Tíminn - 15.12.1949, Page 2
o
TÍMIINN, fimmtudaginn 15. desember 1949
269. blað
MMR
kafi til heiía
Útvarpið
Útvarpið í dag:
o 30 Morgunútvarp. 12.10 Há-
legisutvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
8.30 Dönskukennsla, II. 19.00
ii skukennsla, I. 19.25 Þingréttir.
Tonleikar. 19.40 Lesin dagskrá
læstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Út-
’arpshljómsveitin (Þórarinn Guð-
nundsson stjórnar): a) Weber:
P.-eziosa-forleikurinn“. b) Friede-
nann: Slavnesk rapsódía. c)
F’ranz Heinz: „Pastorale". d) Glére:
íússneskur sjómannadans: 20.45
jestur fornrita: Egils saga Skalla-
grímssonar (Einar Ól. Sveinsson
jrofessor). 21.10 Tónleikar (plöt-
ir;. 21.15 Dagskrá Kvenfélagasam-
>ands íslands. — Upplestur: Úr
itverkum Ólafar frá Hlöðum (Mar
írer. Jóhannesdóttir hjúkrunar-
cona). 21.35 Tónleikar (plötur).
',1.40 Á innlendum vettvangi (Em-
T Björnsson). 21.55 Fréttir.
Hvar eia skipin?
Emarsson, Zoega & Co.
•oldin kemur til Reykjavíkur kl.
dag. Lingestroom er í Amster-
lam.
Cíkisskip:
Tekla var á Akureyri f gær-
cvöldi á vesturleið. Esja fór frá
Reykjavík kl. 21 í gærkvöldi vest-
li' um land í hringferð. Herðu-
ireið fór frá Reykjavík kl. 20 í
jærkvöldi austur um land til
Takkafjarðar. Skjaldbreið er vænt
tnleg til Reykjavíkur í dag að
’escan og norðan. Þyrill er í Hval-
: irði. Helgi fer frá Vestmannaeyj-
un í kvöld til Reykjavíkur.
Eimskip:
Jrúarfoss er í Antwerpen, fer
jaóan til IIull og Reykjavíkur.
*'iallfoss hefir væntanlega farið
ra Gautaborg 13. des. til Reykja-
dkar. Dettifoss fór frá Akureyri
2. des. til London. Goðafoss kom
il New York 9. des., fer þaðan
æntanlega í dag til Reykjavík-
u'. Lagarfoss kom til Reykjavík
'u' 10. des. frá Kaupmannahöfn.
íelfoss er á Akureyri. Tröllafoss
ór frá New York 6. des. til Rvík-
ii. Vatnajökuil fór frá Vest-
nannaeyjum 10. des. til Hamborg-
skipadeild Samb. ísl-
>amvinnufélaga.
vf.s. Arnarfeil lestar síld á Siglu-
. rði. M.s. Hvassafell er á lelð frá
íd.ynia til Aalborg.
Arnað heilla
tíijónaband.
Nýlega voru gefin saman í
ijonaband ungfrú Helga Klitch
:ra Ltibeck og Jón Ingimar Jóns-
'iu, Baimahlíð 42 í Reykjavík.
Úr ýmsum áttum
tíe ykvíkingar.
vlunið Vetrarhjálpina og styðjið
iana til að bæta úr brýnni þörf
yríí jólin. Skátarnir heimsækja
'esturbæinga og miðbæinga í dag.
Takið þeim vel og greiðið erindi
jeirra sem bezt.
,Freyr“, búnaðarblað,
jolaheftið. er nýkominn út, vand-
lö að efni og frágangi, með fallegri
nynd á kápusíðu (frá Skíðadal),
ir Guðni Þórðarson hefir tekið. Af
jfni „Freys“ að þessu sinni má
íefna: Ræða Jóns Sigurðssonar,
?ztafelli, flutt að Laugum 31. júli
. sumar, greinin Heim að Hólum.
?á er þáttur úr skýrslu Landsbank
ms um landbúnaðinn 1948, og frá-
iógn Sigurðar Péturssonar um XII.
ilþjóðafund um mjólkurmál. Margt
Teira er í ritinu, myndir og ým-
islegur fróðleikur. Ritstjóri er Gísli
Kristjánsson.
Áheit og gjafir
til Hallgrímskirkju í Reykjavík:
Afhent af prófessor Sigurbirni Ein-
arssyni: M. F. 50 kr. A+A 50 kr.
J.'(. 30 kr. S. 50 kr. J. E. 30 kr. J.
E. 15 kr.
Afhent af Sigurbirni Þorkels-
syni: Stefán Þorsteinsson, Horni
50 kr
Afhent af sr. Sigurjóni Þ. Árna-
syni: L. G. 30 kr. Bjarnleifur Jóns-
son 100 kr. G. B. 20 kr. Rannveig
Jónatansdóttir 100 kr. Gjöf frá ná-
granna 73 ára 500 kr.
Afhent safnaðargjaldkera: Frá
Höfn, Hornafirði 50 kr. G. G. Ein-
holtum 200 kr. Felix Guðm. 100 kr.
G. Þ. Gretfisg. 51 100 kr. Innkom-
ið við Hallgrímsmessu 1949 kr.
849.88. — Kærar þakkir. G. J.
| IÆIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
i sýnir í kvöld kl. 8
Hringurinn
Aogöngumiöar seldir í dag kl. 4—6. Sími 3191.
t
ÞINGVÍSA.
