Tíminn - 29.11.1949, Side 2

Tíminn - 29.11.1949, Side 2
TÍMINN, þriðjudaginn 29. nóvember 1949 255. blað /}rá hafi til heiða 3 nótt: 'íæturakstur annast B. S. R.. ;ími 1720. Næturlæknir er í Lækna /arðstofunni í Austurbæjarskólan- jm, sími 5030. Næturvöröur er í liaugavegs Apóteki, sími 1616. Útvarpíb 'jtvarpið i dag: 8.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádeg- sútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.00 Framhaldssaga barnanna: .Fljóti hreinninn“ eftir Per West- jrlund. J. lestur (Stefán Jónsson aámsstjóri). 18.30 Dönskukennsla, fl. 19.00 Enskukennsla, I. 19.25 Þing fréttir — Tónleikar. 20.00 Fréttir. 1C.20 Tónleikar: Píanósónata í h- noll eftir Liszt (plötur). 20.45 Er- indi: Vísindalegt þjóðfélag, fyrri aluti (Gylfi Þ. Gíslason prófess- rr). 21.15 Tónleikar (plötur). 221.20 Gömul bréf: Úr bréfum Páls Mel- >teð (Gils Guðmundsson ritstjóri). 11.45 Tónleikar: Kvartett í A-dúr jp. 55 nr. 1 eftir Haydn (plötur). 12.00 Fréttir. 22.10 Vinsæl lög plötur). Hvar eiu skipin? tlíkisskip. Hekla er í Reykjavík og hefir arottför hennar verið frestað til aádegis næstk. fimmtudag vegna jmávegis viðgerðar. Esja er vænt- mleg tíl Revkjavíkur um eða eft- ir hádegi í dag. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykja- víkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á eið til Akureyrar. Helgi fer frá .Reykjavík í kvöld til Vestmanna- -yja. • ÍCimskip. Brúarfoss er á Akranesi, fer í rvöld cil Amsterdam, Rotterdam jg Antwerpen. Dettifoss kom til Reykjavíkur 27. nóv. frá Hull. Fjallfoss for frá Reykjavík 27. nóv. il Bergen og Kauirmannahafnar. Gcðafoss er í Reykjavík, fer í kvöld ;il New York. Lagarfoss kom til stettin í Pollandi 27. nóv., fer það m til Kaupmannahafnar. Selfoss 1 íór frá Leith 25. nóv. til Norðfjarð- ' a.r. Tröllafoss kom til New York 19. nóv. frá Reykjavík. Vatnajök- ill kom til Leith 27. nóv. frá London. ITinarsson, Zoéga & Co. Foldin fer fiá Austfjörðum í dag ileiðis tíl Grimsby. Lingestroom er . Amsterdam. Bandalag kvenna í Rvík heldur aðalfund sinn í dag og á morgun (þriöjudag og miðviku- dag) í Borgartúni 7 efstu hæð kt. 2 e. h. Öllum konum er heimill aðgangur. er opið á Ásvallagötu 69 alla þriðju daga kl. 3—5 síðd., alla fimmtu- daga kl. 5—7 siðd. og alla laugar- daga kl. 3—5 síðd. Bókasafn Álliance Francaise Undanfarið hafa eftirtaldir að- ilar verið sektaðir fyrir brot á verðlagslöggjöfinni, og nemur sekt og ó’öglegur ágóði eins og hér seg- ir: Verðlagsbrot. Verzlunin Framtiðin, Hafnarfirði kr. 6743.60. Kaupf. Norður-Þingey- inga, Raufarhöfn kr. 1210.00. Hót- el Laugarvatn kr. 585.00. Kaupfé- lag Súgfirðinga kr. 500.00. Ingólfs- búð, Hafnarstræti 221 kr. 200.00. Verzl. Höfn, Vesturgötu 12 kr. 300.00. Verzl. Sig. Kjartanssonar, Laugaveg 41 kr. 509.15/ Málarinn, Bankastræti 7 kr. 2335.40. Verzlan- ir Silla og Valda kr. 307.30. Verzl. Dyngja, Laugaveg 25 kr. 207.70. Verzl. Vík, Laugaveg 52 kr. 200.00. Verzl. A. Jóhannsson & Smith, Njálsg. 960.80. Verzl. Jón Kornelíus Jónsson, Skólavörðust. 