Tíminn - 29.11.1949, Blaðsíða 5
255. blað
TÍMINN, þriðjudaginn 29. nóvember 1949
Þriðjtid. 29. nóv.
Stjórnarmyndun
Ólafs Thors
ERLENT YFIRLIT:
Samkeppnin um þjóöverja
Yestarveltliii og Rússar g'era sér nii vax-
atidi far um Jiað að vinna hvlli Þjjóðverja
Það hefir nú verið tilkynnt,
að Ólafur Thors muni fallast
á þau tilmæli forseta íslands
að mynda minnihlutastj órn
innan þings og muni hann
sýna andlit nýju ráðherr-
anna einhvern næstu daga.
Með þessu leysist sú stjórnar
kreppa, sem hér hefir verið
undanfarið, a. m. k. í nokkra
daga, en engu skal um það
spáð á þessu stigi, hve lang-
líf þessi nýja stjórn verður.
Mörgum mun finnast það
einkennileg starfstilhögun
hjá forseta, að snúa sér fyrst
til Framsóknarflokksins varð
andi myndun meirihluta-
stjórnar, en síðan fyrst til
Sjálfstæðisflokksins varðandi
myndun minnihlutastj órnar.
Forsetinn fylgir hér tveimur
reglum, sem bersýnilega stang
ast á. Fyrri reglan er sú, að
láta þann flokk, sem vann
mest á í kosningunum, hafa 1
forgangsréttinn, og átti það
þá eins að gilda varðandi ]
myndun minnihlutastjórnar.'
Síðari reglan er að láta1
stærsta þingflokkinn hafa for
gangsréttinn óg hefði sam- j
kvæmt henni átti að fela
Sjálfstæðisflokknum fyrst að
gera tilraun til mynðúnnar J
meirihlutastjórnar. Báðar
þessar reglur tíðkast annars-
staðar, en venjulegast ér þó
ekki fylgt nema annarri
þeirra í sama landi, enda
fylgir því los og hringl að
beita þeim sitt á hvað. For-
seta íslands hefir hér ekki
heppnast að skapa neinar á-
kveðnar venjur til þess að
fara eftir, frekar en við fyrri
stjórnarmyndatíir, er hann
hefir fengist við. Á það áreið
anlega sinn þátt í ringulreið
þeirri, sem ríkir I stjórnmála
lífinu, að ekki er fylgt hér
neinum föstum reglum í sam-
bandi við stjórnarmvndahir.
Vera má, að forseti íslands
hafi þá afsökun, að við
gang málsins hafi hann feng
ið nýja vitneskju, er styrkti
það að fela heldur Sjálfstæðis
flokknum en Framsóknar-
flokknum rnyndun minni-
hlutastjórnar, t. d. að Sjálf-
stæðisflokkurinn mætti
vænta meiri viðbótarstuðn-
ings Ýmsar kosningar í þing
inu gætu bent til þess. En
þetta atriði mun fljótlega
skýrast betur.
Aðalmálgagn Sjálfstæðis
flokksins, Mbl., telur það bera
mikinn yott um dirfsku og
þjóðhollustu hjá Sjálfstæðis-
flokknum að taka að sér
myndun minnihlutastjörnar,
eins og allt er í pottinn búið.
Vissulega má kalla þetta
dirfsku af flokki, sem hingað
^til hefir ekki getað bent
á neina lausn hinna aðkall-
andi vandamála og er vart
líklegri til þess nú en áður.
Hitt er vafasamara að kenna
þetta nokkuð við þjóðholl-
ustu, því að' frekar mun Sjálf
stæðisflokkurinn hafa farið
út í þetta af ótta við aö ella
kynni Framsóknarflokkurinn
að mynda minnihlutastjórn,
er reyndi að knýja fram ýms
róttæk umbótamál, en ^ð fyr-
ir honum hafi vakáð að gera
stærri skip en 600 smál. í þeim til-
gangi.
Að seinustu er því svo heitið í
samkomulaginu, að síðar verði tek
íð til formlegrar athugunar að
gera friðarsamninga við Vestur-
Þýzkaland og muni sérstök ráð-
stefna haldin í þvi skyni.
Af atburðum þeim, sem gerzt
hafa seinustu daga, má vafalast
telja í fremstu röð samkomulagið
milli Vestur-Þýzkalands og her-
námsveldanna þriggja, en frá því
var gengið í Bonn í s. 1. viku. í
aðalatriðum mun það hafa verið
ákveðið á fundinum, sem utanrík-
isráðherrar Bandaríkjanna, Bret-
lands og Frakklands héldu nýlega
í París, og í viðræðum þeim, sem
Acheson utanrkisráðherra Banda-
ríkjanna, átti síðar við þýzka stjórn
málamenn.
