Tíminn - 29.11.1949, Qupperneq 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgejandi:
Framsóknarflokkurinn
l -
Skrifstofur i Edduhusinu
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
—9------
33. árg.
Revkjavík, þriðjudaginn 29. nóvember 1949
255. blað
iifliiiiiftiiiiBiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiviiiiviiii^iiiisiitiiiiiiiiiiiiiiitisiiiiiiiiiiiivBiiiiiiiiiiiviiiiiiiittiitiiiiiimir*
, Ráöherralistinn væntanl
| ur í dag eöa á morg«'
Líklegt er, að Ólafur Thors muni í dag eða á morgun
| leggja fram ráðherralista hinnar nýju ríkissijórnar
| Sjálfstæðisfíokksins, sem hann hcfir tekizí á hendur
| að mynda.
Nefndarkosningum, sem í gær áttu að fara fram á
| Alþingi, var fresíað, sökum fjarveru og veikinda Ólafs
I Thors. •
Mikii hátíðahöld við komu
Arnarfells til Húsavíkur
Skipið vai* statt á Ilánafíóa í g.Trilag
bcið |»»ss að komast iim til §ka»'astramlar.
Arnarfell, hið nýja skip S. í. S., kom til Húsavíkur s.l
fimmtudag, 24. þ. m. har á skipið að eiga lögheimili í virð-
ingarskyni við Kaupfélag I ingeyinga. Af þessu tilefni fóru
fram allmiki! hátíðahöld við komu skipsins, bæði um borð
í skipinu og í kauptánimi.
i Kaupfélag Þingeyinga til
kaffidrykkju í samkomuhúsi
Allmikill mannfjöldi safn-
aðist so.mr.n á bryggjunni,
þegar skipið lagðist að henni.
Þcrhallur Sigtryggsson kaup-
félagsstjóri hauð skip og
skipshöfn velkomna og þakk
aði þann heiður, sem S. í. S.
sýndi Kaupfélagi Þingeyinga
með því að fá skipinu heim-
ili á Húsavík. Egill Jónasson
flutti frumort kvæði til skips
ins og karlakórinn Þrymur
söng kvæði Egils síðan við lag
eftir séra Friðrik A. Friðriks-
son, en hann er einnig stjórn
andi kórsins. Einar J. Reynis
flutti kveðju frá hreppsnefnd
inni og bauð hinn
Húsavíkur og var þar skips-
höfn, er frá borði mátti kom-
ast, auk margra annarra
gesta. Þar flutti Baldur Bald-
vinsson, varaformaður K. Þ.,
aðalræðuna, en auk hans
(Framliald á 2. síðu).
Ný brú á Grímsá
undan Oddsstöðum
— Nú í haust var hafinn
undirbúningur að smiði brú-
nvja i ar yfir Grímsá i Lundarreykja
„borgara velkominn. Siðan (^al, undan Oddsstöðum, sagði
söng Þrymur aftur nokkur sigurður Ásgeirsson, bóndi að
log. Sigurður Kristinsson, for|Reykjum í Lundarreykjadal,
maður sambandsstjórnar. ssm staddur er hór í bænum.
þakkaði míttökur og eirínig Var s eyptur syðri landsstöp-
Sverrir Þór skipstjóri. iullinn, en aðrar framkyæmd-
Siðar um daginn bauð ir bíða að mestu leyti næsta
árs. Þegar brú er komin þarna
á Grimsá, losnar byggðarlag-
ið norðan ár í neðri hluta
dalsins úr samgöngukreppu,
sem það er nú í.
Vegur liggur úr Bæjarsveit
upp með Grímsá að norðan,
en er aðeins kominn að
neðarlega í
Matunnn. str.a si'ur við borðíð er xallaður „presturinn
J fijúgandi*’ og heitir Thomas P. Foyle. Hann er þýzkur og
| stst hér ræoa við austurþýzka flóttamcnn sem flúið hafa
vestur á ameríska hernámssvæðið. Hvcrn sunnudag held-
j ur þessi prestur sex guðþjónustur á ýmsum stöðum. og not-
! ar hann flugvél til að bera sig milli messustaða og stjórnar
| hann flugvcl sinni sjálfur. Hina sex daga vikunnar er hann
I önnum kafinn við að gefa hinum mörgu flóttamönnum
; góð ráð og bendingar, eins og myndin sýnir, þar sem hann
ræðir við tékkneska móður og barn hennar
af kappi að hreins-
yninrti eftir skriðuföllin
i Neskaupstað
Sa'rinn sa'kir nni bráðabirgðalán
lil ríklsins.
Undanfarna daga hefir margt fólk unnið að því að
hreinsa hús og lóðir í Neskaupstað. Á sunnudaginn vann um
200 nianns, konur og karlar, að hreinsuninni og hefir þegar
mikið á unnizt, þótt mikið vanti á, að búið sé að hreinsa öll
hús og lóíir, sem flóðið lagði undir í kaupstaðnuni.
Fyrstu síldirnar
veiðast í Hvalfirði
I fyrrinótt lét s'ldarleitar-
skip Fiskimálanefndar reka Skálpastöðum,
með fáein síldarnet í Hval- da’num. I.ætur sýslan vinna
firði. Fjórar stórar og feitar nokkuð aö vegagerð þarna
hafsíldar fengust í netin. Að megin árinnar, «cn sækist
vísu ekki stórvægileg veiði seint að vonum . Var í haust
fyrir þjóðarbúskapinn en gef- nokkuð unnið að vegagerð frá
ur vonir um að eitthvað meira brúarstæðinu hjá Oddsstöð-
kunni að koma á eftir úr því um í átt til Gullberastaða, en
að síld er þó komin í fjörð- komst aðeins skammt á veg.
inn.