10 kr. 300.00. Níels Jörgensen. Trípólícamp kr. 500.00. — (Frá skrifstofu verðlags- stjóra.) ISrsa á Grimsá. | (Framhald af 1. síðu) ^liggur vegur inn fremri hluta I Lundarreykjadals og þaðan yfir Uxahryggi. Var í sumar ! og haust unnið að þessum vegi, og er nú kominn upp- ýttur vegur fram á milli Tungnafells og Brennu, en þar fyrir innan er leið mjög stirð og seinfarin. 1 Á Uxahryggjum var og nokk uð unnjð, og þykír leiðin þar J orðin sæmilega greiðfær víð- i ast. Er hálfs þriðja til þriggja jtíma akstur úr Reykjavík um ; Þingvallasveit og Uxahryggi jtil fremstu bæja i Lundar- Ireykjadal. Árnsrfell. (Framhal.d al f. sfflti). fluttú ræður þeir Þorsteinn Jónsson kaupfélagsstjóri á Reyðarfirði, sem komið hafði með skipinu, Sigurður Krist- insson, formaður S- í. S. og Þórhallur Sigtryggsson kaup- félagsstjóri. Steíngrímur Bald vinsson, bóndi í Ncsi, flutti frumort kvæði. Um kvöldið bauð Sveríir Þór skipstjóri gestum um borð og dvöldust menn þar við góðar veítingar, söng og ræðuhöld fram yfir miðnavi. Viðstaddir komu Arnarfells til Húsavíkur var meirihluti stjórnarmeðlima S. í. S.. svo og framkvæmdastjóri skipa- deildar Sambandsins, Sigurð- ur Benediktsson. Arnarfell kom síðan til Ak- ureyrar á laugardag og lagð- ist að' bryggju þar um morg- uninn klukkan níu. Safnaðist fólks að skipshlið til að fagna komu skipsins. Jakob Frlmannsson kaup- félagsstjóri bauð skipið vel- komið með ræðu, en Sverrir Þór skipstjóri þakkaði. En/i- fremur lék Iáðrasveit Akur- eyrar undir stjörn Jakobs Trvggvasonar nokkur lög, Sverrir Þór bauð siðan bæj arbúum að skoða skipið eftir hádegi á laugardag og notuðu margir það' boð. Skipið fór aftur frá Akureyri um hádegi á sunnudag áleiðis til Reykja víkur. í gær var Arnarfell statt ý. Húnaflóa á leið til Skaga- strandar, en þangað var það með vörur. Veður var þá svo illt þar nyrðra, að það komst ekki inn og beið þvi þar úti fyrir. Skipið er væntanlegt til Revkjavikur eftir mánaða- mótin- LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR BLAÁ KAPAN Operetta eftir Walter og Willi Kello. — Texti: Bruno Harth Warden, Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Söngstjóri: Victor Urbantschitsch. Söngfólk: Sigrún Magnúsdóttir. Svanhvít Egilsdóttir. Guðmundur Jónsson. Bjarni Bjarnason. Birgir Halldórsson. Frumsýning, miðvikudaginn 30. nóv. Frumsýningar- gestir vitji miða sinna í dag, þriðjudág, milli kl. 4 og 6. Eftir það seldir öðrum. Hafnfirðingar f 1 | Kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga | | .5 s § | er gildir frá 24. janúar 1950 til 23. janúar 1951, liggur | | frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæjarins í 1 i Ráðhúsinu við Strandgötu alla virka daga frá 29. þ. m. | I til 27. desember n. k. kl. 9—18. | Kærur yfir kjörskránnir skulu komnar í hendur | j| bæjarstjóra eigi síðar en 7. janúar n. k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 26. nóv. 1949 Helgi Hannesson í * 3 iHniHMiiuiiiiimMimniMMiiiMiiimmimmmM.niiMmnmimiMnMMUMMHMMnMnuHMUMiMMMinnmimHnni Flugferðir BÖRNIN OG BIOiN 'Loftleiðir. í gær var ekkert flogið vegna >hagslæ<5s veðurs. í dag er áætlað að fljúga tll /estmannaeyja, Akureyrar, ísa- jarðar, Patreksfjarðar