Ljós^- meistari er Hallgrímur Bahc- mann. Þegar Bláa kápan var sýnd hér um árið voru 31 sýning í Reykjavík og auk þess fór félagið leikför með hana til (Fravihaia á 2. síðu). Fyrirhugað er, að lyfjavör- ur verði flokkaðar í tvennt, er þessi einkasala kemst á. Komi i annan flokkinn lyf þau, sem verulegan Isékninga mátt hafa, og aðrar hjúkrun- arvörur, sem nauðsynlegar eru. Verða þessar yörur seld- ar vægu verði, og lægra en þær í rauninni kosta. í hinn flokkinn komi lyf, sem tíðkanleg eru, en þó næsta lítils virði, og ýms varn ingur, sem ekki er neinum sérstakur læknisdómur, þótt notaður sé. Á bessar vörur verður lagður allhár tollúr, en tekjur þær, sem þannlg fást, notaður til þess að færa niður verö á þeim læknislyfj- um, er meira gildi hafa. Markmiðið með rikiseinka- sölunni á að vera. auk þess að lækka verð hinna þýðingar- meiri lyfja, og vinna gegn of- neyzlu gagnslítilla og gagns- lausra meðala, er fólk notar nú mikið, að koma á betra skipulagi á lyfjainnflutning Almanakið og And- vari komin út Út eru komnar tvær nýjar félagsbækur frá Bókaútgáfu ■Menmngarsjöðs og Þjóðvina- félagsins. Bækurnar eru Al- manak Þjóðvinafélagsins um árið 1950 ög Andvari. Efni almanaksins er, auk dagatalsins, svo sem hér seg- ir: Vilhjálmur Þ. Gíslason skólaStjóri skrifar um skáldin Alexander- Pushkin og August Strindberg. Þá er í ritinu ár bók íslands 1948 eftir Ólaf Hansson menntaskólakenn- ara, ritgerö eftir Þorbjörn Sigurgeirsson eðlisfræðing, sem nefnist „Úr þróunarsögu atomvísindanna" — og einnig kaflar úr hagskýrslum íslands eftir Þorstein Þorsteinsson hagstofustjóra. — Nokkrar i myndir eru í ritinu. I Andvari, tímarit Hins ís- en nú er og tryggja það, að , , _ ... „ . aðeins sé keypt það, sem bezt,leAnz*a í’joðvinafelags, flytur er völ á, og koma þannig í veg fyrir hugsanlegt brask í sambandi við lyfjaverzlun- ina. að þessu sinni ritgerð um Magnús Sigurðsson banka- stjóra eftir Eirík Einarsson alþingxsmann og grein, sem nefnist „Örgumleiði gerpir, Arnl1ótarson“ eftir Barða Guðmundsson þjóðskjala- vörð. Ennfremur skrifa í rit- ið Hákon Bjarnason skógrækt arstjóri um framtið skógrækt cvml ó ciinnn ar á íslandi- Bergsteinn llU d öllllllll" Skúlason xun lunda og kofna- far, og Þorkell Jóhannesson prófessor um alþýðumenntun o°r skólamál á íslandi á 18. öld. „ , ^ , Félagsbækur Menningar- Islands verða syndar um- 'sjóðs"b£Þjóðvinaféiagsins fyr Umferðakvikmynd daginn A vegum Slysavarnarfélags Boðið til háskóla- náms hér Samkvæmt tillögu mennta málaráðuneytisins voru veitt ar 40 þús. kr. í fjárlögum þessa árs til styrktar erlend um námsmönnum í íslenzkum skólum. í samráöi við háskóla rektor var síðan einum stúd- ent frá hverju Norðurland- anna: Danmörku, Finnladi, Færeyjum, Noregi og Svíþjóð, boðið hingað til náms 1 nor- rænudeild háskólans í vetur og þeim ákveðinn sjö þús- und króna styrkur hverjum. Menntamálaráðuneytin á Norðurlöndum hafa öll þegið boðið og valið stúdenta til fararinnar. Stúdentarnir eru allir komnir, nema einn, sem er væntanlegur innan skamms. ferða kvikmyndir í Stjörnubíó jkl. 1,15 e. h. á sunnudaginn. | Fyrst verður sýnd íslenzk kvikmynd, sem tekin var í i ir þet ta áf erii nú allar komn ar út, Auk þessara tveggja, sem hér hafa verið neíndar. __ , , , ,eru áður komnar út „Sögur Reykjavik fyrir þremur árumjfrá Bertlandi,“ Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar og Noreg á vegum Slysavarnarfélagsins en með fjárstyrk Sjóvátrygg- ingafélagsins en síðan sænsk ar umferðakvikmyndir. Sýn- ing þessi er aöallcga ætluð bömum og unglingum og að gangur aðeins 1 kr. Hafa myndir þessar veriö sýndar í Skátaheimilinu s. 1. föstudags kvöld en þá urðu margir frá að hverfa. Ætlað er að sýna þessar myndir aftur i Skáta- heimilinu síðar. í skátaheimil inu eru sýndar ýmsar fræðslu kvikmyndir fyrir börn og unglinga og er það einn þátt- ur í fræðslustarfsemi skát- anna. Aðsókn að þessum sýn- ingum er alltaí mikil, en þó er ástæða til að benda foreldr um á þessa starfsemi. Kvik- myndasýningar þessar eru opnar öllum . jafnt, skátum sem öðrum. ur (Lönd og lýðir I). Allar þessar fimm bækur fá félags- menn fyrir 30 kr. árgjald. j Málfundastarf- j semin hefst : : | Ungir framsóknarmenn, 1 | Reykjavík! Hin vinsæla f i málfumlastarfsemi Félags i f ungra Framsóknarmanna f i hefir vetrarstarf sitt á | f þriðjudaginn kemur kl. f | 8,30 í fiokksskrifstofunni í f i Edduhúsmu. Rætt um fyr- f f ir komuiag og annað, sem i f að starfinft lýtur. f Fjöhnennið. l>MH»IIUIUIIMIUIIIinillllllHlltN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.