Áður hafði Fanney
vör við nokkrar smásíldar
Frá Brautartungu, sem nú
orðið er orðin miðstöð alls félags-
lífs í sveitinni, með nýlegu
torfur i firðinum, en sú sild samkomuhúsi, þar sem jafnvel
veiddist þar einnig í fyrra og hafa fn.rið fram messugerðir,
er til fárra hluta nytsamleg Þótt þær verði æ fátíðari í
sökum þess hve smá hún erjkirkju sóknarinnar að Lundi,
Og mögur. I (Framhald á 2. síðu.)
Bifrciðastjórar í kaupstaðn
um lögðu líka fram bifreiðar
s'nar og vinnu endurgjalds-
iaust. í gær var starfinu hald
ið áfram eftir því sem kost-
ur var á. Lækurinn. sem
brauzt úr farvegi sínum,
hefir nú verið færður í hann
aftur og gengið frá vatns-
leioslu til bráðabirgða, svo að
öll hús hafa nú vatn og raf-
! magn.
I Bæjarstjörn lcaupstaðarins
hélt fund um helgina til þess
að fjalla um þetta mál. Sam-
þykkti hún áskorun til þing-
1 manna Sunnmýlinga um að
bera fram á alþingi tillögu
um fjáríramlag til að bæta
skaðann, þar sem ekki væri
sanngjarnt, að spjöll af völd-
um náttúruhamfara bitnuðu
á einstaklingum eða bæjar-
félgum. Einnig samþykkti
bæiarstjrrnin að sækja um
bráðabirgðalán til rikisins í
því skyni að bæta eftir megni
þann skaða, scm orðið hefír.
Næstu daga verður unnið
að lagfæringum eftiyþví, sem
veður og aðstæður leyfa.
Mikil síld, - en veð-
ur spillir veiði
í fyrrinótt létu reknetabát-
irnir reka í Miðnessjó. Mikil
síld var á þessum slóðum. en
veður spillti því að bátarnir
næðu verulegri veiði. Skömmu
eftir að lagt hafði verið á
sunnudagskvöldið spilltist veð
ur svo, að bátarnir urðu að
rífa netin upp eftir tveggja
03 þriggja tima lögn. Varð
veiðin því minni en efni stóðu
til en næg til þess að sýna
að mikil veiði hefði orðið með
eðlilegum hætti.
Akranesbátarnir tíu fengu
samtals um sex hundruð
tunnur. Mestur hluti aflans
var saltaður, en lítilsháttar
fryst. Næg beitusíld er nú
komin á land og fryst, að
því að talið er. Hins vegar eru
líkur til að eiithvað verði
fryst af síld til útflutnings
til Póllands.
l•llllll•ll•lllll»^•llllll■llll•lllllll•••«llllll||■l|||||«tll•ll■Mr
Framsóknarvist
í Hafnarfirði
í kvöld
Framsóknarfélag Hafn-
arfjaröar efnir til Fram-
sóknarvistar í Alþýðuhús-
inu í Hafnarfirði annað
kvöid. Hefst skemmtunin
klukkan átta, og verður
fyrst spiluð Framsóknar-
vist. Síðan sýnir Árni Ste-
fánsson Grænlandsmynd
sína, en Stefán Jónsson
fréttamaður flytur erindi
um Grænlandsleiðangur-
inn í sumar. Að lokum verð
ur dansað.
Framsóknarmenn Fjöl-
mennið á samkomuna og
takið með ykkur gesti.
Hæðin var ekki
merkt á kortið
Nefnd sú, sem vinnur að
því að rannsaka flugslysið við
Fornebu-flugvöll við Osló-
fjörð á dögunum, er hollenzk
flugvél fcrst með 29 gyðinga-
brnum. Fyrsta álit nefndar-
innar liggur nú fyrir og at~
hyglisverðasta atriði þeirrar
skýrslu er það, að komið hafi
í ljós, að hæð sú, sem flug-
vélin rakst á, hafi ekki ver-
ið merkt á flugkort það, sem
flugmaðurinn fór eftir.
Hvassafell tekur
saltsíld á Akranesi
Hvassafell, skip Sambands-
ins er komið til Akraness og
tekur þar í dag væntanlega
304 þúsund tunnur af saltsíld,
sem seld er til Norðurlanda.
Skipið fór uppeftir í gærmorg
un en komst þá ekki að
bryggju sökum veðurs og þess
að Brúarfoss var við hafskipa
bryggjuna að taka frosinn fisk
til útflutnings en togarinn
Bjarni Ólafsson var einnig
við bryggjuna nýkominn úr
söiuferð til Englands.
John Boyd Orr til
Norðurlanda
John Boyd Orr. sem hlaut
friðarverðlaun Nobels á þessu
ári, er væntanlegur til Norð-
urlanda á næstunni til þess
að veita verðlaunum sínum
viðtöku, en þau hefir hann
gefið óskert til styrktar starfi
í þágu friðarins. Á mánudag-
inn mun hann koma til Osló
og 12. þessa mán. verður
hann gerður heiðursdoktor
við Osióarháskóla.