Það voru Frakkar, sem voru
einna tregastir til þess að fallast
á samkomulagið, og var því ekki
fullkomlega frá því gengið fyrr en
Adenauer, forsætisráðherra Vestur
Þýzkalands, og Schuman, utanríkis
ráðherra Frakkiands, höfðu átt við
ræður. í þeim viðræðum mun Aden
auer hafa gefið sérstakt loforð um
að vinna gegn endurvopnun Þýzka-
lands.
Meginatriði samkomu-
lagsins.
Meginatriðin í samkomulaginu
eru þessi': í
1. Þjóðverjar fá fulltrúa í ýmsum
alþjóðlegum samtökum, m. a. í
Evrópuráðinu, og í ýmsum stofn-
unum, er fjalla um efnahagsmál.
Gegn þessu fallast Þjóðverjar á Þýzkalandsmálanna eru tvímæla-
að taka sæti í hinni alþjóðlegu laust það, sem þau telja einna
stjórn Ruhriðnaðarins, en þeir mestu varða.
hafa verið mjög tregir til þess j Það sýnir, að Þjóðverjar ætla að
hingað til. Þá fá Þjóðverjar að reyna að notfæra sér aðstöðuna
skipa sérstaka verzlunarfulltrúa og enn betur, að stjórnarandstæðingar
ræðismenn erlendis og er það fyrsta á Bonnþinginu hafa deilt hart á
skrefið í þá átt, að þeir taki aftur samkomulagið og stimplað Aden-
utanríkismálin í sínar hendur. | auer sem fulltrúa Bandamanna.
2. Eyðileggingu og brottflutningi Þjóðverjar ætla bersýnilega að
þýzkra verksmiðja verður að mestu reyna að knýja stórveldin til enn
leyti hætt og þessi þátturinn í fyr meiri undanlátssemi.
ADENAUER
Samkeppnin um hylli
Þjóðverja.
Svo virðist sem Þjóðverjar hafi skeið. Þó er víst, að Frakkar munu
fengið með samkomulagi þessu 'en§i enn ekki fáanlegir til að
fallast á vígbúnað Þjóðverja.
Herbúnaðurinn í Austur-
Þýzkalandi. *
Það vekur ekki síst ugg í þessu
meiri tilslakanir en ætlað hafði
verið, að vesturveldin myndu veita
þeim fyrst um sinn. Stofnun hins
austurþýzka ríkis og ýms loforð,
sem Rússar hafa gefið því, hafa
vafalaust flýtt fyrir þessum ákvörð
unum vesturveldanna. Það er auð-
séð, að samkeppnin milli Rússa og
vesturveldanna um að vinna hylli
Þjóðverja, er sem óðast að færast
í aukana og að Þjóðverjar kunna
vel að notfæra sér þá aðstöðu.
Þessi samkeppni er ekki aðeins
líkleg til að setja svip sinn á Þýzka
landsmálin á næstunni, heldur til
þess að setja svip sinn á alþjóða-
málin yfirleitt. Meðan stórveldin
keppa um hylli Þjóðverja og ná
engu samkomulagi um það atriði,
horfir illa um samkomulag þeirra
á öðrum sviðum, því að úrslit
Oft og einatt hafa Sjáll
stæðismenn haldið því fram
að þátttaka þeirra í ríkis-
stjórninni á liðnum árun
hafi tryggt þjóðinni farsæla,
afkomu. Þær eru ótaldar ræð-
urnar, sem Ólafur Thors heí
ir flutt síðustu árin, þar seni
meginkjarninn er sá, að n»
sé þjóðin ríkari en nokkru
sinni fyrr. Aldrei fyrr í sög-
unni hafi íslendingar verií
jafnvel verið við því búnir a?
mæta erfiðleikunum.
Þessi kenning er studd mef>
því, að þjóðin eigi nýja tog-
ara og önnur góð atvinnu-
tæki. Það er svo sem nokkuf
til í því öllu saman, þó að
ekki sé þetta einhlítt til vel-
megunar. En því hefir lengst
sambandi, að Rússar virðast hafa um verið sleppt úr þessum
leyít að myndaður sé vísir að ræðum. Samkvæmt þeim átti
þýzkum her í Austur-Þýzkalandi. hin nýja tækni að vera svc
irhuguðum stríðsskaðabótum Þjóð
verja fellur þar með niður. Strang
ar reglur verða hinsvegar settar
til tryggangar því, að verksmiðj-
urnar verði ekki notaðar til her-
gagnaframleiðslu, en hér er nær
eingongu um gamlar vopnaverk-
smiðjur að ræða. Til þess að Þjóð-
verjar geti samt notað verksmiðj-
urnar, hefir þeim verið leyft að
auka verulega stálframleiösluna og
má hún nú nema allt að 11 millj.
smálesta á ári.
