Tíminn - 15.12.1949, Blaðsíða 3
269. blað
TIMIINN, fimmtadaginn 15. desember 1949
GSæsiðegt úrval jólabóka
Bók um hetjudáðir íslenzkra sjómanna:
Brim og boðar
Ævintýralegar og spennandi frásagnir af sjó-
hrakningum og svaðilförum við strendur íslands.
Bók, sem varpar einstæðu ljósi yfir kjör og lífs-
starf íslenzkrá sjómanna.
Allar tegundir farkosta, sem íslendingar hafa
notað koma hér við sögu, allt frá róðrarbátum til
gufuskipa. í bókinni er aragrúi ágætra mynda.
BRIM OG BOÐAR — bókin um íslenzku hetj-
v
urnar, er kjörgripur, sem ekkert íslenzkt heim-
ili má vera án.
1
Aðrar íslenzkar bækur:
Ævikjör og aldarfar. Fjórtán sa"gnaþættir eftir Oscar Clausen. Fróðleg og skemmti-
leg bók eins og allar bækur þessa vinsæla höfundar.
Þjóðlífsmyndir. Þættir úr íslenzkri menningarsögu. Stórfróðleg og merk bök, .,hið
mesta hnossgæti öllum þeim, er þjóðlegum fræðum og gömlum minningum unna.“
í kirkju og utan. Ritgerðir og ræður eftir sr. Jakob Jónsson. Mjög vel skrifuð bók, fjöl
breytt að efni.
Silkíkjólar og glæsiinennska. Athyglisverð og skemmtileg skáldsaga eftir Sigurjón
Jónsson. Ein af hinum fáu, góðu íslenzku sögum á jólamarkaðinum í ár.
Skyggnir íslendingar. Þættir af fimmtíu skyggnum íslendingum, körlum og konum.
Oscar Clausen tók saman.
FjöH og firnindi. Frásagnir Stefáns Filipus sonar, skráðar af Árna Óla. Aðeins sárafá
eintök óseld.
Græniand. Lýsing lands og þjóðar eftir Guðmund Þorláksson magister, prýdd nálega
100 ágætum myndum. Eina bókin, sem til er á íslenzku um Grænland nútímans.
Urvalsbækur handa börnum:
Segðu mér söguna aflur. Úrvalssögur og ævintývi, sem
prentuð hafa verið fyrir löngu síðan og eru því góð-
kunningjar eldri kynslóðarinnar, en hafa verið æsku
landsins hulinn fjársjóður til þessa. — Þetta er ein
af hinum sígildu barnabókum, sem ekkert barn má
fara á mis við að iesa.
Hún amma mín það sagði mér. Góð og þjóðleg jólabók,
sem sérhvert barn ætti að eignast.
Töfrastafurinn. Skemmtileg og þroskandi æviniýri, sem
öil hafa sterkan, siðrænan boðskap að ílytja.
Jóla
Fjöiskykian í Glaumbæ. Framhald hinnar vinsælu sögu
„Systkinin í Glaumbæ“. Þessi nýja bók er þó efnis-
lega sjálfstæð heiid.
Sagan af honum Sólstaf. Fallegasta smábarnabók, sem
prentuð hefir verið á íslandi. Þýðing eftir Freystein.
'ilúsafcrðin. Mjög skemmtileg bók handa litlum börnum.
Þýðing eftir Freystein.
Goggur glæncfur. Hugþekk og skemmtileg saga um uppá
haldsvin litlu barnanna, Gogg glænef. Þýðing eftir
Freystein.
Prinsessan og flónið. Skemmtileg skozk ævintýri með
myndum.
HE
s©gur:
Ást, en ekki hel. Óviðjafnanleg ástarsaga
eftir Slaughter, höfund bókanna ,.Líf i
læknishendi“ og „Dagur við ský“.
Þegar ungur ég var. Heillandi skáldsaga eft
ir Cronin, höfund „Borgarvirkis" o. fl.
ágætis bóka.
Læknir eða eiginkona. Dramatisk og spenn
andi skáldsaga um kvenlækni, sem
er sérstaklega að skapi allra kvenna. I MT
Hann sigldi yfir sæ. Mjög vel gerð og XmiÉMM
skemmtileg saga um sjómenn og sigl-
ingar.
Bragðarefur. Spennandi saga um ævintýri
og mannraunir á viðsjálli öld. Ákjósan-
leg bók handa ungum mönnum.
Munið, að eftirsóttusu bækurnar seljast alltaf upp
löngu fyrir jól. Gerið jólainnkaupin tímalega.
Elsa. Spennandi ástarsaga, ein af hinum
eftirsóttu Gulu skáldsögum. Bók handa
ungum stúlkum.
Ást barónsins. Einnig ein af Gulu skáldsög-
um. Mjög spennahdi og skemmtileg
saga. Bók handa ungu fólki.
] Kaupakonan í Hlíð. Spennandi saga um
unga og umkomulausa stúlku, sem átti
sér allt aðra sögu en flestir hugðu.
Ungfrú Ástrós, Bráðskemmtileg saga eftir
sama höfund og „Ráðskonan á Grund“
Kæn er konan. Skemmtileg saga um ^,
kvennakænsku, ástir og ævintýri á ♦ |
spennandi ferðalagi umhverfis jörðina.
0
0
DRAUPNISÚTGÁFAN — IÐUNNARÚTGÁFAN.
Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923
(0
c
o
tf)
0)
■o
LO
ÚV
l\
r\
E
lo
'b
‘öl
<D
>
ÍD
Ol
ZJ
ro
■
CX3
I
S
s
*E ^
^5 S
H-í *-s
QJ
'QJ
c/3
e
*0
•s
• S
'T®
'CJD
-£2
^o
• s
*o
15*
c3
r-i
r ,
'W
O
» 1S
—2
• H
c/b
O
C/3
o
>■
t—( 'CU W
’OJD
O
* o
a
o
"OJD
o C/D
*o