Þegar Ólafur Thors flutti
Alþingi tilkynninvu um
myndun hinnar nýju stjórn-
ar, lét hann þess sérstaklega
getið, að einn ráðherrann
færi með „peningasláttu". Þá
var þetta kveðið um stjórn-
arboðskapinn:
i Ólafs þáttur innir frá
aura-sláttu-herra.
Furðu smátt þar finna má.
Flest í átt til verra.
SKIPAUTG6K0
RIKISINS
„HEKLA”
vestur um land til Akureyrar
hinn 18. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flat-
:eyrar, ísafjarðar, Siglufjarð-
ar og Akureyrar i dag og á
morgun. Pantaðir farseðlar
óskast sóttir í dag.
„Skjaldbreið“
. !
til Snæfellsneshafna, Gils-
fjarðar og Flateyjar hinn 19.
þ. m. Tekið á móti flutningi
í dag og á morgun. Pantaðir
farseðlar óskast sóttir í dag.
j uníuxíitir
er tikkríi
Kvöldsýning
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30
Aðgöngumiða má panta frá klukkan 11—12 í síma
j: 2339. — Pantanir óskast sóttar frá klukkan 2—4. ann-
{J ars seldar öðrum. — Dansað til kl. 1.
J* Næst síðasta sinn
ItttttttXZttttttitttttÍZXtTttttXtXZXZXttZtittZtXttttTitttttiZt'
HX
F á k u r .
(Framhald af 8. siðu).
þeim, sem birtar eru í bók-
inni, mikinn fróðleik að finna
fyrir alla þá, sem meö þess-
um málum vilja fylgjast.
Á hestaþingi er skemmti-
legur kafli. Eru þar sjálfstæð
ir þættir eftir ýmsa kunna
hestamenn, og er þar lengsti
kaflinn eftir Einar sjálfan.
í bókinni er allmargt
mynda, sem nokkur fengur er
að. Öll er útgáfa bókarinnar
hin myndarlegasta og er hún
hið eigulegasta rit fyrir hvern
hestamann. Við útkomu þess
99
HELGl
U
<{ LEIKFÉLAG TEMPLARA Jg«-
Hinn bráðskemmtilegi gamanleikur
SPANSKFLUGAN
^ eftir Arnold og Bach
I Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Miðasala frá kl. 2 í Iðnó.
| Sími 3191. — SÍÐASTA SÝNING í IÐNÓ FYRIR JÓL —
O
o
O
o
til Vestmannaeyja á morgun.
Tekið á móti flutningi í dag
og á morgun.
SpunaveS
Gskast til kaups eða leigu
Tilboð sem greinir verð og á-
stand, spólufjölda, sendist af
greiðslu blaðsins helzt sem
fyrst merkt „Vél“.
Hver er
sa Dalakoff?
er vert að minnast, hve
Plestamannafélagið Fákur á
góða sögu að baki, enda fer
góðhestum hér í Reykjavík
fjölgandi og fleiri og fleiri
bætast í þann hóp, sem njóta
góðra hesta, og er það vel.
flynd af Dísu verðíir Iiirí í blaðinu
innnii skaniHis.
Bréf um verzlunarfrelsi || Qstar 30 Og 40%
Tímanum barst i gær bréf það
um verzlunarfrelsi, sem hér fer á
eftir:
„Björn Ólafsson ráðherra hefir
mikið rætt og ritaö um verziunar-
frelsi, og nú skipar hann sæti við-
skiptamálaráðherra. Vildi ég hér
með óska eftir umsögn hans um
lítið atriði.
Lítil verzlun hér í bænum getur
fengið keypta barnasokka fyrir eitt
þúsund krónur hjá heildverzlun.
Nótan er send til Elís Ó. Guð-
mundssonar skömmtunarstjóra til
samþykkis. En þegar til kemur,
neitar hann að samþykkja þessi
viðskipti. Segir hann, að hin um-
rædda smásöluverzlun liafi ekki
leyfi til þess að selja sokka. Við-
skiptanefnd hafi mælt svo fyrir.
Verzlun sú, sem hér ræðir um,
er búin að starfa tæpan áratug,
og hefir á þessum árum selt þús-
undir sokka, auk annarra vefnað-
arvara, sem á frjálsum markaði
eru.
| Hvers konar verzlunarhættir eru
það, sem hér er verið að koma
á? Ef ekki er lengur Trjálst að
| kaupa þær vörur, sem á boöstól-
1 um eru, hvað er þá eftir af verzl-
unarfrelsinu? Erum við ekki farn-
i ir að nálgast ástand einokunartima
biisins, þegar fólki var fyrirskipað
, að verzla á tilteknum stöðum? |
NÝM J ÓLKURDUFT
UNDANRENNUDUFT
Fyrirliggjandi
Samband ísl. samvinnufélaga
Sími 2678
Nú virðist hafa verið tekrnn upp littíJttiíiajjjJíJIJííJJJJJJJJjajjjjjjJjjjjjJJJUJJJJJJjJJJJJKJjjtlíjnnJJJJtJJJJJJjæjJtJ:
; sá háttur, að aðeins þeir, sem við-
skiptanefnd og skömmtunarstjóri'
löghelga, fái að verzla með þær
vörur, sem til landsins flytjast.
Hvenær ætlar þjóðin að reka
þennan ófögnuð af höndum sér?“
Svo hljóðar þetta bréf, og þarf
engu við að bæta. Það skýrir sig
algerlega sjálft. En hér virðist vera
tilvarið verkefni handa þeim, rem
mest hafa talað urri verzlunarfrelsi
og fegurst loforð gefið um það.
J. H.
Saumakassar
hentugir til jólagjafa.
Húsgagnaverztun Austurbæjar
Laugavegi 118.
mgggJBJ