Uggur smáþjóðanna.
Af hálfu smáþjóðanna í Evrópu
er bjuggu við hernám Þjóðverja á
stríðsárunum, er horft með tals
verðum ugg á þá þróun, sem nú
á sér stað í Þýzkalandstmálunum.
Ýms ákvæði- hins nýja Bonn-
samnings eru gagnrýnd af smáþjóð
unum í Vestur-Evrópu og allar
leggja þær á það megináherzlu,
að Þýzkaland fái ekki að»vígbúast
á ný. Sömu skoðunar gætir og
Að vísu er talið, að þar sé um
lögreglu að ræða, en hún hefir
mjög á sér hernaðarsnið og er að-
allega skipuð fyrrv. liðsforingjum
og hermönnum. Fjölmenni hennar
er líka talið meira en góðu hófi
rnikil og fullkomin, að einskis
þyrfti framar við. Allt hitt
kæmi af sjálfu sér og hlyti af
gera það.
En allt í einu dimmdi i
lofti og Mbl. sortnar fyrir aug
gegnir. Af ýmsum er það talið, | Um. Ólaf ur Thors tekur að séi
að það sé nauðsynlegt jafnvægi, að mynda stjórn. Og á þeim
að slíku lögrgeluliði sé einnig kom- sama degi og það fréttist tal-
ið upp í Vestur-Þýzkalandi, því að J ar Mbl. um óvenjulega örðug
sameining Þýzkalands sé óhugs- leika. í Mbl. í fyrradag segii
andi undir þeim kringumstæðum,
að kommúnistar ráði yfir sterku
lögregluliði í Austur-Þýzkalandi,
en Vestur-Þýzkaland sé varnar-
laust. Hér getur því skapast vanda
mál, sem örðugt reynist að leysa,
en þó er það ekki enn komið á
það stig. M. a. er talið, að stærstu
flokkarnir i Vestur-Þýzkalandi,
kristilegi flokkurinn og jafnaðar-
(Framhald á 6. siOu
svo:
„Frumundan eru margvís-
legir örðugleikar. Mun óhætt.
að fullyrða, að engin ríkis-
stjcrn og ekkert nýkjörið Al-
þingi hafi tekið til starfa vif
svo örðugar aðstæður.“
Hvernig má nú slíkt vera
ef marka á fyrri stefnu Mbl.‘
Hvernig koma menn því.
saman, að þjóðin múi bet-
ur og sé færari um að mæta
erfiðleikunum en nokkru
sinni fyrr og þó sé jafnframt
verra og erfiðara en nokkur
dæmi eru til að stjórna máí
Alþýðublaðið ræðir í fyrra- hennar?
dag um yfirvofandi rafmagns t nér eru vitanlega á feró-
skort í bænum og segir innj tvær andstæðar kenning
m. a.: ar, ósættanlegar. Og Mbl. flyt
„Sogsvirkjunin gamla var ur þær á víxl einungis eftii
stækkuð á árinu 1944, og hefðu I>vi hvor þeirra þvi fmnst bet
menn þá mátt sjá fram á það, ] tir henta sér og hæfa.
að sú stækkun mundi ekki duga | Þegar Sjálfstæðismenn eíga
lengi, því að straumurinn til bæj- j að fara að bera vandann i.
Raddir nábúanna
3. Þjóðverjum verður leyft að mjög hjá Frökkum. Annars virðist
endurreisa kaupskipastól sinn, en J sú skoðun eiga vaxandi fylgi í
þó fá þeir ekki leyfi til að byggja * 1 Frakklandi, að vinna beri að bættri
stærri kaupför en 7200 smál. Nokkr sambúð Þjóðverja og Frakka og
ar undantekningar munu þó veitt- í framtíðinni sé vel hugsanlegt,
ar frá þeirri reglu. Þá fá Þjóðverjar að þessar þjóðir sættist heilum
einnig leyfi til að endurbyggja sáttum, eins og Bretar og Frakkar
fiskiskipastól sinn innan þeirra hafa nú gert eftir að hafa verið
takmarka, að þeir byggi ekki | megin andstæðingar um allangt
gagn með þessu háttalagi
’sínu. Reynslan mun fljótt
jskera úr því hvort þessi til-
gáta er ekki rétt, — hvort það
vaki hér ekki meira fyrir
Sjálfstæðisflokknum að
j reyna að vernda óeðlilega hags
, muni gróðastéttarinnar en að
leysa vandamálin með alþjóð
arhag fyrir augum.