og Blöndu- >ss. Á rnorgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, ísa- Jarðar, Flateyrar og Þingeyrar. Hekla fór til Prestvíkur og Kaup nannahafnar kl. 8.30 í morgun. Væntan'*eg íjtur um kl. 18 á norgun. Úr ýmsum áttum Haralds Níelssonar fyrir- (estur í háskólanum. C. J. Bleeker, prófessor í guð- ræði við skólann í Amsterdam, sem undanfarið hefir dvaiið hér og flutt fyrirlestra innanguðfræði- deildar háskólans, mun þann 30. p. m. ílytja fyrirlestur í hátíðasal skólans kl. 8.30 e. h., er hann nefnir: „Renewal of liberal theo- i0gy“. Fyrirlesturinn verður fluttur i ensku og er öllum helmill að- gangur. Oft verður um það nokkurt orða- skak, að börn og unglingar hér í bænum sæki kvikmyndasýningar, sem þeim er þó að nafninu til bann aður aðgangur að. Þetta er illa far- | ið, og verður þá til lítilla nota eft- irlit það, sem er með kvikmynda- ' sýningum hér. Við dyraveröi kvik- J myndahúsanna er hinsvegar ekki að sakast. því að oft mun vand- ^ séð, hvort barn er tólf ára eða ell- ! eíu, eða unglingur fimmtán ára eða sextán. Einíöld lausn á þessu væri, að allir unglingar yrðu að bera nafn- skírteini, þar sem tilgreindur væri fæðingardagur eða ár. Væri þá við inngöngu í kvikmyndahús og oftar, þegar það á við. hægt að krefjast skírteinis, ef vafi þætti leika á um aldur. Þorsi siður mun líka hafa verið tekinn sums staðar í öðrum kaupstöðum og gefist vel. Mér er : sagt. að slíks hafi verið óskað hér í Reykjavík fyrir alllöngu, en því þá verið borið við, að ekki væri til | pappír í slík skírteini. En skort á efni í bíómíða hefir þó ekki heyrzt um. enda er slíkt viðbára ein. — En hvað sem um þetta er: Það sýnist fásinna og mikið sleífarlag að kosta miklu til kvikmyndaeítir- lits, en framfylgja ekki til fulln- ustu, að gefnum fyrirmælum sé af- sláttarlaust framfylgt. Og úr því líér er rætt um kvik- myndir: Er það hvggilegt af okk- ur, eins og gjaldeyrisástandi er komið, ða fá mestmegnis eða að miklum hluta amerískar kvik- myndir? Er- ekki nóg annað þarf- ara við dollara okkar að gera, ekki sízt þegar þar við bætist, að nær einróma álit mun vera, að amer- ískar kvikmyndir séu sízt betri eða 1 heppilegri til áhrifa og menning-, arauka en kvikmyndir frá Evrópu- löndum, og jafnvel fjölda margar beinlin''s heimskandi o? rpillandi. Það virðist að minnsta kosti ó- þarfi að verjr>. dollurum til útveg- unar á Jþví, sem réttu nafni má nefnast óhioði. J. H. TILKYNNING frá Brunabótafélagi íslands til brunavátryggjenda. Að gefnu tilefni er vakin athygli brunavátryggjenda á því, að ef brunatjón verour, ber að tilkynna það til umboðsmanns eða skrifstofu félagsins innan 48 klukku- stunda frá því að tjón varð. Ef það er ekki gert má draga frá brunabótum, og ef engin tilkynning er gerð eða bótakrafa innan eins mánaðar frá því brunatjón varð, hefir sá er fyrir tjóninu varð, misst allan rétt til brunabóta. Framvegis verður farið stranglega eftir þessum á- kvæðum. Brunabótafélag íslands Stúlku vantar nú þegar. UppFýs. á skrifstofunni. Sími 1440. Hótel Borg Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.