Tíminn - 15.12.1949, Side 4

Tíminn - 15.12.1949, Side 4
4 TÍMIINN, fimmtudaginn 15. desember 1949 269. blað 3§^^^§§l§§i§§ÉII? JÓLABÆKUR ÍSAFOL ■ Eiðurinn EFTIR ÞORSTEIN ERLINGSSON Þorsteinn er einn af vinsælustu skáldum ísl. þjóðap- innar og Eiðurinn er fáguð perla, sem ekki fyrnist. Þetta er 4. útgáfa og hefir Ragnhildur Ólafsdóttir teiknað smekklega borða fyrir ofan kaflaskiptin. Legg ið Eiðinn með jólagjöfinni. Bókin er öllum jafn kær- komin- ..iiyii mr Elísabet Englands- drottning EFTIR JOHN E. NAIL sem er prófessor í sögu Englands við Lundúnahá- skóla. Þegar bókin hefst, er England í rauninni kot- ríki, þar sem allt logar í trúarbragðadeildum siðskipt- anna, En þegar hcnni lýkur, er England orðið heims- veldi, og sá grundvöllur lagður í öllu verulegu, sem það hefir staðið á fram á þennan dag. — Þessi bók er talin ein bezta og skilríkasta bókin, sem rituð hef- ir verið um Elisabetu drottningu og tímabilið í sögu Englands, sem hún lifði á. Bólu- Hjálmar Manneldi og heilsufar í fornöld EFTIR DR. SKULA GUÐJONSSON „Má það ekki einu gilda, hvað menn átu á löngu liðum öldum?“, spyr Skúli í inngangsorðum. „Nei, einskisvert er það ekki. Menning vor vex upp úr fortíðinni. Ilún stendur þar djúpum rótum. En lítt skiljanlegt er það, að sagnfræðirannsóknir hafa sýslað um hvað eina, annað en manneldissöguna. Þau blöð eru að mestu leyti óskráð enn í flestum löndum-. Og þessi saga er þó, ef til vill athyglisverð- asta greinin eða stofninn, sem margir aðrir sögulegir atburðir kvíslast frá.“ — Þetta er merk bók, sem vekja mun athygli. Matur og drykkur matreiðslubók Helgu Sigurðardóttur, kemur hér í nýrri útgáfu, aukin og endurbætt. Matreiðslubókin er naðusynleg hverri húsmóður, en hefir verið ófá- anleg undanfarið og mikið eftirspurð. V (Í^óLcl uerzfiin +J)sa^olclcu* Þetta er fyrsta heildarútgáfan af verkum þessa stórbrotna skálds. Fyrir þrjátíu árum komu kvæðin hans, og sjötíu ár eru liðin síðan lengsta kvæði hans, Göngu-Hrólfsrímur, voru prentaðar. í 5. bindinu eru sagna- þættir og þau bréf Hjálmars, sem til náðist. Þó bækur Hjálmars hafi verið ófáanlegar áratugum saman, þá hefir þjóðin ekki gleymt horfum, hann hefir lifað á vörum hennar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.