Annars er það athyglisverö
játning í Mbl. í fyrradag, að
1 „framundan séu margvíslcgir
jöröugleikar“ og „óhætt muni
að fuliyrða, að engin ríkis-
stjórn og ekkert nýkjörið Al-
þingi hafi tekið til starfa við
svo örðugar aðstæður.“
| Hér loksins segir Mbl. sann-
arins var þá byrjaður, farið var
að tala um nýsköpun atvinnu-
veganna, sem mundi færa lands-
mönnum fjölda rafmagnsfrekra
véla til iðnaðar og útlit var þá
þegar á stóraukinni notkun raf-
magns á heimilum á næstu ár-
um.
Ef íhaldið hefði þá haft stór-
hug til þess að byrja á undirbún-
ingi nýju Sogsstöðvarinnar, má
gera ráð fyrir, að sú mikla stöð
væri nú tilbúin og því ekkert út-
lit á rafmagnsskorti um nokk-
urra ára bil. Þá hefði þessi mikla
virkjun vafalaust orðið stórum
mun ódýrari en hún nú verður,
og vel hefði slíkt mannvirki
mátt vera hiuti af nýsköpuninni
miklu“.
Allt er þetta rétt sagt, en
það er aðeins dregið undan,
að bæði Alþýðuflokkurinn og
Sósíalistaflokkurinn eru hér
átt manna mestan þátt í að
móta og framfylgja. Þess-
vegna mun líka áreiðanlega
leitun á þeim manni, sem
bindur nokkrar vonir um
lausn vandamálanna við
stjórn hans og félaga hans,
heldur lítur á hana sem nýja
sönnun um það óefni, sem _
mál landsins eru komin í. Úr | sömu ábyrgð' og íhaldið. Þess
því óefni verður þeim sann- jir flokkar beittu sér ekki neitt
arlega ekki komið með því að fyrir Þvi i bæjarstjórninni né
fela flokki braskara stjórnar-]1 ríkisstjórninni, að stækkun
forustuna, heldur með því að Sogsvirkjunarinnar yrði hluti
öll lýðræðisleg umbótaöfl,ai „nýsköpuninni miklu“.
taki höndum saman og skapi; Þvert á móti samþykktu þeir
þá samfylkingu hins vinn- j toppstöðina með íhaldinu.
andi fólks, er ein getur verið Framsóknarmenn áttu hins-
þess megnug að skapa aftur
leikann um afleiðingar þeirrar I heilbrigða stjórnarhætti og
! fjármálastefnu, sem hinn | heilbrigt fjármálalíf á
.nýji stjórnarformaður hefir Tandi.
vegar ekki fulltrúa í bæjar-
stjórninni á þessum tíma, svo
ís- i að þeir gátu ekki beitt áhrif-
um sinum þar.
ríkisstjórn viðurkenna þeii
hvernig komið er. Nú játai
Mbl. að það sé allt rétt í
aðalatriðum, sem Tíminn og
Framsóknarflokkurinn heiíi
sagt um þjóðmálin. Mbl. seg-
ir sjálft að þau séu komín
í öngþveiti, sem sé alveg
dæmalaust i sögu þjóðarinn-
ar. Aldrei hafi nokkur íslenzt
ríkistjórn tekið við öörun
eins örðugleikum.
Öll stóru orðin hans Ólafs
Thors um öruggan grundvöll
sem „nýsköpunin“ hafi lagt
eru allt í einu gufuð upp i
loftið og orðin að engu. í þess
stað eru komnir á veginn
dæmalausir örðugleikar. Auð
vitað hafa þeir komið óboðn-
ir og ósjálfrátt og eru þv;
ekki neinum að kenna!
Hitt þarf svo naumast aö
efa, að ef stjórn Sjálfstæðís
manna skyldi hröklast frá
völdum og aðrir taka við
mun Morgunbl. fljótlega rifja
upp fyrri perlur, og byrja að
rausa um það, hvað það se
ósköp létt og auðvelt að íara
með mál þessarar þjóðar. þai
sem Sjálfstæðismenn séu búi
ir að grundvaLítí búskap hem
ar og afkomu á „nýsköpun-
inni.“
(Frartihald á 6. c:V, J.